Dagur - 19.08.1959, Blaðsíða 3
Mi'ðvikudaginn 19. ágúst 1959
D A G U R
3
Elsku litla dóttir okkar,
FKIÐRIKA JÓIIANNA,
andaðist í Landsspítalanum 16. þ. m.
Sigríður Greta Þorsteinsdóttir, Sigurgeir Angantýsson,
Norðurgötu 49.
Jarðarför konunnar minnar,
INGIBJARGAR EIRÍKSDÓTTUR,
fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 2
eftir hádcgi.
Stefán Vilmundsson.
& . I
4 Hjarlanlega þökkum við börnum okkar, tengdabörn- %
um, barnabörnum og öllum vinum, f jœr og nœr, gjafir, |t
$ heimsóknir, blóm og skeyti, og alla vinsemd okkur sýnda ©
^ á fimmtiu ára hjúskaþarafmœli okkar 12. ágúst siðastl. *
l
I
I
<-
e>
Guð blessi ykkur öll.
GUÐRÚN SÖLVADÓTTIR, BJÖRN ÁRNASON,
Norðurgötu 48, Akureyri.
■a'Sisasiií'^ð-Sí-^'a-i'iiíss-si'cS'S'Sísð-si’í-i'ðSi'ti^'a-siii-i^í-siií-i'asi'.'íSö-Sii-v
& $
g, Hjartans þakkir til allra þeirra er glöddu mig á sjö- @
* tugsafmœli mínu með heillaskeytum, gjöfwn og heim- í
& sóknum. — Enn fremur þakka ég innilega Ungmenna- ©
*- félagi Saurbæjarhrepþs rausnarlega gjöf. ý
j>; Guð blessi ykkur öll. ®
| GUÐBJÖRG FRIÐRIKSDÓTTIR. |
* ... ...... . - . . *
■i- J-
■Ý
r, .* ^
Hj(irUins,.þuhklccti sendi ég öllum, nœr og fjær, serri %
glöddu mig'á margvíslegan hátt á 60 ára afmælisdegi .t
"í minum, þann 22. jiili siðastliðinn. — Sérstaklega þakka ©
' ég starfsfólki Sjúkrahússirís fýrir ánægjulegan dag. iS
&
I
4-
©
I
I
I
j| Sjúkralnisi Akureyrar.
Guð blessi ýkkur öll.
-> >' SOFFÍA JÓHANNESDÓTTIR,
•>ii:-i-5’>'>i;c'>e>'>i'í-s©'>i;;-s-©'>ii'r'>©'>i',:-'>0'>i';;-s.©sirt-i-©'>i!;-s-©'>i:'r^.3'>i;:-^.©'>iv^-©
•> irs-©'>i;:s-©'>;'í-'>e>'>i:.';'>©'>i;'c'>s.->=;>-> es'ii';s-e>'>ir'i-©'>->,vs-@'>iis-©->s'cs-©'>irrs-©
\ %
é Hjartans þakkir til skyldfólks mins og allra annarra '*
© vina minna, sem glöddu mig með góðum gjöfum, blóm- %
*ýúhi\o;g ýkeyjumé\sjvtugsafjUdli 'rriinú'TÓ. þ\' m,‘ ‘ f
® Guð' bléssi ykkur öll. ' f
&
i
MARGRÉT SIGURÐARDÓTTIR, Grund.
ij
I
'>irr^©'>ir'>©'>*->5>si4s-5VHi'f'>-s^>>;,'r->©'>ir-'>-ew-;;'cs-5W'i';';s-esiríS-5>'>i;;-s-®'>irrs-£í
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu á niræðisaf- ^
mæli minu. 2
7
KRISTRÚN BENEDIKTSDÓTTIR. %
%
<r
'>its>-©'>iií'>eM-irí'i-©'>iiH-©'>^©'>{;S)-©'>iS'f-®'>-3í')-©'>-»^-©'>ir-í.<íW'^©'>sw-a
Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim.
Það borgar sig að auglýsa í Degi - Sími 1166
KELLOGG’S
CORN FLAKES
RICE KRISPIES
ALL BRAN
NYLENDUVGRUDEILD OG UTIBUIN
íbúð
2—3 herbergi og eldhús ósk-
O o
ast 1. okt, cða síðar. — Upp-
lýsingar gefur ^
Jóhannes Björnsson,
Gránufélagsgötu 53.
