Dagur - 16.09.1959, Page 3
Miðvikudaginn 16. sept. 1959
D A G U R
3
SIGRÍÐUR ÍSLEIFSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu, Hesjuvöllum, 10. sept. sl. Jarðarförin
er ákveðin miðvikudaginn 16. þ. mánaðar kl. 2 e. h.
Jarðsett verður að Lögmannshlíð.
Vandamenn.
Minningarathöfn um eiginmann minn,
CARL HÖYER JÓHANNESSON,
umsjónarmann, sem lezt 30. júní sl., fer fram í Möðruvalla-
kirkju í Eyjafirði fimmtudaginn 17. sept. kl. 2 e. h.
Erica Höyer.
Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og
jarðarför mannsins míns og föður okkar,
ÓSKARS EINARSSONAR,
með minningargjöfum. Sérstaklega þökkum við læknum og
starfsliði Lyflækningadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Ak-
ureyri fyrir alla þá umömiun sem það veitti honum í hans
langvarandi veikindum. Guð blessi ykkur öll.
Aðalheiður Axelsdóttir og börn.
Þökkum samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður
okkar og tengdamóður,
GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR
á Stóra-Hamri.
Börn og tengdabörn.
Öllum þéim, er sýndu okkur samúð og hluttekningu við
andlát og jarðarför litlu dóttur okkar
> FJÓLU,
vottum við okkar innilegasta þakklæti.
'í>d ■
Sigrún Gunnarsdóttir,
Jón Sigtryggsson.
Svefnherbergissett
Borðstofusett
Sófasett, margar gerðir
Svefnsófar
1 og 2ja manna
Svefnsófar, 2 gerðir
Armstólar, m. gerðir
Ruggustólar
Kojur
Barnarúm
Kommóður
Vegghillur og skápar
Skrifborð, 5 gerðir
Sófaborð, 5 gerðir
Eldhúsborð og kollar
Spilaborð
Innskotsborð
Símaborð
Blaðagrindur
Dívanteppi
Áklæði,
margar gerðir, ódýr
Sendum gegn póstkröfu.
Húsgagnaverzlunin
KJARNI H.F.
Skipagötu 13. — Sími 2043.
Góður barnavagn
TIL SÖLU.
f t
* Hugheilar pakkir vil cg færa þeim mörgu sem glöddu <■!
® mig á sext.ugsafmœli minu 6. seþlember með nœrveru ^
V sinni hlvinm h-nprSinm crinfnm ncr ckp<\)tnm <3
t
sinni, hlýjum kveðjum, gjöfum og skeytum
Blessun Guðs fylgi ykkur öllum.
GARÐAR SIGURGEIRSSON, Staðarhóli.
f
Ó ©
’i' t f V
* Þakka hjartanlega blóm, góðar gjafir, skeyti og vinar- |c
§ hug mér auðsýndan á sjötugs afmceli minu 25. ágúst sl. ^
I MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR, |
*- Hriseyjargötu 15, Akureyri. ^ __________________
e> <?
Bifreið til sölu
Upþl. í sima 2330.
Vantar stúlku
til Iireingerninga.
Kaffibrennsla Akureyrar.
Sími 1869 og 1154.
Herbergi óskast
Stúlka óskar eftir herbergi,
helzt ofarlega á Eyrinni.
Afgr. vísar á.
I ... I
^ Hjartans þakkir til þeirra sem minntust min á átt- i
£ rccðis afmœlinu 23. ágúst siðastliðinn. f
|
I-
ARNÞRÚÐUR FRIÐRIKSDÓTTIR, f
Syðra-Kam bhóli. %
5 t
HAUSTSALAN
Síðasti dagur haustsölunnar er á fimmtudag-
inn, 17. þ. m. - Ennþá er hægt að gera góð
fatakaup.
Chevrolet vörubifreið,
smíðaár 1947. Skipti á jeppa
eða lítilli fólksbifreið koma
til greina. — Uppl. í Hafn-
arstræti 33, efstu hæð.
Nokkrar ungar ær
TIL SÖLU.
Björgvin Sigmundsson,
Miðvík.
Smábarnaskólinn
byrjar aftur föstudaginn 2.
okt. n. k. Börnin mæti til
viðtals fimmtud. 1. okt. kl.
1—3 e. h. í skólanum,
Gránufélagsgötu 9 (Verzl-
unarmannahúsinu.
Hreiðar Stefánsson,
Möðruvallastræti 3.
Sími 1829.
AFGREIÐSLUSTÚLKU vantar 1. okt. n. k.
AFGREIÐSLUMANN vantar 1. okt. n. k.
SENDIL vantar 1. október n. k.
PÁLL SIGURGEIRSSON
Verzlunarstarf
Okkur vantar afgreiðslustúlku.
VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F.
ATVINNA
Nokkrar stúlkur geta komizt að við Hraðfrysti
hús Ú.A. um næstkomandi mánaðamót.
Verkstjórinn.
Frá kartöflugeymslum bæjarins
Kartöflum verður veitt móttaka í Grófargili frá 20. sept.
til 20. okt. n. k. á þriðjudögum og föstudögum kl. 5—7
e. h. og verða afhentar eftir að móttöku lýkur á sömu
dögum og sama tíma.
Þeir, sem hafá haft geymsluhólf áður, verða að hafa
greitt geymslugjáld sitt fyrir 20. sept. n. k., annars verða
hólfin leigð öðrum. Tekið verður á mé>ti greiðslu fyrir
hólfin í kartöflúgeymslunni alla vikuna eða til 20. þ. m.
kl. 5—7 eftir hádegi.
Akureyri, 9. sept. 1959.
Garðyrkjuráðuriauiúr bœjarins.
Frá Kaupfélagi Eyfirðinga
Vegna þess hve tímafrekt er að vinna úr arðmiðum fé-
lagsmanna og því hagkvæmt að geta dreift því starfi á
lengri tíma, mælist félagið til þess, að félagsmenn skili
nú þeim arðmiðum. er þeiý þegar hafa, í höndum, svo
að hægt sé strax að fara að vinna úr þeim. Arðmiðum
fyrir síðari hluta ársins yrði svo skilað upp úr áramótum.
Arðmiðunum verður eins og venjulega veitt móttaka
í aðalskrifstofu vorri.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
TILKYNNING
frá yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis
eystra við alþingiskosningarnar
25. og 26. október 1959
Yfirkjörstjórnin hefur aðsetur á Akureyri. Framboðslist-
um ásamt tilheyrandi gögnum sé skilað til formanns
yfirkjörstjórnar, Kristjáns Jónssonar, bæjarfógetafull-
trúa, Akureyri, eigi síðar en að kvöldi miðvikudagsins
23. september n. k.
1 yfirkjörstjórn Norðurlandskjördæmis eystra:
Kristján Jónsson, bæjarfógetafulltrúi
Jóhann Skaptason, bæjarfógeti
Sigurður M. Helgason, bæjarfógeti
Þorsteinn Jónatansson, ritstjóri
Brynjólfur Sveinsson, menntaskólakennari.