Dagur - 19.08.1959, Blaðsíða 7

Dagur - 19.08.1959, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 19. ágúst 1959 D A G U R 7 ÞANKAR OG ÞÝÐINGAR PETER FREUCHEN (1886—1957) danskur Grœnlands- fari og ritliöfundur. Peter Freuchen var einu sinni í veizlu og sat við hliðina á mj'ög íorvitinni konu. Hún var síspyrj- andi, og einkunt var hún áfjáð í að vita, hvers vegna hann væri með tréfót. Hvað hafði orðið af hinum upphaflega fæti? Höfðu hákarlar étið hann? — Nei, svaraði Freuchen, ég át hann sjálfur. — Guð minn góður! Hvað segið þér? — Jú, ég var í Grænlandi, og ég og fé.lagi minn höfðum grafið okk- ur í fönn, við vorum gjörsamlega matarlausir — garnirttar gauluðu af sulti, og að lokum sá ég eiigin ráð önnur en éta af mér annan fótinn. — En félagi yðar? — Ja, það fór nú illa fyrir hon- um, vesalingnum. Hann varð þarna eftir. Hann kunni sér ekkert hóf. Hann át sig gjörsamlcga allan. CARL GANDRUP (1880—1936) danskur rithöfundur. Sumardag nokkurn fór Gandrup á útikrá í Tívólí mcð félaga sfn- um, rithöfundinum Jörgen Bast. Er þeir höfðu setzt við eitt af gömlu stráborðunum, fór Gandrup að róta ákaft í veski sínu. — Hvern fjárann ertu nú að rannsaka? spurði Bast. — Ja, svaraði 'Gandrup, ég er nú bara að athuga, hvað ég er þyrstur. GUSTAV WIED (1858—1911) danskur rithöfundur. Eitt sinn var Gustav Wied á göngu úti í sveit og fór heim að bæ nokkumi til þess að biðja um vatn að drekka. - ; ; ; :f; Bóndinn sát" víð voggu og rugg- aði henni. Hann bið .Wied að gæta hennar, á méðan hann sækti vatnið. Wied settist niður og hreyfði vögguna mcð fætinum við og við. Honum brá óskaplega, er stór og ófrýnilegur krakki reis upp í vögg- unni og öskraði: . — Vaggaðu mér almennilega, helvítið þitt! CHARLIE CHAPLIN (f. 1889) ensk-bandarishur leikari. Þetta var á meðan Chaplin var enn þá ungur, fátækur og óþekkt- ur. Hann gekk inn í verzlun í litl- um bandarískum bæ til þess að kaupa sér skrifpappír. Á meðan hann beið eítir afgreiðsíu, kom hann allt í einu auga á. gulldollar, sem lá á gólfinu. Chaplin lét vasa- klútinn sinn detta yfir peninginn og beygði sig svo niður til þess að grípa hvort tveggja upp, en það tókst ekki. Það var engu líkara en gullpeningurinn væri negldur fast- tir við gólfið. Afgreiðslustúlkan snéri sér bros- andi að unga manninum og sagði: — Já, lízt yður ekki vel á nýja, sterka límið okkar? THOMAS EDISON (1817—1931) bandariskur uppfinn- ingamaður, Eilt sinn var haldin veizla til heiðurs Edison. Margar ræður voru fluttar, og í einni, sem var geysi- löng, var talað mjög um allar upp- finningar hans, og einkum talaði ræðumaður lengi um hljóðritann, hina talandi vél. Er ræða þessi var loks á enda, reis uppfinningamaðurinn gamli úr sæti sínu, brosti vingjarnlega og sagði: — Um leið og ég þakka fyrir hina vingjarnlegu ræðu, þá langar mig lil að lciðrétta misskilning. Það var Guð, sem fann upp liinar talandi vélar. Ég fann aðeins upp eina, sem hægt er að stöðva. ALBERT EINSTEIN (1879—1955) þýzk-bandariskur visin damadur. Kvöld nokkurt á meðan Einstein var enn þá háskólakennari las liann einkaritara sínum fyrir prófspurn- ingar fyrir morgundaginn. — En, herra prófessor, sagði stúlkan, sem hafði unnið hjá lion- um í mörg ár, þetta eru nákvæm- lega sörnu spurningarnar eins og í fyrra! •— Það veit ég vel, svaraði hann brosandi, en ég hef breytt svörun- um. HENRY FORD (1867—1917) bandariskur bila- kóngur. Henry