Dagur - 21.03.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 21.03.1962, Blaðsíða 7
? NÝJAR GERÐIR AE Karlmannaskóm Karlm.skóhlífar Karlmanna kuldastígvél og skór Skóbúð KEA Ungbarnatreyjur úr orlon, ull og bómull Glæsilegt urval nýkomið Ungbarnakápur úr orlon. Hvítar, bláar, bleikar. VERZL. ÁSBYRGI Sími 1555 Malmö-sandalar Verð frá kr. 155.00 AMERÍSKIR KVENSKÓR m. breiðum hæl og svamppúða í botni. SKÓVERZLUN M. H. LYN6DAL H.F. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansleikur föstudaginn 23. þ. m. kl. 9 e. h. í Al- þýðuhúsinu. Stjórnin. SPILAKLÚBBUR LÉTTIS Síðasta bvöldið í þessari keppni verður sunnudag- inn 25. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsinu. Kvöldverðlaun og heildarverðlaun. Líf og fjör hjá Létti. Mætið stundvíslega. Takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. ALLIR-EITT KLÚBBURINN Dansleikur í Alþýðuhús- inu laugard. 24. þ. m. og hefst kl. 9 e. h. Spilað verður Bingó. Góð verðlaun. Mæt'ið stundvíslega. Stjórnin. IBORGÁRBÍÓ | | Sími 1500 \ Afgr. opin frá kl. 6.30 e. h. i i Næsta mynd: i I SUZIE WONG [ i Amerísk stórmynd í litum, | i byggð á samnefndri skáld- i i sögu, er birtist sem fram- | i haldssaga í Morgunblaðinu. i i Aðalhlutverk: | WILLIAM HOLDEN | NANCY KWAN i Bönnuð börnum. i Þetta er myndin, sem bíó- i í gestir hafa beðið eftir, með \ i mikilli eftirvæntingu. i TAKIÐ EFTIR! Vorbær kýr til sölu. Sömuleiðis 6 ær og 2ja tetra trippi. Hjörtur Björnsson, Vökuvöllum I, Akureyri Sírni 02 SIÓNAUKI ER GÓÐ GJÖF. Yerð frá kr. 1175 1 BRYNJÓLFUR | SVEINSSON H.F. Simi 1580 4 i j I i i 1 l i Innilegustu pakkir fccri cg ölhmi þeirn, sem sýndu ® mér vináttu á sjötugsafmœli mínu, 10. marz sl. Sérstakt % 't þakklœti fceri ég Rœktunarsambandi Svarfdccla og S % Búnadarfélflgi Dalvikurlirepps fyrir rausnarlegar gjaf- ? ir. — Guð blessi ykkur öll. % Öllum vinum mínum og vandamönnum, fjcer og g, nœr, sern sýndu mér hlýlíug og virðingu á sjötugs- -I afmœli minu, sendi ég innlegustu þakkir og bið þeim & allrar blessunar. t .. | INGIBJORG G. EIRIKSDO TTIR. i C-y>- í’iíS' v’iW' Q f I l MAGNÚS JÓNSSON, Hnappsslaðakoti. SIGRÍÐUR ÞORLÁKSDÓTTIR, Gránufélagsgötu 16, Akureyri, andaðist í lieilsuhæli 18. marz sl. — Jarðarför hennar er ákveðin frá Akureyrarkirkju laugardaginn 24. marz n. k. kl. 2 e. h. Vandamenn. • inmmmmm I I I SNYRTIVORUR í miklu úrvali. STÓRLÆKKAÐ VERÐ SKÍÐÁBUXUR NÝKOMNAR MITTIS-SVUNTUR á börn og fullorðna. Verzlimin HEBA Sími 2772. FRANSKIR BARNASKÓR (leður) Öklaháir, létt-ir, liprir. Hagstætt verð. Skóbúð KEA KVENROMSUR KVENSKÓR Nýjar gerðir. Skóbúð KEA Nytsamar fermingargjafir: VINDSÆN GUR BAKPOKAR SVEFNPOKAR o. fl. o. fl. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. I. O. O. F. — 1433238V2 — E. J. MESSAÐ í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (mið- fasta). Sálmar nr.: 43, 58, 317, 264, 584. P. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hMðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar nr. 114 — 246 — 317 — 196 — 203. — Strætisvagn fer úr Glerár- hverfi kl. 1,30. B.S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju veráur n. k. sunnu- dag kl. 10,30. — Yngri börn verða í kapellunni, en eldri börn í kirkjunni. Þetta verður síðasti sunnu- dagaskóli vetrarins. Sóknarprestar. FÖSTUMESSA verður í Akur- eyrarkirkju í kvöld (miðviku dagskvöld) kl. 8,30. — Takið með Passíusálmana. B.S. AÐALDEILD. Stúlknadeild. Drengjadeild. Sam- eiginlegur fundur klukkan 5 á sunnudaginn í Kapellunni. Tryggvi Helga- son flugmaður sýnir lit- skuggamyndir. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. ZION. Sunnudaginn 25. marz, sunnudagaskóli kl. 11 f. h. — Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4 e.h. — Samkoma kl. 8,30 e. h. Pæynir Hörgdal talar. