Dagur - 02.04.1959, Page 3

Dagur - 02.04.1959, Page 3
Fimmtudaginn 2. april 1959 D A G U R «W ■« '■ ■ " .. 1 1 ... ' »■ '■ ■ ■■■■— ■! I —- ■ ' I. I. ■! Útför FRIÐRIKS J. RAFNARS, vígslubiskups, fcr fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 2. apríl næstk. klukkan 2 eftir hádegi. Vandamenn. Halló strákar! Nýlegt karlmannsreiðhjól, með gírum, til sölu. Tæki- færisverð. Afgr. vísar á. TILSÖLU 700—800 girðingarstaurar úr rekavið. Uppl. gefur Þorsteinn Valdimarsson, Hrísey. Faðir minn, MAGNÚS ÁRNASON, járnsmiður, Strandgötu 23, Akureyri, sem andaðist í Landsspítalanum þann 24. marz síðastliðinn, verður jarðsunginn frá Akurcyrarkirkju laugardaginn 4. apríl klukkan 1.30 eftir hádegi. Fyrir hönd aðstandenda. Árni Magnússon. Aðalfundur Félags eggjaframleiðenda við Eyjafjörð verður haldinn að KEA föstu- daginn 10. apríl kl. 1 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Maðurinn minn og faðir okkar, VIGFÚS JÓNSSON frá Fjarðarseli í Seyðisfirði, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 26. marz sl. — Jarðarförin er ákveðin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 3. apríl kl. 2 eftir hádegi. Sigríöur Einarsdóttir, Tómasína Hansen, Ólafur Vigfússon. |j Uiigliiigsstúlka óskast til að gæta 4 ára barns í sum ar. Upplýsingar í síma 1521 frá kl. 1-6 c". b. Magna Oddsdóttir., Stórholti 1. Gulur hattur í óskilum í ð'efnaðarvöru- deild KEA. Afhendist gegn O O greiðslu auglýsingarinnar. Iljartans þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför FREYGERÐAR STEINSDÓTTUR. Sigurður Bergsson, Freygerður Sigurðardóttir, Soffía Sigurðardóttir, Jón Hclgason, Grímur Sigurðsson, Jóhann Steinsson. Ibúð óskast keypt Vil kaupa 2ja til 3ja her- bergja íbúð. Mikil útborg- un. Uppl. í sima 1567. tS* T $ ¥ Inmlega pakka ég öllum vinum og vandamönnum, & % sem minntust min á áttrœðisafmœlinu, 24. marz sl., með ^ heimsóknum, skeytum og góðum gjöfum. © j■ Guð blessi ykkur öll. i BALDVIN SIG URÐSSON, Dalvík. I % t æ. -v, «S3 TIL SÖLU \,Tegna brottflutnings er til sölu nýtt hjónarúm, borð- stofuborð og stólar o. fl. Þorsteinn Sigurðsson, rafvirki, Byggðav. 109. Sími ,158,7. ■ Freyvangur DANSLF.IKUR verður að Freyvangi laugardaginn 4. apríl kl. 10 eftir lrádegi. JÚPITER-KVARTETTINN leikur. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. Llúsinu lokað kl. lljó. — Bannað innan 16 ára. U. M. F. ÁRROÐINN. íbúð til sölu í HÓLABRAUT 15. - Upplýsingar gefur Ragnar Olason, síini 1454. Lítil íbúð fyrir eldri hjón, óskast 14. maí. Til greina kemur lag- færing á íbúð, endurgjalds- laust. Uppl. i sima 1879, eftir kl. 5 e. h. IÐJUKLÚBBURINN Spilákvöld hjá Iðju verður föstudaginn 3. þ. m. í Al- þýðuhúsinu kl. 8.30. — Keppt verður um sex verðlaun. Félagar