Dagur - 26.11.1960, Síða 1
•• AíAuíacn Fkamsóknarmavna
i Pv"l'STJÓRl; Eruncur Davi«sson
SKRIFSTOFA í HAFNARSTRÆn 90
StM! HÖl> . Sl IMM.I! <5(J i'RE.VTUN
ANNAS) PkK-NI'VERK OlltlS
BjÖRNSSONAIt H.F. AklTREVttl
XLIII. árg. — Akureyri, laugardaginn 26. nóv. 1960 — 54.
tbl.
Aw.j.vstNGAyrjófti: Jós Sam-
ÚEI.SSON . Arcancurinn kostar
Kft. 100.00 . O.JAU>J>ACt ER 1. JÚLÍ
:BLAt>l« KENU'R I I Á MHEJVJKUDÖC-
i'M OC A t.ACCÁRDÖCl.'.Vt
(>E«AR ÁST.töA )»VK1R Ttl
Helga R E sökk á tíu mínútum
Áhöfninni bjargað af þýzlaim togara
í FYRRINÓTT bar það við 4—
6 mílum. suður af Reykjanesi,
að Helga, 110 smálesta skip frá
SJAVARAFLINN |
ÁTTA fyrstu mánuði ársins I
var togaraaflinn 78 þúsund \
smálestir í stað 115 þúsund í ;
fyrra. Saina skýrsla segir, j
að bátafiskur á sama tíma 1
sé 223 þús. sinál. á móti 194 j
þús. smál. í fyrra. j
Þessar tölur sýna, að það j
er ekki aflaleysi um að j
: kcnna, hvernig komið er j
; efnahag útgerðarinnar, held- j
I ur „viðreisninni“. Heildar- j
munur á aflanum fyi’stu 8 j
mánuði ársins er aðeins 10 j
þúsund smálestir.
Aflaleysi togaranna nú, j
ætti að stæla Iselndinga í j
I sókn fyrir verndun og stækk I
un landhelginnar. Eða j
; hversu mundi fara, ef hundr j
; uðum togara verður hleypt j
! inn fyrir 12 mílurnar — inn j
; á fiskimið bátanna? Vonandi j
; verðnr aldrei horfið að því j
; glapræði. Og sæmra er, að j
; standa fast á fengnum sigri í j
; landhelgismálinu, en hopa j
; af hólmi og beina íslenzka j
j flotanum til Afríkustranda, j
; eins og þingmönnum Sjálf- j
j stæðisflokksins virðist hug- j
j leikið; jafnvel hvort tveggja. j
Reykjavík sökk. En mannbjörg
varð.
Skipið var hlaðið síld. Aust-
ankaldi var á. Síld mun hafa
runnið til í skipinu svo það tók
að hallast og gátu skipverjar
ekki rétt það í tæka tíð og
hvolfdi því. Allt gerðist þetta
í skjótri svipan, og var Helga
sokkin eftir 10 mínútur.
Skipverjar komust naumlega
í gúmmibjöi'gunarbátinn, full-
klæddir þó nema kokkurinn.
Slys þetta varð kl. 2 í fyrrinótt.
En klukkan 7.30 í gærmorgun
kom þýzki togarinn Weber með
hina sjóhröktu menn til Rvíkur
og leið þeim eftir atvikum vel,
nema hinum fáklædda, sem var
kaldur orðinn vegna klæðleys-
is.
Helga var smíðuð í Svíþjóð
1947 og 110 smálesta, eins og
áður er sagt og hefur verið
aflaskip. Skipstjórinn heitir Ár-
mann Friðriksson. Áhöfn var
10 manns. Eigandi skipsins var
Ingimundur h.f., Reykjavík.
Sundlaugin á Húsavík er falleg bygging og fjölsótlur staður. (Ljósiii. E. D.)
\ýju sundlausÍTi á ISúsavík
HIN MYNDARLEGA sundlaug
Húsvíkinga, sem opnuð var 6.
ágúst í sumar og tekin til af-
nota, stendur við Héðinsbraut
vestanverða. Gegnt henni er
fyrirhugað íþróttasvæði, sem
nú er tún.
Sundlaug þessi var 9 ár í
smíðum. Yfirsmiður var Saló-
mon Erlendsson, en yfirumsjón
hafði Hákon Sigtryggsson, bæj-
arverkfræðingur. Laugin er ó-
yfirbyggð og er 7x16.66 metrar
að stærð.
Hún er hituð með laugar
vatni, sem safnað er saman í
steinþró við volgar lindir, er
koma undan Húsavíkurhöfða
VélsljóranámskeiS stendur yfir á Ak.
I HÚSI einu lágreistu við Laufósveg á Akureyri stendur yfir
vélstjóranámskeið hið minna, sem svo er kallað. Þar nema 16
menn vélfræði undir stjóm Guðmundar Eiríkssonar, vélstjóra úr
Reykjavík.
Flugvöllur í Hrísey
Mikill áhugi er fyrir því í
Hrísey, að þar verði gerður
flugvöllur og eru líkur til, að
framkvæmdir hefjist þar í vor.
