Dagur - 26.03.1958, Blaðsíða 7

Dagur - 26.03.1958, Blaðsíða 7
Miðvikutlaginn 28. marz 1958 D A G U R 7 Margar nýjar gerðir. Fjölbreytt og gott úrval. SKÓÐEILD KEA. Skíðaskór Skðuiaskór Kuldaskór Margar gerðir. Allar stærðir. SKÓDEILD KEA strigaskór Margar gerðir. Allar stærðir. Sendum í póstkröfu. SKÓDEILD KEA. Fermingarskór fyrir stúlkur og drengi í úryali. Draplitir TELPUSKÓR Nr. 28-33. Nýkoninir. Hvannbergsbræður TIL Nylon undirkjólar Nylon mittispils Stuttir greiðsluloppar Töskur, hanzkar, slæður Saumakörfur Snyrtitöskur Nylon og perlonsokkar m eð saum og sauml. ANNA & FREYJA Hvítir vasaklútar Hvítir hanzkar Yerzl. Ásbyrgi h.f. KJOLABLOM mikið úrval! Verzl. Ásbyrgi h.f. NYKÖMIÐ: Snyrtipokar fjórar stærðir, verð frá kr. 4.50 stk. Sokkapokar Verð kr. 39.00 stk. Verzl. Ásbyrgi h.f. j <J Barna-tannkrem með hindberja- bragði, verð kr. 3.00 túban Verzl. Ásbyrgi h.f. Fermingargjafir: PEYSUR HANZKAR SLÆÐUR SOKKAR ARMBÖND HÁLSFESTAR HÁLSMEN Allt í fjölbr. úrvali. Verzlunin DRÍFA Sími 1521. TIL PÁSKANNA: Drengja prjónaföt á 1—3 ára. Telpu golftreyjur á 1—14 ára. Drengja peysur á 1-12 ára. Verzlunin DRÍFA Simi 1521. TERYLEN UNDRASKYRTAN Einkaumboð d Akureyri. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. Nýmalað heilhveiti Nýmalað rúgmjöl Nýmalað bankabygg Hveitiklíð Sérstaklega gott. Hvítlaukstöflur Þurrger - Hunang Allt 1. fl. vörur. VÖRUHÚSIÐ H.F. Til fermingargjafa: PENNASETT BÓKASTOÐIR Bókaverzlun Jóhanns Valdemarssonar. Góð fermingargjöf er: RITSÖFN ÍSLENZKRA HÖFUNDA. Bókaverzlun Jóhanns Valdemarssonar. Orðabók Sigfúsar Blöndals ER VEGLF.G FERMINGARGJÖF. Bókaverzlun Jóhanns Valdemarssonar. Bezta fermingjargjöfin: BIBLÍAN NÝJA TESTAMENTI SÁLMABÓK PASSÍUSÁLMAR Bókaverzlun Jóhanns Valdemarssonar. Fermingarkort i fjölbreytt.u úrvali. Væntanle.o næstu daga. o O Bókaverzlun Jóhanns Vaidemarssonar SKIÐASTAKKAR SKÍÐABUXUR SKÍÐAVETTLINGAR Svartar DRENGJASKYRTUR Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f, X, HULD 59583267 — VI — 2 : : Kirkjan. MessaS í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag (pálma- sunnudag) kl. 2 e. h. Þessir sálm- ar verða sungnir: Nr. 25 — 202 — 142 — 144 — 203. — K. R. Föstumessa í Akureyrakirkju í kvöld kl. 8.30. Séra Sig. Haukur Guðjónsson predikar. Sálmar: 25. sálmur, vers 1.—6, 27. sálmur, vers 9.—15., 32. sálmar, vers 1.— 6. og „Son Guðs ertu með sanni“. Seinasta föstumessa. Guðsþjónustur í Grundarþinga- prestakalli. Grund, pálmasunnu- dag kl. 1.30 e. h. — Kaupangi, föstudaginn langa kl. 2 e. h. — Munkaþverá, páskadag kl. 1.30 e. h. — Hólum, annan páskadag kl. 1 e. h. — Möðruvöllum, sama dag kl. 3 e. h. Sunnudagask. Akureyrarlcirkju er á sunnudaginn kemur, pálma- sunnudag (seinasti sunnudaga- skóli vetrarins). 5 og 6 ára börn í kapellunni og 7—13 ára börn í kirkjunni. Bekkjarstjórar, mætið allir og munið samkomuna um kvöldið í kapellunni. Hjálpræðisherinn. Sunnudaginn 30. marz kl. 14: Sunnudagaskóli. Kl. 20.30: Almenn samkoma. — Mánudaginn 31. marz kl. 17: Heimilissambandið. Kl. 20.30: Æskulýðssamkoma. Skólabörnin í Glerárþorpi halda ársskemmtun sína um næstu helgi. Til skemmtunar verða leikþættir, skrautsýningar og upplestrar o. fl. Sýningar verða á laugardag kl. 4 og 8.30 og sunnudag kl. 4 e. h. Dagur fæst keyptur í Sölu tuminum, Hverfisgötu 1, Rvík. Ársþing f. B. A. hefst í félags heimili bandalagsins í íþrótta- húsinu í kvöld kl. 8.20. Áskriftarsími og afgreiðsla Tímans á Akureyri er 1166. Sextugur varð í gær Þorsteinn Jónsson, verkstjóri, Ránarg. 