Dagur - 17.08.1960, Qupperneq 6
6
Uggvænlegar tölur
„Afkastageta allra frystihúsa
á landinu í lok s. 1. árs var 1.395
lestir af flökum miðað við 16
tíma frystingu á sólarhring, en
þar svarar nokkurn veginn til
12 klst. flökunarvinnu. Með
þessum afköstum er hægt að
vinna 4.600 lestir af slægðum
fiski með haus á dag, eða 1,4
milljónir lesta á 300 dögum.
Heildarfiskaflinn á s. 1. ári var
hins vegar um 564 þús. lestir,
þar af fóru til frystingar 236
þús. lestir af þorski, karfa o. fl.
ásamt 15 þús. lestum af síld,
en þetta magn samsvarar tæp-
lega 60 daga vinnslu að jafnaði.
Nú má auðvitað ekki ganga
fram hjá þeirri staðreynd, að
þessar tölur einar segja ekki
allan sannleikann, og verður að
taka tillit til hinna árstíða-
bundnu aflabragða, sveiflna á
mörkuðum o. fl. En þrátt fyrir
þetta hljóta þessar tölur að
vekja ugg, og þær eiga jafn-
framt að sínu leyti að geta gef-
ið skýringu á því, hversu hlut-
fallið á milli fjárfestingar ann-
ars vegar og framleiðsulaukn-
ingar hins vegar er okkur óhag-
stætt. (Úr framsöguræðu MÁS
ELÍSSONAR, h.agfræðings, á
fundi í Hagfræðifélagi íslands
7. apríl 1960, en hún er prentuð
í ritinu „Úr þjóðarbúskapnum“,
maí 1960).
ÞÁ SKELFAST ME
Öðru hvoru koma hingað er-
lendir sérfræðingar á ýmsum
sviðum og láta uppi álit sitt á
íslenzkum málefnum. — Eftir
þýzkum skógræktarfrömuði,
próféssor Herbert Hesmer, er
það haft, að hvergi hafi hann
séð hroðalegri uppblástui' lands
en á íslandi. Þá hrukku menn
við og skelfdust og' mátti sjá
þess merki í öllum stærstu
blöðum landsins.
Það er hollt fyrir íslendinga
að hugleiða hina ógnandi nið-
urstöðu prófessorsins og viðvör-
unarorð, ekki vegna þess að
þetta sé ný og áður óþekkt
speki, heldur vegna þess, að of
mikið tómlæti ríkir hér á Iandi
um gróðurfar landsins, þrátt
fyrir virðingarverðar og árang-
ursríkar tilraunir á nokkrum
stcðum í heftingu sandfoks.
Matvælaöflunin í heiminum
•IIIIIIIIII llll IIIIIIIIIIIIIII11111IIIIIIIIM
j HEIMA ER BEZT j
í ágústhefti Heima er bezt,
segir Gisii í Skógargerði frá síð-
ustu diigum Möðruvallaskóla og
Hólmgeir Þorsteinsson ritar grein-
ina Feigðarboði og Árni Árnason
grein, sem hann nefnir Tólf ára
háseti. Ragnar Ásgeirsson segir frá
bændaför A.-Skaftfellinga og Árm.
Kr. Einarsson frá ferð uni Noreg.
Auk þessa eru framlialdssögurnar
o. m. fl.
er mesta áhyggjuefnið um þess-
ar mundii' — næst á eftir beizl-
un kjarnorkunnar. Fólksfjölgun
in er gífurleg, og nú þegar er
mjög verulegur hluti mann-
kyns vannærður. í þéttbýlli
löndum er hver landskiki dýr-
mæt eign. Þar er víða varið
stórkostlegum fjárhæðum til að
vinna aftur það land, sem eyð-
ingaröfl manna og náttúrunnar
hafa lagt í auðn.
Fræ- og áburðardreifing úr
lofti, skógrækt, nokkur friðun
og aukin sandgræðsla með hin-
um eldri aðferðum, eru stór-
felld framtíðarverkefni þjóðar-
innar allrar. Gróðurrannsóknir
á nokkru árabili í byggð og
óbyggð og niðurstöður þeirra,
mundi varpa Ijósi á hina miklu
hættu.
Ræktun hefur fleygt fram
hér á landi, svo að þar er talað
um risaskref, og er það rétt,
miðað við fólksfjölda. En eyð-
ing gróðurlendis hefur því mið-
ur líka orðið stórkostlég, þótt
víða fari eyðingin svo hægt, að
ekki hafi raskað ró manna eða
snúið til aðgerða, nema á fáum
stöðum. Okkur ber skylda til
þeirra landvarna, að koma
í veg fyrir að jarðvegurinn sóp-
ist burtu af gróðurlendinu. Van-
rækslu í því efni eru svik við
land okkar og komandi tíma. —
HLJÓÐFÆRAMIÐLUN
Til söiu: 2 píanó, 2 orgel,
harmonika, gítar, mandó-
lín, trommusett.
Hefi kaupanda að litlu
píanói (,,pianetta“).
Haraldur Sigurgeirsson,
Spítalaveg 15, Akureyri,
síxtti 1915.
PERUR
og allt
RAFLAGNAEFNI
ódýrast hjá okkur.
VÉLA- OG
RAFTÆKJASALAN H.F.
Strandgötu 6 — Sími 1253
FJÁREIGENDUR
á Akureyri, sem óska að
fá sauðfé slátrað á Slátur-
húsi K.E.A. í haust, þúrfa
að tilkynna það undirrit-
uðum fyrir 28. þ. m.
Ármann Dalmannsson,
sími 1464.
DÉCIMALVOGIR
Vigta allt að 250 kg.,
nýkomnar.
