Dagur - 21.03.1962, Blaðsíða 6

Dagur - 21.03.1962, Blaðsíða 6
LUMA Sænsku Luma-ljósaperurnar eru komnar. Einnig Luma-fluoresentperur AKUREYRINGAR! - NÆRS VEIT ARMENN! Frogress-he!milistækin eru komin. RYKSUGUR, verð frá kr. 1.963.00 BÓNVÉLAR, verð frá kr. 2.216.00 VIFTUR, með linum plastspöðum, hentugar fyrir verzlanir, verð kr. 1.447.00. HRÆRIVÉLAR, verð frá kr. 2.660.00 Munið að PROGRESS-TÆKIN eru vönduð tæki. EINS ÁRS ÁBYRGÐ. AFBORGUNARSKILMÁLAR. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Ávallt mjög fjölbreytt úrval af LJÓSATÆKJUM Gránufélagsgötu 4. Sími 2257. IÐNRÁÐIÐ Á AKUREYRI heldur AÐALFUND í Hafnarstræti 88 sunnudaginn 25. marz 1962 kl. 1.30 e. h. — Á dagskrá venjuleg að- alfundarstörf. Fulltrúar skili kjörbréfum á fund.inum. ' STJÓRN IÐNRÁÐSÍNS. FðREÍDRARAIHU6IÐ! Vér bjóðum yður 10% AFSLÁTT af húsgögnum til fermingargjafa gegn staðgreiðslu. Komið og athugið úrvalið. EINIR H. F. Húsgagnaverzlun Hafnarstræti 81 Sími 1536 TERYLENE-PILS nýjar gerðir SKINNHANZKAR svartir, brúnir PERLONHANZKAR margir litir HÁLSKLÚTAR VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 NÝKOMIN STÍF SKJÖRT VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521 NÝKOMNAR r Italskar SKÍÐAPEYSUR AÐALFUNDUR LÉTTIS verður haldinn í Ásgarði þriðjudaginn 27. rnarz n. k. kl. 8.30 — Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar hvattir til að mæta. STJÓRNIN. TIL SÖLU: ÍBÚÐARHÆÐ VIÐ HAFNARSTRÆTI Á hæðinni eru tvær íbúðir, þtiggja herbergja og tveggja herbergja. — Selst í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON HDL. Símar 1459 og 1782. TIL SÖLU: BIFREIÐIN A-1459, Zephyr-Zodiac 1955. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, FIDL., Símar 1459 og 1782. fjölbreytt úrval. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. Til fermingargjafa: UNDIRFATNAÐUR frá Carabella, Artemis, Asani, Coral o. fl. o. fl. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. VANTAR MANN TIL afgreiðslustarfa Þarf að hafa bílpróf. NÝJA-KJÖTBÚÐIN TIL PÁSKANNA: Páskalöberar Páskaserviettur Páskadúkar BLÓMABÚÐ NÝKOMID! BLÓMA- og MATJURTAFRÆ BLÓMABÚÐ í Skóbúðina og víðar um næstu mánaðamót. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA F ermingarskyrtur r"» HERRADEILD Rykfrakkar HERRADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.