Dagur - 11.03.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 11.03.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 11. marz 1959 D A G U R 7 Ódýr ballkjóll til sölu í Brekkugötu 35, að sunnan. Barnavagn Til sölu er vel með farinn Silver-Cross barnavagn — stærri gerðin. Uppl. i síma 1789. íbúð til sölu Efri hæðin á Norðurgötu 33 er til siilu nú þegar. Jörundur Guðjnundsson. Sími 2169. " Rafmótor til sölu! Til sölu er 10 kw. mótor 3ja fasa, 220—380 volt, 1400 snúinga, ásamt stjörnutre- kantsrofa. — Enn fremur eldhúsborð með formica á plötu. Uppl. i sima 1771. Reiðfijó! Verð kr. 1553.00. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD MAYBAUM Rafmagnseldavélar VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD TIL SÖLU Rafmagnstúba, 12 kwst., ásamt rofa, 35 amp., töflu og hitastilli. SÍMI lÖðO. ■ Þvoítaklemmur Gólfklútar Af|iurrkunarklúatr Svampar í |>vegla Burstavörur alls konar JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD TIL fermingargjafa KOPARBELTI Verð kr. 115.00. LEÐURPOKAR Verð kr. 169.00. BURSTASETT Margar gerðir. Verzlunin Ásbyrgi Til fermingargjafa: UNDIRKJÓLAR SKJÖRT BABY-DOLL NÁTTFÖT CREP-NYLON SOKKABUXUR, margir litir. SNYRTITÖSKUR ILMVÖTN STENKVÖTN o. m. fl. VERZL. DRÍFA SÍMI 1521 P E Y S A er kærkomin FERMINGARGJÖF PEYSUSETT í 6 litum. JAKKAR, hvítir, og G OLFTREYJ U R í mörgum litum. VERZL. DRÍFA SÍMI 1521 GÆSADÚNN fyrsta flokks. HÁLFDÚNN 3 tegundir. VERZLUN JÓHANNESAR JÓNSSONAR Sími 2049 Glæsilegt spilakvöld lijá Iðju Næstk. sunnudagskvöld verð- ur SPILAKVÖLI) hjá Iðju í Alþýðuhúsinu kl. 8.30 — Sex spila verðlaun. Þar á meðal saumaskapur á herraföt og til- legg gefið af Jóni M. Jónssyni, klæðáskeram. og vatteraður dömusloppur frá Saumastofu B. Laxdal. — Félagar og allir velunnarar velkomnir. Stjórn Iðjuklúbbsins. M U NIÐ árshátíð Karlakórs Akureyr- ar á laugardaginn 14. þ. m. kl. 8.30 e. h. Styrktarfélagar vitji að- göngumiða í Alþýðuhúsið í kvöld, miðvikud., kl. 8—10 eftir hádegi. Ný embættismannadeilí Kanadamaðurinn Hugh L. Keenleyside, sem veitt hefur for- stöðu ýmsum deildum S. Þ., þar á meðal tæknihjálpinni, hefur tekið að sér að stjórna alþjóðlegri embættismannadeild, sem stofn- uð hefur verið á vegurn Samein- uðu þjóðanna og ætlað er að að- stoða ný ríki við útvegun emb- ættismanna á meðan þær eru að koma sér á fót eigin embættis- mannaliði. - Loftleiðir Framhald af 1. siðu. er ráð fyrir að félagið muni, auk tveggja Skymasterflugvéla, nota til þess tvær leiguflugvélar. Við- komu staðir verða hinir sömu og nú, New York, Glasgov,', London, Stafangur, Osló, Gautaborg, Kaupmannahöfn og Hamborg, en auk þess verða að nýju teknar upp ferðir til Luxemborgar, en )ær hafa legið niðri frá því á haustnóttum 1957. Um sl. áramót voru rúml. 180 manns í þjónustu Loftleiða, auk um 20 erlendra flugliða, er unnu í leiguflugvélum félagsins. Flest- ir voru í Reykjavík, 110, en þar næst í New York 37 og 12 í Þýzkalandi, en færri í öðrum er- lendum skrifstofum. Gert er ráð fyrir verulegri fjölgun starfsfólks með vorinu vegna hinnar váent- anlegu aukningar flugrekstursins. Loftleiðir hafa nú eigin skrifstof- ur í New York, Chicago, San