Dagur - 25.01.1958, Page 1

Dagur - 25.01.1958, Page 1
Fylgist með því, sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. Dagur DAGUR kemur næst út miðviku- daginn 29. janúar. XLI. árg. Akureyri, laugardaginn 25. janúar 1958 7. tbi. Jakob Frímannsson. Guðmundur Guðlaugsson. Stefán Reykjalín. Gísli Konráðsson. Sigurður Óli Brynjólfsson. Bjarni Jóhannesson. Richard Þór-ólfsson. Sigríður Árnadóttir. Lárus Haraldsson. Á moi'gun er kosið til bæjarstjórnar. Skal hér minnt á nokkur atriði til glöggvunar fyrir kjósentlur. Vinstri flokkarnir hafa samvinnu um nokkur stærstu málefni bæj- arfélagsins. Þannig er þeim tryggt öruggt meirihlutafylgi innan bæjarstjórnarinnar og er það vænlegt fyrir framgang þeirra. Vinstri flokkarnir hafa ákveðið að reyna að koma Utgerðarfélagi Akureyringa h.f. aftur á réttan kjöl. Gjaldið varhuga þeim áróðri, hvaðan sem hann kemur, að ekki megi hrófla við málefnum félagsins eða hafa þar mannaskipti. Ú. A. er nú gjörsamlega rúið öllu lánstrausti eftir 20 milljón króna taprekstur. Hlutabréf þess einskis virði en hljóta verðgildi á ný ef hagur félagsins vænkast. AKUREYRINGAR! Hvort óskið þið heldur að taka höndum saman um gagn- gerðar breytingar á rekstrinum til viðreisn- ar eða verða vitni að nauðungaruppboði og sölu togaranna til annarra landshluta? UM ÞAD ER KOSIÐ Á MORGUN. SAMVINNUMENN. Hafið þið gert ykk- ur það nægilega ljóst að Framsóknarflokkur- inn er hugsjónum ykkar sverð og skjöldur. En ávextir þeirra hugsjóna eru KEA og SÍS, sem veita á 8. hundrað manns fasta og örugga atvinnu árið um kring. Vit- ið þið að stoínanir og fyrirtæki Samvinnu- manna á Akureyri, hlutafélög og starfsmenn þeirra greiða nær 5 milljónir króna x útsvömm og samvinnuskatti til bæj arsjóðs — eða um 30% af öllum útsvarstekj um bæjarins. Blöð Sjálfstæðismanna íáðast gegn samvinnusamtökum fólksins og bera það jafnvel á borð opinberlega að hinn mikli atvinnurekstur samvinnumanna geri bæimt nær óbyggilegan. Kjósendur. Viljið þið beia saman framtak samvinnumanna undir forystu Framsóknarmanna í þessuni bæ og verk keppinautanna, kaupmannanna, hins vegar. Hver stefnan finnst ykkur farsælli, almenn og jöfn hagsæld almennings, undir merki samvinnumanna eða kenning samkeppnis- manna um nauðsyn fáiva ríkra og margra fá- tækia. Hyggið að því, góðir kjósendur, að hinir ríku, sem eiga að veia eins konar mátt- arstólpar bæjarfélagsins, samkv. íhaldskenn- ingunni, þurfa fyrst að ná auði sínum fiá fólkinu. Um þessar gjörólíku stefnur er kos- ið á morgun. 5__ Verkamenn. Hvort finnst ykkur meira at- (Framhald á 7. síðu.) Gumibjörn Arnljótsson. Skafti Áskelsson. Ingvi Rafn Jóhannsson. Björn Guðmundsson. Arnþór Þorsteinsson.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.