Dagur - 01.03.1961, Blaðsíða 7

Dagur - 01.03.1961, Blaðsíða 7
7 - Þrettán ára bóndi í barnaskóla | BORGARBÍÓI (Framh. á 5. síSu). svo að halda áfram búskapnum, — fara í búnaðarskóla, eða hvað? — Ég veit ekki, — en það er gaman að stunda búskap. Og þá er komið að því, sem faðir hans óttast mest og kvíðir fyrir: Margir sveitadrengir eru duglegir heima fyrir, meðan þeir eru litlir. En eftir fermingu eru þeir óðar horfnir út í heim inn og snúa baki við jörðinni! Haraldur Haugstad vonar, að Hákon sonur sinn taki við jörð inni, þegar hann verður fullorð inn. — En þessi ótti þjáir hann. — Konan vinnur í verksmiðju og aðstoðar son sinn við búskap inn eftir megni. Og bæði lifa foreldrin í voninni. — En það er drengurinn þeirra, sem þau hafa þó svo oft óttast að mydi ofreyna sig á linnulausu starfi og striti! En drengurinn hefur stálvilja og starfsgleði og legg- ur ekki eyru við neinu vor- kunnar-lijali! — Hvað fæst þú við á kvöld- in? Hákon, spyr blaðamaður- inn. — Fyrst eru það nú lexíurn- ar. Og svo hef ég gaman af að spila. Ég á bæði fiðlu, munn- spil, blokkflautu og gítar. Fiðl- an er erfiðust. Sé maður ekki hárnákvæmur með fingurna, verður tónninn falskur, og þá* er öllu lokið! — En munnspil og blokkflauta eru skemmtileg. Ég kann ekki enn þá á gítarinn, en ég held, að hann verði lang- skemmtilegastur. — Vissurðu nokkuð af því, að þú ættir að fá þetta fallega félagsmerki? — Nei, ég var á skemmtun- inni, af því að ég er í blokk- flautu-flokknum, og hann átti að skemmta á samkomunni. Og þegar Gunnsteinn Kolstað kall- aði á mig, vissi ég ekki, hvaðan á mig stóð veðrið, og svo varð að ýta mér fram til hans!----- Og nú hefur þetta heiðurs- merki Bændafélags Hörðafylkis hlotið heiðurssess á hillu Há- konar hjá öðrum verðlauna- merkjum hans fyrir íþróttir, skotfimi o. fl. Því þrátt fyrir æsku sína og búskapar-annirn- ar hefur Hákon á Haugstöðum fengið stundir til þátttöku í margvíslegum áhugamálum heilbrigðrar æsku, — og er nú auk þess sennilega yngsti verð- launa-bóndi Noregs! v. Síini 1500 É i Aðgöngumiðasala opin frá 7—9 = Mynd vikunnar: § | SUMAR í TYROL | I Þýzk söngvamynd, tekin í I í Agfalitum af snillingnum = WILLY FORST. I i Myndin er gerð eftir óper- = i ettunni „Im weissen Rössl“, 1 É sem Erik Charell og Hans = É Múller sömdu upp úr sam- \ l nefndum gamanleik eftir von I É Blumenthal og Kadelburg. \ É Danskur texti. | É Aðalhlutverk: 1 É Hannerl Matz i i Walter Múller | § Johannes Heesters i Rudolf Forster i Myndin er bróðskemmtileg I i og falleg. É 7ll HIIIIIMIIIIIII111111111111IIIllllllllIIIIIIIlllllllliMIIIIII?. ÓSKILALAMB í HáLshreppi S.-Þing. hanstið 1960. Hvít lamb- gimbur. Mark: Fjöður aftan hægra, fjöður fram- an og gat vinstra. Hreppstjórinn. FERMINGARFÖT sem ný til sölu. Uppl. í síma 2159. Hálf jörðin KERHÓLL í Saurbæjarhr. er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Jón Antonsson BARNAVAGN Vel með farinn barna- vagn til sölu í Smjörlíkis- gerð K.E.A. (íbúðin). SVEFNSÓFI til sölu í Gránufélags- götu 5 niðri Sími 1908. FÖT á fermingardreng til sölu Uppl. í síma 2079 TRILLUBÁTUR til sölu. Afgr. vísar á. TIL SÖLU Tveggja tonna trilla með 17 ha. vél. Bátnum fylgir 15-20 stokkar lína, streng- ir, belgir, stampar og sjó- skúr 8x8 m. Selst á hag- kvæmu verði ef samið er strax. Valgarður Kristinsson, Brún, sími 02. SKRIFBORÐ, 3 gerðir KOMMÓÐUR, þriggja, fjögurra, fimm og sex skúffu (Teak og Mahogny) SKÁPAR með spegli SNYRTIBORÐ o. fl. o. fl. HÚSGAGNAVERZLUNIN KJARNI H.F. Skipagötu 13. — Sími 2043. ÚTSALA Mánudaginn 6. marz hefst útsala á KJÓLAEFNUM og mörgum fleiri vörum. — Mikill afsláttur. VERZLUNIN L0ND0N vdS- 0*^ 7^- 0*^ 0^ 0'«>' ^ •Á- 0**- 0*^ 0-^ 0^ 0 Innilegar hjartam þakkir sendi ég öllum slysavarnar- ^ konum d Akureyri fyrir ómetanlegan hlýhug og vindttu i aldarfjörðung og nú siðast. góðar gjafir, yndislegt og ógleymanlegt samsœli að Hótel KEA síðastl. föstudag. Guð og allar góðar vœllir blessi ykltur og ykkar um alla framtið. SESSELJA ELDJÁRN. t % t % t % Við þökkum innilega Akureyrardeild Kf. Eyfirðinga og öllum öðrum, er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns núns, föður og tengdaföður SIGTRYGGS ÞORSTEINSSONAR Sigurlína Haraldsdóttir Sigríður Sigtryggsdóttir Sigtryggur Sigtryggsson, Alda Guðmundsdóttir Ólöf Sigtryggsdóttir, Jóhann Guðmundsson Þorgerður Sigtryggsdóttir, Halldór Friðriksson Hallgrímur Sigtryggsson, Kristín Sigurðardóttir I. O. O. F. — 14233814 — Kirkjan: Messað í Akureyr- arkirkju kl. 2 e. h. á sunnudag- inn. — Almennur æskulýðsdag ur þjóðkirkjunnar. Sálmar: No. 4, 648, 420, 372, 424. — Fyrsti dagur kirkjuvikunnar. — Allir, yngri sem eldri, velkomnir. — Báðir prestarnir annast mess- una. Möðruvallakl.prestakall. Mess- að í Glæsibæ sd. 5 marz kl. 2 e. h. Æskulýðsmessa. Þess er sérstaklega vænzt, að börn og fullorðnir fjölmenni að þesari messu. — Sama dag kl. 4 e. h. guðsþjónustu í Elliheimilinu í Skjaldarvík. — Sóknarprestur. Sunnudagaskólabörn, sem ætla að selja blað og merki Æskulýðsdagsins, eru beðin um að mæta í kirkjunni kl. 10 f. h. á sunnudaginn. Æskulýðsfélagar: Komið til guðsþjón- ustunnar á sunnu- daginn kl. 2. Fimmtu daginn 2. marz er fundur í mál- fundaklúbbnum kl. 8.30 e. h. — Mánudaginn 13. marz verður sameiginlegur fundur kl. 8.30 e. h. Séra Olafur Skúlason æskulýðsfulltrúi talar. Félagar í drengja- og stúlknadeild mun ið að mæta kl. 5 í kapellunni á föstudaginn. — Stjórnin. Akureyringar! Takið þátt í kirkjuvikunni, styðjið æskulýðs stax-fið, kaupið blað og merki Æsulýðsdagsins á sunnudaginn kemur. Frá Kristniboðs- og æsku- lýðsvikunni í Zion: Konsókvik- myndin verður sýnd miðviku- dag kl. 8.30. Börn fá aðeins að- gang í fylgd með fulloi-ðnum. Sérstök barnasýning verður á laugardag kl. 5. Ókeypis að- gangur. — Nefndin. FREYV ANGUR Dansleikur laugardaginn 4. marz kl. 10 e. h. Júpiterkvartettinn leikur söngvari Yngvi Jón Voröld ELDRI-DANSA KLÚBBURINN heldur dansleik í Lands- bankasalnum laugardags- kvöldið 4 marz kl. 9. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Stjórnin. KVÖLDSKEMMTUN halda Verkamannafélag Akureyrarkaupstaðar og Verkakvennafélagið Ein- ing í Alþýðuhúsinu næst- komandi föstudagskvöld kl. 8.30. FÉLAGSVIST ágæt verðlaun DANS ÓÐINN VALDIMARS- SON syngur með hljóm- sveitinni Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. Skemmtinefndin Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Helga Haraldsdóttir og Skúli G. Ágústsson, starfsmaður í Landsbanka fslands. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ragnheiður Kai-lsdóttir, Hafn- ai-sti-æti 15, og Björn M. Snoi-ra son, Kristnesi. — Enn fremur Aðalheiður Ingólfsdóttir, Djúpa vogi, og Þór Aðalsteinsson, Kristnesi. Þýzk-íslenzka félagið heldur skemmtifund fyrir félaga og gesti fimmtud. 2. marz n. k. kl. 8(4 síðdegis að Hótel KEA. Skemmtiatriði: 1. Samleikur á fiðlu og pianó, Sigurður Öi-n Steingríms- son og Kristinn Gestsson. 2. Kvikmyndasýn. Dil Cifel. 3. • Sameiginleg kaffidi-ykkja. 4. Dans. Aðgangseyx-ir greiddur við innganginn. — Stjórnin. Slysavarnarfélagskonur, Ak- lu-eyri. 25. aðalfundur deildar- innar verður í Alþýðuhúsinu þriðjud. 7. maxz kl. 8.30 e. h. — Fulltrúi frá Slysavarnarfélagi íslands mætir á fundinum. — Fex-mdar stúlkur úr yngri deild og fermingai-stúlkur í vor ei-u velkomnar á fundinn. — Mætið vel og stundvíslega. — Gjörið svo vel að taka með ykkur bollapör og borðdúk, en ekki kaffi. — Stjórnin. Kvenfélagið Hlíf heldxn- fund í Pálmholti föstudaginn 3. mai-z kl. 9 e. h. — Nefndai-kosningar. — Strætisvagn fer frá Ferða- skrifstofunni kl. 8.40. — Aðrir viðkomustaðir Höfpner og Sundlaug. — Stjórnin. Skólaskemmtun Oddeyrar- skólans verður um næstu helgi, tvær sýningar á laugax-dag og tvær á sunnudag. Til skemmt- unar verður, kórsöngui-, sjón- leikir, söngleikir, söngur með gítarundii-leik, skrautsýning, upplestrar o. fl. — Nánar aug- lýst í götuauglýsingum. Læknavakt. Miðvikudaginn 1. marz Sigurður Ólason, sími 1234, fimmtudaginn 2. marz Ól- afur Ólafsson, sími 1211, föstu- daginn 3. marz Bjarni Rafnar, sími 2262, laugai-daginn 4. og sunnudaginn 5. marz Pétur Jónsson, simi 1432, mánudaginn 6. marz Inga Bjöi-nsdóttir, sími 2611, þriðjudaginn 7. marz ÓI- afur Ólafsson, sími 1211. Gjöf til Blindravinafélags ís- lands frá öskudagsflokki Ester- ar Steindóx-sdóttur kr. 200.00. — Með þökkum móttekið. Laufey Tryggvadóttir. Kvenfélagið Framtíðin held- ur fund að Hótel KEA (Rotary sal) mánudaginn 6. marz kl. 8.30 e. h. — Stjómin. I. O. G. T. St. Ísafold-Fjall- konan nr. I. Skemmtikvöld með Þorrablótssniði verður haldið n. k. laugardagskvöld 4. þ. m. að Bjargi. Nánari upplýsingar og aðgöngumiðasala í Varðborg, herb. m\ 65, sími 1642, í dag (miðvikudag) kl. 8—10 e. h. Æ. T. I. O. G. T. Stúkan Brynja no. 99 heldur fund að Bjargi fimmtudag 2. mai-z kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Inntaka nýliða. — Skýx-sla framkvæmdastjóra Vai-ðborgax- og Borgarbíós. — Kosning í framkvæmdaráð. — Skemmtiatriði og dans. — Mæt ið öll. — Æðstitemplar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.