Dagur - 14.01.1959, Síða 7

Dagur - 14.01.1959, Síða 7
Miðvikudaginn 14. janúar 1959 D A G U R 7 alþingismanns og bankastjóra Á SJÖTUGSAFMÆLI HANS 8. janúar 1958 S k e y t i: Ég órna þér sjötugum órs og friðar! Innileg kveðja og þöklcin bezt í dag yfir fjöllin suður sendast samvinnuþegni virtum mest. Sæmd þín varir í sveitum nyrðra, sanni drengur, víst er það. Er hverfur þú úr byggð og banka bændur sakna vinar í stað. G. S. HAFDAL AfmæSi Góðfemplarareglunnar Framhald af 1. siðu. en Stórstúkan var stofnuð, annaðist ísafold útbreiöslu Reglunnar og stofnaði stúkur á Norður-, Vestur- og Suðurlandi. Síðar átti Stórstúkan heima á Akureyri um þriggja ára bil. Það. var á árunum 1924—1927. Þá var Reglan fjölmenn og þrótt- mikil. Brynleifur Tobiasson var stórtemplar og Halldór Friðjónsson stórritari. — Stjórnaði Brynleifur Reglunni nteð átorku og dugnaði þessi ár, fjölgaði meðlimum og greiddi upp skuldir Stórstúkunnar. Reglan hefur beitt sér fyrir hug- sjónamálum sínum á tvénnan hát't. Annars vegar með því að hvetja ein- staklinga til bindindis og hins vegar með því að hafa áhrif á áfengislög- gjöfina. Stærsti sigur Reglunnar var samþykkt um aðflutningsbanu á áfengi til landsins 1909, þótt síðar væri það afnumið. En sá sigur fékkst fyrir þrotlaust starf templara og annarra bindindismanna um mörg ár. Þá stiirfuðu í Reglunni margir áhrifamenn þjóðarinnar. A_f þeim má nefna Björn Jónsson ráð- herra, Guðmund Björnson land- lækni, Harald Nielsson prófessor, Guðmund Magnússon rithöfund, Einar H. Kvaran skáld, Guðmund Guðlaugsson sýslumann, Jón Ólafs- son alþingismann og rnarga fleiri. Mörg félög hafa verið mynduð fyrir áhrif frá Reglunni. Má jiar til nefna Leikfélag Reykjavíkur og Dýraverndunarfél. íslands. Þá hef- tir Reglan rekið barnaheimili og drykkjumannaheimili um skeið. Sumarheimili fyrir börn hafa reyk- vískir templarar að Jaðri. Barna- lieimilið Skálatún er rekið á vegum Réglunnar. Sjómanna- og gesta- heimili Síglufjarðar hefur stúkan þar rekið af miklum myndarskap nær því tvo áratugi. Hér á Akur- eyri rekur Reglan Æskulýðsheimili templara. Síðar hafa tömstunda- heimili risið upp á vegum Reglunn- ar annars staðar, t.. d. á ísafirði. Þeirra merkast er Tómstundaheim- ili ungtemplara í Reykjavík. En ungmennastúkurnar eru ný deild innan Reglunnar, sent starfar af miklum þrótti. — Eru hér nefnd nokkur af þeim verkefnum, sem Reglan hefur beitt sér fyrir auk bindindismálsins. Reglan hefur gefið mikið út af bókum og blöðum. Barnablaðið Æskuna hefur Stórstúkan gefið út í 60 ár og vandað mjög til þess. Einnig mikið af barnabókum. Eftir að templarar á Akureyri seldu Samkomuhús bæjarins, þá byggðu þeir Skjaldborg ásantt Ung- ruennafélagi Akureyrar 1924. Fyrir sex árurn réðst Reglan hér á Akur- eyri í það að kaupa stórhýsið Varð- borg og seldi Skjaldborg. Réð þar mestu um, að Skjaldborg var of lít- il fyrir það æskulýðsstarf, sem fyrir- hugað var að koma á