Dagur - 21.03.1962, Blaðsíða 3

Dagur - 21.03.1962, Blaðsíða 3
3 Símanúmer okkar er ekki í skránni. En það er 2741 Önnumst hvers konar nýsmíði. VÉLSMIÐJAN VALUR H.F., Kaldbaksgötu. Garðar Ingjaldsson, Steinberg Ingólfsson, Svenir Árnason, ketil- og plötusmiðir. LEYNIMELUR 13 Sýningar í LAUGARBORG fimmtudag og sunnudag LEIKNEFNDIN. kl. 8.30 eftir hádegi ATVINNA! Rösk og ábyggileg stúlka óskast nú þegar. Gott kaup. GUFUPRESSAN, Skipagötu 12, sími 1421 í dósum. NÝLENDUVORUDEILD 06 UTIBUIN TILKYNNING um Imndahald og hundahreinsun í Ákureyrarkaupstað Heilbrigðisnefnd og bæjarstjórn hafa samþykkt breyt- ingu á heilbrigðissamþykkt bæjarins um það, að heil- brigðisnefnd sé heimilt að veita undanþágur frá banni við bundabaldi sé ákveðnum skilyrðum fullnægt. Sam- kvæmt því þurfa þeir, er óska eftir að hafa hund að sækja um leyfi til þess til beilbrigðisfulltrúa og greiða leyfisgjald kr. 500.00. Þeir, sem rétt hafa til hundahalds í lögsagnarum- dæmi hæjarins eða fá leyfi til þess, skulu mæta með hunda sína til hreinsunar fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 17.00—18.00 við steinskúr austan við Nótastöðina á Gleráreyrum. Hundum, sem ekki verður veitt leyfi fyrir eða eigi færðir til hreinsunar lögum samkvæmt, verður lógað. Akureyri, 19. marz 1962. HEILBRIGÐISNEFND. CREPE-NYLON KNÉBUXURNAR komnar aftur. VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 BON: SJÁLFGLJÁI PLAST BÓN SEIBLANK DRI BRITE RÆSTÍDUFT: VIM TOILETSÓDI DIF ÞVOTTÁÐUFT: VEX PERLA GEYSIR BLIK SPIC AND SPAN KRISTALSÁPA SÓLSÁPA SÁPUSPÆNIR KLÓR KLÓRVATN KLÓRLUX KLÓRTÖFLUR LINSTERKJA: COLMANS STRIN STRIN Á SKJÖRT FÆGILEGIR TEPPAHREINSIR GÓLFKLÚTAR ÞVOTTALEGIR GLUGGALEGIR FLUGNAEITUR NYLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN KJÖRSKRÁ til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri, sem fram eiga að fara sunnudaginn 27. maí n. k., mun liggja frammi á bæjarskrifstofunni, Landsbankahúsi, 2. hæð, frá og með 20 þ. m. Kærur vegna kjörskrárinnar þurfa að berast bæjar- skrifstofunni (kjörskrárnefnd) í síðasta lagi 3 vikum fyrir kjördag. Bæjarstjórinn á Akureyri, 16. marz 1962. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. BINGÓ - BINGÓ Bingó verður að Hótel KEA á föstudagskvöldið kl. 9. Aðalvinningar: Valbjarkar-snyrtikommóða, 12 manna matarstell, stálhnífapör fyrir 6 og margt fleira. Vinningar eru til sýnís í glugga hótelsins. H.H. tríóið leikur til kl. 1 e. m. F. U. J. STEINHÚSIÐ BANDAGERÐI I, Glcráíhverfi, er til sölu ásamt tiiheyrandi éignarlóð, erfðafestulandi og útihúsum. Til greina kemur, að selja íbúðarhúsið sérstakt. Nánari upplýsingar gefur Þorbjörn Kristinsson, sími 1914. ÍBUÐ TIL SOLU Rúmgóð íbúð, á mjög góðum stað í bænum, er til sölu. Verð'ur laus 14. maí. — Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, leggi nafn og heimilisfang inn á afgreiðslu blaðsns merkt „Sala“ fyrir 24. iþ. m. VERÐLÆKKUN á Vela-súuum ASPARGUSSUPA BLÓMKÁLSSÚPA GRÆNMETISSÚPA UXAHALASÚPA Kr. 9.50 bréfið NÆGIR FYRIR 4 Leiðarvísir á íslenzku á hverjum pakka. Ódýrustu súpurnar á markaðinum. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.