Dagur - 09.09.1961, Blaðsíða 6

Dagur - 09.09.1961, Blaðsíða 6
6 TILKYNNING Nr. 17/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á fiski í smásölu og er söluskattur innifalinn í verðinu: Nýr þorskur, slægður: með haus, pr. kg........................ kr. 2.80 hausaður, pr. kg........................ — 3.50 Ný ýsa, slægð: með haus, pr. kg......................... — 4.00 hausuð, pr. kg........................... — 5.00 Ekki má selja fiskinn dýrari þótt hann sé þverskor- inn í stykki. Nýr fiskur, flakaður án þunnilda: Þorskur, pr. kg........................... kr. 7.50 Ýsa, pr. kg................................. — 9.50 Fiskfars pr. kg............................... — 10.50 Með tilkynningu þessari eru úr gildi fallin ákvæði tilkynningar nr. 10, 1960. Reykjavík, 31. ágúst 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. „ALLIR EITT“ KLÚBBURINN Höldum dansleik í Al- þýðuhúsinu laugardaginn 9. september kl. 9 e. h. Stofnarnir gilda aftur. Stjórnin. TIMBUR Notað mótatimbur til sölu. Einar Gunnarsson sími 1826. Til sölu BARNAVAGN (Pedegree). Sími 2745. ORÐSENDING Börnum og unglingum er hér með stranglega bannað að hanga í búðum okkar við blaðalestur. BÓKAVERZLANIR Á AKUREYRI Frá kartöflugeymslum bæjarins Kartöflum verður veitt móttaka í Grófargili frá 15. sept. til 22. okt. n. k. á þriðjudögum og föstudgögum kl. 5—7 e. h. — Þeir, sem liafa liaft geymslithólf áður, verða að liafa greitt geymslugjald sitt fyrir 20. sept. Annars verða hólfin leigð öðrum. Tekið á móti greiðslu fyrir hólfin á þriðjudögum og löstud. kl. 5—7 e. h. Akureyri, 6. september 1961. UMSJ ÓN ARMAÐUR. TILKYNNING Nr. 16/1961. Verðlagsnefnd hefur ákveðið að undanskilja eftirtald- ar vörutegundir ákvæðum um 'hámarksálagningu í heildsölu og smásölu, og gildir það jafnt, hvort sem vörurnar eru keyptar frá útlöndum eða framleiddar innanlands. Jafnframt hefur verðlagsnefnd ákveðið, að vörur þessar skuli áfrarn háðar ákvæðum tilkynningar nr. 10/1957 um skilunarskyldu á verðútreikningum o£j sölunótum. Enn fremur að heildsöluaðihim, sem vörur þessar selja, sé skylt að auðkenna þær á sölunót- um sem óháðar verðlagsákvæðum. Ákvarðanir þessar gilda til 1. september 1962. Tollskr. nr. I. Matvörur: Niðursoðnir ávextir og skyldar vörur. 20/1 Ávextir lagðir í edik eða annan súr. 20/2 Súkkat, sykrað. 20/3 Aðrir ávextir, sykraðir. 20/4 Niðursoðnir ávextir. 20/5 Aldinsulta og aldinhlaup (gelé). 20/6 Aldinnrauk (marmelade). Niðursoðið grænmeti o. fl. 20/11 Grænmeti lagt í edik og annan súr. 20/12 Grænmeti niðursoðið. Kryddvörur. 21/3 Soya. - 21/4a Tómatpuré. . . 21/4b Önnur tómatsósa. 21/5a Borðsinnep. 21/5b Aðrar kryddsósur og súpuefni í pökkum og súputeningar. II. Hreinlætisvörur. 31/17 Andlitsfarði (smink) og andlitsduft. 31/18 Ilmsmyrsl. 31/19 Tannduft, tannpasta og munnskolvatn. 31/20 Naglalakk. 31/21 Varalitur, augnabrúnalitur, og þvíl. litir. 31/22 Baðsalt. 31/23 Umpappír. III. Fatnaðarvörur. 51/3 Ytri fatnaður úr silki. 51/8 Sokkar og leistar úr gerviþræði (nælon). 51/9 Ytri fatnaður, prjónaður úr gerviþráðum. 51/15 Ytri fatnaður, prjónaður úr ull og öðrum dýrahárum. 51/21 Ytri fatnaður, prjónaður úr baðmull. 52/5a Jakkar og úlpur úr silki. 52/5b Ytri fatnaður úr silki fyrir telpur og konur. 52/5c Annar ytri fatnaður úr silki. 52/7a Jakkar og úlpur úr gervisilki. 52/7b Ytri fatnaður úr gervisilki fyrir telpur og konur. 52/7c Annar ytri fatnaður úr gervisilki. 52/9a Jakkar og úlpur úr ull. 52/9b Ytri fatnaður úr uW fyrir telpur og konur. 52/9c Annar ytri fatnaður úr ull. 52/1 la Jakkar og úlpur úr baðmull. 52/llb Ytri fatnaður úr baðmull fyrir telpur og konur. 52/llc Annar ytri fatnaður úr baðmull. IV. Skófatnaður. 54/3 Kvenskór (en ekki aðrar skótegundir, sem undir þetta númer falla). V. Búsáhöld. 59/9 Búsáhöld úr leir, ót. a. Glervörur. 60/18 Niðursuðuglös. 60/19 Önnur glerílát til umbúða en mjólkurflösk- ur og niðursuðuglös. 60/20 Hitaflöskur. 60/21 Búsáhöld úr gleri, ót. a. VI. Byggingarvörur og járnvörur. 39A/4c Plastplötur einlitar og ómynztraðar aðrar en til framleiðslu á nýjum vörum, eða til notk- unar í stað glers. 59/7 Baðker, vaskar, salerni o. þ. h. úr leir. 63/40 Aðrir naglar og stifti úr járni og stáli, ekki . galy. húðað. 63(/45 Alls konar lamir, skrár, hespur o. s. frv. 63/88 Baðker, salerni og tilheyrandi vatnskassar úr járni og stáli (þó ekki 63/88a skálar press- aðar til vaskag). 68/7a Baðker, vaskar, salerni o. þ. h. úr zinki óg zinkblöndum. VII. Rafmagnsvörur. 73/24 Pípuvír. 73/55 Lampar í sýningarglugga svo og myndatöku- lampar. 73/56 Venjulegir innanhúslampar og dyialampar. 73/57 Ljósakrónur. 73/58 Vinnulampar. VIII. Ritföng. 85/2 Sjálfblekungar, skrúfblýantar og penna- stengur úr öðru en góðmálmum. IX. Aðrar vörur. 72/22-26 Skrifstofuvélar. 78/1 Vasaúr og armbandsúr úr góðmálmum að nokkru eða öllu leyti. 78/2 Vasaúr og armbandsúr ekki úr góðmálmum. Reykjavík, 31. ágúst 1961. VERÐLAGSSTJÓRINN. KOLAKYNTUR ÞVOTTA- POTTUR og handsnuin SAUMAVÉL óskast. Sínii 2714. Ný sending af KJÓLAEFNUM. Mjög gott verð. VERZLUNÍN SKEMMAN Snni 1504 Vönduðustu kerrur á markaðnum. Póstsendum. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. POPLÍN, 5 litir í úlpur, kápur o. fl., br. 140 sm. Verð 108.60. LOÐKRAGAEFNI, alull, 5 lidr. TVINNI, sv. og hv., nr. 36 og 40, 200 yards, góð vara. — Verð kr. 3.00. GÓÐAR NÁLAR og margs konar SMÁVARA nýkomin. Sendum gegn póstkröfu. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.