fót í bænum. Nú eru í Varðborg reknar þrjár stofnanir á vegum Reglunnar: Æskulýðsheimili templara, Borgar- bíó og gistihúsið Varðborg, sem þó að mestu er aðeins sumargisti- hús vegna æskulýðsstarfsins í hús- inu á vetrum. Með Æskulýðsheim- ilinu vill Reglan liafa holla vegsögu í uppeldismálum bæjarins. Reynir hún að hafa þar verkefni við hæfi unga íólksins í tómstundum jtess. Næstu viðfangsefni heimilisins í vetur verða námskeið í flugmódel- smíði og tágavinnu. í heimilinu er líka allmikið bókasafn, og er mikill hluti Jtess gjöf frá Halldóri Frið- jónssyni. Yfirmaður Reglunnar á íslandi er stórtemplar. Hafa margir merkir menn skipað það sæti. Af þeim má nefna Indriða Einarsson skáld, Brynléif Tobiasson, Friðrik Á. Brekkan og séra Kristin Stefánsson. Núverandi stétrtemplar er Benedikt S. Bjarklind lögfrasðingur. Af regluboðum Stórstúkunnar hefur enginn verið eins farsæll í starfi eins og Sigurður Eiríksson, faðir Sigurgeirs heitins biskups. Hann ferðaðist um landið lyrir Regluna í 15 ár og stofnaði 58 góð- templaraStúkur. Núverandi regluboði er Gunnar Dal rithöfundur. Nær tíu þúsund manns eru nú í stúkunum hér á landi. Sjötíu og finim ára afmælis Góð- tcmplarareglunnar var minnzt hér á Akurevri með liátíðafundi í Landsbankasalnum á laugardaginn og með háfíðaguðsþjónustu í kirkj- unni á sunnudaginn. Séra Iíristján Róbertsson prédikaði. Minningartafla verður sett á hús Friðbjarnar Steinssonar, Jjar sem stöfnfundur fyrstu stúkunnar á ís- landi var haldinn. Sex Tliiíleflus; Viscount flngvéla Árið 1958 fóru Viscount flug- vélar Flug'félags íslands nokkrar leiguferðir til Grænlands, m. a. til Thule flugvallar. í Jjessum mánuði eru ákveðnar sex ferðir til Grænlands fyrir danska aðila, þar af fimm til Thule og ein til Meistaravíkur. Sjötta Thuleflugið verður svo farið um miðjan febrúar. | ] - Hverju eiga komtr í að ldæðast? i Framhald af 5. síða. 1 snöggt. „Hér fá blaðamenn aldrei l að vita um verð.“ Og líklega | gildir það einu, naumast kaupa i aðrir þarna föt en þeir, sem ekki 1 þurfa að spyrja um verð. I Léttir. i Manni léttir við að koma aftur E út í rigningarsuddann úr þessu É óeðlilega umhverfi. Það er ólíkt \ hfessilegri blær yfir Parísarstúlk 1 unum, sem nú eru að hópast að i neðanjarðarlestum og strætis- 1 vögnum á heimleið, en þeim i þarna inni, bæði sýningarstúlk- unum og skorpnu kerlingunum í persíanpelsunum með lífsleiðann í svipnum.“ Samkvæmt opinberum skýrsl- um voru miklai' slysfarir hér á landi á síðasta ári. Alls fórust 58 manns, og er það nær helmingi hærri tala en árinu áður. — 23 menn drukknuðu, þar af 14 hér við land. Banaslys í umferð urðu 16 og dauðaslys af ýmsum öðrum orsökum urðu 20, eða samanlagt 58 dauðaslys á móti 41 árið 1957. 