Dagur - 29.04.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 29.04.1959, Blaðsíða 6
6 D A G U R Miðvikudaginn 29. apríl 1959 BlómabúÖ K.E.A. T I L K YNN I R Höfum fengið danska undraáburðinn ORGA-BIO. Tveggja ára reynsla á áburði þessum í gróðrarstöð vorri hefur gefið frábæran árangur. ORGA-BIO er unninn úr lífrænum efnum, blandað- ur magnesium og fleiri málmsöltum. Mjög árangursríkur til blóma-, trjá- og matjurta- ræktar. Afgreiðum ORGA-F>IO í plast-umbúðum, magn 3.5 kg., sem á að nægja á 50—75 fermetra. ORGA-BIO á erindi til allra sem unna ræktun. BLÓMABÚÐ NÝ SENDING: Vorkápur Popliiikápur Dragtir svartar og gráar. M A R K A Ð U R I N N S f M I 12 6 1 TIL SOLU er 4ra tonna Ford-vörubifreið, smíðaár 1953. Bifreiðin er nteð 12 manna lnisi og 15 feta yfirbyggðum palli. Verð og greiðsluskilmálar mjög hagstæðir. Upplýsingar gefur GUÐMUNDUR SKAFTASON HDL., Brekkugötu 14, Akure-yri. Símj,1036. IBUÐ Hefi kaupanda að 2ja—3ja herbergja íbúð. — Mikil útborgun. GUÐMUNDUR SKAFTASON, HDL., Brekkusrötu 14. Sími 1036. Frá Gagnfræðaskólanum á Ak. Sýning á handavinnu og teikningum nemenda, ásamt nokkrum sýnishornum af annarri nemendavinnu frá sl. vetri, — verður opin almenningi í skólahúsinu n._ k. sunnudag, kl. 1—9 síðdegis. Akureyri, 28. apríl 1959. JÓHANN FRÍMANN, skólastjóri. BIFREIÐ TIL SOLU Fólksbifreiðin A-60 er til sölu. MAGNÚS JÓNSSON, Bifreiðaverkstæðinu Þórshamar, Akureyri, sími 1353. ATVINNA! Vantar karlmann í pylsu- gerð og stúlku til afgreiðslu- starfa. NÝJA KJÖTBÚÐIN. Úfsæðiskartöflur B IN T J E EGENHEIMER KJOTBUÐ Húsmæður athugið! Á föstudaginn, 1. maí, er lokað kl. 12 á hádegi og laugardaginn, 2. maí, er einnig lokað kl. 12 á hádegi. Pantið í matinn tímanlega. KJOTBUÐ Vorum að taka upp! LOFTVOGÍR VEKJARAKLUKKUR ELDHÚSKLUKKUR Mjög gott úrval. Sendum í póstkröfu. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD BARNASKÓR Uppreimaðir strigaskór rauðir, grænir og bláir. Stærðir 22—29. Lágir strigaskór, m. ristarhandi rauðir, grænir og bláir. Stærðir 20—29. liagstcett verð, aðeins frá kr. 24.00. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. STAKKAR ULLARSTAKKAR, köflóttir ný tegund. MOLSKINNSSTAKKAR VINNUSTAKKAR ' Kakhi og Nankin á börn og fullorðna. VEFNAÐARV ORUDEILD 15% afsláttur gefinn af öllum vörum verzlun- arinnar 1. maí. MARKAÐURINN SÍMI 1261 m Frá Iðnskólanum ýSkólaslit fara fram kl. 8.30 í kvöld, miðvikudag, í Hús- mæðraskólanum uppi. Sýning á teikningum nemenda verður á sunnudaginn 3. maí kl. 1—7 síðdegis á sama stað. SKÓLASTJÓRI. Til viðskiptamanna vorra. Alla r matvöru- og mjólkurbúðir vorar verða opnaðar k! . 8.30 á laugardögum í sumar. Það eru vinsamleg tilmæli vor til húsmæðra, að þær geri inn- kaupin til helgarinnar á FÖSTUDÖGUM, eftir því sem hægt er, til a grynna á laugardagsösinni. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.