Dagur - 02.04.1959, Síða 8

Dagur - 02.04.1959, Síða 8
8 Bagujr Fimmtudagirm 2. apríl 1959 Rjúfa þarf einangrun Óiafsfjarðar LEIKFÉLAG AKUREYKAR: Leikstjóri Flosi Ólafsson - Gamanleikur eftir bræðurna Jónas og Jón Múla Árnasyni Þegar Björn Stefánsson kenn- ari í Olafsfirði var hér á snöggri ferð í síðustu viku, hitti blaðið hann að máli. Ein Björn er, sem kunnugt er, fréttaritari þess og fyrirgreiðslumaður í Ólafsfirði og mjög áreiðanlegur. Hann er einn af ötulustu mönnum staðarins í félagsmálum. Talið barst auðvit- að að heimabyggð hans og næsta nágranna okkar í norðvestri. Ólafsfjörður var lengi lokaður staður á landi, að mestu, og ak- vegur kom fyrst yfir Lágheiði fyrir rúmum áratug. En Ólafs- firðingum var enn meiri nauð- syn á að komast í akvegasam- band við byggðir Eyjafjarðar, þ. e. sigra hinn bratta en stutta fjallgarð, sem liggur á milli Ól- afsfjarðar og Svarfaðardals, og endar með Ólafsfj.múla. Frá sjó er Múlinn hinn óárennilegasti, og þóttust sumir ekki hafa heyrt meira aðhlátursefni, en þegar Björn Stefánsson tók að vinna að þyí að fá verkfræðing til að at- huga vegarstæði meðfram sjó frá Ólafsfirði til Dalvíkur. En nú er bezt að snúa sér að komumanni. Hvað er margt fólk í Ólafs- firði? í Ólafsfirði er um 900 manns. Flestir búa í kaupstaðnum, en 18 bændur frammi í sveit og 3 fyrir utan Kleifar. En það er flóð og fjara hvað íbúatöluna snertir, því að margt fólk fer í atvinnuleit á hverjum vetri. Var ekki verið að b.vggja mjólk- ursamlag hjá ykkur? Jú, segir Björn, og væntanlega tekur það til starfa um þessi mánaðamót. Við það vænkast hagur landbúnaðarins, en hann er hægt að stunda með góðum árangri í Ólafsfirði, því að landið er gott til ræktunar og mikil vei'kefni framundan á því sviði. Hvernig miðar vegagerðinni fyrir Múlann? Búið er að undirbyggja veginn frá Ólafsfirði að Bríkargili, en Bráttarvélanámskeið Búnaðarsamband Eyjafjarðar heldur dráttarvélanámskeið á Ak ureyri um þessar mundir. Hófst það á þriðjudaginn og var vel sótt. Forstöðumaður þess er Erik Eylands vélfræðingur og ráðu- nautur sambandsins. Þeir bændur, sem hafa í hyggju að njóta tilsagnar á námskeiði þessu, geta snúið sér til hans. eftir er að brúa Brimnesá. Frá Dalvík er orðið bílfært nokkuð norður eftir. En þessi leið öll, frá Ólafsfirði til Dalvíkur, er ekki nema 18 km. í fyrra var unnið fyrir um það bil Vz milljón kr., að mig minnir, og verkið hefur gengið vel undir stjórn Guð- mundar Benediktssonar verk- stjóra. Allar aðstæður breytast, Björn Stefánsson. Stuggáð við síldinni! Undanfarið hafa borizt fréttir úr ýmsum áttum um tilraunir á fiskveiðum með notkun rafljósa. Austan frá Ceylon á vegum S. Þ., útan úr Eyjafirði á vegum Stein- þórs Helgasonar, austan úr Nor- egi og vestan frá Ameríku. Og hananú! — Hér er gömul saga ný og nýstárleg í hvert sinn, því að alltaf bætist eitthvað við eins og í draugasögunum gömlu. Mér hefur alltaf þótt gaman að þessum fréttum. Og t. d. undan- farna vetur, þegar Pollurinn hérna hefur hlaupið fullur af smásíld, svo að haldizt hefur vik- um saman og jafnvel mánuði, hefur mér þrásinnis dottið í hug, að gaman hefði verið að reyna