Dagur


Dagur - 06.03.1958, Qupperneq 2

Dagur - 06.03.1958, Qupperneq 2
2 D A G U R Fimmtudaginn 6. marz 1958 Rafdeild K.E.A. Hvergi meira úrval af perum: 230 volt, skrúfaðar, 3, 10, 15, 25, 40, 60, 75, 100, 150, 200, 300, 500, 1000 og 2000 watta. 230 volt, stungnar, 15, 25, 40, 60, 75, í 100, 150 og 200 watta. 110 volt, skrúfaðar og stungnar, 15, 25, » 40, 60, 75, 100, 150 og 200 watta. 32 volt, skrúfaðar, 15, 25, 40, 60, 75 og 100 watta. 24 volt, stungnar, B 15 og B 22, 5, 15, 20 og 35 wat.ta. 12 volt, skrúfaðar, 15, 24 og 40 watta. 6 volt, skrúfaðar, 15, 25 og 40 watta. Ljósakrónuperur, 25 og 40 watta. Kertaperur, 25 og 40 watta. Saumavélapérur, 4 gerðir. Kúluperur, með stærri og minni háls, 25 og 40 watta. Ópalperur, 40 og 60 watta. Dagsljósaperur, 40 watta. Vasaljósaperur, 3 gerðir. Mislitar perur, gular, rauðar grænar og bláar. Straujárnsperur, 2 gerðir. VerSið livergi lægra. Rafdeiid K.E.A. tf Tökum fram í tlag úrval af FERMINGARFÖTUM Falleg efni, margar stœrðir. SAUMASTOFA GEFjUNAR Ráðhúsiorgi 7. — Akureyri. SPILAKVÖLD IÐJU, félags verksmiðjufólks Spilað verður næstk. sunnudagskvöld í Alþýðuhúsinu, kl. 8.30 c. hád. — Góð verðlaun! Dansað á eflir! Dömuverðlaun: Sex manna kaffisíell. Herraverðlaun: Veerðar- vnð (mjög vönduð). Meðlimum annarra verkaíýðsfélaga er velkomið að vera með í klúhbnum. — Félagar! Komið og skemmtið ykkur, jiar scnt fjöldinn er mestúr! Stjórn Iðju-klúbbsins. íbúð fi! sölu Til sölii er ?>ja herbergja íbtið á neðri liæð Munkaþver- árstræti 30. — Tilboðum sé skilað fyrir lf). þ. m. til undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar. GUÐJÓN NJÁLSSON. - SÍMI 2160. ATVINNA Góða stúlku vantar til lieimilisstarfa Iijá sendi- lierra íslands í Stockholm. — Upplýsingar hjá SIGURLAUGU VILHJÁLMSDÓTTUR, Munkaþverárstræti 34, Akureyri. og SLÖNGUR: 560x13 590x13 640x13 500x15 550x15 600x15 670x15 700x15 475x16 500x16 550x16 600x16 600x16 jeep. 650x16 ‘ 700x16 750x16 700x20 750x20 750x20 Gróf 825x20 900x20 1000x20 Vinsamlegast sækið pantanir sem fyrst. Véla- og búsáhaldadeiltl íbúð óskast sem fyrst eða 14. maí, 1—3 herbergi. Htishjálp eða fyrirfram- greiðsla kemur til greina. SÍMI 1545. íbúð óskast í vor, 2—4 herbergi og eld hús. Afgr. vísar^i. Gott herbcrgi til leigu í miðbænum. Afgr. vísar á. Nýlegur barnavagn TJL SÖLU. Uppl. í Strandgötu 39, efri liæð. Gwen Teraski: Þiff land er miff land (Framhald.) 3. Nokkrum vikum eftir brúð- kaupið var Terry kallaður heim til Tókíó, og strax og eg steig á bryggjuna í Yokohama, varð eg íyrir barðinu á hinni japönsku ofsadýrkun á ytri formum og siðvenjum. Þetta var atvik, sem gaf glöggt til kynna, hve mikið eg átti enn eftir að læra. Meðal ættingjanna, sem stóðu á bryggj- unni til þess að taka á móti okk- ur, var yngri bróðir TerryS, Ta- ira, sem þá var drengur í skóla. Hann spurði Terry, bvað hann ætti að segja við mig, og Terry sagði honum, að hann skyldi þrýsta hönd mína og segjá: „Góðan dag.