Dagur - 09.09.1961, Blaðsíða 7

Dagur - 09.09.1961, Blaðsíða 7
7 •miiiiiiiiiiimiiiiiiimmimiiiiiiiiiiiuiiiMiuiiiiiaai'* | BORGARBÍÓI | Sími 1501) e : ASgöngumiðasala opin trá 7—9 | |TÁP 0G FJÖR) (Krudt og klunker.) = | Dönsk gamanmynd byggð á | | hinum sprenghlægilegu end- § É urminningum Benjamins | 1 Jacobsens ,.Midt i en i klunketid.“ i Aðalhlutverk: Gunnar Lauring i Vera Gebuhr | Ellen Nielsen | i Elga Olga | Johannes Meyer I og VIVI BAK (ný stjarna). | i Framleiðandi: = I JOHAN JACOBSEN. I LESTO Rafmagnsborvélar eins til fjögurra hraða. —o— N Ý K 0 MIÐ : Rafmótorar margar gerðir. Loftræstiviftur fyrir verksmiðjur og gripahús. Vatnsdælur tvær gerðir og m. fl. ATLABÚÐIN Strandgötu 23. Sími 2550. TILKYNNING Nr. 20/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð í smásölu á framleiðsluvörum Raftækjaverksmiðjunn- ar h.f., Hafnarfirði: Eldavél, gerð 2650 kr. 3.950.00 Eldavél, gerð 4403A.................. — 5.250.00 Eidavél, gerð 4403P>................. — 5.950.00 Eldavél, gerð 4403C.................. - 6.550.00 Eldavél, gerð 4404A.................. - 5.850.00 Eldavél, gerð 4404B.................. - 6.550.00 Eldavél, gerð 4404C.................. - 7.100.00 Hitahólf .......................... - 600.00 Þvottapottur 100 1................... — 3.600.00 Þvottapottur 50 1.................... — 2.750.00 Kæliskápur, L-450 ................... - 8.425.00 Þilofn, 250 w....................... - 420.00 Þilofn, 300 w....................... - 440.00 Þilofn, 400 w....................... — 460.00 Þilofn, 500 w....................... - 535.00 Þilofn, 600 w....................... - 590.00 Þilofn, 700 w........................ - 640.00 Þilofn, 800 w...................,... - 720.00 Þilofn, 900 w........................ - 800.00 Þilofn, 1000 w...................... - 910.00 Þiloín, 1200 w....................... - 1.060.00 Þilofn, 1500 w....................... - 1.220.00 Þilofn, 1800 w...................... - 1.460.00 Á öðrunr verzlunarstöðum en í Reykjavík og Hafn- arfirði má bæta sannanlegum flutningskostnaði við oí- angreint hámarksverð. Söluskattur er innifalinn í verðinu, Reykjavík, 7. september 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. STÚLKA ÓSKAST til heimilisstarfa í október og nóvember. Til greina kæmi vinna hálfan daginn. Valgarður Haraldsson. sími 2407 GUMMISTIGVEL fyrir unglinga, konur og karla, nýkomin. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Auglýsingar þurfa að berast fyrir hádegi dag- inn fyrir útkomudag. Matthíasarsafnið verður fram vegis opið kl. 2—4 e. h. á sunnudögum og miðvikudögum. Hjálpræðisherinn. Sunnudag- inn 10. sept. kl. 20.30. Hjálp- raeðissamkoma. Kapelán Anna Ona og lautinant Æglen tala. — Allir velkomnir. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sina ungfrú María Sigurbjörnsdóttir frá Grófar- gili í Skagafirði og Stefán Aðal- steinsson kennari frá Kristnesi. Nonnahúsið. Vegna viðgerða verður húsið lokað um óákveð- inn tíma. Sjötugur. Ólafur Ágústsson, húsgagnasmíðameistari, Strand götu 33, Akureyri, varð sjötug- ur í gær, 8. september. Sextugur. Svanlaugur Þor- steinsson Rauðuvík á Árskógs- strönd varð sextugur 1. sept. sl. Hann hefur um 10 ára skeið verið togarasjómaður, lengst