Dagur - 03.10.1962, Blaðsíða 7

Dagur - 03.10.1962, Blaðsíða 7
NYKOMIÐ: HOLLENZKAR KÁPUR og HATTAR, mikið úi-val Verð á kápum frá kr. 1790.00 Verð á höttum frá kr! 230.00 HANZKAR og VESKI VERZLUN B. LAXDAL ATVINNA! Vantar stúlku eða karlmann í dagvinnn eða vakta- vinnti; BLAÐA- OG SÆLGÆTISSALAN Ráðhústorgi Frá Ámfsbókasafninu Vegna viðgerða verður ekki unnt að opna Amtsbóka- safnið til almenningsnota fyrr en fimmtudaginn 11. október n. k. Útlánadeild safnsins verður opin alíá virka daga yfir vetrarmánuðina kl. 4—7 síðdegis sem hér segir: Fyrir fullorðna: Þriðjudaga, miðvikudaga, finuntu- daga og laugardaga. Fyrir böra: Mánudaga og föstudaga. Lestrarsalurinn verður opinn alla.virka daga á sama tíma. Vegna þrengsla verður því miður ekki hægt að leyfa börnum yngri en 14 ára aðgang að lestrarsal. BÓKAVÖRÐUR. Einis-húsgögn við allra hæíi BORÐSTOFUBORÐ pg STÓLAR, fleiri gerðir SÓFASETT og stakir HÆGINDASTÓLAR SKATTHOL og SKRIFBORÐ fyrir skólafólk SVEFNBEKKIRNTR vinsælu kpmnir aftur AXMINSTER GÓLFTEPPI, 40-50 mynztur FABER-GLUGGAVÖRUR ÖNíRlil: lúsgagnaveraun Hafnarstræti 81 Faðir okkar og tengdafaðir PÉTUR GUÐMUNDSSON, Hafnarstræli 47, Akureyri, lézt í Kristneshæli laugardaginn 29. september sl. - Jarðaríöcin fer fram frá Akureýrarkirkju þriðjudaj; inn 9. október kl. 1.30 e. h. Böm og tengdaböm. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar INDÍÖNU JÓNSDÓTTUR. Börn, tengdabörn og barnabörn. I SKOLANN: SKÓLATÖSKUR STÍLABÆKUR REIKNINGSBÆKUR GLÓSUBÆKUR BLÝANTAR STROKLEÐUR PENNASTOKKAR LITIR KÚLUPENNAR SJÁLFBLEKUNGAR Járn- og glervörudeild NÝ SENDING AF FALLEGUM KÁPUEFNUM DÚKAEFNI VERZLUNIN SKEMMAN Sími 1504 ULLAREFNI í KJÓLA og PILS NÝKOMIÐ. VERZLUNIN LONDON Sími 1359. KJÖT- og SLÁTURÍLÁT Vi tunnur 14 tunnur i/8 tunnur úr eik. KJÖTBÚÐK.E.A. Lifur rtn Daglega nýtt. KJÖTBÚÐ K.E. A. GRÆNIR ómatar KJÖTBÚÐ K.E.A. f^lMMMMHMHM RÚN 59621037 — Fjsh:. KIRKJAN. Messað verður í Ak- ureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sáímar: 98 — 348 — 113 — 55 — 222. — B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 2 á sunnud. keraur. Sálmar: Nr. 68 — 649 —"113 — 301 — 584. Strætisvagninn fer til kirkjunnar úr Glerár- hverfi kl. 1.30. ... MÖÐRUVELLIR í Hörgárdal. Messað sunnudaginn 7. okt. kl. 2 e.h. Safnaðarfundur. ^— Sóknarnefndin. SUNNUDAGASKÓLINN á Sjónarhæð byrjar aftur n. k. sunnudag kl. 1 e. h. Öll börn velkomin. FÍLADELFIA, Lundargötu 12. Börn, munið sunnudagaskól- ann kl. 1.30 e.h. hvern sunnu- dag. Komið og mætið stund- víslega. Öll börn velkomin. — Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 sd. — Allir hjartanlega velkomnir. I. O. G. T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtu- dag 4. okt. þ.m. kl. 8.30. Fund- arefni: Vígsla nýliða. — Inn- setning embættismanna. Æt. K.F.U.K. Fyrsti fundur vetrar- ins í aðaldeild (17 ára og eldri) verður í kristniboðs- húsinu Zíon í kvöld kl. 8.30. Allar velkomnar. VETRARSTARF KFUM hefst