Francisco, Glasgow, London, Kaupmannahöfn, Hamborg, Frankfurt og Luxemborg, en auk þess aðalumboðsmenn víða um heim. Velta félagsins hefur farið vax- andi undanfarin ár og var í fyrra um 90 milljónir króna. Hlutafé félagsins er nú 4 millj. og eru eigendur þess milli 6 og 7 undruð, en í þeim hópi má t. d. finna flesta starfsmenn Loftleiða. Þó að engu verði um það spáð, sem framtíðin kann að bera í skauti sínu, þá hefur starfsemi Loftleiða í hálfan annan áratug fært örugglega heim sanninn um það, að íslenzku flugfélagi er mögulegt að ná til hinna miklu markaða beggja vegna Atlants- hafsins. Fimmtán ára saga þeirra, sem í öndverðu hófu merki Loftleiða, gefur einnig nokkra vísbendingu um það, að óbilandi trú á rétt- an málstað og öruggur vilji til þess að leggja allt í sölur fyrir hann er framar öllu öðru frum- skilyrði þess, að horfa megi við eyktamörk til ánægjulegra áfanga á þeirri braut sem mörk- uð var í öndverðu. Loftleiðir ráðgera nú að kaupa 2—3 farþegaflugvélar og ætti það að gera samkeppnina auðveldari. Það hefur verið rætt lítillega að sameina hin íslenzku flugfélög. Auglýsingar eru góð þjónusta við viðskiptamýpu og þær borga sig. Shhl/Dags er 1166. Góð auglýsing gefur góðan arð. Dagur er mest lesna blaðið á Norðurlandi. NÝKOMÍÐ Sængurveradamask, hvítt, blátt, bleikt, grænt. Lakaléreft, margar teg., baðmull og hör. Koddaveraléreft, hör. Flónel, hvít, bleik, blá, rósótt og köílótt. Köflótt tvisttau og flónel í drengja- og karlm.skyrtur. Náttfataefni, margs konar. Sirz og ívisttau, íallegt úrval, í svuntur, sloppa og kjóla, einnig með barnamynztrum. Kakí í úrvali, frá kr. 12.10 pr. m. Poplín, margir litir. Gult, rifflað flauel, 90 sm. br. á kr. 40.50. Brún, rifflað flauel, 70 sm. br. á kr. 29.25. Handklæði og þvottapokar, mjög skemmtilegt úr\'al. Dúnhelt Iéreft, rautt og blátt, einbr. og tvíbr. Hagstætt verð. — Góð vara. Sendum gegn póstkröfu. H AN N YRÐ A VERZLUN RAGNHEIÐAR O. BJÖRNSSON I. O. O. F. Rb. 2 — 10831181/-» — 0 I. O. O. F. — 1403138Y2 — □ Rún 59593117 = 2.: Föstumcssa. — Fjórði dagur kirkjuvikunnar: Séra Fjalar Sig- urjónsson, Hrísey, predikar. — Gcðfúslega takið með ykkur Passíusálmana. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju á sunnudaginn kl. 2 e. h. Lokadagur kirkjuvikunnar. — Ávai-p flytur prófasturinn, séra Sigurður Stefánsson. Séra Pétur Sigurgeirsson predikar, en fvrir altari þjóna séra Kristján Ró- bertsson og séra Benjamín Krist- jánsson. Náð Guðs er efni biblíulestnrs n.k. laugardagskvöld kl. 8.30 að Sjónarhæð. All'ir velkomnir. — Sæmundur G. Jóhannesson. ®IIátíðafundur í að- aldeild á sunnudag- inn kl. 5 e. h. Yngri félagar teknir inn í deildina og fer sú inntaka fram í kirkjunni. — Sameiginleg kaffi- drykkja í kapellunni. Þáttöku- gjald kr. 5.00 greiðist við inn- ganginn. Akureyringar! — Hinn árlegi söfnunardagur Kvennadeildar Slysavarnafélagsins verður á sunnudaginn kemur. Kaffisala og bazar hefst kl. 3.30 e. h. að Hótel KEA. Einnig seld merki. — Að fenginni reynslu vitum við, að treysta má góðri þáttöku bæjar- búa. — Deildarkonur! Gjörið svo vel að koma munum og kaffipen- ingum til eftirtalinna kvenna: Gróu Hertervig, Hamarstíg 39, Fríðu Sæmundar, Markaðinum, Valgerðar