Dagur - 07.12.1960, Síða 1
f ?»!ái.<;a<;.\ I'ramsóknarmanna
R 1-stjóki: Km.iNi.rn Davíbsson
Skhiksiofa i HaknarsrK.cri 90
Srmi H{56 . Ser,\in«.i> og i>ris\ jun
ANNAST PRK.Nl'VERK Onils
BjOKNSSONAtt H.l . AKl ItEHU
XLIII. árg. — Akureyri,' miðvikudaginn 7. des. 1960. — 58. tol.
-------------------------------;
Al'GEVSrNÍ.ASTjÓRC JÓN $AM-
óetsson . Arcanoukinn kostak
KR. lOO.OO . O í AI.l>r>A<;i RK 1. JÚÍ.Í
' BcAÐie KHMCR ! I Á M fftVIKCDÖG-
t'M OV. A TAUqÁROÖGÖM
(’ECAR Á.Si' í'.DA I*\ KiR ! I\.
I SAMVINNUSTARF >
] GEGN ATVINNULEYSI |
I TUGIR MANNA hafa látið skrá sig atvinnulausa' í Akur- \
É eyrarkaupstað og margt annað fólk, bæði konur og karlar, f
i hcfur mjög stopula atvinnu nú. I
En á sama tíina hafa verksmiðjur SÍS á Akureyri bætt við i
i sig mörgu fólki í vinnu við iðnaðinn.
i Og enn gerist það, að núverandi stjórnarflokkar liefja i
í herferð gegn samvinnufélögunum og málgögn þeirra, |
i endurtaka þau staðlausu ósannindi, að bæjarfélög og ein- |
i staklingar stynji undan ofurvaldi kaupfélaganna og skatt- =
i fríðindum. i
Skattfríðindi kaupfélaganna eru ekki til og verður nánar =
i vikið að því hér í blaðinu bráðlega. i
= Og í sambandi við atvinnumálin, sem nú eru hin ískyggi- =
i Iegustu, er vcrt að geta þess, að hjá fyrirtækjum samvinnu- i
= manna á Akureyri, eru um 900 manns í fastri vinnu. i
i Ilér sem annars staðar beinist samvinnustarfið m. a. |
i gegn atvinnuleysi. □ i
P lastframleiðsla mmi iitefjast
jráðlega á Akureyri
F erið er að setja niSur vélar og öðr-
um undirbúningi að mestu lokið
FYRR VAR ÞESS GETIÐ hér
í blaðinu, að fyrirhugað væri að
setja upp nýja plastverksmiðju
á Akureyri. Framkvæmdum
þokar í rétta átt.
Nú er verið að setja upp nýj-
ar þýzkar vélar fyrir iðnað
þennan í fyrrverandi útgerðar-
stöð Guðmundar Jörundssonar.
Það er Oskar Sveinbjörnsson,
sá er kom á fót þangmjölsverk-
smiðjunni á Suðurlandi, sem sér
um uppsetningu vélanna og
hann er, eins og áður er frá
greint, aðaleigandi fyrirtækis-
ins. Búizt er við, að vélarnar
verði reyndar eftir næstu helgi
og framleiðslan ætti að geta
hafizt um næstu áramót.
Plast er orðið nær allsráðandi
einangrun hér á landi og
nokkrar plastverksmiðjur eru
starfandi í Reykjavík, Hafnar-
firði og Eyrarbakka, en engin í
öðrum landshlutum.
Hin nýja verksmiðja á Akur-
eyri, sem heitir Plasteinangrun
hf., á að geta framleitt nægilegt
magn fyrir Norðurland. Vöru-
verð verður væntanlega það
sama og hjá öðrum slíkum
verksmiðjum, en þá vinnst það
einkum, að losna við flutnings-
kostnaðinn, sem mun vera um
200 krónur á m3.
Hráefnið er erlent, en það er
sáralítill hluti af rúmtaki
plastsins eða sennilega aðeins
fimmtugasti hluti. En fjörutíu
og níu hlutarnir eru loft. En
kyrrstætt loft er sú bezta ein-
angrun, sem enn er þekkt og
á þessu byggist gildi plasts til
einangrunar.
Hver rúmmeh'i framleiðsl-
unnar vegur 18—20 kg. Verk-
smiðjan mun framleiða ein-
angrunarplötur í hálfs metra
stærðum og mismunandi þykkt-
um. □
iiiiiiiiiiiiiii
IIIIIIlllllllllllllll111111111111111141«
ATVINNULEYSI Á SIGLUFIRÐI
LANDBÚNAÐUR hefur lengi
verið stundaður í Húsavík. Þar
eru mikil og falleg tún í eigu
margra Húsvíkinga.
Húsvíkingar áttu í sumar
3919 fjár á fjalli og á vetur
setja þeir 1929 kindur. Kindum
fækkar heldur og einnig kúm.
Aðeins 27 kýr fullmjólka eru
nú í kaupstaðnum og 20 hestar,
flest reiðhestar.
Einn bóndi lifir nær eingöngu
Friorik sigraði
SVÆÐAKEPPNINNI í Hol-
landi lauk á laugardaginn með
sigri Friðriks Ólafssonar, stór-
» meistara, en hann haut 7ýá
vinning í níu skákum, vann sex
skákir, en gerði jafntefli við
Norðmanninn Johannesen, Þjóð
verjann Teschner og Austurrík
ismanninn Duckstein. í 2.—3.
sæti á mótinu urðu Teschner og
Duckstein með sjö vinninga
hvor og fjórði Bent Larsen,
Danmörku, með 5M; vinning.
