Dagur - 21.03.1962, Blaðsíða 8

Dagur - 21.03.1962, Blaðsíða 8
8 Sviðsmynd úr „Leynimel 13“, sein nú er leikinn í Laugarborg. CLjósm. Þorsteinn Jónatansson). Heimamenn skemmtu í Laugarborg Frumsýndu Leynimel 13 fyrir troðfullu húsi og við góðar úndirtektir Nú naga þeir sig í handarbökin Á SUNNUD AGSKV ÖLDIÐ frumsýndu Kvenfélagið Iðunn og Ungmennafélagið Fxamtíð í Hrafnagilshreppi gamanleikinn Leynimel 13 í félagsheimilinu Laugarborg. Var hvert sæti skipað í hinu rúmgóða húsi og leiknum mjög vel tekið. Leik- | GÓÐS VITI 1 NÝLEGA samþykkti bæjar- stjórn Akureyrar að beita sér fyrir stofnun æskulýðsx'áðs, er hafi yfirumsjón með æskulýðs- starfseminni i bænum, skipu- leggi hana og samræmi. f nefnd, er vinna á að undir- búningi hins nýja æskulýðsráðs voru kosnir: sr. Pétur Sigur- geirsson, Jón Júl. Þoi'steinsson, Guðm. Þorsteinsson, Jens Sum arliðason, Páll Gunnarsson og Tfyggvi Þorsteinsson. □ FRAMSÓKNARMENN! Skrifstofa flokksins er opin alla daga frá kl. 1,30 og er æski- legt að sem flestir líti þar inn. Sérstaklega er ástæða til að minna á, að á fimmtudagskvöld- um eru þar sérstakir fundir um bæjarmál o. fl. og eru menn ein dregið hvattir til að sækja þá, þeir hefjast kl. 8,30. í síðustu viku öfluðu eyfii'zku togbátarnir mjög vel fyrir Norð urlandi. Sigurður Bjarnason Akureyi'i, landaði fjórtán daga í röð, sem hér segir: Fimmtudag 33 tonn, föstudag 33 tonn, laug- ardag 17 tonn og á sunnudag 23 tonn. Samtals 106 tonn eftir fjói'a daga og mun það teljast mokafli. Snæfell landaði 14. þ. m. 44 tonnum og 19. þ. m. 52 tonnum stjóri var Guðmundur Gunnars son fx'á Akureyi'i. Félagsheimilin í nágrenni Akureyi'ar eru löngum kennd við dufl og dans og rekstur þeirra gagnrýndur opinberlega. Hins er minna getið, sem vel er um stai’fsemi þeirra. Þótt hin auðvelda leið til nauðsynlegi-ar fjáröflunar, hafi vei'ið gengin töluvert í'ösklega fyi’stu ái'in, hafa þau sjónai'mið þó aldrei vei'ið svæfð að fullu, að félagsheimilin eiga fyrst og fremst að vera félagslegar og andlegar miðstöðvar sveitanna, en ekki aðeins danshús fyrir skemmltananþyi'st ungmenni bæjanna. Leikstai'fsemi, sönglist og tón mennt, fundahöld og mælskulist leshiingir, hveis kyns föndur- og handavinna, dans og líkams- x’ækt, á allt að eiga gott skjól og griðastað innan veggja fél- agsheimilahna til mannbóta fyrir sveitii'nar. Og sem skemmtistaðir eiga þau að vera eftii'sótt af ungu og eldra fólki úr bæ og sveit við hátíðleg tæki færi. Auðvitað er aðstandendum félagsheimilanna þetta vel ljóst. Og fólk, sem getur hrundið því stórvii'ki í framkvæmd að byggja félagsheimili með sam- í bæði skiptin í Hrísey. Fiskur slægður með haus. Dalvíkur- togskipin, Björgvin og Bjöi-gúlf ur öfluðu 200 tonn saman- lagt í síðustu viku og hafa lagt upp um 500 tonn síðan um ár.amót. — í gær var enn ágæt- ur afii hjá togbátunum. Minni bátar hafa lítið aflað í netin. Við Langanes var reytingsafli á handfæri í síðustu viku á úti- legubáta. □ stilltu átaki, getur ýmislegt fleii’a, sem ofvaxið er skilningi mai’gi’a bæjai'búa. Ef við setjum dæmið upp eftir höfðatöluregl- unni, sem mjög er tíðkuð í bæjum, þyrftu t. d. Akureyr- ingar að byggja samkomusal yfir 6-8 þúsund manns til að (Framhald á bls. 2) EINS OG sagt hefur verið frá hér í blaðinu áður, hefur staðið í nokkru þófi um það, á hvern hátt helzt verði bætt úr húsnæð isskorti unglinga- og gagnfræða stigsins hér í bæ. Skólastjóri og kennarar Gagn fræðaskólans á Akureyri o. fl. hafa viljað láta leysa hann á þann hátt til bráða’birgða, að fullbúa það skólahús, sem nú er notað, fyrir álika nemendafjölda „ÍSLENDINGUR“ birti nýlega þá tilhæfulausu slúðursögu, að búið væri að leigja Dag fram yf ir næstu kosningar. Kannski hefur ritstjóra „íslendings" sjálfum fundizt þetta fyndið. Hins vegar hefur honum víst ekki hugkvæmzt það, þegar hann samdi slúðursöguna, hve. hann veitir auðveldlega högg- stað á sjálfum sér með slíkri gróusögu. Eða datt manninum þá ekki í hug hvernig færi fyrir aumingja „íslendingi“ ef Dagur væri seldur á leigu. Mundi hann kannski ekki eftir því þá stundina, að Dagur hefur skot- ið skjólshúsi yfir „íslending“ og prentað hvert einasta tölublað hans í sinni prentvél síðasta misserið og einnig lagt honum til pappírinn í blaðið jafn lengi? Að