Dagur - 22.10.1958, Blaðsíða 6

Dagur - 22.10.1958, Blaðsíða 6
G D A G U R Miðvikudaginn 22. október 1958 NÝKOMIÐ! Ungbarnapeysur stutt og lang erma, úr bómull. Sokkabuxur úr bómull. Drengjaföt úr ull. VERZL. DRÍFA SÍMI 1521. Telpujakkar á 1—6 ára. Hvítir, rauðir, bleik- ir, gulir og grænir. Verð frá kr. 50.00 til 62.00. VERZL. ÐRÍFA SÍMI 1521. FORD-JUNIOR, módel 1946, í góðu lagi, til sölu. — Uppl. i síma 2375. NÝLEG „Voigtlander“ MYNÐAVÉL, 35 mm„ til sýnis og sölu á afgr. Dags. TIL SÖLU HORNET-RIFFILL, með kíki, til sýnis í Sportvöru- verzl. Brynjólfs Sveinssonar Hjálparmótorhjöl, lítið notað, til sölu með tækifærisverði. Uppl. i síma 1262. Spunarokkur, sem nýr, til sölu. SIMI 1892. HERBERGI Ungan togarasjóinann vant- ar herbergi, helzt á Eyrinni. Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt: „Herbergi“. Tungumálakennsla Kenni ensku, þýzku, dönsku og reikning. Jón Eiriksson, cand. mag. Uppl. í síma 1141 frá kl. 4-7. Hross til sölu 2 hross 5 vetra, mjög falleg og af reiðhestakyni, gæf og þæg, ótamin, eru til sölu nú strax. Benedikt Einarsson, Bægisá. Hollenzkir berSlampar Nýkomnir hirtir ódýru hollenzku borðlampar Verð frá kr. 59.00. Fjölbreytt úrval. Véla- og búsáhaldadeild öfrúlegí en saff! GLUGGATJALDAEFNI á aðeins kr. 24-.50 metrinn. NYLON SKJÖRT frá kr. 63.00. NÁTTKJÓLAR kr. 73.00. BARNA NÆRFÖT frá kr. 17.00. HANÐKLÆÐI frá kr. 16.50. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. SÖKKAR: Perlon og nylon SOKKAR (dökkir). Verð kr. 25.00 ISGARNS-SOKKAR', svartir Verð kr. 16.00. ULLARSOKKAR, stór nr. Verð kr. 16.00. ULLARSOKKAR, svartir Verð kr. 33.50. EMA nylon sokkar kr. 32.70 Isabella nylonsokkar kr. 38.50 Kristal nylonsokkar kr. 40.00 Esda perlonsokkar kr. 43.00 Tannen perlonsokk. kr. 43.50 Enkalon nylonsokk. kr. 43.70 FJÁRHRÚTUR 1. verðlaunahrútur er til sölu hjá Stefáni á Efra- Rauðalæk. Simi um Bcegisá. SANA SÓL KRLJSKA ÞURRGER HUNANG FJALLAGRÖS GRÆNMJÖL ÞARATÖFLUR HVÍTLAUKSTÖFLUR HVEITIKLÍÐ HEILHVEITI BANKABYGG HRÁSYKUR JURTAKRAFTUR LINSUBAUNIR CRISCO jurtafeiti. VÖRUHÚSIÐ H.F. NÝ UPPSKERA: RÚSÍNUR, steinlausar KÚRENUR í I. vigt. DÖÐLUR í pk. og l.vigt GRÁFÍKJUR í 1. vigt SVESKJUR í 1. vigt BLÁBER, þurrkuð VÖRUHÚSIÐ H.F. Karlm. rykfrakkar (ullargaberdine) Verð aðeins kr. 595.00. VÖRUHÚSIÐ H.F. ÓTRÚLEGT en SATT Seljum rakvélablöð á 25 AURA stk. VÖRUHÚSIÐ H.F. Seljum mjög ódýrt Karlmanna SPORTSKYRTUR og VIN N U SKYRTUR, sem hafa upplitazt lítilsháttar. VÖRUHÚSIÐ H.F. GETUM ENN ÞÁ AFGREITT I4INAR VINSÆLU VERÐ KR. 1700.00. BtíMPIHia HANDPRJÓNAVÉLAR Austfirðingafélagið á Akureyri KVÖLDVAKA að Ásgarði fimmtud. 23. Ji. m. kl. 8.30 e. h. FÉLAGSVIST - DANS Austfirðingar! Fjöltnennið! NEFNDIN. MANI-VEGGPLÖTUR grænar, hvítar og bleikar. fást nú hjá Verzl. Eyjafjörður h.f. Mjólkurflutninga- DUNKAR STÁL, 30 lítra. Komnir. Verzl. Eyjafjörður h.f. VERKFÆRI: SAGIR SAGARKIÆMMUR SAGARÚTLEGG J ARAR BAKKASAGIR RÖRTENGUR STJÖRNULYKLAR FASTALYKLAR TANGIR FIAMRAR SLEGGJUR TOPPLYKLASETT ÞJALASETT TOMMUSTOKKAR SKRÚFJÁRN MÚRSKEIÐAR ÚTSÖGUNARÁHÖLD SÍLAR og rnargt fleira. Verzl. Eyjafjörður h.f. Barnavagn til sölu í Hrafnagilsstrœti 26, niðri. HARMONIKA Til sölu er nú þegar piano- harmonika, 120 bassa, ný- hreinsuð og uppstillt. — Tækifærisverð. — Til sýnis á afgr. Dags. TIL SÖLU 2 fyrstu verðlauna hrútar. Ásgrimur Halldórsson, Hálsi, Öxnadal. Vörubifreið til sölu Austin vörubifreið, rnódel ’46, 4ra tonna, sturtulaus, með 18 feta langan pall, nýjum mótor, og á góðum gúmmíum er til sölu. — Skipti koma til greina. Bragi Guðmundsson, Bakkaseli. TAPAÐ Síðastliðið laugardagskvöld tapaðist í Freyvangi eða á leið Jraðan Nívada kven- armbandsúr, gulllitað. Skil- vís finnandi skili því vin- samlegast í lögregluvarð- stofuna eða láti vita í síma 2347. — Fundarlaun. TAPAÐ Göngustafur með hún að ofan og gúmmíhólk að neð- an, tapaðist við þjóðveginn •vestan í Vaðlaheiði 15. þ. m. Finnandi vinsamlega láti vita á afgr. Dags eða símstöðina í Skógum. SMJÖRIÍÚPUR SULTUSKÁLAR EGGJABIKARAR HNÍFAPARAKASSAR EGGJASKERAR og fleira. Véla- og búsáhqldadeild NÝKOMIÐ: STÁLULL, 14 lbs. STÁLULL, flbs. STÁLULL, m. sápu POTTASVAMPAR, vír og nælon. Véla- og búsáhaldadeild ' ifðursuouglos frá Vi til 2 lítra. Véla- og búsáhaldadeild 14 farþega bíll Til sölu er 14 farþega bíll, nreð clrifi á öllum hjólum. Bifreiðin er í fyrsta flokks standi. Uppl. í sima 2141. \

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.