24. Leiðrétting. í fréttum af jarð- ræktarframkvæmdum á búnað- arsvæði B. S. E. var sagt að Hall- dór Jóhannesson, Sveinbjamar- gerði, Svalbarðsströnd, hefði haft stærstu nýræktina. Þetta er ekki rétt, stærsta nýræktin var hjá frú Láru Þorsteinsdóttur, Geldingsá, og var nýræktin 3.68 ha. — Eru hlutaðeigendur beðnir velvirð- ingai' á þessum mistökum. (Frá ræktunarráðunaut.) Næturlæknar. Miðvikudag 26. Sig. lason. — Fimmtudag 27. Ól- aíur Ólafsson. — Föstudag 28. Bjarni Rafnar. — Laugardag 29. Pétur Jnósson. — Sunnudag 30. Sami. — Mánudag 31. Ólafur Ól- afsson. Víst er það gremjulcgt að skrúfa frá vatnskrana án árangurs. En gleymum því ekki að loka kran- anum aftur, þótt vatnslaust sé þá stundina. Annars geta alvarlegir hlutir gerzt. Það hefur of víða hent, að þegar vatnið kemur aft- ur, er enginn nærstaddur til að skrúfa fyrir, og þá fer illa. Vatn- ið flóir um íbúðina og brátt fer að leka á neðri hæðina. — Munið loka fyrir vatnið! St. Brynja nr. 99 heldur fund í Landsbankasalnum fimmtud. 27. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Inntaka nýliða o. fl. Hagnefnd fræðir og skemmtir. Kristniboðshúsið „Zíon“. — Al- menn samkoma á pálmasunnudag kil. 8.30 e. h. Þá er kristniboðs- dagurinn, og verður tekið á móti gjöfum til kristniboðsins í Konsó í samkomulok. Gunnar Sigur- jónsson, cand, theol., talar. AlMr eru hjartarjega velkomnir. Dánardægur. Stefán Einarsson, bóndi að Litlu-Hámundarstöðum, andaðist sl. mánudag. — Þessa mæta manns og góða drengs verður getið síðar hér í blaðinu.- Bazar. Verkakvennafél. Eining hefur bazar í Verkalýðshúsinu á pálmasunnudag (30. marz) kl. 4. Björn Hallgrímsson, Brekku, Glerárþorpi, verður 60 ára næstk. föstudag. Hann er vel látinn sæmdarmaður. Skógræktarfélag Tjarnargerðis heldur fund að Stefni fimmtu- dáginn 27. marz næstk. kl. 8.30 e. h. Ármann Dalmannsson sýnir skuggamyndir. Takið með ykkur kaffi. — Stjórnin. Nokkrar kirkjur norðanlands höfðu æskulýðsdag með guðs- þjónustum fyrir skólafólk sl. sunnudag. í Laugaskóla predik- aði séra Sigurður Guðmundsson á Grenjaðarstað, en nemendur úr Húsmæðraskólanum og Héraðs- skólanum á Laugum sungu. — í Húsavíkurkirkju predikaði séra Lárus Halldórsson, en gagnfræða skólakórinn söng. — í Akureyr- arkirkju flutti form. sóknar- nefndai', Jón Júl. Þorsteinsson, ávarp í messubyrjun. Kirjukór- inn söng undir stjórn Jakobs Tryggvasonar, Sóknarprestarnir á Akureyri þjónuðu fyrir altari á undan predikun, séra Ólafui' Skúlason frá Vesturheimi pre- dikaði, og þjónaði fyrir altari eft- ir predikun, ásamt séra Sigurði Hauki Guðjónssyni frá Hálsi í Fnjóskadal. Að lokinni messu var samkoma í kapellunni fyrir æsku lýðsfélaga. Þar fór fram upplest- ur, ræðuhöld, spurningaþáttur, söngur og kvikmynd. Æskulýðsfólk setti svip sinn á þessa hátíð og voru guðsþjónust- urnar mjög vel sóttar. í kirkjum nágrannalandanna og víðar er einn sunnudagur á ári hverju sérstaklega helgaður unga fólkinu og þykir hann ómissandi þáttur í hinu kirkjulega starfi. Á sunnudaginn kemur verður æskulýðsmessa á Dalvík, en þar predikar séra Stefán Snævarr, prestur að Völlum í Svarfaðar- dal.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.