Dagur - 09.09.1961, Blaðsíða 3

Dagur - 09.09.1961, Blaðsíða 3
3 FRÁ RYGGINGAFÉLAGI ÁKUREYRAR Til sölu er ein íbúð í húsi því, sem félagið hefur í byggingu við Grenivelli. Þeir félagar, sem vilja nota rétt sinn til kaupa á íbúðinni, sæki um það til for- manns félágsins fyrir 12. september. STJÓRNIN. UPPÞVOTTURÍNN VERÐUR hreinasti bamaleikur 5 L I K fjarlægir mjög auðveldlega alla fitu og skilar leirtauinu taumalausu og gl|áandi B L B K hentar því tnjög vel í allan uppþvott, en emkum er það gott fyrir allar uppþvottavélar Blik gerir lctt um vik — Blik gerir létt um vik - Biik gerir lctt um vik RÖNTGENDEILD Fjórðungssjúkraliússins á Akureyri óskar að ráða stúlku frá 1. október. Þarf að hafa 2;a2;n- o o fræðapróf eða hliðstæða menntun. Vélritunarkunnátta æskileg. Upþlýsingar gefur yfirhjúkrnnarkonan. GÓÐUR BÍLL. VOLKSWAGEN 58 til sölu af sérstökum ástæðum. Gunnar Loftsson Byggingavörudeild KEA. VOLKSWAGEN 58 lítið keyrður til sölu. — Skipti á JEPPA get'a kom- ið til greina. Uppl. í síma 1265 kl. 5-7 e. h. FRAM- og AFTUR- HÁSING í jeppa til sölu. Enn frern- ur Chevrolet-bifreið, árgerð 1942. — Boddí og bretti lélegt, en annars í góðu lagi. Uppl. í síma 1492. Tveir skólapiltar óska eftir HERBERGI og FÆÐI á sama stað, sem næst Gagnfræðaskólanum. Uppl. í síma 1683 í hádeginu. 2 HERBERGJA ÍBÚÐ til sölu í miðbænum. Uppl. í síma 2395. ÍBÚÐ ÓSKAST 3ja—5 herbergja íbúð ósk- ast til leigu. Fyrirfram greiðslá, ei: óskað er. Uppl. í síma 1543. DILKAKJÖT: Lær, hryggur, kótelettur, lærsneiðar, súpukjöt, saltkjöt. NYSLATRAÐ SVINAKJÖT: Steik, kótelettur, karbonaði NÝSLÁTRAÐ NAUTAKJÖT: Buff, barið og óbarið, snitzel, gullasb, hakkað. - HROSSAKJÖT: Nýtt. NÝIR KJÚKLINGAR. NÝR LAX. ÚRVALS HANGÍKJÖT af lömbum, lær og frampartar. £**' '-1. ... ' ......ra -— i ISUNNUDAGSMATINN ÓDÝRT! ÓDÝRT! BARNAV AGNAR sem breyta rná í kerra. Verð á hvoru tveggja Aðeins kr. 2.650.00 Póstsendum. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. TILKYNNING Nr. 19/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á selda vinnu hjá ráfvirkjum: I. Verkstæðisvinna og viðgerðir: Dagvinna ......................... kr. 46.60 Eftirvinna ......................... — 72.80 Næturvinna ......................... — 87.60 Söluskattur er innifálinn í verðinu óg skal vinna, sem er undanþegin söluskatti, vera ódýrari sem því nemur. II. Vinnar við raflagnir: Dagvinna ......................... kr. 43.10 Eftirvinna ......................... — 67.40 Næturvinna ......................... — 81.10 Reykjavík, 1. september 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. Opnum í dag (föstudag) útibú frá verzlun vorri í STÖRHOLTI 1 Þar verða á boðstólum: MATVÖRUR, alls konar - NÝLENDUVÖRUR TÓBAK - SÆLGÆTI - ÖL og GOSDRYKKIR BÚSÁHÖLD OG FLEIRA. Vonumst vér eftir að sjá þar gamla og nýja viðskiptamenn. SÍMI ÚTIBÚSINS ER 1041. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR W. F. TILKYNNING Nr. 18/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið, að verð hverrar seldrar yinnustundar hjá eftirtöldum aðilum megi hæst vera, sem hér segir: Bifreiðaverkstæði, vélsmiðjur, blikksmiðjur og pípulagningamenn: Dagv. Eftirv. Næturv. Sveinar kr. 46.35 72.10 87.15 Aðstoðarmenn . . . - 37.65 55.00 66.55 Verkamenn - 36.85 53.90 65.55 Verkstjórar - 51.00 79.30 95.85 Söluskattur er innifalinn í verðinu og skal vinna, sem er undanþegin nemur. söluskatti, vera ódýrari sem því Skipasmíðastöðvar: Dagv. Eftirv. Næturv. Sveinar kr. 46.30 72.35 87.25 Aðstoðarmenn . . . - 36.55 53.40 65.00 Verkamenn - 35.80 52.35 63.65 Verk'stjórar - 50.95 79.60 96.00 Reykjavík, 1. september 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.