Friðriksdóttur, Aðal- stræti 5, Sigríðar Árnadóttur, Skólastig 1, Dagmar Sveinsdótt- ur, Eyrarvegi 1, Margrétar Sig- urðardóttur, Fjólugötu 2, Sesselju Eldjárn, Þingvallasræti 10. — Nefndirnar. Sveit Mikaels Jónssonar sigraði Nýlega er lokið sveitakeppni meistaraflokks hjá Bridgefélagi Akuréyrai'. — Úrslit ufðu þessi: Stig 1. sveit Mikaels Jónssonar 14 2. sveit Baldurs Áransonar 10 3. sveit Halldórs Helgasonar 9 4. sveit Baldvins Ólafssonar 7 5. sveit Þói'ðar Björnssonar 6 5. sveit Margrétar Jónsdóttur 5 7. sveit Ingólfs Þormóðssonar 3 8 sveit Friðjóns Karlssonar 2 Sveit Mikaels sigraði með yf- irburðum og vann alla sína leiki. Sveitina skipa, auk Mikaels: Jó- hann G. Gestsson, Jónas Stef- ánsson, Sigurbjörn Bjarnason, Svavar Zóphoníasson og Þórir Leifsson. Hefur hún nú fimm sinnum alls borið sigur úr býtum í þessari keppni og vinnur til eignar bikar þann, sem um er keppt. Kvenna- sveitin heldur áfram á sigurbraút inni og hefur nú tryggt sér sæti í meistaraflokki þetta ár. Tvær neðstu sveitirriar falla niður í 1. flokk. Félagið hyggst koma á para- keppni á næstunni og er þátttaka ekki eingöngu þundin við félags- menn. — Væntanlegir þátttak- endur eru beðnir að láta stjórn- ina vita sem fyrst. Þátturinn „Unga fólkið hefir orðið“, sem koma átti í þessu blaði, fellum niður sökum þrengsla. Skógræktarfélag Tjarnargerðis heldur skemmtifund í Lands- bankasalnum miðvikudaginn 18. marz kl. 8.30 e. h. Kaffidrykkja og skemmtiatriði. — Stjórnin. Barnastúkurnar á Akureyri hafa fund í Barnaskóla Akureyr- ar næstkomandi sunnudag. Sam- úð kl. 10 og Sakleysið kl. 1. — Nánar auglýst í skólunum. Bræðrakvöld í stúkunni Brynju nr. 99 á fimmtudagskvöld kl. 8.30 í Landsbankasalnum. — Inntaka nýliða. Mörg skemmtiatriði og dans. Systur, verið velkomnar. — Bræður, fjölmennið. Þar sem eg er hættur að taka á móti gjöfum til Júlí- og Her- móðssöfnunarinnar og gert skil til Biskupsskrifstofunnar, þakka eg allar gjafirnar, og þó sérstak- lega framlag Barnaskólans. — Sigmar Benediktsson, Svalbarðs- eyri. Félagar Sjálfsbjargar, Akur- eyri! Skemmtifundur verður í Alþýðuhúsinu mánudaginn 16. marz kl. 8 e. h. — Félagar, takið með ykkur gesti. Læknavakt: Miðvikudag 11. marz: Bjarni Rafnar. Fimmtudag 12. marz: Sigurður Ólason. Föstudag 13. marz: Ólafur Ól- afsson. Laugardag 14. marz: Stefán Guðnason. Sunnudag 15. marz: Stcfán Guðnason. Mánudag 16. marz: Sigurður Ólason. Þriðjudag 17. marz: Óalfur Ól- afsson. - Skinnaverksmiðjan Framhald af 5. siðu. og álúnsútun. Mikil leynd hvílir yfir mörgum atriðum sútunar- innar í flestum löndum og erfitt að fá aðstöðu til náms, nema í vissum atriðum. Þorsteinn nam ungur iðn sína í þremur þjóð- löndum og hefur aukið þekkingu sína í faginu með tilraunum og ennfremur með fjölmörgum ut- anferðum, heppilegum sambönd- um við þekkt, hliðstæð fyrirtæki austan hafs og vestan, þar sem hann áður var við nám og störf. Þorsteinn hefur unnið stór- merkilegt brautryðjendastarf í hálfan fjórða áratug. Árangur þess er Skinnaverksmiðjan Iðunn á Ak. og hliðargreinar henn- ar. En hún er ein af meginstoðum hins merka iðnreksturs samvinnu manna í höfuðstað Norðurlands. E. D.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.