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA Lundargötu 12 tilkynnir: Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 e. h. Sunnudagaskóli hvern sunnu dag kl. 1.30 e. h. Öll börn vel komin. Saumafundir fyrir ungar telpur hvern miðviku- dag kl. 5.30 e. h. Verið vel- komin. AKUREYRINGAE. Major Dri- veklep frá Noregi og kapteinn Ástrós Jónsdóttir frá Reykjavík, tala og syngja á samkomum Hjálpræðishers ins laugardaginn 24. marz kl. 20,30. — Hljómleikasamkoma. Sunnudaginn kl. 14 sunnu- dagaskóli, kl. 20,30 hjálpræðis samkoma. Mánudaginn kl. 20,30 æskulýðssamkoma. Ver- ið hjartanlega velkomin. Hjálpræðisherinn. SJÓNARHÆÐ. Á dréngjafundi á sjón.arhæð kl. 6 á mánudags kvöldið, verða sýndar lit- skuggamyndir. KVENFÉLAGIÐ Framtíðin heldur fund mánudaginn 26. marz kl. 8.30 í Geislagötu 5 uppi. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur kaffi. — Stjórnin. STYRKTARFÉLAG vangef- inna: Áheit frá E. J. kr. 500. Beztu þakkir J. O. Sæm. GJAFIR í Minningarsjóð Soffíu Stefánsdóttur: Frá öskudags- liði Helgu Haraldsdóttur kr. 113.00. Frá öskudagsliði Guð- rúnar og Erlu kr. 57.00. Frá öskudagsliði Jóns Ásmunds- sonar og Jóns Grétars kr. 80. Kærar þakkir. H. J. M. l. O.G.T. St. ísafold Fjallkonan nr. I. Munið Bræðrakvöldið n. k. laugardagskvöld kl. 8,30 e. h. að „Bjargi“. Fjölbreytt skemmtiskrá, — sameiginleg kaffidrykkja, dans. Systurnar boðnar sérstaklega velkomn- ar. — Fjölmennum á Bræðra- kvöldið. — Enginn fundur fimmtudaginn 22. marz. Æðstitemplar. HJÓNABAND. Þann 11. þ. m. voru gefin saman í hjónaband ungfrú Ragnhildur Pálsdóttir Gilsárstekk, Breiðdalsvik og Róbert Kárason, Hafnarstræti 86 A. Akureyri. SKEMMTIKLÚBBUR Léttis heldur spilakvöld í Alþýðu- húsinu á sunnudaginn. Síð- asta kvöld í þessari keppni. Sjáið nánar augl. í blaðinu. FRÁ U.M.S.E. Sambandsþingið verður haldið í Freyvangi 7. og 8 apríl n. k. — Nánar aug- lýst síðar. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn argerðis heldur fund á Stefni fimmtud. 22. marz kl. 8.30. Skemmtiatriði. Takið kaffi með. Stjórnin. STÚKAN „BRYNJA“ heldur aukafund í veitingastofunni í Varðborg fimmtudaginn 22. marz kl. 9 e. h. Fundarefni: Skýrsla og reikningsyfirlit framkvæmdastjóra I. O. G. T. Kosning í framkvæmdaráð. HESTAMANNAFÉLAGIÐ „Léttir“ hyggst „slá köttinn úr tunnunni“ á sunnudaginn kemur kl. 3 síðdegis á Þórs- vellinum, ef veður leyfir. Hestamenn fara hópreið um ibæinn áður en „kattarslagur- inn“ hefst. AKUREYRAR-MEISTARA- MÓT í handknattleik inn- anhúss hefst n. k. laugar- dag í íþróttahúsi Menntaskól- ans. Þátttaka tilkynnist Magn úsi Björnssyni Víðimýri 13 fyrir kl. 6 e. h. á fimmtudag SLYSAVARNARKONUR, Ak- ureyri- Fundur verður í Al- þýðuhúsinu mánudaginn 26. marz, fyrir yngri deildina kl. 4.30 og fyrir þær eldri kl. 8.30. Gjörið svo vel og takið með ykkur kaffi. SJÓSLYSASÖFNUNIN. Frá E. B. og fjölskyldu kr. 400.00, frá J. E. og fjölskyldu kr. 1000.00, frá S. og H. kr. 200 00 frá B. S. kr. 300.00, frá ösku- dagsliði Aðalsteins Sigmgeirs sonar og Vilhjálms Baidvins- sonar kr. 265.00. Beztu þakk- ir. P. S. SKÍÐAHÓTELIÐ. í frásögn af Skíðahótelinu í síðasta blaði, var sagt frá því, að Lions- klúbbur hefði tekið að sér inn réttingu á setustofu hótelsins. Rétt er að taka fram, að þetta er Lionsklúbburinn Huginn. En í bænum eru tveir Lions- klúbbar starfandi. STÚDENTAFÉLAGIÐ á Akur eyri heldur fund að Hótel Varðborg fimmtud. 22. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Séra Björn O. Björnsson: Þrenn- ingarlærdómurinn. Stjórnin. SEX MANNA FORD ’55 til sölu eða í skiptum fyr- ir minni bíl. — Uppl. í Brekkug. 15 (að norðan) eftir kl. 7 e. h. OSKA EFTIR góðum jeppa eða Land- rover-bíl til kaups. Tryggvi Jónsson, Fjólugötu

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.