Dagur - 29.01.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 29.01.1964, Blaðsíða 3
3 ATVINNA! r Vantar STULKUR nú þegar, helzt vanar saumaskap. IÐUNN - SKÓGERÐ SÍMI 1938 SKRANING atvinnulausra karla og kvenna fer fram lögum samkvæmt, dagana 1., 3. og 4. febrúar n.k. í Vinnumiðlunarskriístofu Akureyrar, Strand- götu 7, II. hæð. Akureyri, 24. janúar 1964. VINNUMIÐLUNAKUREYRAR Símar 1169 og 1214. Árshátíð IÐJU, félags verksmiðjufólks á Akureyri, verður hald- in í Alþýðuhúsinu laugardagjnn 1. febrúar kl. 9 e. h. TIL SKEMMTUNAR: 1. Samkoman sett. Adam Ingólfsson. 2. Upplestur. Einar Kristjánsson rithöfundur. 3. Söngur. Smárakvartettinn. Stjórnandi Jakob Try ggvason. 4. Gamanþáttur. Jónas Jónasson leikari, Rvík. 5. Spurningaþáttur. Rósberg G. Snædal, rithöf. 6. Dansað til kl. 3 e. m. Aðgöngumiðar verða seldir í Alþýðuhúsjnu föstu- daginn 31. janú'ar frá kl. 5—7 e. h. og á laugardng kl. 2—3 e. h. Verð aðgöngumiða kr. 60.00 pr. mann. Félagsfólk er kvatt til að sækja hátíðina. ÁRSHÁTÍÐARNEFND. Þingeyingar Akureyri ÁRSHÁTÍÐ Þingeyingafélagsins á Akureyri verður haldin í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 1. febrjiar. — Hefst með bprðhaidi kl. 7 e'.'hi! ■ 1 - . TIL SKEMMTUNAR: 1. Hagyrðingarnir Egill Jónasson, Baldur Bald- vinsson, Karl Sigti'yggsson og Steingrímur í Nesi skemmta. 2. Leikjiáttur. 3. Kvennakór. 4. Tvísöngxir o. fl. Hivað gerist kl. 12. Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu n.k. mið- vikudag og fimmtudag frá kl. 8—10 e. h. Allir Þingeyingar og gestir þeirra velkomnir meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. AÐALFUNDUR JARDRÆKTARFÉL AGS AKUREYRAR verður haldinn föstudaginn 31. þ. m. kl. 2 e. h. að Hótel KEA. STJÓRNIN. KÆLISKÁPA- LYKTEYÐIR „AROMAFILTER" kr. 95.00. VÉLA- OÖ 8ÚSÁHALDADE1LD KJÖTKYARNIR Nr. 8 og 10 RRAUÐ- 0G ÁLEGGSSKERAR „ALEXAN DERVERK“ VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD NÝJAR VÖRUR! NYLONBLÚSSUR frá „Elísu“, straufríar. Brúnar, grænar, hvítar. PERLON SLOPP AR, margir litir. KULDAHÚFUR ÐÖMU- GALLONHÚFUR með dúsk og skyggni PEYSUR, margar gerðir SOKKABUXUR CREPESOKKAR, brúnir og svartir. NYLONSOKKAR. góðir og ódýrir. NÆRBUXURNAR Gráu karlmanna og drengja komnar aftur. Sama lága verðið. VINNUFÖT allar stærðir. KLÆÐAVERZLUN SÍG. GUDMUNDSSONAR NÝK0MIÐ: BRJÓSTAHÖLÐ svört og hvít CREPE-BUXUR hnésíðar BLAZIR JAKKAR rauðir og bláir VERZL. ÁSBYRGI AUGLÝSIÐ í DEGI SÍLDARSALTENDUR! Við framleiðum hinar afbragðsgóðu salthrærivélar (kryddvélar). Vinsamlegast leggið inn pantanir sem fyrst, svo þér fáið afgreiðslu fyrir næstu síldarvertíð. VÉLSMIÐJAN VALUR H.F., Kaldbaksgötu, Akureyri. — Sími 2741. hvítt, blátt, gult. Nylon-sloppar 3/4 síddL - Verð kr. 460.00. VEFNAÐAR V Ö R U D EIL D DÍVANTEPPI VEFNAÐARVÖRUDEILD SENDING FRÁ IÐJU Vinnuveitendum og verkstjórum skal hér með bent á, að óheimilt er að láta fólk h'efja störf í iðnaðinum nema Jrað leggi fram heilbrigðisvottorð (berklaskoð- unarvottorð), svo og að það gerist félagsmenn í Iðju, félagi verksmiðjufólks. Þá vill félagsstjórnin enn fremur benda á, að læknis- skoðun á starfsfólki verksmiðjanna, skal fara fram í febrúarmánuði. Þar sem nokkur brögð hafa verið að því, að vinnu- veitendur hafa ekki framfylgt settum reglum eða samningsbundnum skyldum, í þessum efnum undan- farið, er hér með fastlega skorað á þá að fylgja þeim eftirleiðis. STJÓRN IÐJU.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.