Ijósveiðar á þessum vettvangi. Það er gamalkunnugt, að fisk- ur sækir yfirleitt á ljósið. Þannig var t. d. fyrir allmörgum árum stolið laxi í Elliðaánum við Reykjavík á þann hátt, að beitt var sterkum karbídljósum, og laxinn síðan krælctur, er hann blindaðist af ljósinu. Á æskuárum mínum í Noregi veiddum við stundum í fjalla- vötnum seint á haustkvöldum og kveiktum þá bál, á nesodda við bæði sjávarútvegi og landbúnaði í hag, þegar þessum vegi er lokið. Og hitann fáið þið að neðan? Já, segir Björn, en ekki þó mjög langt, að minnsta kosti er hitinn ekki nema 52 gráður í heitustu uppsprettunni. Annars tók hitaveitan til starfa hjá okk- ur 16. des. 1945 og er það fyrsta hitaveita landsins. Hvar eru lindirnar? Rösklega 3 km. frá bænum í Garðsdal, eða Skeggjabrekkudal hjá bænum Garði. Borað var eft- ir þessu vatni 4 sinnum, seinast nú í sumar, og jókst vatnið ekki hitinn. Vatnið er 40—45 stiga heitt í bænum og er nægi- legt til þess að hita kaupstaðinn eins og hann er nú. Heitasta vatnið, sem náðist í sumar, mældist 57°. Hve marga báta hafið þið í Ól- afsfirði? Fyrst má telja 4 báta 60—110 smálesta, sem eru á vertíð sunn- vatnið, og veiddum síðan vel á stöng, er silungurinn spratt ört framundan í Ijósbjarmanum. í Noregi var einnig önnur æva- gömul ljósveiði-aðferð, sem nú er bönnuð með lögum. Var það Framhald á 6. siðu. Aðfaranótt laugardagsins bar það við hér á Akureyri að maður einn gerðist ágengur við bíla borgaranna. Komst hann í 6 eða sjö þeirra og voru þeir raunar allir opnir og það sem meira var, straumláslykillinn var í fjórum þeirra. Renndi hann bifreiðunum undan brekkunni, þar sem því varð við komið, sérstaklega á ytri brekkunni og skildi þá eftir á jafnsléttu niðri í bæ. Einum þeirra kom hann í gang og ók honum út í Glerárhverfi, en þá var lögreglan komin á stúfana og varð' hann hennar var, hljóp úr bifreiðinni og suður yfir túnin og bar ört yfir. Ögn tafðist hann við Leikfélag Akureyrar frumsýndi gamanleikinn Delerium bubonis á miðvikudag í dimbilviku í Samkomuhúsinu á Akureyri. — Hvert sæti var skipað og leik- endum og leikstjóra ágætlega tekið. Leikrit þetta er ekki mað öllu ókunnugt hér um slóðir, þótt það hafi ekki verið sett á svið fyrr. Það var flutt í ríkisútvarpinu fyrir jólin 1954 og þótti hið skemmtilegasta. Síðan breyttu höfundarnir, Jón Múli og Jónas Árnasynir, því nokkuð með hlið- sjón af sviðsetningu fyrir leikhús og bættu í það söngvum. Tónlist- in er eftir Jón Múla. Flosi Ólafsson, Ieikstjóri. Um efni leiksins þarf tæplega að fjölyrða. Það er hvöss ádeila á stjórnmálalegar og viðskiptalegar meinsemdir í þjóðfélaginu. Enn- fremur er hégómaskapur og upp- skafningsháttur hins efnaða fólks, sem einfaldir líta á með góðvild og jafnvel virðingu, tekn- ir til verðugrar meðferðar. Leikurinn gerist á heimili for- stjóra eins, Ægis Ó Ægis og Pál- ínu konu hans. Jafnvægismála- ráðherrann er mágur forstjórans og bralla þeir margt ófagurt. Síð- ar kemur Einai' í Einiberjarunni til sögunnar. Mútustarfsemi er ekki sniðgengin hjá þessum Glerá, sem ekki var í vexti í þetta sinn og óð yfir hana. Hélt hann svo áfram, en var gripinn af þjónum