VERZLUNIN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
NYIT SÖNGLAGA-
HEFTI K0MI9 ÚT
Jón Jónsson tónskáld frá
Hvanná hefur nýlega sent frá
sér sönglagahefti með sjö lögum
við ýmis kunn ljóð eftir nokkur
beztu skáld þjóðarinnar, t. d.
Davíð Stefánsson, Tómas Guð-
mundsson og Guðmund Inga
Kristjánsson. Fjórum árum áð-
ur hafði Jón samið og gefið út
sitt fyrsta sönglagahefti með
fimm lögum. Mörg sönglög hans
hafa orðið sérstaklega vinsæl
og sungin af ungum og gömlum
um land allt, og nægir þar að
nefna lagið Capri Catarina og
Selja litla. En auk þeirra laga,
sem út hafa komið á prenti, á
höfundurinn mikinn fjölda
sönglaga í handriti, enda fór
hann ungur að fást við tónsmíð-
ar. Móðir hans var mikill unn-
andi tónlistar og hjá henni seg-
ist Jón hafa fengið áhuga fyrir
tónlist. Hann lærði á unga aldri
að leika á píanó og flygel og var
um mörg ár organleikari við
ísafjarðarkirkju og hljómsveitar
stjóri á ísafirði um 20 ára skeið.
Jón tónskáld er sonur hins
þjóðkunna manns, Jóns Jóns-
sonar, fyrrv. alþigismanns á
Hvanná, og konu hans, Gunn-
þórunnar Kristjánsdóttur. Hann
varð gagnfræðingur frá ísafirði,
en stundaði síðar nám í Sam-
vinnuskólanum í Reykjavík og
lauk þaðan prófi við þáðar
deildir skólans á einum vetri.
Hefuí- síðan lengst af dvalið á
fsafirði við margvísleg störf, en
jafnframt hefur hann gefið sér
tíma til að sinna áhugamálum
sínum á tónlistarsviðinu.
Nú dvelur Jón á Heilsuhæli
N. L. F. í. í Hveragerði. Hann
varð fimmtugur 9. júlí sl.
G. S.
Með gamla verðinu
KARLM.SKYRTUR
P E Y S U R
N Æ R F Ö T
SOKKAR
KVENPEYSUR
BARNAPEYSUR
Ú L P U R
BARNAKÁPUR
-----o-
FALLEGAR SLÆÐUR
ódýrar.
KLÆÐAVERZLUN SIG.
GUÐMUNDSSONAR H.F.
Garðsláttuvélar
tvær stærðir.
Birgðir mjög
takmarkaðar.
VERZLUNÍN
EYJAFJÖRÐUR H.F.
iILKYN Þeir, sem eiga matvæli geymd að hafa tekið þau, í síðasta laj Kaupfélag Svalb 'NING x fxystihúsi voru, verða ;i, fyrir 25. ágúst n. k. arðseyrar
ÁBt Þeir, sem kaupa áburð eyrar eru minntir á að Eftirstöðvar pantanann ar strax, þar eð öll á færð h KAUPFÉLAG á vegum Kaupfélags Svalbarðs- áburðarpantanir eru bindandi. a, sem vera kunnu, óskast tekn- burðarpöntunin verður skuld- á viðkomandi. SVALB ARÐSEYR'AR
ATVINNA
Stúlka eða kona óskast til
heimilisstarfa. — Vinnu-
tími til kl. 5 e. li. virka
daga. Frí alla sunnudaga.
Herbergi getur fylgt.
Afgr. vísar á.
KONA ÓSKAST
til hreingerninga í
verzlun.
Afgr. vísar á.
MILLÍFOÐUR
til að strauja á efnið
Köflótt pilsefni
✓
Odýr barna- og '
kvemiærföt
Lífstykki,
sokkabandabelti
og brjóstahöld
í fjölbreyttu úrvali.
ANNA & FREYJÁ
Stálborðbúnaður
Hinn margeftirspurði
danski og finnski
STÁLBORÐBÚNAÐUR
er kominn aftur.
Úra og skartgripaverzlun
FRANK MICHELSEN
Kaupvangsstr. 3 - Sími 2205
ÞVOTTAVEL OG
RAFELDAVÉL
TIL SÖLU
Uppl. í síma 1188.
TIL SÖLU
Royal Enfields mótorhjól
í góðu ásigkomulagi.
Uppl. í
Véla- og raftækjasölunni
Strandg. 6 — Sími 1523
JAVA MÓTORHJÓL
í fyrsta flokks lagi, til sýn-
is og sölu í
Radioviðgerðarst.
Stefáns Hallgrímssonar,
sími 1626.
NYLEGUR SYEFNSOI l
TIL SÖLU
Guðlaugur Baldursson,
sími 2288.
NYJAR BUSSUR
TIL SÖLU
Ásgrímur Þorsteinsson,
Aðalstræti 74.
TIL SÖLU:
Borðstofuborð, 2 stólar
stoppaðir, fataskápur,
grammófónn og plötur.
Uppl. í Víðivöllum 14,
sími 2240.
GÓÐ MIELE
SKELLINAÐRA
TIL SÖLU
Uppl. í síma 2451.
VALBORÐ
4x9 feta, finnsk, kosta að-
eins kr. 80.60 platan.
VERZLUNIN
EYJÁFJÖRÐUR H.F.
GIRÐINGANET
tvær breiddir, nýkomin.
Þeir, sem eiga hjá okkur
pöntuð net eru vinsaml.
beðnir að vitja þeiiæa
strax, annars seld öðrum.
VERZLUNIN
EYJAFJÖRBUR H.F.