Dagur - 26.06.1959, Blaðsíða 1

Dagur - 26.06.1959, Blaðsíða 1
FyJgizt með því sem gerist hér í kringum okkur. Kaupið Dag. — Sími 1166. DAGUR kemur næst út iaugar- daginn 27. júní. XLII. árg. Akureyri, föstudaginn 26. júní 1959 36. tbl. Útvarpsræða Hermanns Jónassonar, formanns Framsóknarflokksins: Á smiiiud. er kosið um kj ördæmabreytinguna eina Kjördæmabyltingin hefur verið samjjykkt að hálfu, en þjóðin á eftir að kveða upp dóminn. - Hvers vegna ættum við, einir þjóða, að taka upp það kosningafyrirkomulag, sem flestum hefur reynzt illa? Góðir íslendingarl Þaft eru 15 ár síðan Island varð sjálfstætt ríki. Enn hefur AlJjingi ekki lánazt að setja þjóðinni nýja stjórnarskrá. Nú hafa þeii athurðir gerzt, að nokkrir ráðamenn úr þremur flokkum hafa hlaupið til, tekið eitt af mörgum tugum atriða, er endurskoða þarf, út úr stjórnar- skránni og þvingað fram samþykkt á því í flaustri í samræmi við þrcngstu flokksbagsmuni líðandi stundar, án tillits til hagsmuna ís: lands. Ósæmilegur hroki. Svo.segja þessir ráðamenn: Mál- inu er lokið. Þjóðin hefur ekkert um það að segja. — Þelta eru þjóð- hccttuleg vinnuhrögð og ósannileg- vr hruki við kjósendur. Ivjördæma- byltingin hefur verið samjjykkt, en aðeins að hálfu. 79. gr. stjórnar- skrárinnar rnælir svo fyrir, að J>á skuli rjúfa ]>ing, málinu vísað til þjóðarinnar og hún, en ekki flokks- foringjarnir skuli ákveða í kosn- ingum, hvort hún veiti frambjóð- endum umboð til þess að sam- þykkja breytinguna að fullu á næsta þingi. Af Jjessu er augljóst, að kosn- jngarnar eru nú um kjördæmabylt- inguna eina, kosið er um það, hvort leggja á héraðakjördæmin niður sem sjálfstteð kjördami og lögleiða almennar hlatfallskosningar i stór- um kjördcemum. Næsta Alþingi er kosið til að afgreiða þetta mál. Þetta eru J>ví ekki flokkspólitískar kosningar. Ef kjördæmabyltingin verður felld, munum við Fram- sóknarmenn þcgar i slað reyna að leysa stjórnarskrármálið með rnála- miðlun og samkomulagi, þannig að réttur sé hlutur þéttbýlisins án þess að leggja kjördannin utan Reykja- vikur niður. Kjósa ber um jkjördæmabreytinguna. Margir andstæðingar halda J>ví fram, að nú sé kosið um öll mál, ekki sízt urn verk fyrrverandi og nú- verandi ríkisstjórnar. Þetta er rangt, andstætt anda stjórnarskrárinnar og heldur ekki framkvæmanlegt. Eins og almennt er vitað, eru marg- ir kjósendur á móti flokksforustu sinni í stjórnarskrármálinu, en með flokhnum i almennum málum. Einnig getur }>etta verið gagnstætt. Þessir kjósendur ættu þá ekki að geta greitt atkvæði, J>ar sem ]>eir væru með frambjóðendum flokks síns í öðrum málum, en á rnóti þeim í hinum; þannig gæti staðið á um þúsundir kjósenda um allt Jantl í öllum flokkum. Að lijósa þólitiskri kosningu um' mál al- mennl og um leið óþólitiskri kosn- ingu um kjördannabyllinguna er þvi ekki lnegt. Þetta sáu þeir, sem lögfestu 79. gr. stjórnarskrárinnar. Hún er öryggi fyrir ]>ví, að ekki sé liægt að flaustra al í ábyrgðarleysi skyndibreytingu á grundvallarlög- gjöfum Islendinga, án J>ess að þjóð- in fái að segja lokaórðið i inálinu 'sjálf. Það cr þetta sem gerist í }>ess-. um kosningum. Rógburði svarað. En ýrnsir andstæðingar vilja hræra flokkspólitík almennt saman við )>essar kosningar lil J>css að grugga vatnið og fiska siðan í grugg- inu. Þetta gera Jteir vegna ]>ess, að Jjeir eru liræddir við óvinsældir kjördæmabyltingarinnar. En auð- vitað segja J>eir ckki J>etta, heldur hitt, að Framsóknarflokkurinn }>ori ekki að láta kjósa um málefnin al- mennt. — Þetta er líka rangt. Okkur væri sannarlega ljúft að ræða um, hvernig framleiðslan var á heljarþröm, J>egar lyrrverandi ríkisstjórn tók við, og hvernig stjórnin kom ekki aðeins í veg fyrir stöðvun, heldur önaði framleiðsl- una