35 mönnum var bjargað úr háska hér við land á liðnu ári. Á síðustu árum hefur rnann- dauði farið mjög minnkandi í flestum menningarlöndum. — Læknavísindin hafa unnið stóra sigra y-fir sjúkdómum og manns- ævin lengist jafnt og þétt. — En á sama tíma hefur hin öra tækni- þróun boðið slysunum heim og krafizt þungra fórna af mann- fólkinu. Eins og nú er, eru slys algengasta dánarorsökin í mjög mörgum löndum. Á íslandi eru slysatölurnar að sjálfsögðu lágar vegna fámennis, en hlutfállslega eru þær mjög háar, borið saman við önnur Ev- rópulönd og háðar sveiflum. Einn skipsskaði getur til dæmis mjög raskað hlutfallinu. Bifi-eiðaslysin hér á landi eru þó færri en víðast hvar annars staðar, þó að dánartalan af völd- um slysa sé hér hærri en víðast hvar. Á árunum 1944—1950 voru að meöaltali 16,2 dauðaslys á körl- um hér á landi, en ekki nema 6,8 á konum og hefur þessi mismun- ur enn aukizt síðustu árin. Hin mörgu og mannskæðu dauðaslys í svokölluðum menn- ingarlöndum, sem lengst hafa komizt áleiðis í útrýmingu sjúk- dóma, eru vitnisburður um það, hversu örugt er að hafa hemil á þeim öflum, sem slysunum valda. Margar tryggingar bæta líf og limi og miklu fé er varið í al- menna löggæzlu, umferðaeftirlit, vegaeftirlit, brunavarnir, eftirlit með farai'tækjum og vélum. — Ennfremur vinna frjáls samtök að slysavörnum. Um viðbrögð almennings við hvers konar slysahættu er það að segja, að þau eru mjög ólík □ Rún 59591147 — Frl.: Atg.: I. O. O. F. Rb. 2 — 1081148% I. O. O. F. — 1401168% — I. E. Kirkjan. Messað í Barnaskól- anum í Glerárþorpi n.k. sunnu- dag kl. 2 e. h. Sálmar nr.: 318 — 303 — 669 — 416. — K. R. Drengjafundur í kapellunni næstk. sunnudag kl. 10.30 f. h. Silfurhnappasveit- in sér um fundarefni. Sundnámskeið smábarna hefst næstk. mánud., 19. janúar. For- eldrar! Látið skrá börn yðar í síma 2260. Rafvirkjasveinar, Akureyri! — Framhaldsaðalfundur að Hótel Varðborg sunnudaginn 18. Jd. m. kl. 2 e. h. — Stjórnin. er höggvið smithættu eða hræðslu við næma sjúkdóma. Þetta mun stafa af því að menn gera sér ekki fyllilega. grein fyrir hinum þungu höggum slysanna. Fræðsla og stöðugur áróður eru þýðingarmikil vopn í barátt- unni við slysin og þann áróður Jiarf að hefja við börnin, ekki með því að hræða þau, heldur til að þau fái sem fyrst rétta mynd af leikreglunum gagnvart hinum tæknifulla heimi. í sambandi við slys og hins vegar sjúkdómana, sem vissulega eru á undanhaldi, sannast þó, að eitt höfuð vex þá annað er höggvið. Þakkir Við undirritaðar, sem allar störfum í Mæðrastyrksnefnd Ak- ureyrar, viljum hérmeð votta okkar innilegasta þakklæti öll- um þeim, sem réttu okkur þar hjálparhönd nú fyrir jólin, gáfu peninga eða föt til úthlutunar. — Söfriunin héfur aldrei gengið jafn vel og nú. Fötin voru bæði mikil og vel tilhöfð. Það sýnir skilning á þessarri starfsemi. Sérstaklega viljum við þakka skátum á Akureyri fyrir það mikla og fórnfúsa starf, sem þeir hafa um mörg undanfarin ár lagt fram við jólasöfnun nefndarinn- ar. Ennfremur færum við beztu þakkir verzlunum og öðrum fyr- irtækjum, sem hafa stutt okkur í Jjessu starfi, og síðast en ekki sízt