Dagur - 17.08.1960, Side 7

Dagur - 17.08.1960, Side 7
7 MATARSTELL 12 maniia verð frá kr. 930.00. KAFFISTELL 12 manna verð frá kr. 530.00. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD f . . . | £ Hjartans pakkir til allra peirra, sem heimsúttu mig * % og sýndu mér hlýhug og vináttu á annan hátt á áttJ ? reeois afmœli mínu 9. p. m. — Guð blessi ykkur öll. 4- t - - f- | GUÐNY JONSDOTTIR frá Engimýri. J 1 f | ÞAKKARÁVARP % I & I i I-. I ■F ? I Aldur minn er ekki hár, ykkur frómt ég frá pvi segi. að séð ég liefi i sextiu ár sólina koma úr austurvégi. Þeim, sem mundu pemian dag, pakka ég af hrœrðu hjarta. Sé ég.eftir sólarlag sífellt skina geisla bjarta. Allra bcztu óska bið ástar pökk og kveðju sendi, kyssi i anda kvenfólkið en karlmönnunum rétti hendi. HALLDÓR JÓNSSON frá Gili. I f % % ? f ? § I ? f f I % l % I' I ® *’«■' í'i* *Á" v,» v.r^- ^ íS^' v^'y- £?>'<■' v,» ^ £$>'<' £5>'^' v,> f f f Jarðarför PÁLMA JÚLÍUSAR FRIÐRIKSSONAR, Oddeyrargölu 23, Akureyri, sem andaðist í Fjórðungssjúkra- húsinu ]>ann 11. þ. m. fer fram laugardaginn 20. þ. m. og hefst með bœn í Akureyrarkirkju kl. 1 e. h. Jarðsett verður frá Saurbæjarkirkju kl. 2.30 sama dag. Vandamenn. Jarðarför eiginkonu minnar, HÓLMFRÍÐAR GUNNARSDÓTTUR, fcr fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 19. þ. m. kl. 2 e. h. Kristján Árnason. Innilcga þökkum við öllum, sem auðsýndu samúð og hlut- tekningu við andlát og jarðarför móður okkar og fóstur- móður, BJARGAR HALLDÓRSDÓTTUR frá Ljósstöðum. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsliði Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri fyrir frábæra umönnun í sjúk- dómslegu hennar þar. Þorvaldur Ólafsson, Kristín Ólafsdóttir, Dóróthea Ólafsdóttir, Anna Ólafsdóttir, Elsa Elíasdóttir, Björgvin Pálsson, Ólafur Kristjánson. Innilegar þakkir til allra þeirra mörgu fjær og nær, er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför ELÍSABETAR ÁRNADÓTTUR. fyrrum húsfreyju frá Garði í Fnjóskadal. Vandamenn. •< ■■ ■11111111111111 iii 1111111111 miiimmuiiu'uiiiiiiiiU "2 ! BORGARBÍÓ | I Sími 1500 | = Aðgöngumiðasala opin írá 7—9 E | KELLY 00 ÉG I É Bráðskemmtileg, fjörug, ný i | amerísk listmynd í Cltt.Elv«*fScö<*g :ASalhlutverk: [ VAN JOHNSON, [ PIPER LAURIE, MARTIIA HYER. i Mynd, sem eldri og yngri i = þurfa að sjá. öiiiiiiiiiniiiiiiiiKiiiiimiiiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii? Sjaldgæf heimsókn iil Ak. í sambandi við 65 ára starfsaf- mæli Hjálpræðishersins á ís- landi kemur til landsins lúðra- og strengjasveit frá Þórshöfn í Færeyjum. Til Akureyrar kemur sveitin um helgina. Meðal annars verða hljómleikar í Akureyrarkirkju kl. 5 e. h. á sunnudaginn. — Sjá auglýsinu í blaðinu í dag. «IIMIIIIItllllllllMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMI* | VEGURINN UPP ÚR I | SÖLVADAL | Búið er að gera akfæran veg frá Þormóðsstöðum upp á fjalls- brún, svo að þar er a. m. k. jeppafært. Jarðýta Jarðræktar- samb. Saurbæjar- og Hrafna- gilshrepps hefur unnið í veg- inum 99 klukkustundir. Hópur manna frá Ferðafélagi Akureyrar hjálpaði við vega- gerðina í tvö skipti, en meiri hluta sjálfboðavinnunnar inntu velviljaðir menn í Saurbæjar- hreppi af höndum. Einkum þurfti að handvinna efsta kafla leiðarinnar í fjallsbrúninni, gera ræsi o. fl. Fjallvegasjóður