Dagur - 20.02.1963, Blaðsíða 7

Dagur - 20.02.1963, Blaðsíða 7
7 íttAífcÍ* SKÝOSKERRA óskast keypt. Sími 1495. Framvegis verða fargjöld vagnanna eins og hér segir: Fargjöld einstaklinga 10 miðar kr. 4.00 - 30.00 Barnafargjöld 10 miðar - 2.00 - 12.00 STRÆTISVAGTsAR akureyrar. FYRSTA VÉLSTjÓRA og MATSVEIN vantar á mb. GARÐ.4R EA 761, sem fer á þorskaneta- veiðar. HREIÐAR VALTÝSSON, sími 1439. í hraðhlaupi, verður háð laugardaginn 23. ög sunnu- daginn 21. þ. m. — Keppt verður í öllum aldursflokk- um karla og kvennallokki. Þátttaka tilkynnist Hjalta Þorsteinssyni, Hólabraut 15, fyrir kl. 20 n. k. löstudag. SKAUTAFÉLAG AKUREYRAR. $ <h iií Þalikn hjartanlega ölltim, sem minntnst mín á 75 © ára afmælinu. BJÖliN ÁSGEIRSSON. | A <•! m Föðurbroðir mimi •BJÖRN GUÐMUNDSSON, fyrrverandi skólstjóri að Núpi í Dýrafirði, lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. fébrúar. j Guðbjörg Guðmundsdóttir. Þann 16. febrúar sl. andaðist á Fjórðungssjúkra- húsinu SIGTRÝGGUR EINARSSON frá Hjalteyri. Jarðarförin fer fram á Möðruvöllum í Hörgárdal laugardaginn 23. febrúar kl. 2 e. h. Fyrir hönd aðstandenda, Fjóla Jósepsdóttir, Jóhanna Sigurjónsdóttir. Öllum s’em veittu okkur hjálp og vinsemd við útför STEINÞÓRS BALDVINSSONAR, þökkum við lijartanlega. Aðstandendur. Innilegt hjartans þakklæti viljum við flytja ykkur öllum, sem sýnduð okkur samúð í orði og verki við hið sviplega fráfall KRISTJÁNS EYFJÖRÐ VALDIMARSSONAR. Þökk fyrir allar minningargjafirnar, skeytin, blóm- in, handtök óg hlýjan hug. — Guð blessi ykkur öll. Bryndís Helgadóttir, Filippía Kristjánsdóttir, Ingveldur Valdimarsdóttir, Helgi Valdimarsson, og aðrir vandamenn. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Ðansleikur í Alþýðuhús-i inu föstuúaginn 22. ’fébr. n. k. Hefst kl. 9 e. h. j Húsið opnað kl. 8 fyrir miðasölu. Stjómin. Bílasala Höskuldar Volkswagen 1952—1962 Ford Anglia 1955—1961 Ford Consul 1955—1962 Ford Zephyr 1955 Opel Garavan 1955—1960 Opel Record 1955 Opel Kapitan 1956 Moskvith 1955—1961 Skoda 1955-1962 Mikið af eldri bílum 4—6 manna. Ford og Chevrolet 1941—1959, 6 manna Jeppar og vörubílar. Mótorhjól Bílasala Höskuldar Túngötu 2, sími 1909. HLJÓÐFÆR AMIÐLUN Til sölu: Harmonikur, ítölsk Serinélli, 120 bassa,. með 6/4 skift., Royal Standard, 120 óg 80 bassa, frá kr. 3.500.00, Weltmeister, 96 bassa, með pickup. Gítar, 450.00 kr., rafmagnsgítar með pickup, magnari, trómmusett með afborg- . un, contrabassi o. fl. Píanó dg örgel óskast keypt. Haraldur 'SígÚrgéirSSDn, Spítalavegi 15, sími 1915. Vel með'farin Silver 'Cross BARNAKERRA til sÖlu í Höltagötu 4, niðri. TIL SÖLU: Nýleg MAIBAUM RAFELDAVÉL. Uppl. í síma 1758. barnavagn TIL SÖLU. Uppl. í síma 2029. Monza Super sport SKELLIN AÐR A, model 1960, í mjög góðu lagi, ti:l sölu. Ólafur Baldursson, Hlíðarenda. ALTIX — n. myndavél, ásamt gleiðhornslinsu og ljósmæli, til sölu með tækifærisverði. Gullsmiðir SIGTR. og PÉTUR Brékkug. 5 — Sími 1524 □ ;ltÚN.: 59632207 —‘1. I. O. O. F. — 4442228 % KIRKJAN. Messa'ð verður í Akureyrarkirkju n. k. sunnu- dag (fðstúinngárigur) kl. 2 e. h. Sálmar: 208, 434, 216 og 232. — B. S. ' Drengjádeild. Fund- ur fimmtudag kl. 8 e. h. I. sveit annast fundarefnið. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almennar samkomur hvern sunnudag kl. 8,30 síðdegis. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnudagaskóli hvern sunnu- dag kl. 1,30 síðdegis. Öll börn velkomin. Saumafundir fyrir ungar telpur hvern miðviku- dag kl. 5,30 síðdegis. Allar telpur velkomnar. — Fíla- delfía. Frá Krisniboðshúsinu ZION. Sunnudaginn 24. febr. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Fundur í Kristniboðsfélagi kvenna kl. 4 e. h. Samkoma kl. 8,30 e. h. Allir velkomnir. SUNNUDAGASKÓLI verður í Akureyrarkirkju n. k. sunnu- dag kl. 10,30. Eldri börnin í kirkjunni en yngri í kapell- unni. — Sóknarprestar. Æ. F. A. K. Málfundaklúbbur- inn, lokafundur í kvöld kl. 8. Skemmtiatriði ög veitingar. Félagar fjölmennið. Stjórnin. HJÁLPRÆÐISHERINN. Föstu- BRÚÐHJÓN: Laugardaginn 16. febraár voru gefin saman í hjónaband ungfrú-Freyja Pá- lína Sigurvinsdóttir og Reyn- ir Björgvínsson húsasmíða- nemi Heimili þeifra verður að Spítalavegi 17, Akureyri. I. O. G. T. Stúkan fsafold-Fjall- konan nr. 1. Fundur fimmtu- dag 21. þ. m. kl. 8.30 e h. að Bjargi.' Fúndarefni: Vígsla ný liða. Hagnefndaratriði. Kaffi. Æðstitemplar. SKAUTAFÓLK! Sjáið auglýs- ingu um skautamót í blaðinu í dag. Skautafélag Akurevrar. FRAMSÖKNARFÓLK! Munið fundinn á skrifstofu flokksins fimmtudagskvöldið kl. 8.30. Frummælandi: Hjörtur Eiríks son ullarfræðingur. KNATTSPYRNUFÉLAG AK- 'UREYRAR hefur tekið ný- stárlegt verkefni upp á starfs skrá sína, en það er tízkunám skeið bæði fyrir karla og kon ur. Sjáið nánar auglýsingu í blaðinu í dag. MINNINGARSPJÖLD Styrktar félags vangefinna á Akureyri fást í Bókabúð Jóhanns Valdi marssonar. HÚNVETNINGAR hafa þorra- blót í Landsbankasalnum nk. laugardag. Sjá augl. í blaðinu. BRAGVERJAR. Fundur á fimmtudag kl. 8.30 • að Gilda- skála K. E. A. Aðalfundur. dag 22. febr. kl. 8,30 e. h. samkoma lautinant Serig-stad talar. Sunnud. kl. 4 e. h. Fjöl- skyldusamkoma. Börn úr sunnudagaskólanum sýngja, lesa upp og sýna. Kl. 8.30 sama dag: Hjálpræðissam- korria. Lautinant Serigstad o. fl. tala. Bamasamkomur hvert kvöld þessa viku kl. 6 e. h. Allir velkomnir. Til systranna á Sauðárkróki kr. 200.OO frá S. B. — Kærar þakkir P. S. OLÍUBÍLLINN OLÍUBÍLL einn lenti í árekstri á bílabrautinni' milli Hamborg- ar og Lubec. Olían rann niður, samtals 6000 lítrar. Slökkvilið var sent • á Vettváng, þótt ekki væri um eld áð ræða. Það kveikti í olíunrii sem brahn á 4 klukkustUndum. Óttast var, að olían spillti rieýzluvatni, ef hún næði að síga riiður í jarð- veginn. □ - FOKDREIFAR (Framhald af blaðsíðu 5). á fólki ef verulegur eldur kæmi upp í þessu gamla timburhúsi, á méðan á léiksýningu stendur. Ekkert vatn er riær Sam- komuhúsinu en sjórinn undir brekkunni, því að fjarlægður hefur verið brunahani, sem þar var fast hjá. Samkomuhúsið er eign bæjar ins og ber því bæjaryfirvöldun- um til að sjá um nauðsynlegar brunavarnir — áður en slys henda. Slökkviliðið hefur látið þess getið við blaðið, í sambandi við áðurnefnda grein, að engum sé það ljósara en slökkviliðsmönn- um, hvað ástandið í þessu efni sé hættulegt, og hve úrbætur séu nauðsynlegar í brunavörn- um Sariikomuhússins. □ BA'ZAR ög kaffisölu heldur kvenskátafél. Valkyiýan næst komandi sunnudag kl. 3 e. h. að Bjargi. Bæjarbúar! Styrk- ið kvenskátana með því áð drekka hjá þeim síðdegiskaff- lð. SKÓGRÆKTARFÉLÁG Tj am argerðis heldur áðalfund að Stefni fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 8.30 e. h. Verijuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. SJÁLFSBJÖRG. Næsta spila- kvöld að Bjargi föstud. 22. þ. m. kl 20.30. GJAFIR til sumai-búðanna við Vestmannsvatn. Frá ónefndri stúlku í Grímsey kr.500.oo Frá Veturliða Sigurðssyni kr. 200.OO Frá Sigurði Birkis kr. 200.oo — Beztu þakkir frá sumarbúðunum. EÓÐRAÐAR NYLONKÁPUR verð kr. 830.00. M A RKAÐURINN Súni 1261

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.