Lions-klúbbnum fyrir höfð- inglega gjöf, kr. 5000.00 í pen- ingum. í Mæðrastyrksnefnd Akureyrar. ‘ Messað í Akureyrarkirkju kl. 2 á sunnudaginn kemur. — P. S. Akureyrarkirkja. Áheit frá Egö 100,00 — N. N. 100,00 — N. N. 100,00 Hjúskapur. Þann 11. þ. m. voru gefín saman í hjónaband ungfrú Friðrika Aðalheiður Adamsdótt- ir, Bjarkarstíg 2, og Brynjar Sæ- varr Antonsson, vefari á Gefjuni. Heimili Eiðsvallagata 5. Hjúskapur. Á Gamlaársdag voru gefin saman í hjónaband á Möðruvöllum í Hörgárdal ung- fi'ú Þorgerður Kr. Jónsdóttir, Tréstöðum í Glæsibæjarhreppi og Stefán Þórðarson, bifvélavirki Hólabraut 22, Akureyri. Hjúskapur. — 7. jan. sl. voru gefin saman í hjónaband á Akui'- eyri ungfrú Helga Friðgeirsdótt- ir, skrifstofustúlka, Sunnuhvoli, Raufarhöfn, og Hilmar Ágústs- son, vélstjóri, Sæbóli, Raufar- höfn. Heimili þeirra verður á Raufarhöfn. Dánardægur. Nýlátinn er hér í bæ Kristján Kristjánsson, fyrrv. símaverkstjóri. Hann var einn af elztu og kunnustu borgurum þessa bæjar. Slysavarnakonur Akureyri! Hinn árlegi fjársöftiunardagur deildarinnar verður ekki fyrr en viðgerð á Hótel Kea er lokið. Stjórnin Þakka bréfin. — Um leið og eg þakka mörg bréf til mín og blaðsins vil eg enn einu sinni vekja athygii manna á því, að nafnlausar greinar, sem sendar eru til birtingai', eru ekki teknar og fara beint í ruslakörfuna, nema vitað sé um höfundana og getui' þá birtingin verið sam- komulagsatriði. Sama gildir um nafnlausar fyrirspurnir. — En greinar og fyrirspurnir eru ann- ars kærkomnar. — Ritstj. Stúkan Brynja nr. 99 minnir félagana á fundinn á morgun í Landsbankasalnum kl. 8.30 (fimmtud. 15. jan.). Inntaka ný- liða. Kosnirig embættismanna. Skemmtiþáttui'. Munið öll þenn- an fyrsta sérfund Brynju á árinu 1959. Skógræktarfélag Tjarnargerðis heldur fund að Stefni miðviku- daginn 14. jan. kl. 8.30 e. h. — Félagskonur! Mætið vel og takið með ykkur kaffi. — Stjórnin. Filmía hefur næstu sýningu á laugardaginn, svo sem auglýst er í blaðinu í dag. Barnastúkurnar hafa fund í Barnaskóla Akureyrar næstk. sunnudag. Samúð kl. 10 f. h. Sakleysið kl. 1 e. h. Gefið fuglunum núa í harðind- unum. Ingibjörg Eiríksdótíir, Ingibjörg Benediktsdóttir, Soffía Thorarensen, Guðrún Melstað, Solveig Einarsdóttir, Margrét Antonsdóttir, Guðrún Jóhannesdóttir, Elísabet Eiríksdóttir. Bæjarverkfræðingurinn hefur beðið blaðið að minna húseig- endur á það, að færa öskutunn- urnar nær vegi, ef mögulegt er, eða hafa að þeim greiðan aðgang til að flýta fyrir losun. Skólastjóraskipti Skólastjóraskipti hafa orðið á Laugarvatni. Bjarni Bjarnason, sem lætur nú af störfum eftir 30 ára skólastjórn, er orðinn sjötug- ur að aldri. Hinn nýi skólastjóri er Vilhjálmur Einarsson, hinn kunni íþróttagax-pur. Hann er settur í embættið. Nýtt og vandað afmælisrit Laugai-vatnsskóla kom út fyrir nokkrum dögum. Bjarni Bjarna- son annaðist ritstjórn þess.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.