af á Akureyrartogurunum og var- ið nálega öllum tekjum sínum til ræktunar og fegrunar á Rauðuvík, sem hann á hluta í. Sú jörð mun tæpast bera meira lof á annan. Dagur sendir Svan laugi hugheilar árnaðaróskir. STAL HÚSI MAÐUR einn kvartaði undan því við lögregluna í Reykjavík, að búið væri að stela sumarbú- stað sínum, sem þó var steyptur í hólf og gólf. För sáust eftir stórvirk tæki. Ef rétt er með farið eru þjófar komnir drjúgan spöl á undan byggingariðnaðarmönn- um hér á landi í verkkunn- áttu. □ - Frá aðalíundi Stétt- arsambands bænda (Framhald af bls. 1) Þessar þrjár ályktanir voru samþykktar samhljóða. Fjallað var um ýmis önnur mál. Samþykkt var gerð um aukin fjárframlög á fjárlögum til mjólkurbúa og greiðari aðgang að stofnlánum handa þeim, sem eru að hefja búskap. Þá kom einnig til afgreiðslu hvaða afstöðu æskilegt sé að taka til efnahagsbandalags Evrópu. Var samþykkt, að ís- lendingum bæri að fara mjög varlega í sakirnar, og ekki kæmi til mála, að útlendingar fengju jafnan rétt og landsmenn til atvinnurekstrar á íslandi eða í íslenzkri landhelgi. □ TOGARAR U.A. Harðbakur landaði 29. ágúst 140 tonnum. Norðlendingur 30. ágúst 95 tonnum. Sléttbakur 31. ágúst 134 tonn- um og Kaídbakur 4. sept. 116 tonnum. Allar landanirnar fóru fram á Akureyri. Aflinn er sóttur á heimamið og eru veiðiferðir stuttar og aflabrögð, samkv. framanskráðu, því sæmileg. Norðlendingur var hér í gær og er hann að fara í söluferð til Grimsby. Þar selur hann á fimmtudaginn kemur, og er það fyrsta söluferð Akureyrartog- ara á þessu hausti. □ FRÁ DALVÍK Dalvík, 8. sept. — í sumar voru gerð út 6 mótorskip á síldveið- ar, 1 skip á togveiðar, 1 mótor- bátur á línu, 3 á handfæri og nokkrar trillur. Síldveiðum er lokið. Baldur varð aflahæstur með 13.786 mál og tunnui', næstur varð Bjarmi með 13.500 og þriðji Björgvin með 12.376. — Alls var saltað í 19.232 tunnur og skipiist söltun þannig: Söltunarstöð Dalvíkur 6.947 tn. — Múli h.f. 6.039 tn. — Söltun- arstöðin Höfn 6.246 tn. Hæsti handfærabáturinn hef- ur aflað 100 skippund. KVEÐJA OG HEILSA Kveð ég þig, búð, með klökkum huga, kærustu þakkir fyrir allt. Þú varst of lengi látin duga, lofuð og blessuð samt þú skalt. Hamingja sönn þér leggi lið til lukku þeim sem taka við. ULLARMÓTTÖKU er senn lokið. Þeir, sem enn þá eiga eftir að koma með ullina eru vinsamleg- ast beðnir að gera það sem allra fyrst. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. BÆNDUR! Stál-mjólkurdunkainir 30 lítra, eru komnir. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Hinni nýju ég heilsa glaður, höndlunin verður ekki treg. Nú er okkur búinn betri staður, breytingin verður stórkostleg. Við þig svo allir votta tryggð, velkomin sértu í Glcrárbyggð. H. J. - Góðar gjafir (Framhald af bls. 8) Snorrasonar, sem þjónaði Tjarn arprestakalli árin 1814—1833 og gaf kirkjunni altaristöflu þá, sem þar er enn, af heilagri kvöldmáltíð, og ber ártalið 1818. Andre Einard er kaþólskur og er gjöf hans því enn merki- legri. Mun hún sennilega vera fyrsta gjöf frá kaþólskum manni til Lútherskrar kirkju hér á landi. Gluggarnir setja fagran og framandi blæ á kirkj una og gera hana mjög hátíð- lega. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.