Dagur - 01.03.1961, Blaðsíða 6

Dagur - 01.03.1961, Blaðsíða 6
6 Nýtt f rá Sviþjóð: ÁSSA-útidyraskrár ASSA-útidyrahandföng HLIÐGRIND ALAMIR HESPUR LOKUR GLUGGALOKUR STORMJÁRN Járn- og glervörudeild Louis Phillip varalitur Verð kr. 42.25 Pond’s varalitur Verð kr. 18.75 Sans égal varalitur Verð kr. 35.30 Gala varalitur sable (brúnn). VERZL. ÁSBYRGI FRÁ RAFORKU hi. Fjölbreytt úrval af Ljósum og heimilistækjum Vandaðar og góðar vörur. LJÓSAPERUR allar stærðir. „EMMA“-þvottavélar væntanlegar aftur verð óbreytt. DYRABJÖLLUR 2ja tóna. Gránufélagsgötu 4 Sími,2257. EPLI á kr. 21.00 kg. APPELSÍNUR á kr. 17.00 kg. DÖÐLUR GRÁFÍKJUR ÞURRKUÐ EPLI BLAND. ÁVEXTIR APRICOSUR KÚRENUR MÖNDLUR FLORSYKUR PÚÐURSYKUR VANILLESYKUR VÖRUHÚSIÐ H.F. r • • TONABJOLLUR í miklu úrvali Crepe-sokkabuxur fyrir 2-10 ára börn. Verð kr. 124.00, 157.00 VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. NÝKOMNAR stutterma DÖMUPEYSUR Margir litir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. DÖMUR Stífu skjörtin eru komin. Verð kr. 250.00. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. NÝKOMIÐ: HOLLENZKAR KÁPUR ENSKIR HATTAR, fjölbreytt úrval VESKI, HANZKAR, SLÆÐUR, margar tegundir SPORTBUXUR úr teygjanlegu efni SKÍÐAJAKKAR með hettu, ný gerð ------------o-- SOKKABUXUR, svartar og bláar KREPSOKKAR, NYLONSOKKAR, margar teg. ---o-— KJÓLAEFNI, fjölbreytt úrval VERZLUN B. LAXDAL siian er Enn þá fást ULLARÚLPUR á kr. 340.00, NÁTT- FÖT á kr. 95.00, NYLONSOKKAR á kr. 38.00, HERRASOKKAR á kr. 10.00, BINÐI á kr. 20.00, SKJÖRT á kr. 70.00, NÁTTKJÓLAR á kr. 160.00, HÚFUR á kr. 30.00, HERRAFRAKKAR, STAKK- AR, SKYRTUR, PEYSUR, KÁPUR o. m. m. fl. á ótrúlega lágu verði. — Gjörið svo vel að líta inn. Klæðaverzlun Sig. Guðmundssonar h.f. FIAT 1100 árg. 1959, keyrður 26- 2700 km., ljós að lit með brúnan topp til sölu. Afgr. v. á. HERJEPPI í góðu lagi, til sölu. — Lágt verð. Uppl. í Ásvegi 14 næstu kvöld. VÖRUBÍLL til sölu. — Ford, árg. 1947. Uppl. gefur Júlíus B. Magnússon, sími 2437 og 1427. RAFM AGNSÞILOFN óskast (500-1000vött) Afgr. v. á. MASSEY-FERGUSON heimilisdráttarvéliu er kjörgripur hins fram- sýna bónda. Hún hefur gefið jafngóða raun, hvort heldur á ísbrcið- um jökla eða á sumarheitum ökrum. HÚN ER AFLMIKIL, 37 hö, og þess er líka full þörf við notkun margra nýjustu landbúnaðartækjanna. VÖKVADÆLUKERFIÐ er fullkomhara en í nokkurri annarri heim- ilisdráttarvól. .. . Vi l* M Hi HÚN ER SÉRSTAIÍLEGA LIPUR til hvers konar vin|vtý f- MEIRA ÚRVAL sérstæðra vinnutakja er ekkj framlcitC fjjii neina aðra dráttarvélategund, sem jafngildir óvenjulcgum framlíðar- möguieikum. B/ENDUR! Massey-Fergiison dráttarvélin er kjörgripur, því að lnin tryggir ykkur óviðjafnanlega notkunar-möguleika. Fyrir vorið og sumarið munum vcr einnig flytja inn eftir pönlunu.m fjölmörg landhúnaðartæki svo sem: ÁMOKSTURSTÆKI, Horndraulic, brúttó-lyftiþungi 660 kg, Jyftuhæð 2.94 m ............................... kr. 11.800.00 ÁMOKSTURSTÆKI, Massey-Ferguson, brúttó-lyfli-þungi 917 kg, lyftuhæð 2.99 m...............................- 14.500.00 Aukagjald fyrir vökvatiælu á skúffu..............'.... — 3.300.00 ÝTUBLÖÐ, 60”, á Horndraulic ámoksturstæki ............. — 1.600.00 FLUTNINGAVAGNAR, ýmsar gerðir: 3'/z lons stálvagnar með vökvasturtum, verð allt frá .. — 21.000.00 3 tn. vagnar mcð trépalli og hliðum með sturtum, frá — 18.000.00 HEYKVÍSLAR (12 tinda) á Ferguson ámoksturstæki .. — 4.980.00 — — á Horndraulic ámoksturstæki ................... — 4.800.00 — — til festingar á vökvalyftu -dráttarvélar ...... — 4.500.00 HEYKLÆR (7 tinda) til fcstingar á vökvalyftu og með þyngdarskúffu framan á dráttarvel ................... — 6.800.00 SLÁTTUVÉLAR, Busatis, 5 íeta vökvalyft greiða mcð aftursláttarörvggisútbúnaði: a) Fyrir MF-35 .................................. - 9.200.00 b) Fyrir Ferguson TE-20 ........................... - 10.100.00 MÚGAVÉLAR, Blanch, 4 tindahjól til tengingar á vökvabeizli: Gatherrakc: skilar 2 rifg. (2 .tindahjól um hvorn) — 9.300.00 Tedrake: skilar 4 rifg. (einuin eftir hvort hjól) .. — 9.600.00 MÚGAVÉLAR, Blanch, 6 tindahjól til dragtengingar .. — 14.300.00 HEYBLÁSARAR, Erlands (norskir), nr. I, með hálf- beygju og dreifara................................... — 11.200.00 Rör (hvert 1 m) ....................................... — 300.00 JARÐVEGSTÆTARAR, Agrotiller: 60" br.'dýptarstilli- hjól og yfirtengiútbúnaður ........................ —• 24.500.00 JARÐVEGSTÆTARAR, 50” br. með yfirtengiútbúnaði - 23.000.00 l’LÓGAR OG HERFI, Kyllingestad, heimsþekkl tæki af ýmsum stærðum og gerðum. SJÁLFVIRKIR STAURAHOLUBORAR til áfestingar á vökvalyftu dráttarvélar ............... — 11.300.00 SLÁTTU- OG hRESKIVÉLAR frá Massey-Feiguson, mjög fullkomnar og afkastamiklar. Auk þess getum vér útvcgað fjölmörg önnur vinnutæki, sro scm á- btirðar- og mykjudrcifara, hcfiltennur, 7000 punda vindur, vatnsdæl- ur, flutningavagna með og án vökvasturtu o. s. frv. Lcitið frekari upplýsinga hjá skrifstofu vorii eða kaupfélögunum. DRÁTTARVÉLAR H.F. Sambandshúsinu — Reykjavík.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.