Dagur - 09.09.1961, Blaðsíða 1

Dagur - 09.09.1961, Blaðsíða 1
f ' — |; Nf-U.<;.\<:.\ I-ramsóknará.ianna :'R 1’STjórí: Eruncuk Davídsson SKRIFSTOI-A i Ha|.,\ARS [K.:F.T1 90 SÍMJ f Hil) . SkT.NINGU OG l-RKXrt.N A.N.NAST J'RKNTVERK Ol)BS Bjornssonar h.t, Akurevri --------------------------------, XLIV. árg. — Akureyri, laugardaginn 9. september 1961 — 42. tbl. ÖRLlTIÐ SYNISHORN HÉR ER sýnishorn af því hvað íhaldsblað á Akureyri leyfir sér að birta um efnahagsmálin í leiðara 1. sept. sl.: ÆS&f, : «> ábyrgðarmaður: Jakob Ó. Pé: Fréttir og augiýsingar: Stefá sími 1947. Skrifstofa og afgre hteð), siini 1354. Opin kl. 10— um kL 10—12. — Prentverk C S: • EFTIR AÐ sameiginlegum kaf- bátaflota Fi'amsóknar og komin- únista tókst á s.L vori að koma frasn úraimhæfum kauphfekkun- um i boði Aiþýðusambands ís- lands, i þvi eina skyni að reyna að eyðileggja þá uppbyggingu efnahagslífsins, sem þá var veí á veg komin, brugðust þessir auðnuleysingjar svo við, að krefj ast hœkkaðra launa öllum al- menníngi til hartda. Haft var á prðí, að nokkrir Qagsbrúnar- verkamenn hefðu ekkí til hntfs né skeiðar með þáverandi kaupi, miðað við dagA'inttu, Þetta var rétt og ómótmaelaniegt af öllum. Fyrri setningin, sem er löng, er alger vitleysa, og er furðu- legt hvað prenthæft þykir, jafn- vel í íhaldsblaði. Eða við hvað á það þegar það segir að eftir „óraunhæfar kauphækkanir“ í .-liiiiiiii«aiiiiiiiaii«iiiiiiiaiiiiaiiiiiai*iiiaiiiiiiiiiiaiiaiiir,i> Ólafur Thors sjúkur I ÞÆR fréttir bárust í gær, að i Ólafur Thors forsætisráðherra 1 tæki sér hvíld frá störfum til i næstu áramóta — að læknis- | ráði. Bjarni Benediktsson tek- = ur við störfum forsætisráð- i herra í ríkisstjórninni, en Jó- 1 hann Hafstein alþingismaður i fer með dómsmálin í stað j Bjama. I vor hafi svo „þessir auðnuleys- ingjar" krafizt hækkaðra launa? Síðari setningin er aftur á móti glögglega orðuð. Dags- brúnarmenn höfðu hvorki til hnífs né skeiðar, og þannig átti það að vera, að dómi blaðsins. „íslendingur11, sem út kom í gær, óskar ekki eftir frekari rökræðum, treystir sér ekki til að svara fyrirspurnum Dags í sambandi við nefndan leiðara, og reynir ekki einu sinni að bera hönd fyrir höfuð sér. Get- um við því látið útrætt um hana í bili. í gær reynir „íslendingur" svo að rétta hlut sinn á öðrum vettvangi og tekst hvorki betur eða verr en það, að leggja þau orð í munn Dags, sem hann hef- ur aldrei sagt, að bændur landsins hafi barizt fyrir kauphækkunum í sumar, kaup- hækkanir hefðu ekki áhrif á verðlag og fleira þessu líkt. Máli sínu til stuðnings vitnar ritstjóri blaðsins í fi'éttagrein á forsíðu síðasta tölublaðs Dags, um aðalfund Stéttarsambands bænda. Eru menn vinsamlega beðnir að lesa hana með athygli jafnframt því, sem ritstjóri ís- lendings vildi að þar hefði staðið og leggur út af. □ Nýja kjörbúðin í Glerárhverfi er þriðja kjörbúðin, sem Kaupfélag Eyfirðinga opnar á þessu ári, og jafnframt sú fyrsta, sem byggð er frá grunni sem kjörbúð. (Ljósmynd: E. D.) Frá aðalfundi Sféllarsambands bænda AÐALFUNDINUM lauk árdeg is á fimmtudag. Méðal sam- þykkta voru þessar: Aðalfundur Stéttarsambands bænda viðurkennir og þakkar Stéttarsambandinu það, sem gert hefur verið til að afla nýrra gagna og fyllri upplýs- inga um ýmis atriði í byggingu verðlagsgrundvallarins. Hins vegar lítur fundurinn svo á, að enn vanti á, að ýmis atriði hans Dagur ungmennafélaganna Á SUNNUDAFINN var dagur ungmennafélaganna haldinn há tíðlegur að Möðruvöllum í Hörgárdal í tíunda sinn. Fjögur ungmennafélög hafa staðið fyr- ir þessu: Ungmennafélag Möðruvallasóknar, Umf. Dags- bi-ún í Glæsibæjarhreppi, Umf. Skriðuhrepps og Umf. Öxn- dæla. En þessi félög höfðu í „gamla daga“ nokkuð samstarf til kynningar á mönnum og málefnum, og þau efndu til mikillar hátíðar að Möðruvöll- um 1911 og minntust þá 100 ára afmælis Jóns Sigurðssonar. Dagur ungmennafélaganna, eins og hann er kallaður í heimkynnum nefndra félaga, hefst með guðsþjónustu. Að henni lokinni keppa félögin í mörgum greinum frjálsra íþrótta og að síðustu býður eitthvert félaganna öllum við- stöddum til mannfagnaðar, þar sem fram eru bornar veitingar og ræður haldnar. Nú, sem fyrr, var fjöldi fólks við guðsþjónustu, svo að Möðru vallakirkja var troðfull. Að messu lokinni var samsæti á Reistará í boði Ungmennafé- lags Möðruvallasóknar. Þessi dagur ungmennafélag- anna hefur jafnan haft á sér mikið menningarsnið. □ Gauti Gestcson kafari framkvæmdi bráðabirgðaviðgerð á i danska saltskipinu, sem leki hafði komið að og frá var sagt í I síðasta tbl. Hér er hann að fara í kafarabúninginn. (Ljm.: E. D.) i ar, sem stjórn Stéttarsambands bænda skipaði til að rannsaka verðhlutföll kjöts og mjólkur, benti ótvírætt til þess, að hlutur sauðfjárframleiðenda sé miklu lakari en mjólkurframleiðenda, og þar sem augljóst er, að þeir bændur sem hafa lökust af- komuskilyrði með tilliti til sam gangna og markaðskilyrða, búa við sauðfjárrækt, vill aðalfund- ur Stéttarsambandsins 1961 skora á Framleiðsluráð .landbún aðarins að beita sér fyrir því við Sex manna nefnd, að rétta hlut sauðfjárframleiðenda við verðhækkun þá, sem væntan- lega verður við verðskráningu í haust. m. Að gefnu tilefni leggur aðal- fundur Stéttarsambands bænda áherzlu á, að við verðlagningu landbúnaðarvara verði þess jafnan gætt, að of lág ákvörðun vinnslukostnaðar verði ekki til þess, að skerða útborgunarverð til bænda.“ (Framhald á bls. 7) I Ekki kemur sfóri borinn I séu byggð á svo traustum grunni, sem nauðsynlegt er og leggur því til, að haldið verði áfram öflun upplýsinga í þessu efni. Þeir liðir, sem fundurinn tel- ur að þurfi enn breytinga og endurskoðunar við, eru t. d. þessir: I. a. Viðhald fasteigna og fyrning útihúsa. b. Vextir af eigin fé og vextir af rekstursfé, einkum hjá sauðfjárbændum. d. Annar reksturskostnaður. e. Aðkeypt vinna ,með sérstöku tilliti til að grunur leiki á að fjölskylduvinnan komi ekki öll fram. Fundurinn lýsir fullum stuðn ingi við tillögur fulltrúa bænda í Sex manna nefnd og skorar á þá að hvika í engum verulegum atriðum frá þeim, við samninga þá, sem í hönd fara, og láta mál ið heldur ganga til yfirdómstóls. II. Þar sem skýrsla nefndar þeirr | Sauðfjárslátrun | hefst á Akureyri 18. þ. m. Lóg- að verður 37.380 kindum. Slátr- ur lýkur 21. okt. — Á Dalvík verður lógað 10.000 fjár (í fyrra 7.966) og á Grenivík 3.550. — Aukningin er um 10% frá síð- asta ári. □ HUSAVÍK, 7. sept. Hér var málverkasýning Veturliða Gunnarssonar um síðustu helgi. Ellefu myndir seldust og sýningin var vel sótt. Veturliði sýndi einnig skuggamyndir af mólverkum innlendra og er- lendra meistara. Flokkur bridgemanna frá Siglufii'ði keppti hér á 4 borð- um. Húsvíkingar unnu á 3 borð um en Siglfirðingar á 1. Nú er verið að steypa ofan á ker það, sem sett var framan við hafnargarðinn í sumar og bilið á milli. Er þetta 15 metra lengir.g og verður hafnargarð- urinn ekki lengdur meira að sinni. Verkstjóri er Sveinn Júlíusson. Stóri borinn, eða Norðurlands borinn öðru nafni, sem vinna átti í sumar, er enn ónotaður í Reykjaavík og bólar ekki á honum ennþá. Borið er við skorti á fé til framkvæmdanna. Undanfarin hálfan mánuð hafa gæftir verið stopular. En nú er veður gott og margir á sjó í dag, en um afla er ókunn- ugt. Berjasprettan er með allra minnsta móti. Helzt eru það krækiber, sem sums staðar eru sæmilega sprottin, en flestir verða fyrir vonbrigðum. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.