lagði 30 þús. krónur í framkvæmd þessa. — Snæbjörn Jónasson mældi fyrir veginum og Karl Friðriksson hafði umsjón með verkinu, en Angantýr Hjálmarsson hefur verið leiðandi maður við fram- kvæmdirnar og jafnan viðstadd- ur. Vegalengdin frá Þormóðs- stöðum upp á fjallsbrún er 3700 m. Á næsta 12 km. kafla eru þrjár 100 m. hindranir, sem verður að hrinda úr vegi fyrir haustið. Og þá er opin leið allt suður á Sprengisand. - Kristilegt æskulýðsmót Framhald af 4. siðu. Að guðþjónustu lokinni sleit sr. Lárus Halldórsson mótinu með stuttri ræðu. Mót þetta tókst vel, voru allir ánægðir, er það sóttu. Stundin í Hóladómkirkju var hátíðleg og hápunktur mótsins. Unglingarn- ir sungu sálmana af gleði og með þrótti. Og þegar þeir sungu Áfram Kristsmenn, krpssmenn, var auðfundið að þeir vildu vera í þeim hópi og eiga ljós Krists og starfa fyrir hann. Óskandi er, að fleiri mót lík þessu séu haldin. Fermingar- barnamótin eru ágæt, en það þarf líka mót fyrir eldri ungl- inga. Hið nýstofnaða Æskulýðssam- band kirkjunnar í Hólastifti hefur hug á að skipuleggja og sjá um fleiri mót á félagssvæð- inu á næsta ári. F. h. Æ. S. K. Sigurður Guðmundsson. Kirkjan. Messað í Akureyrar- kirkju kl. 10.30 árd. á sunnudag- inn kemur. Séra Stefán Lárus- son predikar. Sálmar nr.: 534 — 299 — 144 — 241 — 54. P. S. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Edda Vil- hjálmsdóttir frá Hjalteyxú og Vilhelm Ágústsson, útibússtjóri, Akureyri. Boðun fagnaðarerindisins. — Miðvikudags- og fimmtudags- kvöld kl. 8.30 í kristniboðshús- inu Zíon. -—- Guði'ún Jónsdóttir og Vilboi'g Bjöx'nsdóttir fi'á Hafnarfii'ði. Hjálpræðisherixm. 17 manna lúðx-a- og strengjasveit frá Þórs- höfn í Fæi'eyjum halda eftii'far- andi söng- og hljómleikasam- komur: Laugardag kl. 5: Úti- samkoma. Kl. 8.30: Samkoma í Zíon. — Sunnudag kl. 11 f. h.: Helgunai'samkoma í hei'salnum. Kl. 4: Útisamkoma. Kl. 5: Síð- degishljómleikar í Akureyrar- kirkju. Kl. 8.30: Lokasamkoma í Zíon. -— Foringjar frá Fæi-eyj- um, Reykjavík og Akureyri taka þátt. — Allir velkomnir. — Það verður ekki .aðgangseyrir að samkomunum, en í stað þess vei'ða tekin upp fx-jáls samskot. Dalvíkingar og nærsveita- menn! Hjálpræðisherinn, með aðstoð lúðra- og strengjasveitar fi'á Þórshöfn í Fæi'eyjum, halda hljómleikasamkomu í U. M. F. húsinu, Dalvík, mánudag- inn 22. ágúst kl. 8.30 e. h. 2. tölublað Æskulýðsblaðsins er nýkomið út til áskrifenda og verður selt í lausasölu í bænum næstu daga. Blaðið er fjölbi'eytt að vanda. Til Akureyrarkirkju. Kr. 100 frá G. F., kr. 600 frá G. J., kr. 200 frá skipstjói'a. 500.00 kr. gjöf til kvennadeild- arinnar fi'á J. J. Beztu þakkir. Sesselja. Sólheimadrengurinn. Kr. 50 fi'á G. J. Kærar þakkir. P. S. Frá Golfklúbbnum. Kylfing- ar, athugið, að keppnin um af- mælisbikarinn hefst í dag kl. 6 e. h., en ekki kl. 7 eins og aug- lýst er á kappleikaski-á. Knattspyrnumót Norðurlands fer fram á Akui'eyri 10.