Dagur - 26.06.1959, Blaðsíða 6

Dagur - 26.06.1959, Blaðsíða 6
6 D A G U R Föstudaginn 26. júní 1959 FERÐAFÓLK! TJOLÐ, 2 og 4 maona með föstom og lausum botni. BAKPOKAR - SVEFNPOKAR FERÐAPRÍMUSAR MYNDAVÉLAR - FILMUR VEIÐISTENGUR, margar tegundir VEIÐIHJÓL, kast og spinning LÍNUR - SPÆNIR SJÓNAUKAR Þetta þurfa allir að eignast áður en farið er í sumarleyfið. Verðið hvergi hagstæðara JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Auglýsendur athugið! - Auglýsingum þarf að koma á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi daginn áður en blaðið kemur út. D A G U R sími 1166 DÍVANTEEPI NÝKOMIN. Verð frá kr. 110.00. VEFNAÐARVORUDEILD Véla- og raífækjasalan h.f. Sírni 1253 Við seljum rússnesku jeppadekkin Vé!a- og raffækjasalan h.f. Sími 1253 Ibúð óskast Til mála getur komið her- bergi og aðgangur að eld- húsi. Tvennt í heimili. — Húslijálp í boði. Uppl. i sima 1879. Gæsadúnn I. fl. yfirsængurdúnn kr. 350.00 pr. kg. Hálfdúnn 3 tegundir. Verð frá kr. 140-250 pr. kg. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Forsfofuhengi Handklæðahengi Toilethöldur Peningakassar JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD ra sólu nýlegt kvenreiðhjól. Uppl. í Brekkugötu 35 ('syðri dyr). HÚSEIGENDUR! AIH til oliukyndinga á einum sfað Öruggir fagmenn annast upp- setningu. Leitið upplýsinga hjá okkur áður en þér festið kaup annars staðar. OLIUSOLUDEILD K.E.A. SÍMAR 1860 - 1700 I sunnudagsmatinn NAUTAKJÖT, beinlaust og með beini SVÍNAKJÖT, kótelettur, karbonade, steik DILKAKJÖT, frosið, saltað, reykt. KJOTBUÐ Nugget skóáburður margir litir. NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN TE í 100 gr. pökkum og litlum grisjum. NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN Nesti í ferðálagið NIÐURSOÐIN SVIÐ NIÐURSOÐIÐ KJÖT NÍÐURSOÐIN BÆJARABJÚGU EPLI - SfTRÓNUR - BANANAR KJÖTBUÐ HAFRAGRJÓN í lausri vigt. NYLENDUVORUDEILD OG UTIBUIN „Seiblank Þýzka gólfbónið, sem allar hús- mæður vilja. N ýlendu vörudeild og útibú.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.