Ford var einu sinni kynntur fyrir rithöfundi nokkrum, sem þótti hæfileikasnauður og vann fyrir sér með því að rubba upp ævi- sögum. — Mig hefur alltaf latigað til að skrifa um ævi yðar, sagði rithöf- undurinn við Ford. Þegar þér eruð ekki lengur í lifenda tiilu, þá vona ég að fá tækilæri til að rita ævisögu yðar. — Já, þetta hefur mig Iengi grunað, anzaði Ford, og það er ein- mitt þetta, sem heldur í mér lífinu. JEAN GALTIER-BOISSIERE (f. 1891) franskur ritfiöfundur. Franski rithöfundurinn Jean Galtier-Boissiere, sem alræmdur er fyrir ósvífni í orðum, gekk eitt sinn í Ieikaraveizlu til miðaldra leik- konu frá Franska leikhúsinu og sagði við hana með kurteislegu lát- bragði: — Madame, þér vitið ekki, hvað kampavínið helur gert yður yndis- lega. — Kampavínið, sagði hún, móðg- uð. Ég hef ekkert kampavín drukk- ið. — Nei, en það lief ég gert, svar- aði Galtier-Boissiere. WILLIAM GILBERT (1836—1911) enskur rithöfundur. Eitt sinn var tilkynnt, að hinn vinsæli óperettuleikari Arthur Bryant ætti að fara með hlutverk Hamlets. — Afbragð, sagði Gilbert. Loks getur maður fengið úr því skorið, hvort leikrit þetta er eftir Shake- speare eða Bacon. Nú er bara að opna báðar kisturnar, og sá, sem hclur snúið sér við í gröíinni, er auðvitað höfundurinn. Við borðhald nokkurt sat Gilbert eitt sinn við hliðina á F. Burnand, sem var ritstjóri hins fræga skop- blaðs, Punch. Einhver gestanna spurði: Hr. Burnand, kemur það nokk- urn tíma fyrir, að menn, sem ekki eru starfsmenn blaðsins, sendi Purich góðar skrýtlur og fyndnar greinar? — Já, það kemur oft fyrir, svar- aði Burnand. — Hvers vegna er þetta efni þá tkki birt í blaðinu? spurði Gilbert. | NÝJA - BÍÓ Sími 1885. E Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 Mjmdir vikunnar: I Miðvikudag og fimmíudag kl. 9: Ofurhugar háloftanna I Amerísk mynd í litum og cinemascope. ÍAðalhlutverk : Gry Madison og Virginia Leith. I Föstudag kl. 9, laugardag kl. i 5 og 9 og sunnudag kl. 5 og 9: Sumar í Napoli i Þýzk söngva- og gaman- = mynd í litum. Leikurinn fer | fram á fegurstu stöðum ítalíu: i Capri, Salerno og Napoli. ÉAðalhlutverk : Waltraut Haas, Christine Kaupniann og tenorsöngvarinn Rudolf Schock. § Sunnudag kl. 3: | GÖG og GOGGE Ameríska hreinsiefnið SPIC AND SPAN Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju næstk. sunnudag kl. 10.30 f. h. — Sálmar nr.: 36 — 239 — 354 — 358 — 314. — K. R. Tcmplarar! — Farið verður í berjaferðina n.k. sunnudag, ef veður leyfir. Brottfarartími er ákveðinn kl. 9 f. h. frá Varðborg. Áskriftarlisti liggur frammi i Blaðasölunni, Ráðhústorgi 5, til hádegis á föstudag. Nefndin. • Hjúskapur. Þann 15. þ. m. voru gefin saman í hjónaband í Lög- mannshlíðarkirkju brúðhjónin ungfrú Pála Jóna Björnsdóttir frá Melum við Akureyri og Gísli Sigfreðsson, stud. polyt., Lög- mannshlíð. — Heimili þeirra í vetur verður Emdrups Banke 95, Kaupmannahöfn. manna var í biðsölunum og úti á pöllunum, því að það hafði kvisazt, að hraðlestin London— Aberdeen hefði farið af sporinu, og margir hefðu farizt í slysinu. — Þetta eru nú ljótu vand- þessari lest. Á meðan viðstaddir reyndu að hugga gamla manninn, kom blaðastrákur hlaupandi með aukaútgáfu af einu borgarblað- Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Dóra Kristinsdóttir, afgreiðslu- mær, og. Kristján Guðmundur Óskarsson, Steinholti I, Glerár- hverfi. Hjúskapur. 