Dagur - 20.02.1963, Blaðsíða 2

Dagur - 20.02.1963, Blaðsíða 2
2 (Framhald af blaðsíðu 8). að beita sér fyrir því, að fram fari þegar á þessu ári vísindaleg rannsókn á lifnaðai'háttum gra- gæsa og álfta, og sérstaklega á því, hversu miklum spjöllum þessar fuglategundir valda á ræktunar- og beitilöndum og leiðir til að koma í veg fyrir tjón af völdum þessara fugla. Búnaðarþing felur stjórn Bí að sækja um styrk úr Vísindasjóði til þessara rannsókna.“ í sambandi við þessa ályktun má geta þess, að allsherjarnefnd Búnaðarþings hafði aflað sér upplýsinga um að miklar vonir standi til þess að slíkar rann- sóknir verði styrktar úr Vís- indasjóði. Erindi fulltrúafundar bænda í A.-Skaftafellssýslu um eyð- ingu illgresis var afgreidd með svofelldri ályktun: „Búnaðar- þing beinir þeim tilmælum til stjórnar B. í., að hún hlutist til um, að frumvarp til laga um irínflutning, sölu og meðferð jurtalyfja, sem samþykkt var á búnaðarþingi árið 1961, verði lögfest á alþingi. Ennfremur fel ur búnaðarþing B. í. að leita samstarfs við Tilraunaráð jarð- ræktar um að gérðar verði til- raunir á tilraunastöðvunum og í helztu garðræktarhéruðum landsins með notkun illgresis- eyðingarlyfja". Þá hefur erindi Búnaðarsam- bands Vestfjarða um útgáfu dýralækningabókar verið af- greidd á eftii-farandi hátt: „Búnaðarþing ályktar að fela stjórn B. í. að athuga mögu- leika á útgáfu nýrrar dýralækn- ingabókar, er orðið geti til leið- beiningar bændum.“ Auk þeirra mála er hér hefur verið getið og fyrir þinginu liggja, má m. a. nefna fjáihags- áætlun B. í. fyrir árið 1963, er- indi landssambands hestamanna félága um útflutning á hrossum, GOTT PORRABI.ÓT HJÁ TEMPLURUM ENN er þorra blótað að fornum sið ög munu 5 eða 6 þorrablót hafa farið fram á laugardaginn, á Akureyri og í nágrenni. Og eflaust hafa hinar kjarnbeztu og ljúfengustu tegundir matar véríð fram bornar á öllum þess- um stöðum, svo sem hangikjöt, harðfiskur, laufabrauð, súrmat- ur og flatbrauð, auk drykkjar- fanga. Fréttamaður Dags sat þorra- blót bindindismanna í Félags- heimili Sjálfsbjargar. Þar voru veizluföng mikil og góð, og þar fóru mjög margþætt skemmti- átríði fram, méðan setið var að snæðingi. Öll voru þau heima- fengin, og komu ýmis þeirra þægilega á óvart og vöktu al- menna gléði. Veizlustjóri var Magnús Kristinsson. Margir telja sér og öðrum trú um, að érfitt sé ac5 skemmta sér án þess áð bragða áfengi. Þetta ér hin mesti misskilningur, svo sem þarna mátti sjá, því allir vírtust skemmta sér hið beztá. erindi Bændafélags Fljótsdals- héraðs um afkomu bænda, er- indi sama félags um ræktun holdanauta, frumvarp til laga um breytingu á lögum um Fram 'leiðsluráð landbúnaðarins o. fl., og erindi Eyvindar Jónssonar varðandi búreikningaskrifstof- una. K. G. ÍBÚÐ TIL SÖLU . Aðalstræti 20, norður- endi. til sölu. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 6 e. h. GEYMSLU HÚSN ÆÐI, minnst 20—25 fennetrar, óskast til leigu fyrir hrein- legar vörur. Uppl. í síma 1746 eða 2651 milli kl. 7 og 8 eftir hádegi. ÁVALLT TIL Kaldir BÚÐINGAR ÁVAXTAHLAUP EN ROYAL-MERKIÐ TRYGGIR GÆÐIN. NÝLENDUVÖRUDEILD OG ÚTIBÚIN SKÁTAKJÓLL til sölu. Óska áð kaupa TAÚRÚLLU. Sími 1914. ÖKUKENNSLA Georg Jönsson, sími 1233, og B.S.O., sírni 2727. Skautasvell er ágætt entr jiá, höfum öll númer. Póstsendum. Járn- og glervörudeild SMANUMERIÐ ER 2131 Pantanir teknar. JÓN KRISTINSSON, hárskeri. REYKJARPIPUR: WILHELM TELL MACCOY FLAMmOR ABDULLA PIPE MAKER: MONTFORD SPEGTATOR BRUCE PETERS LILLEHAMMER: LARSEN SPEGIAL BASTIA ATU BRIAR BRUVERE CARANTIE PIMPERNEL Pípur með Jressu merki fást í NYLENDUVÖRUDEILD HNETUSMJÖR SLOTTS SINNEP H P SÓSA IDEAL SÓSA PIGGAI.ILL.I OLIVES PIGKLESj'Súr og sætur CAPERS SANDWICH SPREAD SALAD DRESSING MAYONNAISE SALAD CREAM FRUIT SALAD DRESSING HUNANG NYLENDUVÖRUDEILD OG ÚTÍBÚIN Góð auglýsing gefur góðan arð B E R G E N*E Avaxtasúpurnar vinsælu, nýkomnar TEKEX enskt og skozkt ítalskt SKRAUTKEX Nýjar niðursuðuvörur LIBBY’S: BL. GRÆNMETI SÆTAR BAUNIR SÚRKÁL SPAGHETTI með kjötbollum í tómatsósu SPAGHETTI í tómatsósu með osti BAKAÐAR BAUNIR með fleski RAUÐRÓEUR GULRÆTUR, saxaðar SMEDLEY’S (Enskar): frAnskar baunir Skornar GULRÆTUR BL. GRÆNMETI 3 stærðir í SPAGHETTI, 'Bolognese SPAGHETTI, Rómana SPAGHETTI, Milánese BAKAÐARBAUNIR , með og án flesks 'pBoear-'iáwrMwj! - MUNIÐ 'ÚTSÖLUNA í DRÍFU. Enn er liægt að gera góð kaup. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1521. Til fermingargjafa: Alls konar SKARTGRIPIR í fjölbreyttu úrvali. Athugið að ])að borgar sig alltaf bezt að kaupa lijá fagmönnum. GULLSMIÐIR Sigtryggur og Pétur Brekkug. 5 — Sími 1524 CANONET myndavélarnar eru komnar aftur. STÆIvKUNARVÉLAR (35 mm.) verð kr. 2000.00 Fjöíbreýtt úrvál af 'MYNDAVÉLUM til feritiingárgjafa. ■ GULLSMIÐIR Sigtryggur og Pétur Brekkug. 5 — Sími 1524 JAPÖNSKU Segularmböndin margef tirspu rðu. Verð kr. 285.00. GULLSMIÐIR Sigtryggur og Pétur Brekkug. 5 — Sími 1524 SOLGLERAUGU í fjölbreyttu úrvali. Gleraugnahús GULLSMIÐIR Sigtryggur og Pétur Brekkug. 5 — Sími 1524 Ný gerð af 5 og 6 skúffu K0MMÓÐUM kemur í búðina í dag mm —

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.