Ekki er á þessu stigi málsins
enn vitað livort þcssi keppni
verður látin gilda sem svæða-
keppni vegna ágrcinings, sem
kom upp í byrjun mótsins, cr
Austur-Þ jóðver j anum U hlman
var neitað um landvistarleyfi í
Hollandi, sem varð til þess, að
aðrir skákmenn frá Austur-
blokkinni, sem tefla áttu á mót-
inu, drógu sig til haka. □
IDaguk1
kemur út á Iaugardagiun vegna
mikils efnis, sem bíður. Tekið á
móti auglýsingum til hádegis á
föstudag.
á sauðfjárbúskap og er það
Gunnar Maríusson, en tveir af
mjólkurframleiðslu, þeir Sig-
tryggur Fl. Albertsson og Karl
Sigtryggsson. Þráinn Maríus-
son er forðagæzlumaður.
Allmargir Húsvíkingyjr eiga
nokkrar kindur sér til skemmt-
unar og hið sama má segja um
hrossaeignina.
í sumar gerði sandgræðslan
flugbraut við Höskuldsvatn á
Reykjaheiði og var fengin á-
burðarflugvél til að dreifa
nokkru magni tilbúins áburðar
á nærliggjandi heiðalönd.
Snjór er lítill ennþá og vegir
innanhéraðs eru greiðfærir,
nema Vaðlaheiði. En Dalsmynn-
isvegurinn er opinn.
Á vegur íþróttafélagsins Völs-
ungs í Húsavík æfa um 80
manns reglulega í hinum nýja
og stórmyndarlega íþróttasal og
þar að auki á fjórða hundrað
nemendur skólanna. □
að um þessar mundir eru tveir
íslendingar við nám í sjóliðs-,
foringjaskóla í Virginíuríki í
Bandaríkjunum. Mennnirnir
eru báðir starfsmenn landhelgis
gæzlunnar og eru það þeir Jón-
as Guðmundsson 1. stýrimaður
á Ægi og Garðar Pálsson 1.
stýrimaður á Oðni. — Bæði
Garðar og Jónas höfðu áður
lokið farmanna- og skipstjóra-
prófi við Stýrimannaskólann í
Reykjavík.
Siglufjarðarskarð er búið að
vera lokað í nokkra daga og
nokkur snjór er á Siglufirði.
Rafmagn er af skornum skamti
vegna þurrkanna í sumar. Rík-
isverksmiðjurnar frnmleiða raf-
magn um nætur og á meðan er
vatni safnað við Skeiðfossvirkj-
un. En á daginn er Skeiðsfoss-
virkjunin í gangi.
Atvinna er af skornum
skammti og gæftir stopular síð-
VERKEFNI það, er Leikfélag
Akureyrar valdi sem annað við-
fangsefni sitt á þessu leikári,
hefur verið mikið umtalað í
bænum. Leikritið, sem er eftir
Böðvar Guðjónsson frá Hnífs-
ustu daga, en mjög sæmilegur
afli á dekkbátana þegar þeir
róa. Togararnir sigla með sinn
afla, en veiði hjá þeim er treg.
Mest atvinna hefur verið í
sambandi við togarana, þar til
þeir tóku að sigla, og ennfrem-
ur hefur hraðfrystihús Þráins
Sigurðssonar, sem rekið er með
myndarbrag, verið starfandi og
er enn, til mikilla hagsbóta fyr-
ir staðinn. □
dal, er gert um hinn ógn-
þrungna, skagfirzka atburð um
Miklabæjar-Sólveigu og séra
Odd.
Leikstjóri er Jóhann Og-
mundsson, en leikendur eru
alls 9. Með aðahlutverkin fara:
[ii1111111111111111111111111111111111111111111111111
f íslendingar í f
f sjóliðsforingjaskóla I
TIL TÍÐINDA má það teljast,
Miklðbæjar-Sólveig írumsýnd á
mergun. - Höfundur viðsfaddur
Leikstjóri er Jóhann Ögmundsson
Sólveig Guðbjartsdóttir, sem
leikur Sólveigu, Kristín Kon-
ráðsdóttir leikur Þórunni
gömlu, Soffía Jakobsdóttir leik-
ur Guðlaugu vinnukonu og Jó-
hann Ogmundsson leikur séra
Odd.
Leikritið er í fjórum þáttum
og munu sýningar taka um tvo
og hálfa klukkustund. Höfund-
urinn verður viðstaddur ef á-
ætlunarferðir haldast.
Með sýningum þessa sjón-
leiks fær Sólveig nokkra upp-
reisn eftir nær tvö hundruð
ára andúð. í þessum sjónleik er
að vissu leyti mikil fegurð og
ekkert, sem taugaveiklaðir
þurfa að forðast.
Ekki er næsta verkefni Leik-
félags Akureyrar fullráðið. En
Ragnhildur Steingrímsdóttir
hefur verið ráðin næsti leik-
stjóri, að því er formaður fé-
lagsins tjáði blaðinu um helg-
ina. □
«ii11111■11> 11111iiiin•iii11iiiii111111ii1111■ 111111111111111111111111 • 111
im miiiii m i iii miiiiiiiiiiimiii 11111111111111111111111111111111
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii