Dagur - 20.02.1963, Blaðsíða 6

Dagur - 20.02.1963, Blaðsíða 6
6 NÝTT Á MARKAÐINUM MISS CLAIROL HÁRALITUR í TÍZKULITUM; FÆST AÐEIM í HEBU $ um þessar snyrtivörur ver«ður aukamynd í Borgarbíó næstu daga Verzlunin Heba - Síini 2772 TAKI'Ð EETIR! KNATTSPYRNUFÉLAG AKUREYRAR efnir til ef næg þátttaka fæst. Frú Sigríður Gunnarsdóttir mun kenna á námskeið* inu, en hún rekur tízkuskóla í Reykjavík. Námskeiðið>, veröur bæði fyrir konur og karla og stendur, í 10 daga, 2 klst. á dag. Upplýsingar varðandi námskeiðið eru veittar í, Verzluninni DRÍFU HiF., og ber væntanlegur þátt- takendum að láta innrita sig þar fyrir 28. febrúar n. k. K. A. í dag og á morgun seljum við ýmsar gerðir af EFNUM á mjög lækkuðu verði. VERZLUNIN SKEMMAN - Sími 1504 r __ Italskir og enskir. Enn fremur BARNAKERRUR með skýli Nú er rétti tíminn til að kaupa þessa nytsömu hluti. Póstsendum. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD EINLITT LÉREFT í sængurver, bleikt, blátt, gult. Kr. 35.00 m., tvíbreitt HVÍTT LÉRFFT, tvíbreitt, frá kr. 28.00 m. 90 cm. breitt frá kr. 18.00 Áteiknuð VÖGGUSETTí i Áteiknuð KODDAVER bakkadúkar KAFFIDÚKAR BARNAPÚÐAR ÞÖRRABLÓT Húnvetningafélagsins á Akureyri verður í Landshankasalnum n. k. laugardag, 23. febr., og hefst klukkan 7.30 e. h. Ýms skemmtiatriði. — Góð hljómsveit. Aðgöngumiðarverða seldir í Söluturninum, Hafnar- styæti 100 (sími 1170), fimmtudag og föstudag. Nauð- synlegt að miðanna sé vitjað á þessum tíma og borð tekin frá. STJÓRNIN. ANNA & FREYJA hildarai skiirour Enn þá getum við boðið yður falleg og góð KJÓLAEFNI á mjög hagstæðu verði. TIL SKEPNUFÓÐURS FYRIRLIGGJANDI. Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson & Co. Sími 1881. ANNA & FREYJA ATVÍNNA! Vantar laghenta menn. - Mikil vinna. Höfum fengið hina margeftirspurðu tveggja manna SVEFN-SÓFA með springdýnu. SAMEINUÐU VERKSTÆÐIN MARZ H.F. Verð kr. 5.750.00. HúsgagnaveFzltimn KJARNI HiF. Skipagötu 13 — Akureyri Sími 2043 NÝJARVÖRUR! GÚMMÍBOMSUR með tungu fyrir sléttbotnaða skó stærðir 26^-41, svartar og brúnar * NYLONBOMSUR fyrir sléttbotnaða skó FÓÐUR! - FÓÐUR! í KJÓLA, KÁPURj ÚLPUR o. fl. TAFT, satín, LASTING FLÍSELÍN, F-LÓNEL MILLIFÓÐURSTRIGI o. fl. RENNILÁSAR, sterkir Verzlun Ragnheiðar 0. BJÖRNSSON GÚMMÍBOMSUR fyrir háa hæla KARLMANNASKÓHLÍFAR, allar stærðir 1 SKÓBÚÐ K.E.A. JÖRÐ TIL SÖLU 'Jörðín KARLSÁ við Dalvík er til sölu og laus til ábúðar í vor. A jörðinni er steinsteypt íbúðarhús og , útihús úr steini, rafmagn frá. heimilisvatnsrafstöð, þjóðtegur um hlaðið, tún allt véltækt. Áhöfn og vél- ar geta fy.’.gt ef óskað er. — Uþplýsingar geliur SIGURJÓN HJÖRLEIFSSON, Dalvík.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.