Dagur - 22.10.1958, Blaðsíða 3

Dagur - 22.10.1958, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 22. október 1958 D A G U R 3 Faðir okkar og tengdafaðir, GUÐMUNDUR JÓNSSON SEYÐFJÖRÐ, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri föstudaginn 17. okt. sl. — Jarðarförin fcr frain frá Akurcyrarkirkju laugar- daginn 25. okt. og hefst kl. 2 e. h. Ingólfur Guðniundsson, Steingrímur G. Guðmundsson, Ingibjörg Halldórsdóttir, Lilja Valdimarsdóttir. Móðir mín, SIGRÍÐUR JÓNSDÓTTIR, scm andaðist að heimili sínu, Byggðaveg 134 A 13. þ. m., verð- ur jarðsungin frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 22. þ. m. klukkan 2 eftir hádegi. Jón Oddsson. Þökkum innilega auðsýnda sanuið við andlát og jarðarför STEFÁNS JÓHANNESSONAR frá Stóra-Dal. Aðstandendur. •<■»0 'í'v,< v,' -V<£» 'íSw 'írÍJ 'í'íí' aSí' 'í'vl' aS;> -4*0 '*'* vl' ? . . ? Inríilegar þakkir sendi ég öllum þeim, sem glöddu * f’ mig með heimsóknum, kveðjum og gjöjum d áttrceðis- ^ I •V T % ajmccli minu þann 2. október siðastUðinn. ■f ö ± SIGRU-N A ÞOliVALDSDOTTlR. Þinggjöld 1958 eru falíin í Hér með eru gjaldendur minntir á, að þinggjöld 1958 féllu í gjalddaga um sl. mánaðarmót, að því undan- teknu, að þeir, sem greitt lrafa upp í skattinn fyrirfram reglulega, eiga að greiða síðustu greiðsluna 1. nóvember næstk. Er því brýnt fyrir skattgreiðendum, að greiða skattinn hið allra fyrsta og eigi síðar en um næstu mán- aðarmót. Til þæginda fyrir gjaldendur verður skrifstofa mín opin, auk venjulegs skrifstofutíma, til móttöku gjald- anna á föstud. kl. 16.00—19.00 fram í miðjan deserrtber. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu 2. ok. 1958. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. KROSSANESVERKSMIÐJAN. TILKYNNING Ilinn 16. október 1958 framkvæmdi notarius publicus í Akureyrarkaupstað lokaútdrátt á skuldabréfum bæjar- sjóðs Akureyrar végna síldarvcrksmiðjunnar í Krossa- nesi. — Þessi bréf voru dregin út: LITRA A: nr. 11 - 15 - 55 - 74. 18 _ 26 - 31 - 34 - 45 - LITRA 13: nr. 5 — 6 — 7 — 8— 13 — 22 — 23 — 51 — 56 - 61 - 103 - 108 - 117 - 118 - 121 - 122 - 125 - 137 - 140 - 141 - 143 - 145 - 146 - 149 - 162 - 163 - 169 - 171 - 197. Skuldabréf þessi, ásámt öðrum skuldabréfum þessa láns, sem ekki hefur verið framvísað til greiðslu, verða grcidd í skrifstofu bæjargjaldkera Akureyrar þann 2. janúar 1959. Bæjarstjórinn á Akureyri, 16. okt. 1958. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. 111111 ■ 11111 ii 11111111111 • 11 ■ i ■ 11 ii 11 ■ ■ 11 ■ 111 ii 11111 ■ 11 ■ 11111 ■ 11 ii 11 > BORGARBÍÓ Sími 1500 | Aðalmynd vikunnar: \ Dóttir Mata-Haris \ Ný, óvenju spennandi \ frönsk úrvals kvikmynd, i j gerð el’tir liinni frægu sögu \ \ Cecils Saint-Laurents, og i ; tekin í hinum undurlögru \ j Ferrania-litum. \ Danskur texti. i j Aðalhlutverk: I ! LUDMILLA TCHERINA I ERNO CRISA | (Elskhuginn í „Lady \ \ Chatterley") i \ Bönnuð yngri en 14 ára. i 1 Laugardag kl. 5: í i Sýning l'yrir barnaverndar- i \ dagssöfnun: j í Teiknimyndin KNATT- i j SPYRNAN, SKAUTA- | i MYND frá Rússlandi, j i Litmynd frá ÍSLANDI og j = þáttur úr ballettinum I SVANAVATN. • "iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin i in iiiiiiiiiiii,ini~ Mniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii,iiiinil,iil|l i NÝJA-BÍÓ i Aðgöngumiðasala opin kl. 7—9. i Fimmtudag kl. 9 og föstudag kl. 9: | Orrustan mn 1 Kyrraliafið Í Bráðspennandi amerísk \ kvikmynd úr síðasta stríði Í við Japana. z & i Aðalhlutverk: | JOILN LUND | YVILLIAM 13ENDIX í Bönnuð innan 16 ára. Laugardag kl. 3 og | sunnudag kl. 3: í Eltlguðinn í Geysispennandi amerísk \ kvikmynd með THONNY ! WEISSMULLER i (Tarzan-hetjunni frægu) = Laugardag kl. 5 og 9: i Frúim í herþjónustu i Skemmtileg amerísk kvik- i mynd í litúm og Aðalhlutverk: TOM EWELL og SHEREE NORTH Sunnudag kl. 9: GODZILL A fKonimgur óvættanna) Ný, spennandi og Iiroll- vekjandi japönsk mynd. Taugaveikluðu fólki ráð- lagt að sjá ekki þessa mynd. Bönnuð innan 16 ára. j ,riiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii; NÝKOMÍÐ: APASKINN (blátt, rautt, brúnt) BRÉFNYLON (1.15 m. breitt) KJÓLAFÓDLR FLÓNEL (köflótt og rósótt) GLUGGATJALDAEFNI (Dacron) HANDKLÆÐI (sterkir litir) rúmgóður, til sölu. Enn fremur vinnuborð Og hillu- skápur á heilan vegg. — Sími 1024. Freyvangur DANSLEIKUR laugardaginn 25. október n. k. kl. 10 eftir hádegi. — Veitingar. JÚPPÍTERKVATETTINN LEIKUR Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. ÁRSÓL. andssímanum Stúlka getur fengið starf við skeytaafgreiðslu á síma- stöðinni á Akureyri, frá 15. nóvember n. k. eða síðar, eltir samkomulagi. Byrjunarlaun kr. 3.100.00 á mánuði. Eiginhandarumsóknir, þar sem getið er aldurs og menntunar, sendist mér l'yrir 1. nóv. n. k. SÍMASTJÓRINN. HROSSASMÖLUN fer fram í Arnarneshreppi mánud. 27. október. Ber þá öllum búendum að smala lieima- lönd sín og reka ókunnug hross á Reistarárrétt. Menn eru áminntir um, að sækja lnoss sín á réttina. ODDVITI ARNARNESHREPPS. Öngulsstaðahreppur HROSSASMÖLUN fer fram þriðjudaginn 28. þ. m. Ber bændum að smala lönd sín og koma ókunnugum hrossum í Þverárrétt fyrir kl. 1 e. h. þann dag. Utansveitarmenn, sem kynnu að eiga hross í lireppn- um áminnast um að vitja þeirra sama dag. Annars verð- ur farið með þau sem öskilafé. 20. október 1958. ODDVITI ÖNGULSSTAÐAHREPPS.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.