11. júlí sl. voru gef- in saman í hjónaband i Akureyr- arkirkju ugnfrú Dagný Sigur- geirsdóttir og Sveinn Ólafsson rennismiður. Heimili þeirra er að Njálsgötu 7, Reykjavík. Gjafir í Minningarsjóð Soffíu Stefánsdóttur. — Frá tveimur gömlum nemendum Barnaskól- ans kr. 1000.00. — Kærar þakkir. H. J. M. Nonnahúsið er opið sunnudaga kl. 2.30-4 e. h. — Hvernig í ósköpunum er hægt að lifa á búskap hérna? spurði hann bónda. — Ja, sjáið þér til, sagði bóndi og benti á einu hjálpina, vinnu- manninn, sem sat við hinn end- ann á borðinu. Þessi maður þarna vinnur hjá mér, og eg get ekki greitt honum neitt kaup. Eftir tvö ár fær hann jörðina, og þá vinn eg hjá honum, þar til eg eignast jörðina aftur. Englendingur og Skoti, sem í Villta Vestrinu iMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiii' ræðin, sagði gamall Aberdeenbúi við þá, sem næ^tir stóðu. — Konan mín var nefnilega með Skotasögur Það var á járnbrautarstöð í | borið sig .og framfleytt fjöl- Aberdeen. Mikill fjöldi æstra skyldu. til gólfþvotta og hreingern- inga. Ekkert skrúbb. Ekkert skol. Engin þurrkun. Þér þurf ið aðeins að blautvinda klút- inn eða þvegilinn og str^úka einu sinni yfir og öll óhrein- indi strjúkast af á svipstundu. í 12 1. fötu þarf l/2 bolla. mu. — Síðustu 'fréttir af slysinu, hrópaði hann. — Síðustu fréttir af slysinu! — Heyrið þér, sagði einn við- staddra við gamla manninn, ætl- ið þér ekki að kaupa eitt blað og sjá, hvað skeð hefur? ekki höfðu hitzt í mörg ár, mætt- ust á götu í London. — Hvað ertu að gera hér? spurði Englendingurinn. — Eg er á brúðkaupsferð. — Til hamingju! Hvar er frúin? — Hún er ekki með. Barnavagn til sölu Silver-Cross barnavagn til sölu. - SÍMI 2473. Til sölu barnavagn (Tan Sad), vel með farinn. — Uppl. eftir kl. 6 e. h. í Norðurbyggð la, sími 1312. Vil kaupa íbúð 3—5 herbergja íbúð í ein- 'býlish úsi eða sambyggingu óskast til kaups. — Upplýs- ingar í síma 1299 og 1543 eftir kl. 18.00. TIL SÖLU: Góð JEPPAKERRA. Fedinant Jónsson, Grænumýri 6. Sendiferðabíll óskast til kaups, gegn vægri útborg un, en mánaðarlegum af- iborgunum. Afgr. vísar á. — Onei — sagði hinn hryggi eiginmaður, — eg ætla að bíða eftir seinustu útgáfu, því að þá fæ eg knattspyrnuúrslitin líka. Maður nokkur var á ferð í Skotlandi og gisti á kotbæ einum við Crudenflóann. Hann sat og spjallaði um ýmsa hluti við bóndann, og það varð honum stöðugt óskiljanlegra, hvernig búskapur á kotjörð þessari gæti Diesel-ljósamótor óskast keyptur. — Uppl. í Búnaðarbankanum. Til sölu vandaður upphlutur í Norð urgötu 27. Nýkomin m jög ödýr BARNANÆKFÖT. Einnig ÐÖMUNÆRFÖT kr. 37.50 settið. VERZL. DRlFA SÍMI 1521 — Ekki með? Hvers vegna? ■— Ja, svaraði Skotinn, hún hefur einu sinni komið hingað til London áður. Viltu borða með mér í kvöld, Daisy ? — Já, gjarnan, Tim. — Segðu þá mömmu þinni, að eg komi. Tveir Skotar voru ‘á ferð i Suður-Ameríku, og þeir voru svo óheppnir að ferðast með lest, sem ræningjar réðust á. Tóku ræningjarnir allt fémætt af far- þegnunum. Er röðin kom að Skotunum tveim, rétti annar þeirra hinum hundrað-punda- seðil og sagði: — Þakka þér fyrir lánið, Mae Iutosh. Konan: Hefurðu séð fingur- björgina mína, Angus? Eiginmaðurinn: Já, hún stend- ur þama hjá viskíflöskunni. Eg gaf Mac Whister einn lítinn áðan. KARLM. SOKKAR styrktir með pcrlonþræði, ótrúlega stcrkir. Verðið er kr. 8.35. VÖRUHÚSIÐ H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.