Dagur - 21.03.1962, Blaðsíða 1

Dagur - 21.03.1962, Blaðsíða 1
| MAi.<,acn Framsúknarma.n.na ’í'R títjóki: Erijnci.'r Davíbsnon SKRÍFSTOfÁ i Haj-narstræ-i i 90 StMl ÍH56 . Sr.TNi.Nt;U tíu i>rentun ANNAST PRENTVERK Oddn Dagur Ait.i.i siNi.Avi jóui: Jón Sam- ÓJSJ.SNON . ÁrCANCI’RJíW kosi.vr K«. <00.00 . (. I VI.DDACI F.R 1 I! t.i BlAÖIB Kj-.MVR ÚV Á MiBVlKUDÖr,- T-iiOí; A i.aucardöi;cm w . ^ XLV. ársr. — Akurevri, miðvikudaginn 21. marz 1962 — 13. tbl. k i Sfarffsmenn hjá Eimskip í klandri Uppvísir að smygli er nemur 280 millj. ísl. kr. Þetla fóllt, að undanteknum Helga Bergs, hlaut „S iifurmérki SlS“ fyrir dygga þjónustu, auk peninga- upphœðar. Nokkrir voru fjarverandi, er myndin var tekin. (Ljósmynd: Jón Ingólfsson). Samvinnumenn heiSra starfsmenn sína Á árshátið verksmiðjufólks SIS á Akureyri lilutu 34 ,Silfumerki SÍS‘ fyrir 25 ára þjónustu ÞAU ÓHUGNANLEGU tíðindi bárust í síðustu viku, að Goðá- foss, eitt hinna fríðu skipa „óskabai-ns íslands“ (sem einu siiini var), hefði flutt smyglvör ur að verðmæti 280 millj. ísl. kr. frá írlandi til Bandaríkjanna. EKKERT VATN - EKKERT ÚTVARP Raufarhöfn 20. marz. f frostun- um botnfrusu vatnsæðar þoi’ps- ins, svo nú er vatnslaust og því hálfgert neyðai-ástand. Af þess- um sökum er heldur ekki hægt að starfi-ækja fi-ystihúsið, og það lítið sem úr krönunum lek ur, er óhreint. Hér heyrist nær ekkei’t í ís- lenzku útvarpi. Þrátt fyrir yfir- lýsingar í Mogganum, heyrum við naumast neitt frá Reykja- vík eða Skjaldai-vík þann tíma, sem helzt er hlustað. Og fyrir okkur er Eiðastöðin gjörónýt. Bátar, sem voru í útilegu á handfæri við Langanes, fiskuðu 6—9 skippund eftir 3 sólar- hringa. Byrjað er að veiða hrognkelsi, en áhugi er lítill fyr ir þeim veiðiskap. Trillur eru lít ið farnar af stað ennþá. ÞEGAR skattalögunum var breytt á alþingi 1960 á þann veg að kaup féiög og hlutafélög skyldu skatt- skattlögð á sama hátt, féll sam- vinnuskatturinn niður. En hann höíðu samvinnufélög greitt sér- staklega til bæjar- óg Sveitarfélága, sem hluta útsvars síns, undir þessu náfni. Skattabreytingin frá 1960 var látin ná til ársins 1959. Kaupfélag Eyfirðinga, sem gert var að greiða samkvæmt þeini liigum og enu- fremur samvinnuskattinn fyrir það ár, sem þó átti að falla niður, undi því ekki og krafðist endur- greiðslu af hendi bæjarsjóðs. Því neitaði bæjarsjóður. Var þá málinu skotið til clóm- stólanna og það sótt og varið fyrir Rorgarafimdurinn um Efnaliagsbandalagið verð- í ur haldinn í Samkomuhúsinu = á Akureyri 30. marz kl. 9 e. h. I Ræðumcnn: Eysteinn Jónsson = og Helgi Bergs. Nánar auglýst síðar. i Voru þetta happdrættismiðar. Lögreglumenn New York- þorgar gripu þæði happdrættis- miðana og íslendingana, þegar Goðafoss lagðist þar að bryggju. Þrír skipsmenn: Hjalti J. Þor- grímsson, fyfsti stýrimaður, Hilmar Björnsson, annar stýri- maður og Helgi Gíslason, bryti, hafa viðurkennt aðild sína að smyglinu. Þeir hafa verið í þjón ustu Eimskipafélagsins í 6—13 ár. Þegar böndin tóku að berast að íslendingum vestra, flugu þeir iþegar þangað Einar B. Guð mundsson stjórnarformaður og Óttar Möller, hinn nýráðni framkvæmdastjóri Eimskipafé- lagsins, til að fylgjast með mála rekstri. í fréttatilkynningu frá þeim á mánudagskvöld segir, að skipið fái að sigla gegn 3000 doll ara tryggingu, hinir brotlegu einnig, með skuldbindingu um að mæta fyrir rétti vestra þeg- ar þörf krefur. Þá segir þar, að verknaður skipsmannanna þriggja sé framinn án vitundar annarra á skipinu. Og enn segir að búast megi við sektum, en ekki vitað hvenær dómur verð ur upp kveðinn eða um sektar- upphæð. □ bæjarþingi Akureyrar. Urðu mála