og allir velunnarar fjölmennið. — Óðinn syngur. STJÓRN IÐJUKLÚBBSINS. „Allir eitt“ klúbburinn DANSLEIKUR í Alþýðuhús- inu laugardaginn 4. þ. m. kl. 9 síðdegis. STJÓRNIN. ÍBÚÐ TIL SÖLU Neðri hæðin í Oddeyrargötu 14 er til sölu. Tilboð ósk- ast fyrir 20. apríl. Til sýnis laugardag og sunnudag eftir hádegi og eftir samkomulagi. Semja ber við undirritað- an, sem gefur allar upplýsingar. STEFÁN ÍNGÓLFSSON, Heklu. Starfsstúlku vantar í eldhús Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. Uppl. gefur matráðskonan, sími 1294. JÖRÐ TÍL SÖLU Jörðin SVÍNÁRNES í Grýtubakkahreppi er til sölu og ábúðar frá næstu fardögum. — Semja ber við eiganda jarðarinnar Sigurð Jóhannsson, Svínárnesi, sínii um Grenivík. BÍLL TIL SÖLU Hefi til sölu 1 tonns SENDIFERÐABÍL í rnjög góðu lagi. Stoppuð sœti fyrir 8 manns fylgja. — Upplýsingar gefur Eypór IL. Tómasson. Afmælishóf í tilefni af 60 ára afmæli frú Láru Ágústsdóttur, miðils, bafa nokkrir vinir hennar ákveðið að lialda henni sam- sœti að Hótel KEA miðvikudaginn 15. apríl n. k. — Áskriftarlisti fyrir þátttakendur liggur frammi í Bóka- búð Rikku og að Eyrarvegi 12. Sími 1487. Oskað er eftir tilboðum í mjólkurflutninga úr Ljósa- vatnslneppi til Húsavíkur frá 5. maí þ. á. Æskilegt að tveir bílar annist flutningana. — Tilboðum sé skilað í síðasta lagi 25. apríl. — Upplýsingar gefur Sigurður L. Vigfússon, Fosshóli. Mjólkurflutniiiganefnd Kinnunga. JÖRÐ TIL ÁBÚÐAR Jörðin MIÐVÍK II í Grýtubakkahreppi er laus til ábúð- ar frá næstu fardögum. — Upplýsingar gefa Björgvin Sigmundsson, Miðvík, og Indriði Sigmundsson bifreiða- stöðinni Stefni, Akureyri. SPILAKLÚBBUR Skógrœktarfcl. Tjarnargerðis og bilstjórafél. i bcenum FÉLAGSVIST í Alþýðuhúsinu sunnudaginn 5. apríl kl. 8.30 e. h. — Úrslit fjögurra kvölda keppninnar. — Verðlaunaafhending. — Hljómsveit leikur. — Óðinn syngur..*— 'Ejölmehnið' ögúiiætið stundvíslega'.! ' SKEMMTÍNEENDIN. Leiga á kartöflugörðum bæjarins stundur yfir til 20. apríl n. k. Fyrir þann tíma verða allir þeir sem halda vilja sömu görðum og þeir höfðu sl. ár að hafa endurnýjað leigusamning sinn og greitt leigu fyrir yfirstandandi ár, annars verða garðarnir leigðir öðrum. Eiðsvallagarðar, Byggðagarðar og Eyrarlandsgarðar verða ekki leigðir út, þar sem bærinn gerir ráð fyrir að taka landið til eigin afnota á þessu sumri. Er til viðtals alla virka daga í Grænugötu 8 kl. 1—2 e. h. og einnig fyrst um sinn á föstudögum kl. 6—7 e. h. Sírni 1497. GARÐYRKJURÁÐUNAUTUR. ÍBÚÐ TIL SÖLU Til sölu er íbúð á neðri hæð í Norðurgötu 47. Verður til sýnis næstkomandi föstudags- og mánudagskvöld kl. 8—10. — Nánari upplýsingar ge*fur Jónas G Rafnar, hdl., Hafnarstræti 101.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.