—12. septembei'. Iðja, félag verksmiðjufólks, fer bei'jafei'ð austur í Aðaldal sunnudaginn 28. ágúst n.k. — Sama dag fer hópur Iðjufélaga skemmtifei'ð í Mývatnssveit og Námaskai'ð o. fl. Hádegisvei’ður snæddur í Mývatnssveit. — Fargjald verður mjög ódýi't. — Þar sem ei'fiðleikar eru á að út- vega góðar bifreiðir, eru þeir sem taka vilja þátt í þessum ferðum vinsamlega beðnir að tilkynna þátttöku sína á skrif- stofu verkalýðsfélaganna og til trúnaðarmanna á vinnustöðum. ORGELVELTAN Þórdís Ingólfsdóttir skorar á: Snæbjöi'gu Aðalmundardóttur, Víðimýri 11, Þorgerði Magnús- dóttui', Víðimýri 11. Mai'ía Daníelsdóttir skoi-ar á: Kristínu Pétursdóttur, Iiamai'- stíg 24, Maríu Ragnarsdóttur, 'Möðruvallastræti 1, Lilju Rand- vex'sdóttur, Munkaþvei'ái'str, 26. Konráð Kristjánsson, Skipa- götu 5, skorar á: Kristin Jóns- son, Hólabi'aut 22, Odd Jóns- son, Bi'ekkugötu 13, Bjarna Rósantsson, Helgamagrastr. 30. Hjalti Sigurðsson skorar á: Huga Kristinsson, Hafnai'sti'æti 79, Sverri Valdimai'sson, Ásvegi 16, Friðrik Vestmann, Hafnai'- stræti 85. Hjúskapur. 2. júlí sl. voi'u gef- in saman í hjónaband af séra Birgi Snæbjörnssyni, Laufási, ungfrú María Jóhannsdóttir, bóksala, Akureyri, og Magnús Þói'ðai'son, úrsmiður, ísafirði. Heimili þeix-ra er að Hlíðai'vegi 7, ísafirði. Hjúskapur. Iiinn 9. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni brúðhjónin Ester Óskarsdóttir og Friðgeir Hi'einn Guðmxmds- son. Heimili þeii-ra er að Há- túni 9, Reykjavík. Hjúskapur. Laugardaginn 23. júlí sl. voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Stef- ánssyni, vígslubiskupi, brúð- hjónin Gunnþórunn Rútsdóttir frá Engimýri í Öxnadal og Eð- varð Jónsson, starfsmaður í Fatavei'ksmiðjunni Heklu, Ak- ureyri. — Heimili þeii’i'a er að Skipagötu 1, Akux-eyri. Hjúskapur. — Þann 13. ágúst sl. voru gefin saman í hjóna- band brúðhjónin ungfrú María Þórdís Sigurðardóttir og Jónas Oddsson læknir. — Heimili þeirra er að Byggðavegi 134. — Þann 12. ágúst voru gefin sanx- an í hjónaband bi'úðhjónin ung- frú Guðfinna Sigurðai'dóttir og Magnús Stefánsson rennismið- ur. — Heimili þeirra er að Gránufélagsgötu 39, Akui'eyi'i. Aðalfundur Veiðifélags Eyja- fjarðarár verður haldinn ag Laugarborg kl. 1 e. h. næstk. sunnudag. Meistaramót Norðurlands í frjálsum íþróttum vei'ður hald- ið á Akui-eyri dagana 20. og 21. ágúst n.k. og hefst kl. 4-e. h. á laugai-dag. Einn er öðrum pxeiri. Tafi- snillingur kom tafli sínu þannig fyrir, að hann stóð eftir leiklaus. — Þótti tæpast fram úr fai'ið snilldinni, nema í'íkisstjói'ninni, sem lék sjálfi'i sér úr landinu. K. ÁFENGISSALAN annan ársfjórðung 1960 (1. apríl til 30. júní) /. Heildarsaja: . ,kr. Selt í og frá Rcykjavík 38.683.107.00 Selt í og frá Akureyri 4.072.974.00 Sclt í og frá fsafirði 1.389.716.00 Selt í og frá Sevðisfirði 889.014.00 Seit í og frá Siglufirði 982.598.00 Sanxtals kr. 46.020.409.00 II. Sala i pósti til hcraðsbannsx’œðis frá aðalslnifslofji i Reyk'javik: Vestmannaeyjar kr, 1.420.026.00 III. Afcngi selt frá aðalskrifstofu til veitingáliúsa kr. 673.416.00. A sama tínaa 1959 yar salaxx scm liér segir: Rcykjavík Akurevri ísaf jörður Scyðisfjörður Siglufjörður kr. 27.864.033.00 - 2.950.770.00 - 1.169.900.00 - 711.662.00 - 998.089.00 Frá 1. janúar lil 30. júní nemur áfengissalan samtals kr. 81.132.930.00. A sama tímabili 1959 nam salan kr. 76.406.310.00. Á þessu ári varð all-mikil ycrð- hakkun á áfengum clrykkjum. Salan til vínveitingahúsa gefur ranga hugmyncl, þar ■sein áfengis- kaup þeirra fara að verulegtt leyti frant í vínbúðunum, og þá ekki scr- staklega gegnunx brckttr aðalskrif- stofunnar. Afengisi’arnaráð.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.