Dagur - 01.02.1961, Side 1

Dagur - 01.02.1961, Side 1
j AJÁI.fiACN' Framsóknarmanna ! R. tstjóri: Ekunííijk Davíossun Skrifsiofa í Hafnarstk.eti 90 Stvii 11(56 . Sktnín'co og prentun ANNAST HrF.NTVKKK OlIllS B.) ORNSSPNAIt n.r, Akurevri XLIV. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 1. febrúar 1961. — 5. tbl. --------------------7-------------' AuGl.VStNGASTJÓm: Jón Sam- úej.sson . Arcangurinn kosi ak kr. 100.00 . GjAi.isDAor kr 1. júu 'BkaOIÐ KEML’R ÚT Á MtOVtKUBÖC- ’ai OG A I.AI I.AKHÍH.fM ÞKGAR ÁM.HSA 1>V KIR TIl. __________________________________Hf iii iiiiiiiiut ii iii 111111111111111 tii 111111111111111111 iii iii iimi iii iiiiiiiiiiiiiiitiiimiiiiiii ii Nýju samningarnir Iryggja kjarabætur En í stærstu verstöð landsins, Vestmanna- eyjum, er ekki róið fyrsta vertíðarmánuðinn Fangarnir þrír — hinir vængstýfðu englar — og elskhuginn. Sjá leikdóm á bls. 2. (Ljósm. Eðv. Sigurgeirsson). •••iiiiiiiiiiiiiiiiiiiii HEILDARSAMNINGAR voru gerðir í sjómannadeilunni svo- nefndu. Kjarabætur sjómanna eru misjafnar vegna þess, að áður giltu nær jafn margvísleg ir samningar og útgerðarstaðir eru margir. í Vestmannaeyjum er kauphækkun sjómanna talin 27—28%, annars staðar minni. í samningum er gert ráð fyrir sama fiskverði og útgerðar- menn fá. Fiskverðið er ákveðið þannig: ÞEGAR TOGARAR 5EUA UTANLANDS Hátt fiskverð í Englandi og Þýzkalandi Bjór og brennivín - Frekleg gjaldeyriseyðsla Á SÍÐASTA árí fóru íslenzkir togarar 194 söluferðir með afla sinn til Englands og Þýzka- lands. Togararnir seldu afla sinn fyrir samtals 155 millj. króna, en frá dregst löndunar- kostnaður og tollar. Auk þess seldu minni skip nokkurt magn. Verðið á ísuðum fiski var mjög hátt, ennþá hærra í Eng- landi, en þann markað var minna hægt að nýta vegna land helgisdeilunnar, þangað voru aðeins farnar tvær söluferðir síðari hluta ársins, en allt árið 60 ferðir. Utgerð togaranna hefði stöðv azt, ef þessarra góðu markaða hefði ekki notið við. En jafn 1111 ■ ■iiiii■11 ii 111 1TVEIR ERNIR | VESTAN ÚR VATNSDAL í Húnavatnssýslu berast þær fréttir að örn hafi í vetur ver- ið þaulsætinn þar í sveit. Síðar hafi annar komið og setzt þar að. Þykja þetta nokkur tíðindi og bendir e. t. v. til fjölgunar í hinum fágæta stofni, að fuglar þessir leiti á nýjar slóðir. Mjög er óttazt um að hin fáu arnar- hjón, sem til eru hér á landi, muni oigi láta eftir sig svo marg.a afkomendur að nægi til viðhalds stofninum. Útvarpið og náttúrufi'æðingarnir ættu að taka höndum saman og fræða landsfólkið um erni, segja frá lifnaðarháttum þeirra og vara rækilega við þeirri hættu, sem hinum fáu fuglum þessarar teg undar er búin, m. a. af forsjár- litlum mönnum. Það væri sorg- legt og óbætanlegt tjón, ef ern- ir yrðu aldauða á íslandi eins og geirfuglinn, ef það stendur í mannlegu valdi að koma í veg fyrir það. .□ víst er einnig hitt, að verkafólk útgerðarstöðvanna fékk ekki laun fyrir verkun og vinnslu þess fiskjar, sem út var fluttur beint af miðunum og bar því margur skarðan hlut, miðað við það, að togararnir hefðu landað heima og starfsfólkið fengið á- BIDLAR 00 I BRJÓSTAHÖLD I LEIKFÉLAG AKUREYRAR liefur ákveðið næstu viðfangs- efni sitt, og er það Biðlar og brjóstahöld, franskur gainan- og ádeiluleikur. Leikendur eru 9 og leikstjóri Guðmundur Gunnarsson. Æfingar eru að hefjast. Frumsýning er ráðgerð eftir mánuð. Þá hefur Leikfélag Akureyr- ar einnig ákveðið þar næsta verkefni, sem er óperettan Bláa kápan, undir stjórn Ragnhildar Steingrímsdóttur. □ ætlaðar 20 milljónir við verkun aflans. Og fleira kemur til frá- dráttar, sem taka verður með í reikninginn, þegar rætt er um Framhald á bls. 2. Bezti línufiskur slægður með haus kr. 3.11 kg. ísaður línufiskur allt að 4 daga kr. 2.97 kg. ísaður línufiskur 4—7 daga kr. 2.70 kg. Netafiskur, þorskur og ýsa, lifandi blóðgaður, landað dag- lega kr. 2.70 kg. Netafiskur allt að 4 daga, lif- andi blóðgaður, kr. 2.70 kg. Netafiskur 4—7 daga kr. 2.35. Netafiskur, ekki blóðgaður lifandi, en góður að öðru leyti, kr. 2.35 kg. Togbátafiskur, lifandi