Dagur - 11.03.1959, Blaðsíða 3

Dagur - 11.03.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 11. marz 1959 D AGUR iiiiiiiiiiii(mti Útför OLAFAR ELÍASDOTTUR, Hóli, er andaðist 7. þ. m. fer fram frá Munkaþverárkirkju laugardaginn 14. marz kl. 1.30 e. h. Sigríður Jónsdóttir, Kristján Jónsson. Þeim er réttu okkur hjálparhönd og sýndu samúð við andlát HANSÍNU STEINÞÓRSDÓTTUR, og þeim öllum er heiðruðu útför hennar með nærveru sinni, flytjum við alúðarþakkir. Aðstandendur. Hjartkærar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur sanuið og vinarhug við fráfall sonar okkar, BJÖRNS ÞORSTEINSSONAR, sem fórst með togaranum Júlí. Sérstaklega þökkum við nokkrum starfsstúlkum í Ilraðfrystihúsi Ú. A. fyrir fagra minningargjöf. Sigrún Björnsdóttir, Þorsteinn Jónsson, Ránargötu 34. & f * Innilegt pakklæti fyrir hcillaóskir, gjafir og allan hlý- % S 'huz í minn earð d sextíu ára afmœli minu 7. marz. — f é Sérstaklega þakka ég samstarfsfólki minu á Skinnaverk- © ^ smiðjunni Iðunn og Samb. isl. samvinnufélaga fyrir veg- * legt afmcelishóf og dýrmœtar gjafir. f NÝJA - BÍÓ Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 f kvöld kl. 9: EL ALAMEIN Spennandi amerísk kvikmynd ; byggð á hinni frægu orrustu ; um E1 Alamein og gerist í : Afríku í síðustu heimsstyrjöld. i Fimmtudagskvöld: Undur lífsins Ný, sænsk úrvalsmvnd. Mest umtalaða mynd ársins. i Leikstjórinn Ingmar Bergman fékk gullverðlaun í Cannes 1958 fyrir myndina. Aðalhlutverk: Eva Dahlbeck og Ingrid Thulin. Mynd þessi var nýársmynd Hafnarfjarðarbíós. Danskur texti. f Guð blessi ykkur öll. | ÞORSTEINN DAVIÐSSON. | -t t V." SJJ SKYRTUR, livítar og mislitar N Æ R F Ö T, stutt og síð SOKKAR, sterkir og góðir BINDI - SLAUFUR VEFNAÐARVORUDEILD . . { \ . Seljum vinnuskyrtur á aðeins 100.00 kr. Y innuf atnaður alls konar, fyrirliggjandi. VEFNAÐ ARV ORUDEILD AÐALFUNDUR Skákfélags Akureyrar verður haldinn n. k. föstudag að Bifreiðastöðinni Stefni kl. S.30 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. 111111111 ■ 11111 EWri-dansa klúbburinn AKURF.YRI DANSLEIKUR í félagsheim- ilinu Lóni laugardaginn 14. tnarz kl. 9 síðdegis. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Barnavagn sem nýr til sölu. SÍMI 2358. Jörðin Stafnsholt í Reykdælahreppi er laus til ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við*oddvita Reyk- dælahrepps. NYLONSOKKAR Netnýlonsokkar', þerlonsokkar, krepesokkar, 'þýkkir ög þunríir,' með saum og saumlausir, góðir, ódýrir og fallegir. Gpórujalan HAFNARSTRÆTI 101 AKURÉYRI NÝKOMIÐ: Ódýrir APASKINNJAKKAR með rennilás og APASKINNPILS dátatalan HAFNARSTRÆTI 106 AKU'fkEY*1 NYKOMIÐ: Kvenpeysur nyl. vel. Barnapeysur, nyl. vel. Sokkabuxur barna frá 39 kr. Ennfremur úrval af Barnapevsum og Ungbarnapeysum með stuttum og löngum ermum HAFNARSTRÆn 10 6 AKUREYRI Athugið! HELLUOFNAR oftast fyrirliggjandi Tékkneskir OFNAR, ýmsar stærðir og gerðir HEKLU-OFNAR, afgr. eftir pöntunum HITAVATNSDUNKAR, galvaniseraðir HREINLÆTISTÆKI FRÁRENNSLISRÖR 4” KRANAR og BLÖNDUNARTÆKI, ýmiskonar PÍPUR og FITTINGS • • Onnumst hvers konar pípulagnir. MIÐSTOÐVADEILD Sími 1700 TIL SÖLU Efsta hæð og miðhæð í húsinu Ásgarður í Llrísey eru til sölu ásamt erfðafestulöndum 2 ha. Enn fremúr Marsey Ferguson dráttarvél, sláttuvél, múgavél, rakstrarhrífa og kerra. — Upplýsingar gefur SIGURDUR BRYNJÓLFSSON, Hrísey. TIL SÖLU Býlið Stekkjarnef í Hrísey er til sölu. Býlinu fylgja 2 hektarar eignarland, vel ræktaðir. — Upplýsingar gefur ÞORSTEINN VALDIMARSSON, Hrísey. BÆNDUR! Útvegum frá Deutz-verksmiðjunum i Þýzkalandi Áhurðardreifarann „PIKKAL0“ kr. 2.550 Enn fremur HEYVÍNNUVÉLAR Talið við okkur sem fyrst. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. ORÐSENDING til sauðf járeigenda á Akureyri Þeir, sem vilja koma FJÁRMÖRKUM til endurprent- unar í markaskrá snúi sér til Ragnars Guðmundssonar, Vökuvöllum, sími 02, fyrir lok þessa mánaðar. Mörkurn verður einnig veitt móttaka í Brekkugötu 5, laugardag og sunnudag, 14. og 15. þ. m. kl. 8—10 síðd. Gjald fyrir eyrnamark er kr. 20.00. Gjald fyrir brennimark er kr. 10.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.