til lands og sjávar, svo að liún hefur aldrei yerið meiri. Ekki væri okkur óljúfara að ræða þá staðreynd, að hagfræðingur Al- Jjýðusambands íslands sýndi með óvéfengjanlegri skýrslu, að tekjur almennings um allt land voru aldrei meiri og jafnari cn í tíð fyrr- verandi stjórnar. Er [>að líklegt, að við cliki kysum að ræða skýrslu sérfræðinga Samein- uðu Jjjóðanna, sem segja, að líls- kjör Islendinga séti beztu lífskjör í Evrópu meðan fyrrverandi ríkis- stjórn réði ríkjum?. Hver trúir? Er það sennilegt. að við kvsum ekki að ræða um Iramfarir til lands og sjávar, sem aldrei hafa verið meiri? Hver trúir því, að við viljum ekki ræða um ræktunarframkvæmdir í landinu, aukningu skipaflotans og byggingu íbúðarhúsa í slíkum mæli í sveit og við sjávarsíðuna, að aldrei helur verið meira gert? Hver trúir }>vf, að við viljum ekki ræða um rafmagnsframkyæmdir í ríkari mæli og með hærra framlagi úr ríkissjóði en áður, meðal annars lokið við aflstöðvar austanlands og vestan, sem oþnar nýja stóra mögu- lcilta til þess að lcggja cnn meiri Hermann Jónasson. áherzlu á að beina nú fjármagnin'u í stórfelldari linulagnir. Óhæfu- verk núverandi ríkisstjórnar í J>cssu máli þékkja allir landsmenn. Okkur væri meira en ljúft að ræða um 50—60 milljónir tekjuaf- gang, meiri fiskbirgðir við síðustu áramót en áður hefur verið og margt fleira. Við erum líka fúsir til ]>ess að ræða um J>að sem ríkisstjórnin hafði ekki haft aðstöðu til }>ess að lram- kvæma, t. d. hvers vegna ekki var hægt og hefði verið brot á þings- ályktun frá 28. marz 1956 að fram- kvœma hana. I sjálfri ])ingsálykt- uninni er gert ráð fyrir batnandi friðarhorfum og sagt, að þess vegna eigi herinn að fara. En haust- ið 1956 þegar samningar höfðu vcr- ið teknir ttpp við Bandaríkjamenn, höfðu horfurnar versnað svo, að allir voru sammála um, að verökl- in væri á barmi styrjaldar. Skemmdarverkin. Við-erum vissulega fúsir til ]>ess að ræða á réttum tíma um efna- hagsráðstafanirnar. Aldrei hefur verið komizt nær því að ná jafnvægi í efnahagsmálum en 1958. En J>á hertu forkólfar Sjálfstæðisflokksins og margfölduðu }>rotlausan áróður fyrir kauphækkunum, verðhækkun- um og verkföllum með komntún- istadeildinni í Alþýðubandalaginu og. íhaldsdéildinni í AI[>ýðuflokkn- um. Og það er margsannað mál, að þelta gerðu þeir visvitandi og að yfirlögðu ráði lil þess að tnagna verðbólguölduna, lioma efnahags- kerfinu úr böndunum áð nýju, og fella rik issljórn ina. Lýsing Sjálfstæðisflokksins á verð- bólgunni síðastliðið haust, er ]>ví lýsing á afleiðingum eigin skemmd- arverka,-ákœra sern snýsl gegn lion- um sjálfum. Okkur brestur ekki rök til þess að ræða um stjórnarslitin, ]>ar sem Erams<>knarfIokkurinn bauð vinnustéttunum sömu lífskjör og fyrr eða eftir ráðstafanirnar 1958, eftir eigin vali og eins og áð- ur segir, beztu lífskjör í Evrópu. Ollu ]>essu var harðiicitað. Sömu aðilar, sent stóðu að öllum hækk- unum sumarið 1958 og áður neit- uðu að íalla frá nokkrum hluta á Alþýðusajnbandsþingi. Af þessum sama verkalýð t<>ku J>eir svo allt aftur og mcira, mcð lögþvingunum. Það var J>að, sem verkalýðurinn hafði upp úr krafsinu. Sjálfstæðisflokurinn sleppur ckki. Haldið þið, að-þáð. sé ætlun okk- ar að láta Sjálfstæðisflokkinn sleppa við rökræður og reikningsskil fyrir að liafa það'eitt til efnahagsinál- anna að leggja cftir allt sarnan við síðustu áramót að ómerkja allan áróður sinn fyrir kauphækkunum undanfarin ár og lögfesta ósann- indi sín á Alþingi, Jjrátt fyrir marg- endurtekin loforð um úrrœði, sem væru eins einföld og auðvehl og þennastrik? Haldið }>ið, að ]>að sé ætlun okkar að láta ]>á sleppa við reikningsskil fyrir rógskeytin til út- landa, ]>ar sent fullyrt var, að kommúnistar heíðu tekið