Dagur - 06.03.1958, Page 3
Fimnitudaginn 6. marz 1958
D A G U R
3
Eiginkona mín,
SIGRÚN JÓHANNESDÓTTÍR,
Espigrund, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25.
fcbrúar sl. Jarðarförin fer fram frá Grundarkirkju fimmtu-
daginn 6. marz kl. 1.30 c. h.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna.
Jón Kristjánsson.
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu hjálp, sam-
lið og vinarliug í veikindum og við andlát og jarðarför
ÞORLEIFS SIGURBJÖRNSSONAR.
Fyrir hönd aðstandenda.
Stefanía Ágústsdóttir.
f ■ f
-;í- Hj.art.ans pakkir \ceri ég öllum ncer og fjcer, se?n é
S glöddu mig með heimsókn, blómum og skeylum á ,60 ©
w ára afmceli mínu 1. marz. Éinkum þakka ég stúlkum
ö frá Klœðagerðinni Amaro, sem heimsóttu mig og gerðu |
vs tynrlncri'nn cíctIr\)ninnlparmi ChirS hlp.ssi vhkl/Y Öll.
i
£
mér daginn ógleymanlegan. Guð blcssi ykkur öll.
INGA GUNNARSDÓTTIR.
Býfi fi! sðfu
Býlið Vökuvellir I við Akureyri er til sölu nú þegar,
laust til ábúðar á vori komanda. — Semja ber \ ið undir-
ritaðan, sem einnig gefur allar nánari upplýsingar.
Vökuvöllum I við Akureyri.
IIJÖRTUR BJÖRNSSON.
befst næstk. föstudagskvöld í Verkalýðshúsinu kl. 8. —
Teflt verður í meistarafl., I. fl. og II. fl. Ennfremur í
drengjaflokki. Þátttaka tilkynnist stjórn félagsins fyrir
bádegi á föstudag. Skákstjórar verða Halldór Helgason
og Finnbogi Jónasson.
STJÓRNIN.
saumavélin er handhægasta heimilisisaumavélin, sem
komið heíur á markaðinn.
TVÆR SENDINGAR ERU ÞEGAR SELDAR. -
Næsta sending væntanleg eftir ca. 2 mánuði. Þeir, sem
hafa hug á að eignast þessa vél, verða að leggja inn pönt-
un. — Sýnishorn fyrirliggjandi.
JÓN M. JÓNSSON,
klæðskeri.
Símar 1599 og 1453,
Akurevri.
Freyvangttr
DANSLEIKUR að Freyvangi laugardaginn 8. rnarz
kl. 10 e. h.
EUjómsveit leikur. Veitingar.
Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni.
Kvenfélagið Voröld. — U. M. F. Ársól.
BORGARBÍÓ
Sími 1500
| Norskar hetjur |
I (Shetlandsgjengen)
i Sérstæð norsk kvikmynd úr 1
i frelsisstríði Norðmanna í i
i síðustu heimsstyrjöld. i
| ROBERTS j
\ sjóliðsforingi |
(Mister Roberts)
i Bezta ameríska gaman- i
I myndin 1956. Snilldarvel í
i leikin stórmynd í litum og i
i Byggð á s amnefndri sögu i
Í eftir Tliomas Heggen, sem i
i kornið hefur út í íslenzkri i
þýðingu. \
| A ð a 1 h 1 u t v e r k : i
HENRY FONDA
JAMES CAGNEY
i MILLIAM POWELL í
JACK LEMMON,
Í en hann hlaut Oscar-verð- i
i launin fyrir leik sinn í i
Í þessari mynd, i
rm iii 11111111111 ii iui iii iiiiiiu 1111111111111111111111111111111111.
1
1 NÝKOMIÐ:
1 s Bariiapeysiir
á 1—2 ára úr ullarjersey. Grænar, bláar, rauðar, gular, brúnar og bleikar. Verð kr. 112.20.
1 Verzl. Ásbyrgi h.f.
Skriðbuxur
Verð kr; 47.20.
Verzl. Ásbvríii b.f.
j O
Eyrnalokkar
Nýjar gerðir.
Verzl. Ásbyrgi h.f.
j*oS-iS-PoS-)N-3N-íS-lS->S->S-íS-Pt-yS-lS-íS-)S-íS-íS-lS-íS->*t->S->
NESTLE:
hárlagningarvökvi
kr. 19.20.
permanent
kr. 38.60.
Verzl. Ásbvr«i b.f.
j O
Lítill trillubátur
TIL SÖLU.
Afgr. visar á.
Ársbátíð
SKACFIRÐINCAFÉLACSINS
verður haldin að Hó.tel KLA föstudaginn 7. marz og
hel'st kl. 8.30 e. h.
Ekki samkvæmisklæðnaður.
STJÓRNIN.
JörÖ til sölii
Jörðin SYÐRI BRENNIIIÓLL í Glæsibæjarhreppi
er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum, ef við-
unandi boð fæst.
Bústofn getur fylgt. Réttur áskilinn til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Upplýs. gefur María Jóhannesdóttir, Syðri Brennhóli,
eða sími 2484, Akureyri.
ATVINNA
HRAÐFRYSTIHÚS Ú. A. vantar nokkrar stúlk-
ur í vinnu nú þegar. Talið við verkstjórann. —
Símar: 1657 og 2482.
frá FELDINUM, Rcykjavik:
DÖMÍIPEYSUR
DÖMUGOLFTREYJUR
D Ö M U ] A K K A R
DÖMUPRJÓNAKJÓLAR
Nýjasta tízka.
i i i ' >', • - 'ir | fi J*.
VERZL DRIFA - Sími
k
HÚSEIGENDUR!
Höfum áv£.llt til, hvers konar faanleg olíu-
kynditæki.
Fyrir súgkyndingu, hina vel þekktu Tækni-
katla í mörgum stærðum. Henta vel í smærri
íbúðir.
Sjálfvirk tæki: Gilbarco olíubrennarar í
mörgum stærðum ásamt íslenzkum kötlum.
Gilbarco loftliitunarkatlar og sambyggðir
vatnshitakatlar útvegaðir gegn nauðsynlegum
leyfum. Olíugeymar jafnan fyrirliggjandi, og
þaiilvanir menn til að annazt niðursetningu
tækjanna. Talið við okkur fyrst, áður en þér
festið kaup annars staðar. Verzlið við eigið
félag.
OLÍUSÖLUDEILD K.E.A.
Símar 1860 og 2700.