Dagur - 06.04.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 06.04.1961, Blaðsíða 3
BINGO-KYOLD •Þriðja BINGÓ-KVÓsLDI© verður næstkomandi sunnudag að Hótél KKA. — Húsið opnað kl. 8.30. Stórglœsileg verðlaun svo sem: 1.000;00 KR. í PENINGUM - ÚTVARPSBORÐ MEÐ BLAÐAGRIND - STÓLL - LOFTLAMPI 100 LÍTRAR AF BENZÍNI Allir ættu að spila á þremur kortum. F. U. F. TIL SOLU Sófasett, stoppaðir stólar og tréstólar, sófaborð, dömu- skrifborð, herraskrifborð, köífustólar og borð, strau- borð, gólflampar, vegglampar, lækningalampi (infra- rauðir geislar), bókaskápur, veggmyndir, húrvog, gas- suðutæki og ýmsir fleiri búshlutir. Allt notað en vel með farið. — Framantáldir munir verða til sýnis og sölu á Eyrarlandsvegi 24 n. k. laugardag frá kl. 3—9 e. h. og næstu viku dagálega frá kl. 6—9 e. h. PÁLL SIGURGEÍRSSON Símar 1814 og 1420. HÚSEIGN TIL SÖLU! Tvær efri hæðirnar í húsinu Eiðsvallagata 24 eru til •sölu. Seljast saman eða hvor fyrir sig. — Uppl. gefur JÓHANN EGILSSON, Byggðaveg 120. HÚSMÆÐUR! Seljum framvegis i KJÖRRÚÐUM vorum Rullupylsuslög á kr. 16.00 kílóið (ca. 2 slög) Þetta er langódýrasta áleggið, sem þér getið fengið í dag. NÝLENDU VÖRUDEILD GÓ.Ð YINNA Lipur afgreiðslumaður óskast til sjálfstæðra starfa hér í bænum hluta úr degi. Kaup 3—4 þús. á mánuði. — Eiginhandarumsóknir, er greini aldur og störf fyrr og nú, leggist sem fyrst inn á afgreiðslu Dags, merkt: Góð vinna. 1626 FERMIN G ARSKEYTI K. F. U. M. og K: AFGREIÐSLAN Geislagöu 5 opin laugard. 2—6 og fenningard. 9—6. SÆKJUM. - SENDUM. Sumarbúðir K. F. U. M. og K. SÍMI 1626 BÆNÐUR! Fóðurvörurnar væntanlegar með m.s. Fjallfossi. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. MJÓLKURDUNKAR 30 lítra (stál) vestur-þýzkir. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. M U N I Ð að FALLEG PEYSA er heppileg fermingargjöf. Hvergi meira úrval. VERZLUNIN DRlFA Sírni 1521. Kenni BIFREIÐAAKSTUR Aðalsteinn Jósefsson, sími 1750. GEVAERT Ljósmyndavörur MYNDAVÉLAR frá kr. 279.00 FELMUR LJÓSiMÆLAR FJARLÆGÐAR- MÆLAR FLASHLAMPAR FLASHPERUR FRAMKÖLLUN BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. KARLAKÓR AKUREYRAR Árshátíð kórsins verður lialdin að Hótel KEA laugardaginn 8. O O þ. m. og hefst kl. 8.30 e. h. F jöibreytt skemmtiatriði. Aðgöngumiðar verða seldir að Hótel KEA í kvöld (fimmtudag) frá kl. 8—10 og föstudag lrá kl. 6—7, ef eitthvað verður óselt. E K Iv I SAMKVÆMIS K L Æ D N A © U R. Skemmtinefndin. FERMINGARSKEYTI SKÁTANNA verða afgreidd á Ferðaskrifstofunni á laugardag kl. 1—7 e. h. og á fermingardag kl. 9 f. h. til 6 e. h. — Sækjum pantanir heim. — Verð skeytanna er aðeins 15.00 kr. SKÁTAFÉLÖGIN Á AKUREYRI. AÐALFUNDUR FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður haldinn í húsi Eimskipaiélags íslands h.f. (Kaupþingssalnum), Pósthússtræti 2, Reykjavík, föstu- daginn 5' maí 1961, kl. 2 e. h. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Atkvæðaseðlar og aðgöngumiðar að fundinum verða alhentir í skrifstofu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 3. og 4. maí n. k. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Samvinnutrygginga g. t. verður haldinn á Selfossi þriðjud. 9. maí kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt samþýkktum félagsins. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Líftryggingafélagsms Andvöku g. t. verður haldinn á Selfossi þriðjud. 9. maí kl. 2 e. lr. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR Fasteignalánafélags Samvinnumanna verður haldinn á Selfossi þriðjudaginn 9. maí að lokn- um aðalfundi Samvinnutrygginga g. t. og Líftrygg- ingafélagsins Andvöku g. t. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.