Sem kunnugt er, er samgöng-
um ábótavant við Hrísey og þar
er ekki einu sinni flugbraut
fyrir sjúkraflugvél. Vonandi
leysast samgöngumálin nokkuð
með flugvallargerð. □
Fiskifélag íslands heldur ár-
lega tvö vélstjóranámskeið úti
á landi, á Akureyri og Aust-
fjörðum annað árið, en í Vest-
mannaeyjum og á ísafirði hitt
árið. Námskeið þessi gefa þeim,
sem þar ljúka prófi, rétt til að
stjórna vélum allt að 400 hest-
afl'a. En það mun algengust
vélastærð í bátaflotanum hin
síðari árin.
Flestir frá Ólafsfirði.
Vélstjóranámskeið þessarar
tegundar hófst hér á Akureyri
1. október síðastliðinn og mun
því ljúka um 20. janúar. Nem-
endur eru 16: Frá Siglufirði,
Húsavík, Akureyri, Skaga-
strönd og stærsti hópurinn frá
Ólafsfirði. Þeir stunda verklegt
nám fyrir hádegi dag hvern, en
bókleg fræði seinni hluta dags
í Verzlunarmannahúsinu og
þurfa að sækja 40 tíma á viku
hverri.
Yngsti nemandinn verður 18
ára í janúar, en enginn fær skír
teini sín í hendur fyrr en sá
aldur liggur að baki, og elzti
Ncmendur á vélstjóranámskeiðiuu. Guðmundur Eiríksson lengst til liægri. (Ljósmynd E. D.)
nemandinn mun vera um þrí-
tugt.
Gamlar véíar og nýlegar.
Á kennslustað verklega náms
ins við Laufásveg eru margar
vélar, sú elzta frá 1906 og er
vel gangfær enn og með glóðar-
haus. Hún var lengi á vélaverk
stæði einu hér í bæ og þótti
hinn þarfasti gripur. Aðrar vél-
ar eru frá 1945 og yngri, minni
og stærri gerðir.
Kennarar.
Guðmundur Eiriksson, vél-
stjóri í Reykjavík, veitir nám-
skeiði þessu forstöðu og er ekki
viðvaningur á þvi sviði, og ann-
ast mestan hluta verklegrar og
bóklegrar kennslu. Aðrir kenn-
arar námskeiðsins eru: Grímur
Sigurðsson og kennir hann með
ferð talstöðva, dýptaiTnæla og
fleiri skyldra tækja, Bernharð
Haraldsson kennir íslenzku og
Haraldur Sigurðsson kennir
hjálp í viðlögum.
Vélstjóranámskeið hin meiri.
Umboðsmaðui' Fiskifélags ís-
lands hér á staðnum er Helgi
Pálsson og annaðist hann ýmsa
fyrirgreiðslu vegna námskeiðs
þessa.
Vélstjóranámskeið hin meiri
eru haldin í Reykjavík og
standa í 6 mánuði. Þau veita
réttindi til að annast vélar allt
að 900 hestafla á fiskiskipum
og allt að 600 hestafla vélum í
öðrum skipum. □
og eru niðri í fjöru. Þaðan er
því dælt með rafmagnsdælu
upp á höfðann og í sundlaugina.
Vatnið er 30 stiga heitt við
sundlaugarvegg og er síðan
kælt eftir þörfum. í veggjum
sundlaugarinnar er komið fyrir
12 sterkum ljósum, undir yfir-
borði vatnsins og lýsa þau upp
vatnið í lauginni.
Böð og búningsherbergi.
Við sundlaugina eru böð og
búningsherbergi, herbergi sund
varðar, aðstaða fyrir miðasölu
og gufubaðstofa. í kjallara er
ætlunin að hafa búningsher-
bergi viðkomandi íþróttavelhn-
Fjöldi sundlaugargesta.
Vilhjálmur Pálsson, íþrótta-
kennari, veitir sundlauginni for
stöðu. Frá opnun laugarinnar,
til dagsins í gær, höfðu 7533
notið sunds og baða, karlar í
litlum meirihluta. Auk þess
hafa 140 börn á aldrinum 10—
13 ára lært að synda.
í norrænu sundkeppninni
kepptu Húsavík og Selfoss. Sel-
foss vann. Mjólkursamlag KÞ
hafði gefið verðlaunaskjöld til
þessarar keppni. □
| HÁMERAR SELDAR [
I TIL ÍTALÍU 1
VESTFIRÐINGAR stunda há-
meraveiðar í sumar og hafa oft
veitt vel. Þrír Patreksfjarðat'-
bátar komu nýlega með 26
skepnur þessarar tegundar
sama daginn. En samtals hafa
þar borizt á land í sumar og
haust 320 stykki.
Hver fiskur gerir um 1000
krónur til sjómanna og er hér
því um mikið verðmæti að
ræða.
ítalir eru kaupendur hámer-
anna frosinna og þykir varan
góð þótt íslendingum finnist ó-
meti og hámeri ódráttur. □