Dagur - 20.06.1959, Page 3

Dagur - 20.06.1959, Page 3
Laugardaginn 20. júní 1959 D A G U R 3 Eiginmaður minn, SIGURJÓN GUÐMUNDUR STEFÁNSSON, Hvannavöllum 6, Akureyri, sem andaðist í Fjórðungssjtikra- liúsinu 13. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 20. þ. m. kl. 2 e. h. — Blóm og kranzar afþakk- að, en þeim, sem vilja minnast hins látna, er bent á Sjálfs- björg, félag fatlaðra og lamaðra. Fyrir mína hönd, barna okkar og annarra vandamanna. Anna Valdemarsdóttir. TIL SÖLU vel með farinn BARNA- VAGN. (Tækifærisverð.) Uppl. í síma 2321. Barnagæzla Vantar stúlkn til að gæta barns í sumar. Upplýsingar í Hrafnagilsstræti 26. & . I i- Hjartans þakkir til allra, sem gerðu mér 70 ára af- £ + mœlisdaginn ógleymanlegan, með heimsóknum, blóm- f £ um, skeytum og gjöfum. — Guð blessi ykkur öll. ? I KATRÍN BJÖRNSDÓTTIR. t <3 4 -J Ær, jDvorrjLöoup t?m 1 ' S£ö/P SFX / »•] VEX-þvottalögur er mun drýgri en annar þvottalögur. f 3 lítra uppþvottavatns eða 4 Iítra hreingemingavatns þarf aðeins 1 mat- slceið af- VEX-þvottalegi. Skaðar ekki málningu. VEX fæst í plastflöskum og 34 lítra glerflöskum. VEX fæst í hverri búð! A/y/ oyorr-A i oo <j/?/nn # N Ý K O M I Ð SKYRTUFLÓNEL, margar teg. DÚNHELT LÉREFT FIÐURHELT LÉREFT APASKINN, kr. 16.00 pr. m. RÓSÓTT LÉREFT VEFNAÐARVORUDEILD TIL SOLU 3 ungar kýr. Báru allar í maí og 1 árs gömul kvíga. Afgr. vísar á. MOSKWITH ’56 til sölu nú þegar. Jón Geir Ágústsson, Möðruvallastræti 1. Sími 1980. Vil kaupa góðan WILLY’S-JEPPA, ekki eldri en 1947. Gott fyrir þaiin, sem er að fá sér traktor. (Gildir til mánaða- móta.) THEOÐÓR LAXDAL, Svalbarðseyri. Ný kjólaefni BómuiSarpeysur á drengi og telpur. VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 GÆSADUNN, 1. flokks HÁLFDÚNN, 2 teg. Póstsendi. ' ' VERZLUN 1 JÓHANNESAR JÓNSSONAR Sínii 2049 VéSa- og raííækjasalan h.f, Sími 1253 Skordýra- perurnar komnar. Véla- og raffækjasalan h.f Sítni 1253 Ný sending! POPLINKÁPUR Fallegt snið. Glæsilegir litir. KLÆÐAVERZLUN SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR H.F. Sumarkjólar Poplinkápur Hanzkar Hálsklútar í miklu úrvali. MARKAÐURINN S 1 M I 12 6 1 Til sölu er 100 m2 geymsluhús á Dalvík, er skemmdist í ofveðri síðastliðinn vetur. Það er múrhúðað á tré- grind með járnþaki. Selst fyrir lágt verð til niðurrifs. Upplýsingar gefur Kristján Jóhannesson, Dalvík. Mjöy ódýr skófatnaður verður seldur næstu viku í VERZLUNARMANNAHÚSINU Gránufélagsgötu 9. Aðeins opið eftir kl. 1.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.