Dagur - 20.02.1963, Blaðsíða 3

Dagur - 20.02.1963, Blaðsíða 3
3 - NANKIN HURRYKANE Nýkomið úrval af VINNUFATAEFNUM. Mógraent KHAKI, kr. 50.00, br. 105 cjn. Dökkblátt, grátt og drapp, kr, 30.00. Eiimig skærir, litir. Gráblátt og dökkgrænt TVILL, kr. 56.00, br. 80 cm. HURRYKANE (fjalladúkur), kr. 63.00,' br. 110 cm. NANKIN, kr( 55.00, br, 80.00 cjn. SKYRTUFEÓNEL, kr. 32.00, 34.00, 41.00, 46.00 Nútíma landbúnaður krefst vél- 1 væðingar og vinnuhagræðingar — sífellt fjölvirkari og afkastameiri véla. — Nýjasta viðbótin við iandbúnaðarvélarnar er HEYÞEYTARINN. Hann.á heima þar sem mikið' hey, érfitt viðureignar, þarf að þurrka á stuttum tíma. Hlutverk heyþeytisins er: Þyrlun úr-sláttumúgum eða til notkunar samhliða slætti. Snúningur á flekkjum. Dreifing úr múgum, stórum sem smáum. Getum útvegað þessa vél til afgreiðblu fyrir vorið ef samið er strax. VERZLUNIN EYJAFJORÐUR H.F. Félag Véríluilar- og skrifstofufólks, Akureyri, heldur að Bjargi miðvikudaginn 2.0. febr. kl. 8.30 e. h. — Formaður Lajrdssambands íslenzkra, verzlunarmanna, Sverrir. IJejrtiannsson, mætir áLundinum. STJÓRN F.V.S.A. JÖRÐIN ÖXNHÓtL i _ 1 , í Skriðuhreppi er til sölu og laus til ábúðar í næstu I fardögunr. Jqrðinni. fylgja 100 ær, 17 nautgripir, og , rnikði af landbúnaðavtæk.jum. Tilboð þurfa að berast fyrir 10. marz n. k. til undirritaðs. Öxnhóli, 17. febrúar 1963. AÐALSTEINN SIGURÐSSON. ) •; j? .. j, ............................................. L NÝ.TT! - NÝTT! Krystalshálsfestar í fjölbreyttu úrvali. BLÓM.ABÚÐ ERUM AÐ TAKA UPP STÁLVÖRUR HENTUGAR GJAFAVÖRUR BLÓMABÚÐ LAUFABRAUÐS- SKURÐARHJÓL Þeir, sem eiga hjá okkur pantanir, vitji þeirra sem fyrst. BLÓMABÚÐ Sendibílastöðin SENÐiLL Sími 1195 Afgreiðsla TÚNGÖTU 2 NÝ SENDING AF TÖSKUM nýjar gerðir. MUNTÐ REXWELL- NYL0NS0KKANA Nýjar tegundir. kM}^ktnðir .9g J)í4Vjúi fastir. */ ý * *4 r' ; ' : VERZL. B. LAXDAL Höfum fengið hin margeftirspurðu loðfóðruðu STÍGVÉL brún með hæl. Verð kr. 276.00. N ý k o m,n a r : ! Flatbotnaðar TUNGUBOMSUR Verð kr. 117.00. Tökum upp næstu daga: Finnskar KVENBOMSUR og STÍGVÉL LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sínxi 2794 er næstkomandi MÁNUDAG 25. fehrúar. — Þá fáið þér BEZTAR BOLLUR í BRAUÐBÚÐ K.E.A. og ÚTIBÚUNUM. Útibúin verða opjn FRÁ KL. 8 f. h. en Brauðbúð K.E.A. FRÁ KL. 7 f. h. - LAUGAR- DAG og SUNNUDAG fyrir bolLudag verður brauð- búð vor í HAFNARSTRÆTI 95 opin til kl. 4 e. h. báða dagana- BKAUÐGERÐ Einn til tveir reglusamir og laghentir piltar geta kom- izt að við nám í, biauðgerð vorri. Nánar upplýsingar veitir, Jóhann Franklín. BRAUÐGERÐ EIGIN M E N N! á simnudaginn koinnE. GLEÐJIÐ EIGINKONUNA MEÐ BLÓMUM. Opið frá kl. 10-2. BLÓMABÚÐ EGG, aðeins 40.00 kr. kg. STRÁSYKUR, kr. 6.00 kg. STRÁSYKUR í heilum pokum kr. 5.70 kg. HVEITI kr. 7.50 kg. HVEIXI í heilum pokum kr. 7.00 kg. SENDUM HEIM. KAUPEÉLAG VERKAM.AN.NA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ AnstfirðÍBgafélagsins á Akureyri verðúr haldin aö Hótel KEA Iaugardaginn 23. febr. 1963 kl. 8.30 e. h. TdL SKEMMTUNAR VERÐUR: Sameiginleg kídfidrykkja, einsöngur, danssýning, upplestur. og daiis. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hótelsins' fimmtudags- og föstudagskvöld k>lj 8—10. Austfirðingar, fjölmennið á hátíðina. Sækið miðana snemma — númeruð borð.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.