sjálfsögðu kemur greiðsla ÍHALDIÐ brást hið versta við hér á Akureyri þegar verkalýðs félögin í bænum, sem telja á þriðja þúsund manns, sóttu um leyfi til að byggja sér félags- heimili sunnan Strandgötu við væntanlega framlengingu Gler- árgötu. Á sama tíma og Sólnes, Bragi og félagar þeirra höfnuðu ósk- um verkalýðsfélaganna, sór „ís- lendingur“ og sárt við lagði, að aldrei hefði Sjálfstæðisflokkur inn unnið gegn því, að verka- lýðsfélögin fengju umbeðna lóð. Dagur fletti ofan af þessum blekkingum og þá fór íhaldið að. naga sig í handarbökin, en Bragi bætti gráu ofan á svart og lýsti því fjálglega í blaði sínu, hversu gera mætti Strandgötu og fjöruna meðfram henni að eins konar suðrænni Paradísar- strönd, og því fegurri, sem myndin varð, því fráleitari fannst honum staðurinn fyrir óbreyttan verkalýð bæjarins! Eitt af aðalrökum íhaldsins fyrir neitun sinni við beiðni verkalýðsfélaganna var það, að ekki mætti byggja svo nærri höfninni. Þessi rök virðast þó fallin, því að Hafnarnefnd hef- ur nú skilað áliti, þar sem mælt er með því, „að fulltrúaráði verkalýðsfélaganna verði veitt umbeðin hornlóð til byggingar skv. þá samþykktu skipulagi.“ eins og segir í samþykkt Hafn- arnefndar snemma í þessum mánuði. eða lítið eitt meiri en þar er nú. Telja þeir nauðsyn að bæta húsakost skólans hvort sem er, og álíta þeir, að seint muni úr rætast, ef hafin verði bygging nýs skóla.” Telja þeir einnig, að viðbótar- hásnæðið komi fyrr að notum en ef lagt yrði strax í nýbygg- ingu á öðrum stað, og meðan eftir henni yrði beðið, gæti nú- vernadi skóli með tvísetningu fyrir og hefur Dágur ekki únd- an neinu að kvarta í því sam- bandi og telur sér ekki þessa fyrirgreiðslu til sérstakra góð- verka. Þegar á þetta er litið, er hin misheppnaða fyndni „íslend- ings“ þó þrátt fyrir allt, ofurlít ið brosleg. □ Stefnismenn unnu SÍÐUSTU umferð í skákkeppni félaga og fyrirtækja lauk á föstudaginn. Stefnis-bílstjórar urðu sigursæÍastir og hlutu 13V2 vinning. Næstir urðu bankamenn með 13 vinninga og þriðju í röðinni bæjarstarfs- menn með 11 vinninga. Næstir urðu KEA-menn, þá nemendur MA, Iðja o. s. frv. Sennilegt er, að íhaldið geri tilraun til að tefja málið, en muni að öðru leyti láta undan síga fyrir sanngjörnum rökum sér vitrari manna í bæjarstjórn og hinu sterka almenningsáliti í bænum. BJARGÁLNA MENN ALÞÝÐUBLAÐIÐ gefur skýr- itigu á því á laugardaginn, hvernig það telur öruggast að gera menn bjargálna hér á landi. Það sé bezt gert með því að binda sparifé landsmanna í Seðlabankanum og safna gjald eyrisforða. Og svo sé nú féð ekki einu sinni í Seðlabankan- um heldur geymt í útlöndum sem erlcnd mynt! Já, þar á sparifé landsmanna að bera ávöxt á meðan stjórnar völdin halda lífskjörum og fram kvæmdavilja íslenzkra borgara í heljargreipum. □ „VIÐ, SEM VINNUM ELDHÚSSTÖRFIN“ LEIKFÉLAG Akureyrar hefur haft þennan leik, „Við, sem vinnum eldhússtörfin“, nokkuð lengi í undirbúningi, en hyggst nú frumsýna hann á þriðjudag- inn kemur. Leikstjóri er Jóhann Ögmunds son og flestir leikendur nýliðar, sem forvitnilegt verður að sjá. að nokkru leyti ( svo sem verið hefur) séð fyrir brýnustu þörf- um um húsnæði, en auðvitað ekki til frambúðar. Á síðasta bæjarstjórnarfundi var svo samþykkt að fara þessa leið að nokkru leyti. Það helzta í samþykkt bæjar- róðs og síðan bæjarstjórnar, var þetta: Að hið fyrsta sku]i hafin við- bygging við Gagnfræðaskólann þannig að nægilegt og gott hús- rými verði fyrir nemendur og kennara, miðað við 550 nem- endur. Jafnframt var samþykkt að hefja undirbúning að byggingu nýs gagnfræðaskóla. Nýtt æskulýðsfélag í SAMBANDI við æskulýðsdag kirkjunnar stofnaði séra Jón Bjarman sóknarprestur í Lauf- órprestakalli, S.-Þing Æskulýðs félag Lakfáss^. og Grenivíkur- kirkna með 35 unglingum úr Grýtubakkahreppi. Stofndagur var 9. marz. Stjórnina skipa: Friðrik K. Þorsteinsson, Vall- hloti, Greniv.ík, formaður. Guðjón Jóhannsson, Rafbliki Grenivík, féhirðir. Kristinn Bjarnason, Jarlsstöðum, Höfða- hverfi, ritari. Er þetta áttunda félagið í Æskulýðssambandi kirkjunnar í Hólastipti. (Frétt frá Æ. S. K. í Hólastipti) Mokafli hjá eyfirzku togbáfunum Samþykkt ao bæia húsakostinn í 6. A. Misheppnuð fysidni

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.