Dagur


Dagur - 24.08.1960, Qupperneq 6

Dagur - 24.08.1960, Qupperneq 6
6 CHEVROLET-PIE-UP, írgerð 1958, % tonn að itærð, lítið keyrður, til iölu og sýnis hjá B. S. O. frá kl. 1—4 í dag. Bjarni Pétursson, Fosshóli. TIL SÖLU Bíllinn A—668 (Hudson 1942). Til sýnis við Lund- argötu 10. — Tilboðum skilað til. Kristins Jóns- sonar, Brekkugötu 30, fyrir 5. sept n. k. TIL SÖLU góður landbónaðarjeppi, með tækifærisverði, sími 1419. Til viðtals milli 1 og 2 dag livern. Magnús Jónasson. NÝLEGUR SKODA- BÍLL í ágætu lagi til sölu nú þegar. Bílasölumiðsiöðin Ráðhústorgi 5 — Sími 2396 FORD-JUNIOR TIL SÖLU. Ólafur Hallsson, Grenivöllum 22. BÍLL TIL SÖLU Ford-Junior, smíðaár 1946, í ágætu lagi. Bif- reiðin er til sýns hjá BSO frá kl. 8—10 í kvöld og annað kvöld. BIFREIÐ TIL SÖLU 6 manna fólksbifreið, smíðaár 1952, öll nýupp- ;gerð. — Mjög hagkvæmir greiðsluskilnrálar. Uppl. í síma 2117. TIL SÖLU Ford F 600 í góðu lagi. Jón Árni Sigfússon, Víkurnesi, Mývatnssveit. Sími um Skútustaði. BAUERREIDHJÓL, svart, ljósir skermar, hvarf frá íþróttavellinum um síðustu vikulok. Sá, er sér það í reiðileysi, hringi vinsamlegast í 1994. GLERAUGU í plasthulstri töpuðust ný- lega í bænum. Vinsamleg- ast skilist gegn fundar- launum á Lögreglustöð- ina. TIL SÖLU er býlið Þyrnar (Stórholt 9) Glerárlrverfi. Hús og erfðafestuland. Leiga kemur einnig til greina. Upplýsingar hjá Árna Jónssyni, Stórholti 7, sími 2208. Málningavörur Málningarúllur Málningapenslar Límbönd Álabastine Járn- og glervörudeild Vekjaraklukkur Eldhúsklukkur Járn- og glervörudeild GÆSADÚNNINN er kominn aftur. I. fl. yfirsængurdúnn. HÁLFDÚNN í púða og kodda. Jám- og glervörudeild ÓDÝRT Kaf f istell (12 manna) verð kr. 809.00. Matarstell (12 manna) verð kr. 1683.00. B L Ó M A B Ú Ð NÝKOMIÐ: Borðbúnaður í Amsterdam- og prinsessumynstrum. BLÓMABÚÐ POPLINKÁPUR ULLARKÁPUR ULLARFRAKKAR með belti. Væntanlegt næstu daga. MARKAÐURINN Sími 1261 NÝK0MIÐ: Ungbarnatreyjur hnepptar, úr bómull Samfestingar Sokkabuxur hvítar, bláar, bleikar o. fl. o. fl. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 Skólatíminn nálgast. Drengja- og telpupeysur í fjölbreyttu úrvali. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 Kartöflulcörfur fást í GRÁNU H. F. ATYINNA! Frá 1. september vantar stúlku á Hótel KEA (ekki yngri en 1:8 ára). — Ensku- og dönskukunnátta nauð- synleg og einnig vélritunaræling. Upplýsingar hjá hótelstjóranum. UPPBOÐ Mánudaginn 29. ágúst 1960 kl. 2 síðdegis verður hald- ið opinbert uppboð við austari enda skemmu Guð- mundar Péturssonar á Gleráreyrum á eftirtöldum munum: -Nýleg Hvalfjarðarnót, 2 herpinætur, 1 nýleg hringnót, reknet, millisíldarnet, kútar, kaðlar, 3 stórir þilofnar, blakkir o. m. fl. — Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn á Akureyri 23, ágúst 1960. Héraðsmót U. M. S. E. 1960 Mótið hefst á íþróttavellinum á Akureyri laugardag- inn 27. ágúst kl. 2 e. h. Keppt verður til úrslita í nokkr- um greinum frjálsíþrótta, en undanrásir fara fram í öðrum. — Sunnudaginn 28. ágúst kl. 2 e. h. hefst sam- korna í Árskógi. TILHÖGUN: Ávarp: Jón Stefánsson. Ræða: Hjalti Haraldsson, bóndi. Tvísöngur: Jóhann Konráðsson og Kristinn Þorsteinsson, undirleikar Áskell Jónsson. Upplestur: Bragi Sigurjónsson, rithöfundur. íþróttir: Úrslit í frjálsum íþróttum. Dansleikir verða í Freyvangi laugard. 27. ágúst kl. 10 e. h. og í Árskógi sunnud. 28. ágúst kl. 9 e. h. JÚPITER og hinn vinsæli söngvari úr Keflavík Eidar Júlíusson leika og syngja. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR. Frá barnaskóluen Ákureyrar Skólarnir taka til starfa þriðjudaginn 6. september næstk. kl. 10 árd. Mæti þá öll börn fædd 1951, 1952 og 1953. Tilkynna þarf forföll. Glerárskólinn tekur þó ekki til starfa að sinni vegna viðgerða á skólahúsinu. SKÓLASTJÓRARNIR. Til kartöfluframleiðenda Þeir, sem ætla að biðja oss fyrir kartöflur til sölumeð- ferðar af uppskeru þessa árs, þurfa að tilkynna oss fermetrastærð þess lands er þeir hafa sáð kartöflum í og einnig hvaða tegundir ræktaðar eru og eigi síðar en 31. ágúst næstkomandi. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýir ávextir APPELSÍNUR, 2 teg. kr. 17.50 og kr. 23.00 kííóið CÍTRÓNUR - MELONUR NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN Þiirrkaðir ávextir: RÚSÍNUR - SVESKJUR BLANDAÐIR ÁVEXTIR KÚRENNUR - GRÁFÍKJUR NÝLENDUVÖRUDEILD og útibúin

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.