hefst nk. sunnudag. Fundirn- ir verða haldnir í kristniboðs- húsinu Zíon. Fundir vikunn- ar verða: á sunnud., yngsta deild (9—12 ára) kl. 1.30 sd., á þriðjud. unglingadeild (12— 17 ára) kl. 8.30 sd., á föstud. kl. 8.30 sd. verða biblíulestrar aðallega ætlaðir ungum mönn- um frá 13 ára. e SJÁLFSBJÖRG færir beztu þakkir öllum þeim, er á fjár- öflunardag samtakanna á sunnudaginn var studdu sam- tökin með því að kaupa merki Sjálfsbjargar og blað eða sækja kaffisölu félagsins. — Einnig vill f élagið þakka af al- hug eftirtaldar gjafir,sembár- ust sama dag: Frá ýmsum kr. 800.00 — ónefndum kr. 125.00 — konu kr. 500.00 — ónefndri konu kr. 1000.00. FRJALSÍÞRÓTTAMENN! Æf- • ingar hefjast i íþróttahúsinu í kvöld kl. 6, og verða efthieið- is á miðvikudögum kl. 6—7. Aðeins teknir 14 ára og eldri til æfinga. — Kennari verður Guðmundur Þorsteinsson. — F. R. A. SAFNVÖRÐUR Norðlenzka byggðasafnsins á Akureyri hefur beðið blaðið fyrir beztu þakkir til allra hlutaðeigenda, fyrir góðar móttökur á safn- inu, svo og fyrir afhendingu og heimsendingu gamalla muna. FRÁ SJALFSBJÖRG. Föndur- vinna byrjar að Bjargi mánu- daginn 8. okt. kl. 8 síðdegis. — Föndurnefndin. SPILAKLÚBBUR Skógræktar- félags Tjamargerðis og bíl- stjórafélaganna. Fyrsta spila- kvöld okkar verður í Alþýðu- húsinu sunnudaginn 14. okt. kl. 8.30. Sjá nánar á öðrum stað í blaðinu. MATTHf ASARHÚS opið kl. 2-4 e. h. frá og með 28. þ. m. alla daga nema laugardaga. BRUÐKAUP. Þann 29. septem- ber voru gefin saman í hjóna- band ungfrú Elín Guðmunds- dóttir og Ole Anton Bieltvedt, n^msmaður frá Sayðárkróki. Heimili þeirra er að Bxekku- götu 6, Akureyri. FRÁ KARLAKÓR AKUREYR- AR. Mjög áríðandi félags- fundur í kvöld (miðvikudag), kl. 8.30 í Laxagötu 5. Áríðandi að allir mæti. — Stjórnin. HLUTAVELTU heldur Karla- kór Akureyrar til styrktar húsnæðismálum sínum, í Al- þýðuhúsinu sunnud. 7. okt. kl. 4 e.h. Margt góðra muna. SPILAKVÖLD hjá Sjálfsbjörg. Föstudaginn 5. okt. kl. 8.30 hefst fjögurra kvölda spila- keppni að Bjargi. Góð kvöld- verðlaun. — Heildarverðlaun auglýst síðar. Félagar og vel- unnarar, mætið vel og stund- víslega. — Fjáröflunarnefnd- Wmmwm FRA VINNUMIÐLUN- ARSKRIFSTOFUNNI: Vantar fólk, karla og konur, til ýmiss konar starfa í bæ og sveitum. Símar 1169 og 1214. ATVINNA! Stúlkur óskast til ýmiss konar staria. Hótel K.EA. Hótel Akureyri. Uppl. í síma 2525 kl. 2 daglega. NOKKRAR STÚLKUR vantar í saumaskap strax. Fatagerðin HLÍF, Brekkugötu 3. Sími 2438. VETRARMANN eða UNGLING vantar. Ujipl. í síma 2155. VANTAR STARFS- STÚLKUR í Kexverksmiðjuna Lorelei. ATVINNA! Roskinn mann eða ungl- ing vantar nú þegar til afgreiðslustarfa eltir há- degi. Uppl. í síma 2880. VETRARMA©UR óskast í nágrenni Akur- eyrar. Sími 2607. STÚLKUR! Getum bætt við okktir þremur stúlkum. Upp- lýsingar gefur Helgi Hálfdánarson, sími 2304. Netaverkstæðji Útgerðarfélags Akur- eyringa h.f.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.