völdin á íslandi? Rógsskeytin til ]>ess að spilla Ivrir lántökum og annað af sama sauðahúsi? Eða }>á rógurinn í sambandi við Iántökur, sem gerð- ar voru til ]>ess að byggja upp arð- bær framleiðslutæki, sementsverk- smiðju, mörg fiskiðjuver, Sogið og fleira og fleira, margar framkvæmd- ir, sem höfðu slrandað lil milljóna- tjóns fyrir þjóðina, vegna þess að rikisstjórn Sjálfsteeðisflokksins liajði ekki gelað úlvcgað lánsfé. Einstakt ábyrgðarleysi. Það væri sannarlega skemmti- legt að mega eyða tíma til ]>ess að ræða J>að, hvernig Sjálfstæðisflokk- urinn, sem hafði s;igzt vera ábyrg- astur allra flokka, breyttist í stjórn- arandstöðunni í skemdarverkaflokk á öllum sviðum, þar á meðal i laud- helgisrnálinu, liclgusta tnáli þjóðar- innar í dag. Og þegar svo átti að mynda stjórn, hljóp hann frá tillu saman og skaut Al]>ýðuflokknum fram fyrir sig sem skildi. Ábyrgðar- lausara athæfi en J>essi stjórnar- myndun hefur e. t. v. aldrei átt sér stað. Nú var ]>örf að snúa sér að efnahagsmálunum og sjálfstæðis- rnáli þjóðarinnar, landhelgismál- inu, sýna einhug og styrk. í stað ]>ess eru ]>essi mál látin algerlega reka á reiðanum og hlaupið út í illvígar kosningar. Það cr víst flest- um landsmönnum Ij<>st, að efna- hagsráðstafanir stjórnarflokkanna eru kák citt til ]>ess að sýnast fram yfir kosningar. Misréttið gagnvart bændum, samanborið við aðrar stcttir cr Ijótur þáttur. í dýrtíðar- hítina cr kastað tekjuafgangi, sem fyrrverandi ríkisstjórn skildi eftir, tekjum af bílainnflutningi tv<> ;ir fram í tímann. Hækkunin á tekju- áætlun fjárlaganna er gerð til [>css að reyna að klóra ylir Iiallann. Ekk- ert af Jtcssu verður endurtekið. Og }>ó er hallinn augsýnilega unt 100 milljónir, sem allt verðttr lagt á þjóðina, ]>egar hrunadans kosninga hríðarinnar endar. Allar J>essar ráð- stafanir kalla á stórfellda dýrtíðar- öldu, sem reynt er að hylja fram yfir kosningar. Reikningsskil fyrir þetta og margt annað sltulu þeir ekki sleþþa við á sinum tiina. Meginatriði kjördæma- byltingarinnar. — En J>að er ]ivi miður ekki stað- ur né stund' til þess að ræða }>essi mál. Ens og ég sýndi fram á áðan, eru kosningarnar um kjiirdæma- byltinguna. Meginatriði hennar eru þrjú. (Framhald á 2. siðu.) Bílamiðstöðin verður á Bifröst Bílamiðstöð Framsóknarflokksins á kjördag verð- ur í Bifröst, skipagötu. — Símar 1244 og 1953. — Þeir, sem vilja láta aka sér á kjörstað geta því hringt í þessa síma á kjördegi og þegar verður náð í þá. Er SÍS auðhringur? Ritstjóri Alþýðiiblaðsins svarar firrum Mbl. Morgunblaðið heldur áfram að ala á því að Samband ísl. sam- vinnufélaga sé „auðhringur“, og er það gamall söngur. Svo vill til að á borðinu liggur skýr sönnun gegn þessari fjarstæðu, en það er umsögn Benedikts Gröndals, ritstjóra Alþýðublaðsins, í nýútkom- inni bók hans „íslenzkt samvinnustarf". Þar gefur Benedikt þær upplýsingar samkvæmt opinberum skýrslum, að fjórir cinstaklingar eigi samanlagt mciri eignir en Sambandið, sem er eign 30 þús. félagsmanna í 56 kaupfélögum. Þessir menn eru Einar Sigurðsson, sem á yíir 17 millj. kr. hrcina eign, næstir koma Tryggvi Ófeigsson og Þorsteinn Sch. Thorsteins- son með 13 millj. hver og sá fjórði er Eggcrt Kristjánsson sem á 12 milljónir. Hrcin eign Sambandsins, segir Bencdikt, var á sama tíma 53 millj. kr., en eign fjórmcnninganna 54 millj. Samkvæmt sömu skýrslunv áttu 29 ríkustu einstaklingar á landinu samtals 250 millj. kr. eign eða nær fimm sinnum meira en Sambandið. Eimskipafélag íslands átti samkvæmt sömu skýrslum 150 millj. kr. hreina cign og meðal hluthafa bess eru 184 milljónamæringar. Hér þarf varla meiri vitna við um það, hvort SfS er „auðhringur" eða ekki.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.