Dagur - 04.03.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 04.03.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 4. marz 1959 D A G U R Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hluttckningu við andlát og jarðarför KRISTJÖNU SIGFÚSDÓTTUR, sem andaðist 19. febrúar síðastliðinn. Einar Árnason, Aðalbjörg Jónsdóttir, Páll Bjarnason, Sólveig Bjarnadóttir, Höskuldur Einarsson. Minningarathöfn, um son okkar og bróður, BJÖRN ÞORSTEINSSON, Ranargötu 24, sem fórst með togaranum Júlí, fer fram í Ak- ureyrarkirkju sunnudaginn 8. marz kl. 5 síðdegis. Foreldrar og systkini. Utför HANSÍNU STEINÞORSDOTTUR, seni andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar þann 28. febr., er ákveð- ið að fari fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 7. marz n.k. og liefst kl. 2 e. li. Eiginmaður, börn og tengdahörn. & i ,t Eg pakka skeyti og heimsóknir og ýmsa vináttu er % 1 jfj mér var sýnd á áttrœðisajmœlinu. — Óska öllum guðs f & blessunar. & t & t VALGERÐUR SIGURÐARDÓTTIR, Elliheimilinu Skjaldarvík. <■ ® 4- '<■ 4- <■ iiiiiiiimiiiiiiiimiiimiiimiimiiiii u miii 11111111111 uii||t BORGARBÍÓ SÍMI 1 500 í Mynd vikunnar: s Átta börn á einu ári ; (Rock A-Bye, Baby) Þetta er ógleymanleg amerísk = gamanmynd í litum og j VISTA-VISION j Aðalhlutverkið lcikur Hinn j óviðjafnanlegi JERRY LEWIS j Blaðautnmœli: „Maður verður ! ; ungur í annað sinn, hlær eins ; ■ hjartanlega og í gamla daga, er ; : mest var hlegið. Kvikmyndin er ; ; um leið og hún cr brosleg svo ; ; mannlcg, og setur það út af fyrir ; j sig svip á liana. Einmitt þess ; j vegna verður skemmtunin svo ; j heil og sönn.“ Alþ.bl. Hannes á horninu j Þessi mvnd var sýnd í Tjarnar j Bíó sem jóla- og nýjársmynd og j til janúarloka, eða 100 sinnum. j ATH. Aðgöngumiða verður j nú og framvegis að sækja 15 j mínútum fyrir sýningartíma, ! j annars seldir öðrum. ""•III...............iiiiiii... iii u i m m m m m III 111 m 111 m ■ i ■ 11 ■ 1111111II i NÝJA - BÍÓ Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 f kvöld kl. 9: ÁRÁSIN Afar spennandi og áhrifamikil 1 nÝ amerísk stríðsmynd frá inn- ________________________________________________________ I rásinni í Evrópu í síðustu heims styrjöld, er fjallar um sannsögu- lega viðburði úr stríðinu, sem enginn hefur árætt að lýsa á kvikmynd fyrr en nú. 1 anlednihg af den danske konges 60 árs jbdselsdag 11. mars tager Agnete og Jóhann Thorkelsson i mod de her værende Danskere og Fœringe með fruer eller mcend i Vicekonsulatet jra kl. 3—5 om ejtermiddagen. DANSK VICEKONSULAT, Ránargötu 19, Akureyri. Árshátíð HESTAMANNAFÉLAGSINS LÉTTIS verður laugardaginn 7. marz í Alþýðuhúsinu kh 8 e. li. Aðgöngumiðar afgreiddir á sama stað miðvikudag, 4. marz, og fimmtudag, 5. marz, kl. 8—10 e. h. Félagsmenn taki miða fyrri daginn. Ekki samkvæmisklæðnaður. SKEMMTINEFNDIN. Aðalhlutverk: ; JACK PALANCE EDDIE ALBERT Bönnuð börnum innan 16 ára. ; Næsta mynd: Undur lífsins Ný, sænsk úr.valsmvnd. ' H i. TILB0Ð OSRAST í íbúðina í norðurenda hússins Hclga-magra stræti 46, Akureyri. (íbúðin er 5 Jierbergi, eldhús, bað, þvottahús og stór geymsla.) Enn fremur eru til sölu á sama stað: Rennibekkur, bandsög og rafmótor. — Uppl. gefur KARL SIGFÚSSON, eftir kl. 6 á kvöldin. 11 ■ 1111 ■ 11 ii 1111 ■ i ii 1111 Árshátíð KARLAKORS AKUREYRAR verður haldin í Alþýðuhúsinu 14. marz kl. 8.30 e. h. Samkvæmisklæðnaður eða dökk föt. Styrktarfélagar vitji aðgöngumiða á fimmtudag 12. marz kl. 8-10 e. h. NEFNDIN. TIL SÖLU Húseignin FJÓLUGATA 8 er til sölu. í húsinu eru tvær íbúðir, 3 herbergi og 4 herbergi og 2 éldhiis, stór- ar geymslur í kjallara. Upplagt fyrir tvo að kaupa. — Laust til íbúðar í maí n. k. LTpplýsingar gefur ANTON ÁSGRÍMSSON, Fjólugötu 8. SPILAKLUBBUR Sliógrœktarfél. Tjarnargerðis og Bílstjórafél. í bænum FÉLAGSVIST í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 8. marz kl. 8.30 e. h. — Hljómsveit leikur. Mætið stundvíslega. Öðinn syngur. SKEMMTINEFNDIN. VERZLUNAR- OG SKRIFSTOFUFÓLK, Akureyri SKEMMTUN í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 5. marz, hefst kl. 9 e. h. KVIKMYND - BINGÓ DANS Hljómsveit hússins leíkur. — Óðinn syngur. SKEMMTINEFNDIN. É Mest umtalaða mynd ársins. § [ Leikstjórinn Ingmar Bergman \ i fékk gullverðlaun í Cannes i | 1958 fyrir myndina. i |ASalhlutverk: jj Eva Dahlbeck og ! i Ingrid Thulin. | i Mynd þessi var nýársmynd i jj Hafnarfjarðarbíós. I i Danskur texti. ! Um helgina: i j Roy og f jársjóðiirinn j 1 Skemmtileg ný amerísk mynd, 5 ! um ævintýri Roy Rogers, | i konung kúrekanna. ■ ! i ATH. Pantaðir aðgöngumiðar j | óskast sóttir 15 mín. fyrir sýn- i i ingu, annars seldir öðrum. = Menningar- og jriðarsamtök íslenzkra kvenna Akureyrardeild . F U N D U sunnudaginn 8. marz 1959 kl. 4 e. h. í Alþýðuhúsinu. DAGSKRÁ: 1. Avarp: Soffía Guðmundsdóttir. 2. Erindi: Séra Rögnvaldur Finnbogason. 3. Upplestur: Guðrún Guðvarðardóttir. 4. Frásögn af þingi lýðræðissinnaðra kvenna í Vín sl. ár: Steinunn Bjarman. Öllum er heimill aðgangur. STJÓRNIN. NYKOMIN falleg fermingarkápuefni SAUMASTOFA GEFJUNAR RÁÐHÚSTORGI 7. ir kr. 150.00 - Gerisf íélagsmenn, það borgi Menningarsjóður og Þjóðvinafélagið. - Umboð á Akureyri: Prentverk Odds Björnssonar h.f., Hafnarstræti 88

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.