Dagur - 29.01.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 29.01.1964, Blaðsíða 6
ÍBÚÐ Landssíminn óskar að leigja íbúð sem fyrst, með eða án húsgagna handa símafræðingi í J/2 eða 1 ár. Tvennt í heimili. SÍMASTJÓRINN. HÚS OG ÍBÚÐIR TIL SÖLU Hefi til sölu fjögurra herbergja íbúðir og nokkur ein- býlishús, fjögurra til sex herbergja. Upplýsingar ekki í síma. GUÐMUNDUR SKAFTASON HDL. Hafnarstræti 101. LEIKRITIÐ JÓSAFAT eftir EINAR H. KVARAN verður sýnt að Laugarborg fimmtudaginn 30. janúar kl. 8.30 c. h. Leikstjóri: ÁGÚST KVARAN. Miðapantanir á símstöðinni Grund. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Jóhanns Valde- marssonar og við innganginn. Næstu sýningar á laugardags- og sunnudagskvöld 1. og 2. febrúar. Sætaferðir frá Ferðaskrifstofunni. LEIKFÉLAGID. Útsalan hættir á Iðiprdðg 10-20% VERÐLÆKKUN frá ÚTSÖLUVERÐINU Margt er enn að fá, svo sem: VETRAR og VORKÁPUR, POPLÍN og REGN- KÁPUR, DRAGTIR, HATTAR og HÚFUR, KJÓLAR, PILS, BLÚSSUR, MORGUNSLOPPAR, SPORTBUXUR og ANORAKAR. BÚTASALA HEFST í DAG VERZLUN B. LAXDAL Sími 1396 Þeir, sem hafa beðið okkur um endurnýjun á áklæði og viðgerð á NOTUÐUM HÚSGÖGNUM hafi sam- band við verzlunina næstu daga. D' 1 ----- i ; 'I ! i | NÝJAR VÖRUR I MIKUÍI ÚRVALI BÓLSTRUÐ HÚS6ÖGN H.F. Amarohúsinu, II. liæð. — Sími 1491. TÍZKUSKÓLI ANDREU NÁMSKEIÐ byrja 3. febrúar. Aðeins 5 í flokki. — Sérflokkar fyrir frúr. — Einkatímar. — Sérstakir tímar fyrir konur, sem vilja megra sig. — Innritun í síma 2116 frá kl. 5-8 e. h. HÚSMÆÐUR ATHUGIÐ ! EGG TIL SÖLU kr. 60.00 pr. kg. Getum bætt við nokkrum föstum kapendum. Sendurn heim þriðjudaga og fimmtu- daga. Hringið í síma 2064. BÍLASALA HÖSKULDAR Mikið af bílum til sölu Svo sem Chevrolet 1955 á 60 þús. Moskvitch og Skoda 1959 á 50 þús. Fiat 1457 á 60 þús. Hef kaupendur að ýms- um bílum gegn greiðslu- skilmálum. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1909 PAAWER FORDSON MAJOR með ámoksturstæki og sláttuvél til sölu. Ingólfur Lárusson, Gröf. Sími 02. Nýlegt SKRIFBORÐ TIL SÖLU. Uppl. í Ægisgötu 31. BARNAVAGN til sölu, vel með farinn. Sími 2357. Sænsk BARNAKERRA TIL SÖLU. Sími 1851. SAUMAVÉL TIL SÖLU. Sími 2284. HESTAMENN! Skaflaskeifur til sölu hjá Hélga Hálfdáiiársyni bg Guðmundi Snorrasyni. TAPAÐ Brúnn APASKINNSJAKKI í umbúðum, tapaðist á Akureyri sl. föstudag. — Finnandi hringi í síma 2559. KEÐJA á Volkswagenbíl tapaðist á sunnudags- kvöltí frá Laugarborg til Akureyrar. Skilist á lög- reglustöðina gegn fundar- launum. NÝKOMIÐ! ITOLSK KULDASTIGVEL KVENNA úr leðri með hæl, lág kr. 505.00 — há kr. 575.00 SVISSNESK KULDASTÍGVÉL KVENNA m. rennilás, lág kr. 330.00 — há kr. 360.00 KVEN-NYLONBOMSUR fyrir sléttbotnaða skó og töfflur, ný falleg tegund, kr. 210.00 KARLMANNA-KULDASKÓR frá Iðunn kr. 464.00. GÚMMÍSKÓR, allar stærðir GÚMMÍSTÍGVÉL, kvenna og karla SNJÓBOMSUR, unglinga og fullorðinsstærðir o. m. fl. nýkomið. SKÓBÚÐ K.E.A. I helgarmatinn: NÝSLÁTRAD SVÍNAKJÖT NAUTAKJÖT með beini og beinlaust GRILL-K JÚ KLIN G AR PEKING-ENDUR KJORBUÐ við Ráðhústorg í glösum. JARÐARBERJA APPELSÍNU RIBSBERJA KJÖRBÚÐIR K.E.A. NÝKOMIN STRIN LÍNSTERKJA KJÖRBÚÐÍR K.E.A. ODYRARSUPUR WELA SÚPUR KJÖRBÚÐIR K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.