réttvísinnar í brekk- unni ofan viðGefjuni og færður á lögregluvarðstofuna. Piltur þessi, sem ekki er bæjarmaður, en mun vera í skóla hér í bæ, var undir áhrifum áfengis. Atburður þessi ætti að rhinna bifreiðaeigendur á það, að ekki er varlegt að skilja við ökutækin ólæst um nætur. Er það raunar merkilegt að nokkrum skuli detta slíkt í hug. En furðu sjaldan kemur það þó að sök hér á Ak- ureyri, því að lítið er af spell- virkjum. verzlunar- og viðskiptamönnum og stjórnmálin óspart notuð til auðsöfnunar. Heimskan og hé- gómaskapurinn sameinast í konu forstjórans og heilbrigð hugsun er víðs fjarri. Allt fólkið í þess- um sjónleik á sér ekki aðeins hliðstæður í þjóðlífinu, heldur minnir það okkur á menn og konur í okkar eigin umhverfi. Flosi Ólafsson, leikari frá Reykjavík, annaðist leikstjórnina hjá LA að þessu sinni. Heildar- svipur leiksins ber honum gott vitni í öruggri meðferð leikar- anna og einnig í hárnákvæmri túlkun smáatriða. Leikstjórn Flosa sannar okkur Akureyring- um það einu sinni enn, að þrátt fyrir dugandi leikstjóra hér heima, notast leikkraftarnir bet- ur þegar nýir leikstjórar, sem geta sett loftið á hreyfingu, koma hingað öðru hvoru. Þessi fyrsta leikstjórn Flosa Ólafssonar gefur honum góð meðmæli. Eggert Ólafsson leikur Ægi Ó Ægis af miklu fjöri og tilþrifum og túlkar þennan kaldrifjaða en kjarklitla fjárplógsmann á mjög skemmtilegan hátt. Hann er allra manna glaðastur og gleiðastur þegar vel gengur, en fellur saman þegar á móti blæs og öll, þar með talin óheiðarleg ráð, hafa verið reynd. Málrómur, fas og svip- brigði falla sérlega vel að efninu. Leikur Eggerts er mjög góður. Ungfrú Þórhalla Þorsteinsdótt- ir leikur Pálínu Ægis. Hún túlk- ar hina fávísu tildursrófu af glöggskyggni og gamansemi og skilar hlutverki sínu með hinni mestu prýði. Ungfrú Þórey Guðmundsdóttir leikur Guðrúnu heimasætu. Heimasætan er listdansari og dansar í hverju spori. Hún æfir ballett af kappi, trúlofast, verður svo hrifin af skeggjuðu atom- skáldi, en forsjónin tekur í taum- anna. — Guðrún er fulltrúi ungu stúlknanna í þessum sjón- leik, er sveimhuga og draumlynd, en þó heilbrigð og einlæg og þessu nær Þórey með ógætum. Jóhann Ögmundsson leikur jafnvægismálaráðherrann. Manni dettur í hug þegar jafnvægis- málaráðherrann kemur fyrst inn á sviðið, að þar sé kominn einn þekktasti stjórnmálaforinginn. — En þótt leikur Jóhanns sé góður og bregðist sjaldan á sviðinu, og heldur ekki í þetta sinn, varð hann að láta sér nægja að komast þangað með tærnar, sem fyrir- myndin hefur hælana. En án þess að hafa stælingu í huga, var gerf- ið gott og leikur Jóhanns öruggur og skemmtilegur. Óðinn Valdimarsson leikur Leif Roberts, fósturson jafnvæg- ismálaráðherrans og unnusta heimasætunnar. Leifur er óþving aður og oftast mjög eðlilegur í fasi og framgöngu. — Snurða hleypur á þráðinn þegar atom- Framhald á 5. síðu. Framhald á 5. siðu. Fiskveiðar vii ijós færast í aukana Stuggað við síldinni! Fjöliyndur bílaþjófur I ferðinni Komst í marga híla og renndi jíeim rnidan hrekk- unni - Lögreglan greip hann holdvotan úr Glerá

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.