lok þau að bæjarsjóði var gert að greiða samvinnuskattinn frá 1959 til baka. Á síðasta bæjarstjórnárfundi kom svo málið til umræðu í bæjar stjórnimú á Akúreyri, og var sam- ]>ykkt með atkvæðum sjáifstæðis- maiina (Brági þar mcð talinn) 6 að tölu, gegn atkvæðum Fram- sóknarmanúa og Alþýðubanda- lags 5 að tölu, að skjóta málinu til Hæstaréttar. Um síðustu helgi voru 6 tog- arar bundnir við hafnarbakk- ann í Reykjavík vegna óleystrar deilu um kaup og kjör togara- sjómanna. Á Akureyri eru 3 tog arar þegar stöðvaðir, en Norð- lendingur og Svalbakur, sem eru á veiðum, stöðvast þegar veiðiferð þeirra lýkur. Ekkert þokast í samkomulags átt ennþá. Togarasjómennirnir STJÓRN og framkvæmdastjórn SÍS ákvað fyrir nokkru að veita eldra starfsfólki samvinnustofn ana sérstaka viðurkenningu fyr ir langa og dyggá þjónustu. Á árshátíð SÍS-verksmiðj- anna á Akureyri, sem haldin var á laugardaginn, hlutu starfs menn og konur svokallað Silfur merki SÍS fyrir 25 ára starf en Rétt er að geta þess, að Magnús E. Guðjónsson bæjarstjóri sótti málið fyrir bæjarþingi en Guð- mundur Skaftason varði það. Ðómari var Sigurður M. Helgas. Samvinnuskatturinn, sem hér er um deilt, er á fjórða hundrað þústind krónur og því nokkur uppliæð á mælikvarða bæjárfélag- sins þótt andstæðingar kaupfélaga liafi sjaldan eða aldrei látið sér til hugar koma að telja hann með, (Framhald á bls. 2) leita jafnóðum ,til annarra ver- stöðva og sennilega verður erfiðleikum bundið að manna togarana á ný, þegar verkfallið leysist. Togaraeigendur virðast ekki enn þá eygja aðra von en þá, að afnema vökulögin. En slíku hefur algerlega verið hafn að og viðræðum neitað á þeim grundvelli. Almennt er búizt við löngu verkfalli. □ gullmerki hljóta menn eftir 40 ára starf. Hinn nýi framkvæmdastjóri Iðndeildar SÍS, Helgi Bergs verkfræðingur, mætti á árshá- tíðinni, flutti þróttmikið erindi Arnþór Þorsteinsson. um þátt samvinnumanna í ís- lenzku þjóðlífi og afhenti verð- launin, hverjum og einum með hamingjuóskum, og kynnti þá, hvern fyrir sig, æviágrip og störf. Fór þelta vel fram og há- tíðlega í hinum stóra samkomu sal starfsfólksins, Gefjunarsaln um, þar sem á þriðja hundrað manns sátu dýrlega veizlu þetta kvöld. Vinnufúsar og 'hagar hendur iðnaðarmanna og kvenna í verk smiðjum Sambandsins á Akur- eyri lcgðu grundvöllinn að hin- um mikla iðnrekstri, sem gefur að líta á Akureyri. Þær hafa átt mestan þáttinn í að gera þessar vörur góðar og eftirsóttar og á trúmennsku þeirja byggist framtíð þessa fjölþætta og merka iðnaðar. Því er það vel til fundið að meta hin farsælu störf iðnverkafólksins, svo að það bæði heyrist og sjáist, eins og nú er gert. Arnþór Þorsteinsson fram- kvæmdastjóri Gefjunar flutti ræðu og þakkaði heiður og vin- semd í garð starfsfólksins, hvatti til enn aukins samvinnu- starfs og þakkaði starfsfólki verksmiðjanna hin óvenjulegu afköst við framleiðslu á iðnvör um, sem seldar voru til Rúss- lands. Hann bauð sérstaklega velkominn til starfs hinn nýja framkvæmdastj. Helga Bergs. Einnig minntist ræðumðaur lát- ins starfsfélaga, Jóns Arnþórs Einarssonar. Hafliði Guðmundsson, for- maður Starfsmannafélags SÍS var veizlustjóri, skipulagði dag skrárliði og kynnti skemmtiat- riðin. Ómar Ragnarsson fór með gamanmál við undirleik Árna Ingimundarsonar, Áskell Jóns- son stjórnaði almennum söng, Herbert Tryggvason flutti gam (Framhald á bls. 2) Helgi Bergs. K.E.A. og Ak.kaupstaður í málaferlum Bærinn tapaði í héraðsdómi en hefur nú skotið málinu til Hæstaréttar Togarar bundnir einn af öðrum íhaldsmenn vilja láta afnema „vökulögin”

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.