Dagur - 02.04.1959, Side 7

Dagur - 02.04.1959, Side 7
Fimmtudaginn 2. april 1959 D A G U R 7 !*- ísinn aldrei nær... Framhald af 1. síðu. krónur, ef sama verð helzt á þeim og var í fyrra, en fyrir spikið fáurn við eina krónu fyrir kílóið. Sækist þið mest eftir kópun- um? Já, á vissum aldri, skinn þeirra eru þá mjög falleg. Á þeim kjör- aldri, frá sjónarmiði veiðimanns- ins, vegur skinnið 4 kg. og spikið ca. 15 kg. Spikið er flegið af með skinninu á og flutt þannig heim. Þar eru unnar olíur úr spikinu en pelsar gerðir úr skinnunum og eru þeir mjög dýrir. Eru kóparnir mjög bráð- þroska? Kóparnir fæðast spiklausir. En á hálfum mánuði safna þeir 5 cm. þykku spiki,því að móðurmjólkin er svo nærandi og inniheldur um 80% fitu. En þá yfirgefur móðir- in afkvæmi sín og þau verða að sjá um sig sjálf. Þá kemur sér vel fyrir kópana að eiga nokkra forðanæringu á meðan þeir eru að læra að bjarga sér sjálfir. Hvað er meðalaflinn í veiði- ferð? Það er mjög misjafnt eins og flest veiði. í fyrra fengum við 2000 kópa og 400 fullorðna seli. Fullorðnu selirnir gefa um 60 kg. af spiki og 20 kg. skinn. Öllu selakjöti er fleygt. En selveið- arnar eru svo misjafnar, að þær eiga ekki saman nema að nafn- inu. í fyrra veiddum við fyrir 310 þús. norskar krónur og háseta- hluturinn varð 7500 krónur. Árið 1955 fylltum við skipið á 7 dög- um, en stundum fáum við sára- lítið. Og skipstjórinn bætir því við, að hann óttist ofveiði. fsbirnir og rostungar? Við sáum aðeins einn ísbjörn núna. Hann var styggur og hvarf inn á ísinn. En í fyrra skutum við 5 ísbirni. fsbirnir og rostungar halda sig nær Grænlandi og eins og ísinn er nú, verða selfangarar þessara dýra lítið varir. Kjöt ís- bjarna er hættulegt til matar og feldur þeirra í lágu verði. Hvað eru margar selaskyttur um borð? Tvær skyttur, auk mín, segir skipstjórinn. Við höfum 4 riffla um borð Hvað eríu búinn að skjóta marga seli? Það hef eg enga hugmynd um. Sennilega nokkra tugi þúsunda. Gustav Egset er 55 ára gamall, viðkunnaníegur í framgöngu og ber þess merki að hafa horfzt í augu við hættur íss og storma. — Hann býður af sér góðan þokka. Hann þarf að fylgjast með við- gerðinni á skipinu, því að veiði- tími selfangaranna er þegar byrj- aður og hugurinn leitar norður að ísröndinni, þar sem veiðin bíður. — Um leið og blaðið þakkar viðtalið, óskar það skipi og áhöfn þess fararheilla og góðrar heimkomu með dýran farm. — E. D. Tala félaga í Skógræktarfélagi Akureyrar er hátt á fjórða hundrað, en ekki hátt á sjötta hundrað, eins og stóð í síðasta blaði. BORGARBÍÓ S f M I 15 0 0 Myndir vikimnar: Heimsfræg stórmynd: 1 Land faraóanna j ('Land of tlie Pharaohs.) | Geysispennandi og stórfengleg 1 ný, amerísk stórmynd. Fram- É leiðandi og leikstjóri: Milljóna 1 mæringurinn Ilovvard Havvks. É Kv’ikmyndahandrit: E WiIIiam Faulkncr. Aðalhlutverk: Jack Havvkins og Joan Collins. Myndin er tekin í litum og i CinemaScopE É Ein dýrasta og tilkomumesta É É kvikmynd, sem tekin hefur | É verið. É [ Bönnuð yngri en 12 ára. \ | Þrír menn í snjónum; É (Drei Mánner im Schnee.) = É Sprenghlægileg og skemmtileg É É þýzk-austurrísk gamanmynd, | É byggð á hinni afar vinsælu é É sögu Eridh Kástner, sem kom- É É ið hefur út í bókarformi undir É É nafninu: Gestir í Miklagarði, é É og leikin var hér í vetur við É É miklar vinsældir undir nafn- É É inu: Forríkur fátæklingur. — \ ÉAðalhlutverk: É Paul Dahlke, \ É Gúnter Luders, É Claus Biederstaed. É Samvinnan Marzhefti Samvinnunnar er komið út. Efni: Til hvers er bar- izt? Á austfirzkum slóðum, Annó 1959, Hvað er að gerast í Kína? og smásaga eftir Guðm. Haíl- dórsson. Þá svara nokkrir þjóð- kunnir menn: Guðm. Sveinsson, Bjarni Benediktsson frá Hofteigi, Jón Auðuns, Ezra Pétursson og Gunnar Árnason spurningunni: Eru starfsaðferðir kirkjunnar úr- eltar á atomöld? Séra Sveinn Víkingur krotar á spássíur, Sveinbjörn Beinteinsson skrifar um Ijóð Þorsteins Valdimarsson- ar og sitthvað fleira er í ritinu og er það læsilegt að vanda. Birgir Gunnarsson KVEÐJUOKÐ. Horfinn er einn af mörgum okkar rösku og fórnfúsu íslend- inga, og langar mig til að minnast hans með fáum orðum, til þess að létta svolítið á hjarta mínu. Hann var hvers manns hug- Ijúfi. Man eg hve framkoma hans var hrein, allt svo bjart í kring- um hann, hvar sem við hittumst. Ófeiminn að segja sína skoðun á okkar áhugamálum. Hann verður alltaf einn af þeim drengjum, sem mér verða minnisstæðastir. Eg vona, Birgir Gunnarsson, að við eigum eftir að hittast hinum megin. Því að þangað förum við öll. Fólki þínu vil eg votta samúð mína. Söknuðurinn er sár, en vonandi læknar tíminn tregann. Guð blessi þig og varðveiti. Þinn vinur. H. Þ. i ■ n i ii 11111•1111111111 11111111111111 NÝJA-BÍÓ Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 Mynd vikunnar: .æ Bráðskemmtileg og fögur bandarísk kvikmynd, gerð eftir vinsælasta söngleik seinni tíma. Aðalhlutverk: Shirley Jones, Gordon Mac Rae, Red Steiger og flokkur listdansara frá Broadway. Næstu myndir: r \ I smyglara höndum Spennandi og dularfull bandarisk Cinemascope : litmynd. ÉAðalhlutverk: Stewart Granger, George Sanders og Vivica Lindfors. Um lielgina: Elskaðu mig eða slcpptu mér (Love me or leave me.) I. O. O. F. — 1404381/2 — Læknavakt: Fimmtudag 2. apríl: Erlendur Konráðsson. Föstudag 3. apríl: Stefán Guðnas. Laugardag 4. apríl: Ólafur Ólafss. Sunnudag 5. apríl: Sami. Mánudag 6. apríl: Erlendur Kon- ráðsson. Þriðjud. 7. apríl: Stefán Guðnas. Hjúskapur. Laugardaginn fyrir páska voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ungfrú Guðrún Hjaltadóttir, Hafnar- stræti 85, og Friðrik R. Vest- mann, Hlíðargötu 4, Akureyri. — Heimili þeirra verður að Hafn- arstræti 85. — Á páskadag voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Ásta Einars- dóttir, Klettaborgum 2, Akureyri, og Sigmar Sævaldsson frá Dal- vík. Heimili þeirra verður að Klettaborgum 2, Akureyri. Delerium bubonis. Sýningar í kvöld, fimmtudag og um helgina. Kenni þýzku, ensku, dönsku og reikning. Upplýsingar í síma 1046 kl. 4—7 e. h. Jón Eiríksson. cand. mag. É Framúrskarandi bandarísk stórmynd í litum og CiNemaScoP^ É urlagasöngkonunnar Rutji Etting. I Mynd í sama stíl Brostinn strengur. ÉAðalhlutverk: Doris Day og James Cagney. Bönnuð innan 12 ára. Kl. 3 á sunnudag: Spennandi rnynd eítir sögu Alexander Dumas. Heimsóttu hreppstjóra Það bar við í Eyjafirði í febrú- armánuði, að hrútskuddar tveir fyrsta vetri, sem ekki höfðu átt nein samskipti við fjallskilin sl. haust, komu lieim að bæjum og íundust nálægt landamerkjum hreppstjóra og fjallskilastjóra. — Þeir voru ekki illa á sig komnir af útigöngunni og þóttu hafa minnt á sig á réttum stað við heimkomuna. Auglýsingar skapa viðskipta möguleika og auðvelda þá. — Auglýsið í Degi. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Hulda Aðalsteinsdóttir, Baldursheimi í Arnarneshreppi, og Stefán Bald- vinsson, sjómaður, Stóru-Há- mundarstöðum, Árskógshreppi. Flugbjörgunarsveit Akureyrar hafa borizt eftirfarandi gjafir fi'á því um áramót: Frá Verka- kvennafélaginu Einingu kr. 5000. — Frá N. N. kr. 500. — Frá N. N. kr. 500. — Frá N. N. kr. 250. — Frá Kvenfélagi Sósíalistaflokks- ins kr. 1000. — Frá Slysavarna- deildinni Svölu, Svalbai'ðsströnd kr. 1000. — Alls kr. 8250.00. — Flugbjöi'gunarsveitin þakkar þennan ágæta stuðning. Olía fundin! Fyi-sta-apríl-frétt Alþýðublaðs- ins er á þá leið, að fundizt hafi olía í Öskjuhlíð, og stóðu menn í bússum við að loka borholunni, sem olían streymdi úr! Skákþing Akureyrar Skákþingi Akureyi'ar lauk 25. marz. Úrslit urðu þessi: Meistaraflokkur: Júlíus Bogason .... 