blóðg- aður, vinnsluhæfur í frystihúsi, allt að 4 daga kr. 2.97 kg. Togarafiskur, vel með farinn, en ekki vinnsluhæfur í frysti- húsi, kr. 2.35 kg. Sama verð er á dragnótafiski og togbátafiski. Framhald á hls. 2. Reynt é selja 3 nýju togarana? UMBOÐSMENN íslenzks út- gerðarfyrirtækis eru fyrir nokkru farnin að leita fyrir sér um sölu á togaranum Sig- urði, nýju 1000 tonna skipi, sem nýlega var byggt í Brem- erhafen. Frá Hamborg berast þær fréttir að íslendingar vilji fá 450 þúsund sterlingspund fyrir skipið, eða 5,36 milljónir DM (vestur-þýzk mörk) og það er meira en kaupverðið var. Sér- fræðingar gefa upp að íslend- ingar hafi keypt skipið fyrir 4,4 millj. DM. íslendingar þurftu aðeins að greiða 10% út en bæjarfélagið í Bremen gekk í ábyi-gð fyrir afganginum. Það lítur út fyrir, að tveir aðrir íslenzkir togarar, byggðir í V.-Þýzkalandi og seldir með sams konar kjörum, séu einnig til sölu. Þetta bendir til þess, að ekki sé allt með felldu í útgerðar- málum íslendinga. Þar að auki muni vanta mannskap á þessa stóru togara. (Hamburger Abendblatt 22. janúar) Örn Indriðason, fslandsmeist- ari í skautahlaupi 1961. (Ljósm. E. D.) 1111111111111111 11111111111111111111111111 iii 1111111111111111 Fyrsfa ár sjúkraflugs á Norðuri. Sauðburður á þorra Leifshúsur.i 38. janúar. Víða um land þykir það miklum tið indum sæta, þegar ær bera um áramót eða snemma á Þorra. Við Eyjafjörð eru menn þessu vanir hin síðari árin, eft- ir fjái-skiptin og bændur fengu nýjan fjárstofn af Vestfjörðum. Nú stendur sauðburður yfir á Gautsstöðum á Svalbarðsstr., en þar býr Friðbjörn Olgeirs- son. Fjórar voru bornar í morg un og þar af 3 tvílembdar og 18 komnar fast að burði. Það þarf mikið fóður, stórt húsnæði og sérstaka umönnun, þegar svona stendur á. Eins og sjá má á þessum burð artíma ánna, hafa þeir fengið lömb fyrir göngur. Hinn 4. janúar komu tvær ær af fjalli og voru þær frá Þóris- stöðum og Sólheimi. Hafa þær leynzt í Vaðlaheiði í vetur og héldu sjálfar heimleiðis. Kjartan Jóhannesson hefur þjálfað kirkjukór Svlbarðs- strandarkirkju undanfarinn hálfan mánuð með góðum ár- angri. Á sunnudagskvöldið var haldið kirkjukvöld. Þar söng kórinn og séra Sigurður Hauk- ur Guðjónsson á Hálsi flutti er- indi. □ LOKIÐ ER fyi-sta ári sjúkra- flugsins á Norðurlandi (alman- aksár), sem Tryggvi Helgason flugmaður hefur haft með höndum. Ti-yggvi flaug 54 sjúkraflug á árinu á hinni tveggja hreyfla sjúkraflugvél af Piper Apache gerð er reynzt hefur vel í alla staði og keypt var í Banda- ríkjunum og flogið þaðan heim á sínum tíma. Flugtímar voru 123:20 eða um 30.000 flugkílómetrar. Sjúkraflugin 54 miðuð við „að og frá Akureyri og Reykjavík". Auk þess var farið eitt hálofts- flug með kíghóstasjúkling frá ísafirði og til sama staðar. Til Akureyrar var farið 31 flug frá 14 stöðum og til Reykjavíkur voru fluttir 20 sjúklingar frá 14 stöðum. ■ nliil■iiii 11 • lllllllllllllllllllllflilllllllllllllll* l^ f Bændaklúbburinn \ BÆNDKLÚBBSFUNDURINN sem áætlaður var 6. febrúar, færist fram um eina viku og verður auglýstur síðar. □ Auk þessara sjúkraflutninga var flugvélin notuð til venju- legs farþegaflugs og vöru- og póstflutninga. í þeim ferðum voru að sjálfsögðu nokkuð margir menn og konur, er voru að leita sér lækninga, þótt þeir þyrfti ekki að nota sjúkra- körfu. Sjúkraflugvélin á Akureyri getur lent á öllum merktum sjúkraflugvöllum landsins, hef- ur 7—10 klukkustunda flugþol og 275 km flughraða. Flugvélin er útbúin sjúkrakörfu, auk þess eru sæti fyrir tvo aðstoð- armenn til hliðar við körfuna. Er þeim vel fyrir komið svo læknir getur, á meðan flogið er, gefið súklingi blóð og súr- efni ef nauðsyn krefur. Gjaldi fyrir flug er í hóf stillt, þótt engir styrkir hafi komið til. Flug frá Siglufirði kostar t. d. 950.00 krónur til Akureyrar, frá Ólafsfirði 850.00 kr., frá Húsavík 700.00 kr. og Kópaskeri 1300.00 krónur. Til samanburðar má geta þess, að leigubifreið kostar 1300.00 kr. frá Óiafsfirði til Akureyrar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.