Dagur - 10.05.1958, Síða 6

Dagur - 10.05.1958, Síða 6
6 D A G U R Laugardaginn 10. niaí 1958 Mótaskrá 1958-1959 Maí: 10. —11. Vormót í frjálsum íþróttum, FRA sér um móti'ð. 17. Vormót í knattspyrnu, III. flokkur, KA sér um mótið. 18. Sama, meistaraflokkur, Þór sér um mótið. 20. Sama, IV. flokkur, Þór sér um mótið. 22. Sama, II. flokkur, KA sér um mótið. 24.—25. Norðurlandsmót í sundi, óráðstafað. 26. Hvítasunnuhlaupið. Júní: 7.—8. íslandsmót í sundi, SRA sér mótið. Róðrarmót. 14. Hraðkeppni í handknatt- leik, HKRA sér um mótið. 16.—17. 17.-júní-mót, KA sér um mótið. 22. Júnímót í knattspyrnu, meistarafl., KRA sér um mótið. 28.—29. Sveina- og drengjamót í frjálsíþróttum, FRA sér um mótið. Júlí: 3. Meistaramót Akureyrar í frjálsíþróttum og fimmtarþraut, FRA sér um mótið. 5. —6. Akureyrarmót í sundi, SRA sér um mótið. 6. —11. Akureyrarmót í hand- knattleik, HKRA sér um mótið. 11. —13. Meistaramót Akureyr- ar í frjálsíþróttum, FRA sér um mótið. 19. —20. Norðurlandsmót í hand knattleik, HKRA sér um mótið. 23. Júlímót í knattsp., meist- araflokkur, KRA sér um mótið. 26.27. Unglingamót Akureyrar í frjálsíþróttum, FRA sér um mótið. Ágúst: 9.—10. Norðurlandsmót í frjálsíþróttum, UMSE sér um mótið. Unglingamót fslands í frjáls- íþróttum, FRA sér um mótið. 13.—15. Akureyrarmót í knatt- spyrnu, III. flokkur, KA sér um mtóið. 16.—17. Sama, II. flokkur, Þór sér um mótið. 18.—19. Sama, IA. flokkur, KA sér um mótið. 31. Sama, meistaraflokkur, Þór sér um mótið. 23.—24. Tugþrautmeistaramóts Akureyrar, FRA sér um mótið. September: Róðrarmót. 6.—7. Fjögurra bandalaga keppni í frjálsíþróttum, FRA sér um mótið. Víðavangshlaupíslandsmótsins, 13.—15. Norðurlandsmót í knattspyrnu, Þór sér um mótið. Haustmót í frjálsíþróttum. Október: íþróttakeppni MA gegn bæn- um (sund, frjálsíþróttir, hrað- keppni í knattspyrnu). Nóvember—Desember: Körfuknattleikskeppni. Janúar—Marz 1958: Badmintonmót Akureyrar. Akureyrarmót í frjálsíþróttum finnanhúss). Friðriksmót í skák. Körfuknattleiksmót Akureyrar. Janúar—Apríl: Skíðamót. — Skautamót. Áfengissala frá Áfengisverzlun ríkisins fyrsta ársfjórðmig (1. jan. til 31. marz) 1958. Selt í og frá Reykjavík kr. 23.626.606.00. Selt í og frá Akureyri kr. 2.241.635.00. Selt í og frá ísafirði kr. 734.001.00. Selt í og frá Seyðisfirði kr. 379.670.00. Selt í og frá Siglufirði kr. 834.403.00. Samtals kr. 27.916.315.00. Sala í pósti til héraðsbann- svæðis, frá aðalskrifstofu í Rvík, Vestmannaeyjar, kr. 1.059.526.00. Áfengi til veitingahúsa, selt frá aðalskrifstofu, kr. 592.620.00. Á sama tíma í fyrra var salan sem hér segir: Selt í og frá Reykjavík kr. 20.439.587.00. Selt í og frá Akur- eyri kr. 2.097.138.00. Selt í og frá Seyðisfirði kr. 427.341.00. Seltí og frá Siglufirði kr. 815.587.00. Sam- tals kr. 23.779.655.00. Sala í pósti til héraðsbann- svæða, frá aðalskrifstofu í Rvík: ísafjarðarumdæmi kr. 397.231.00. Vestmannaeyjar kr. 627.349.00. Áfengi til veitingahúsa, selt frá aðalskrifstofu, kr. 876.974.00. Heimild: Áfengisverzlun ríkis- ins. (Frá Áfengisvarnaráði.) TILKYNNING um bótagreiðslur lífeyrisdeildar almanna- trygginganna árið 1958. Bótatímabil lífeyristrygginganna er frá 1. jan. sl. til ársloka. Lífeyrisupp- hæðir á fyrra árshelmingi eru ákveðnar til bráðabirgða með hliðsjón af bót- um síðasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé um tekjur að ræða til skerðing- ar bótarétti, verður skerðing lífeyris árið 1958 nriðuð við tekjur ársins 1957, þegar skattframtöl liggja fyrir. Sækja þarf á ný um bætur samkvæmt heimildarákvæðum almannatrygg- ingalaga fyrir 25. maí n. k., í Reykjavík til aðalskrifstofu Tryggingarstofn- unar ríkisins, en úti urn land til umboðsmanna stofnunarinnar. Til heimildarbóta teljast hækkanir á elli- og örorkulífeyri, hækkanir á lífeyri til munaðarlausra barna, örorkustyrkur, ekkjulífeyrir, makabætur og bætur til ekkla vegna barna. Þeir, sem nú njóta hækkunar elli- og örorkulífeyris, þurfa ekki að endur- nýja umsóknir sínar fyrr en urn næstu áramót, þar sem hækkunin er þegar úrskurðuð til þess tíma. Aríðandi er að örorkustyrkþegar sæki fyrir tilsettan tíma, þar sem ella er óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjárhæð sú, er verja má í þessu skyni, er takmörkuð. Fæðingarvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknunum, hafi þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til lífeyristrygginga, skulu sanna með kvittun innheimtumanns eða á annan hátt, að þeir hafi greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil geta varðað skerðingu eða missi bótaréttar. Norðurlandaþegnar, sem búsettir eru hér á landi, eiga samkvæmt samn- ingi um félagslegt öryggi bótarétt til jafns við íslendinga, ef dvalartími þeirra og önnur skilyrði, sem samningarnir tilgreina, eru uppfyllt. íslendingar, sem búsettir eru í einhverju Norðurlandanna, eiga gagn- kværnan rétt til greiðslu bóta í dvalarlandinu. Athygli skal vakin á því, að réttur til bóta getur fyrnzt. Er því nauðsyn- legt að þeir, sem telja sig eiga rétt til bóta og óska eftir að fá þær greiddar, dragi eigi að leggja fram umsókn sína. Munið að greiða iðgjöld til lífeyristrygginga á tilsettum tíma, svo að þér haldið jafnan fullunr bótaréttindum. Reykjavík, 6. maí 1958. Tryggingast°£mm ríkisins. MÍR MÍR AÐALFUNDUR Akureyrarcleildar MÍR verður í Asgarði (Hafnarstr. 88) n. k. þriðjudag, 13. maí, kl. 8.30 síðd. DAGSKRÁ: . Aðalfundarstörf. Erindi. Kvikmynd. STJÓRNIN. TIL SÖLU: Stór og sérlega vandaður fataskápur, einnig sófi og sófaborð. Uppl. i sima .1799. Lindarpenni tapaðist í grennd við Barnaskóla Akureyrar. — Skilist gegn fundarlaunum. Uppl. i síma 1950. Taða til sölu á SETBERGI. Hjálparmótorhjól, sem nýtt, til sölu. Afgr. vísar á. BUSAHOLD: Rjómasprautur Rjómaþeytarar Plastkassar í ísskápa Eggjaskerar Plast-snúrur Sápuhylki Salatskeiðar Dósahnífar Tappatogarar Stálull Vírsvampar Brauðhnífar Borðhnífar, m. hvítu skafti Tertuföt Mæliglös Brauðkefli Kökuformar Hnífar í hakkavélar no. 10. Steikarpönnur Emel. fötur Blikkfötur Blikkdunkar, 10 lítra Tágakörfur 80 og 85 cm. Búrvigtar Geyspur og margt fleira. Verzl. Eyjafjörður h.f. Til leigu 1 herbergi og aðgangur að eldhúsi, ef vill. SÍMI-1822. Slöngustrolar i/2” - í” Garðslanga plast, l/o” VatRsúðarar, f. garða Slöngugrind stativ f. garðslöngu. o o Slönguspennur 'Á” - i” Korkplötur 1 — 6 mm. Innihurðaskrár Lamir og lokur á gripahús. Gluggalokur Stormjárn V eiðarf æraverzlunin GRÁNU H.F. Gullarmhandsúr tapaðist fyrir nokkru hér í bæ. Finnandi vinsamlega skili því á Lögregluvarð- stofuna eða í Fróðasund 4, niðri. Fjármark mitt er: Sneitt framan, biti aftan hægra, biti framan vinstra. JÓN M. JÓNSSON, Möðruvöllum, Saurbæjarhreppi. Garðyrkju- verkfæri: Stunguskófiur Kvíslar Skóflur Greinaklippur Arfaklórur Plöntuskeiðar Smáhrífur Plöntugafflar Véla- og búsáhaldadeild SKEMMTUN að SOLGARÐI laugardaginn 10. maí kl. 10 síðd. Gamanleikurinn \ VEKJ ARAKLUKKAN Gamanvísur og fleira. ; Góð músik. — Veitingar. U. M. F. ÆSKAN Svalbarðsströnd.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.