6 V. Halldór Jónsson .... 5 V. Haraldur Ólafsson . . 5 V. Anton Magnússon . . 4 V. Ki'istinn Jónsson .... 4 V. Magnús Ingólfsson . . 2 V. Oddur Árnason .... 1 V. Randver Karlesson . . 1 V. I. flokkur (tvöföld umfcrð): Ólafur Kristján^spn 5 V. Óli Gunnarsson .... 3 V. Bragi Pálmason .... 2 V. Haukur Jónsson .... 2 V. II. flokkur: Friðgeir Sigurbjöi'nss. TVz V. Ingvar Baldui'sson . . 7]/2 V. Snorri Sigfússon .... 7 V. Jón Þór 5V2 V. Atli Jóhannesson . . 4% V. Bjarni Jónasson .... 3 V. Birgir Þói'hallsson . . ý V. Hafþór Jónasson .... 3 V. Sigtryggur Antonsson 3 V. Baldvin Ólafsson . . 0 V. Færeyingar vilja fleiri verstöðvar á Grænlandi Fæi'eyingar hafa undanfai'ið verið að semja við Dani urn að fá fleiri vei-stöðvar á Grænlandi, m. a. á Austur-Grænlandi. Og einn- ig vilja þeir fá meiri réttindi fyr- ir fiskiskip sín þar vestra. Hefur fjögurra rnanna nefnd setið á fundum í Danmöi'ku um hríð. í fyrra reru 60 opnir bátar færeyskir úr grænlenzkum höfn- um og öfluðu vel. Er búizt við a.’ m. k. helmingi fleiri í ár. - Ólafur Kristjánsson Framhald af 4. siðu. ið mat á það, sem um var rætt. Mátti með aðgæzlu á svipbrigð- um hans sjá -— bliki augna eða brosi á vör -—- hvei'su honum félli umræðuefnið. Þó að Ólafur væri bæði geðríkur maður og við- kvæmur, var hann svo oi'ðvar, að aldi'ei heyi'ði eg stóx'yrði eða ill- yrði af hans munni, þó að honum Oftast virtist líkt því, að á hon- tók „hvíti dauðinn“ frá hon- hans fyrstu brúði, bráð- dai'lega og vel gefna stúlku, Ingveldi Þorsteinsdóttur, þing- eyska að ætt. Fyrri konu sína missti hann einnig eftir mai'gra ára sjúkdómsstríð. Má nærri geta að hjá manni með skapgerð Ól- afs hafi þessi reynsla skilið eftir djúp spor. — Þrátt fyrir þessi áföll hygg eg að Ólafur hafi verið gæfumaður. Hann var mikið hraustmenni og heilsugóður fram undir sjötugsaldur. Þótt hann ynni mest í annarra þágu var hann oftast sinn eigin vei'kstjóri og engum háður. Hann var efna- lega sjálfstæður maður fyrir eig- in atoi'ku. Bar glöggt skyn á fjár- muni og hafði rótgróna óbeit á því „að fai'a illa með peninga“ sem kallað er. Þó að hann ætti, hin síðari ár, við þrautafullan og lamandi sjúkdóm að etja, bar hann það með stakri karl- mennsku og jafnaðai'geði, og hafði alltaf fótavist. Hann eign- aðist ágæta konu, sem með um- hyggju sinni og glaðlyndi — ásamt dóttur þeiri-a — sem ríku- lega hefur hlotið beztu kosti þeiri-a beggja — bægðu frá hon- um, eins og hægt var, þunglyndi og þrautum. Eftir að þau hjón fluttu að Kristneshæli, þar sem Guðlaug stundar atvinnu, var hann ýmist þar hjá henni, eða einkadóttur þeirra, Ingibjörgu Kristínu, Sólvöllum 7, Akureyri, og manni hennar, Ólafi Jónssyni bílstjóra frá Skjaldarvík. Er mér kunnugt um, að ekki aðeins dóttii'in, heldur og einnig tengda- sonui'inn, foreldrar hans og venzlafólk, sýndi Ólafi heitnum frábæra hlýju, umhyggju og vin- áttu, að ógleymdum tveim litl- um sólargeislum — dóttui'börn- um, — sem með barnslegri gleði og fjöi'i yljuðu og lífguðu um- hverfið. Eg tel Ólaf Kristjánsson meðal merkustu og beztu öðlingsmanna sem eg hef kynnzt. Sérstök vand- vii’kni hans, smekkvísi og ná- kvæmni í öllum vei'kum, ásamt frábærri samvizkusemi og marg- háttuðum mannkostum entust honum til sífellt aukins álits og trausts við vaxandi kynni. Gott er góðs að minnast. Guðjón Jónsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.