Ibúð óskast
1. okt., fyrirfram-greiðsla.
SÍMI 231G.
Tapað
Peningaveski tapaðist í bæn
um á mánudag (merkt Auð-
ur). — Skilist vinsamlegast
á afgr. Dags.
Lítill bíll til sölu
Uþpl. í síma 1830 og 1737.
Skoda-bifreið,
5 manna, til sölu, af sérstök-
um ástæðum. Smíðaár 1958.
Keyrð 15 þús. km. Ilagstætt
verð ef samið er strax. —
Sími 39, Húsavík.
Seljum
GÓÐA STRIGAPOKA
hentuga undir
KARTÖFLUR.
Kr. 3.00 stk.
Kaffibrennsla Ak.
Mótorhjól til sölu
Upplýsingar gefur Jón Ing-
ólfsson, Gefjun.
Til sölu í Eyrarvegi 23:
BARNAKERRA,
BARNAKARFA,
: bArnarúm.
Erin fr'emur:
2 ARMSTÓLAR.
Uþþl. i sima 1796.
Til sölu:
Barnavagn, mjög nýlegur.
Upþl. i sima 1360.
Til sölu:
Görica-skellinaðra í góðu
ástandi. Tækifærisverð. —
Uppl. í síma 2034, kl. 8—10
eftir hádegi.
Til leigu
4 herbergi í rishæð.
Afgr. vísar á.
Karlmannsúr,
með stálarmbandi, tapaðist
við Alþýðuhúsið sl. föstu
dagskvöld. Merki: Revu
Sport. Vinsaml. skilist á
afgr. Ðags eða Lögregl
varðstofuna. Fundarlaun.
TILKYNNING
FRÁ SLÁTURHÚSI K.E.A.
Vegna haustslátrunar verður ekki liægt að taka stórgripi
til slátrunar eftir miðvikudaginn 2. september n. k.
Tilkynnunt síðar hvenær slátrun á stórgripum hefst á
ný eftir sauðfjárslátrun.
SLÁTURHÚS K.E.A.
HÚN\ ETNINGAR! - SKEMMTIFERÐ!
Húnvetningafélagið á Akureyri efnir til skemmtiferðar
í Skagafjarðardali n. k. sunnudag, ef næg þátttaka fæst.
Lagt verður af stað kl. 9 að morgni frá Ferðaskrifstof-
unni. — Þátttaka tilkynnist fyrir föstudagskvöld til
Bjarna Jónssonar, Júditar Jónbjörnsdóttur eða Rósbergs
G. Snædal, sem einnig gefa nánari upplýsingar.
NEFNDIN.
Frá barnaskólum Akureyrar
Skólarnir taka til starfa miðvikudaginn 2. september
kl. 10 árd. Mæti þá öll börn fædd 1950, 1951 og 1952.
Tilkynna þarf forföll. Kennarafundir verða í skólunum
þriðjudaginn 1. september kl. 1 síðdegis.
SKÓLASTJÖRARNIR.
Einbýiishús til sölu
við Hríseyjargötu. — 3 herbergi, eldhús og bað. — Upp-
lýsingar gefur
RAGNAR STEINBERGSSON HDL.
Símar 1159 og 1782.
Nokkrar stúlkur
á aldrinum 16-20 ára geta fengið vinnu nú
þegar eða í haust.
; !i> v , . '6' .. tB'i.i.i -• *, •
FATAVERKSMIÐJAN HEKLA.
Stúlkur
vanar jakka- og buxnasaum óskast nú þegar.
JÓN M. JÓNSSON, klæðskeri.
SÍMI 1599.
TILKYNNING
FRÁ FRYSTIHÚSI K.E.A.
Þeir, sem eiga matvæli á Frystihúsi voru, sem
geymd eru utan hólfa, verða að hafa tekið
þau fyrir 28. ágúst. Eftir þann tíma verður
geymsluklefinn frostlaus, vegna hreinsunar
á frystihúsinu fyrir sláturtíð.