Dagur - 26.03.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 26.03.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 26. marz 1958 D A G U R 3 11 ■ 11111111111111 ■ 111111111 ■ 111111111 ■ ■ i ■ i ■ ■ ■ 111111111 ■ 1111111111 •' STEFÁN EINARSSON írá Litlu-Hámundarstöðum andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 24. marz sl. Jarðarförin ákveðin síðar. Anna Þorsteinsdóttir og börnin. Innilegar þakkir fyrir hjálp cg auðsýnda samúð við andiát og jarðarför KRISTÍNAR BALDVINSDÓTTUR, Norðurgöíu 54. Börn, tengdaböm og bamahörn. ri Freyvangur KVÖLDSKEMMTUN laugardaginn 29. marz kl. 9 e. h. SKEMMTIATRIÐI: 1. Einleikur á píanó (Hörður Kristinsson). 2. „Hjónabandsskriistoían Amor“ (Gamanleikur í ein- um þætti). 3. Dans. Hljómsveit leikur. — Veitingar. Aðgöngumiðar við innganginn á kr. 30.00. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. VÆRINGJAR. stendur yfir til 20. apríl n. k. Fyrir þann tíma verða all- ir þeir, sem lialda vilja sömu görðum og þeir höfðu sl. ár að hafa greitt leigu fyrir yfirstandandi ár, annars verða garðarnir leigðir öðrum. Er til viðtals alla virka daga í Grænugötu 8, kl. 1—2 e. h. og einnig fyrst um sinn á föstudögum kl. 6—7 e. h. Sími 1497. GARÐYRKJURÁÐUNAUTUR. Býli til sölu Býlið NAUST I við Akureyri er til sölu og laust til ábúðar í vór. — íbúðarhús hentugt fyrir 2 fjölskyldur. Fjós fyrir 7 nautgriþi og '250 hesta 'hlaða. Hæsnahús, kartöflugeymsla, allt raflýst. — 14—20 dagsláttur rækt- að land. — Bústofn getur fylgt ef óskað er. Semja ber við undirritaðan, sem gefur allar nánari upplýsingar. Naust I, Akureyri. MAGNI FRIÐJÓNSSON. Jörð til söln Jörðin DVERGASTEINN í Glæsibæjarhreppi er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. — Kaupverð kr. 150 þúsund. — Útborgun kr. 110 þúsund. — Jörðin er við þjóðveginn, 5 km. norðan Akureyrar. — íbúðar- hús úr steinsteypu. Rafmagn. Sími. — Ræktunarland ca. 45 ha., framræst að mestu. — Nánari upplýsingar gelur eigandi ARI JÓNSSON, Dvergasteini. Freyvangur Ýmsir munir í óskilum. — Skrá um þá liggur frammi á Lögregluvarðstolunni, Akureyri. — Munirnir verða seldir, ef þeirra verður ekki vitjað fyrir 1. maí. HÚSVÖRÐUR. BORGARBÍO Sími 1500 VALSAKONGURINN | (Evcigcr Walzer) Framúrskarandi skemmtileg og i ógleymanleg ný þýzk-austurrísk ! músíkmynd í litum, um ævi ■ valsakóngsins JÓHANNS STRAUSS (Danskur texti). •: Aðalhlutverk: BERNHARD WICKI IIILDE KRAHL : ANNEMARIE DURINGER ; Þetta cr tvímælalaust langbezta ; Strauss-myndin, sem liér Itefur ; verið sýnd, enda hefur hún hvar- ; vetna hlotið geysimikla aðsókn. ; Þclta er aðahnynd vikunnar og ; mynd, sem allir œltu að sjá! NÝJA-BÍÓ RAðgöngumiðasala opin kl. 7—9.: Mynd vikunnar: Hann hló síðast ?Bráðskemmtileg amerísk dans-! og söngvanrynd 'í litum. Aðalhlutverk: FRANKIE LANE Um heigina: ALLT Á FLOTÍ þAmerísk söngva- og gaman-j mynd í litum. Aðalhlutverk: ESTER WILLIAMS FERNANDO LAMAS os IACK CARSON Stúlka eða ungliiigur óskast til að kcyra krakka úti nokkra klukkutíma á dag eða allan daginn eftir samkomu lagi. Uppl. í síma 1351. . Nanua Tnlinius. Herbergi óskast til leigu nú þegar, lielzt nærri Menntaskólanum. Upplýsing- ar í síma 2439 kl. 4—7 e. hád. íbúð óskast 2—3 herbergi, til leigu frá 14. maí. — Engin smábörn. Uppl. gefur ritstjóri Dags. Rílmótor til sölu sem nýr, í Dodge, komplett. LTpplýsingar á Verkst. Jóh. Kristjánssonar, sími 1630. KVENHATTAR, fallegir og mjög ódýrir þessa viku á Byggðav 94. Sími 2297. J uu TIL SOLU: Rafmagnsofn og Rafha-elda- vél. Góðir skilmálar. Afgr. vísar á. Neðri Iiæð' hússins nr. 9 við Spítalaveg er til sölu og laus til íbúðar nú þegar. — Verður til sýnis n. k. fimmtu- dag og föstudag kl. 5—7. — Upplýsingar gefur JÓNAS G. RAFNAR, HDL. - Sírni 1578. HÚSMÆÐUR! þegar [iér kaupið í páskabaksturinn. Jarðarberjasulta, Bl. ávaxtasulta, Bláberjasulta, Gcrcltiít í baukum og plastpokum. Veljið sjálf. KjÖRBÚÐ HÚSMÆÐUR! í páskabaksturinn. KJÖRBÚÐ Til kartöíEuframleiðenda Móttaka á kartöflum verður fyrst um sinn 0> aðeins á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 8 að morgni til 5 að kvöldi. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA. TILKYNNING Innflutningsskrifstofan liefur ákveðið hámarksverð á liarðfiski sem hér segir: Þorskur: Ýsa: Steinbitur: Ileilds. Smás. kr. á kg kr. á kg Ileilds. Smás. kr. á kg kr. á kg Heilds. Smás. kr. á kg kr. á kg Ópakkaður fishur: a) óbarinn 26.25 34.00 b) barinn 32.00 41.50 28.90 37.50 35.40 46.00 34.80 42.50 45.00 55.00 Pakkaður jiskur: a) óbarinn 29.00 38.00 b) barinn 34.80 45.00 32.00 41.50 38.50 50.00 38.40 46.00 50.00 60.00 Smápakkar, 100 g cða minna; a) óbarinn 36.55 47.50 b) barinn 42.30 55.00 40.00 52.00 46.45 60.00 47.00 54.65 61.00 71.00 Séu aðrar íisktegundir en liér greinir scldar í verzlunum, ber að leita staðfestingar verðlagsstjóra á útsöluvérði þeirra. Reykjavík, 19. marz 1958. VERÐLAGSST J ÓRINN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.