“ En eg sagði vio Taira, að svo létt slyppi hann nú ekki, eg þrýsti honum að mér og kyssti hann. Hann stirðnaði upp, stóð stífur og beinn og blóðroðn- aði. Það var auðséð, að hann fyr- irvarð sig ákaflega, og eg skildi þá, að mér hafði orðið mjög á — að láta í Ijós tilfinningar mínar opinberlega. Smám saman uppgötvaði eg, að þessar stífu og stirðnuðu sið- venjur settu svipmót á allt dag- legt líf í Japan, jafnvel afstöðuna til hinna dánu. Eitt af því fyrsta, sem Terry gerði, eftir að við höfðum komið okkur fyrir í Tókíó, var að fara með mig að gröf foreldra sinna. Hann vildi kynna þeim brúði sína — að réttri japanskri venju. Hann kenndi mér helgisiðina; við skvettum vatni á bautasteinana úr pínulítilli bambusausu, þrisvar á hvorn stein. Þar næst brenndum við ilmandi reykelsis- stengur, og áður en við fórúm, J>á hneigðum við okkur djúpt íbúð óskast Vantar íbúð í vor. Tvcnnt í lieimili. Tilboð leggist inn á al'gr. Dags, merkt: „íbúð“. Ilerbergi óskast Stúlka óskar eftir herbergi. Upjjlýsingar i sima 1096, milli kl. 8 og 9 á kvöldin. VIL SELJA dívan og 2 borðstofustóla. Ódýrt. Uppl. i sima 1067. Til sölu GOLFÁI-IÖLD og ELDHÚSRORÐ. Tækifærisverð. Uppl. i sima 22‘5‘í, milli kl. 7 og 8, næstu kvöld. íbúð til sölu Uppl. i sima 229-1, milli kl. 5 og 6. þrisvar sinnum. f hvert skipti sem við fórum frá Japan eða komum aftur þangað, þá endur- tókum við þessa heimsókn í grafreitinn, og áður en Mariko fæddist, fórum við þangað til þess að skýra afanum og ömm- unni frá því, að við ættum von á barni. Fyrsta japanska heimilið okkar var eins konar smátehús, sem reist hafði verið á lóð tengdafor- elcíra Taros. Þetta hús reyndi mjög á þolrifin í mér, því að það var án því nær allra þeirra þæg- inda, sem eg var vön að heiman. Þar að auki var þetta hús mjög kalt, því að ekki var hægt að ylja það upp með öðru en djúpum arni, sem kynntur var með við- arkolum. En eftir Jdví sem tíminrt leið, j)á hreifst eg æ meir af hinum fíngerða yndisþokka, sem einkenndi daglegt líf og háttu Japana. Á vorin, er kuldinn olli ekki lengur neinum erfiðleikum, var eg mjög ánægð með björtu og loftgóðu stofurnar mínar, og eg hafði nægilegt rými fyrir hús- gögnin. Það var eins og dyrnar, sem voru úr gleri, drægju hinn dásamlega blómagarð alveg inrt í stofu og gerðu hann að hluta heimilisins. Eg lærði brátt allar japanskar umgengnisvenjur, en erfiðlega gekk mér að sætta mig við þá stöðu, sem japönskum eiginkon- um var ætluð. í miðdegisboðurr* átti eg t. d. sem japönsk eigin- kona að koma í fylgd með manni mínum inn í borðstofuna, en er borðhaldi var lokið, var ætlazt til jjess sem sjálfsögðum hlut, að nú væri gáfum mínum ofvaxið að' leggja fleira til málanna, og eg: varð að gjöra svo vel að hypja. mig inn í dagstofuna með öðrurn. eiginkonum, sem voru bæði feimnar og hátíðlegar. Þær ræddu annað hvort um börn sírt eða sögðu feíknin öll af slúður- sögum um aðrar konur. Eg gerðL mér þetta þó að góðu án þess að-' mögla, því að eg vissi, að í utan- ríkisráðuneytinu gekk eg undir nafinu: „Glappaskotið lians Terasakis11, og eg var ákveðin £ að valda manni mínum ekkl vandræðum. Það gat ekki hjá því farið, að hjónaband okkar hefði eggjandi áhrif á margt ung fólk í utanrík- isþjónustunni. Oft lcom það og: spurði mig ráða, ef það var orðið ástfangið af útlendingi. Eg bað þetta fólk ætlð að hugsa vel sitt ráð. Byrðarnar gætu orðið þungar, og erfitt væri að synda á móti straumnum. Væri á hinn. bóginn um að ræða sterkar og hreinar tilfinningar, þá væri ekkert leyndarmál, hver mín af- staða væi’i, það gæti sjálft séð, hvað við Teri-y hefðum gert, en enginn skyldi taka ski’efið til fulls, fyrr en vissa væri fyrir því, að ástin væri hrein og sterk eins og okkar. (Framhald.)

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.