Dagur


Dagur - 29.01.1964, Qupperneq 7

Dagur - 29.01.1964, Qupperneq 7
VT: :-y.-y.'v.'/jrv. ■lil SKÍÐAMÓTIN AÐ HEFJAST Á AKUREYRI SUNNUDAGINN 26. jan. sl. fór fram skíðakeppni í Hlíðarfjalli fyrir flokka 13—15 ára og 12 ára og yngri. Ekki var mót þetta vel sótt enda auglýst með stutt- um fyrirvara og þetta fyrsta drengjamót vetrarins. Mót þetta sóttu eingöngu drengir úr Glerárhverfi, en þeir hafa verið mjög duglegir við skíðaæfingar og ekkert látið hindra sínar æfingaferðir um helgar í Hlíðarfjalli. Hafi ekki bílferðir fallið, leggja þeir land undir fót, allt að 10 km. leið. Mættu unglingar gjarnan hafa þennan hóp drengja sér til fyrir- myndar og stunda fjallaferðir um helgar með slíkum dugnaði, sem þeir, enda eru þær hollar og hressandi. Úrslit í drengjamótinu urðu þessi: 13—15 ára 1. Árni Óðinsson K. A. 44,9 2. Ingvi Óðinsson K. A. 49,9 3. Jónas Sigurbjörnss. Þór 51.7 4. Bergur Finnsson Þór 61.5. 12 ára og yngri: 1. Arngr. Brynjólfss. Þór 57.0 Allir þessir drengir eru mjög efnilegir skíðamenn og má segja að undanfarin ár hafi verið mik il keppni milli þeirra. Árni Óð- insson hefur oftast farið þar með sigur af hólmi í yngsta flokki, en nú keppir hann í fl. 12—15 ára og sigraði þar með yfirburðum sl. sunnudag. Að vísu vantar drengi úr þessum flokki, sem eldri eru, eins og t. d. Bjarna Jensson o. fl., sem stóðu sig vel í fyrra. Arngrímur Brynjólfsson var aðeins einn í sínum flokki og keppti í sömu braut og eldri flokkur. Var ár- angur hans mjög góður, þegar miðað er við að hann er tveim árum yngri en hinir. Væntan- lega verður meiri þátttaka í Heimsmeistarakeppn- in í handknattleik ÍSLENDINGAR eru meðal 16 þjóða sem taka þátt í úrslita- keppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, sem hefst í Tékkóslóvakíu 6. marz n. k. Hafa 12 leikmenn frá 6 félögum verið valdir til fararinnar, og er nú lagt kapp á sem bezta þjálfun þeirra. Búast má við harðri keppni að þessu sinni, en íslenzkir handknattleiksmenn hafa sýnt það að þeir standa framarlega í íþrótt sinni, sem bezt sást á frammistöðu þeirra í síðustu heimsmeistarakeppni fyrir 5 árum, þar sem ísland hlaut 6. sætið. Vegna þeirrar frammistöðu þurfa íslendingar ekki að taka þátt í undanrásum nú og fara því beint í lokakeppn ina. Öll hin Norðurlöndin, nema Finnland hafa nú öðlazt þann þátttökurétt. Q af beztu svigmönnum landsins, Svanberg Þórðarson. Ekki er enn vitað hvað margir aðkomu- menn verða á þessu móti, en vonast er til að skíðamenn frá framangreindum stöðum sjái sér fært að koma. Q Handknattleiksmót r Islands KEPPNI í I. deild stendur nú yfir. Hefir hún verið jöfn og spennandi og erfitt að spá um úrslitin, þó Fram eða Hafnfirð- ingar séu taldir líklegir sigur- vegarar. Aðeins Reykjavíkur- félög og F. H. Hafnarfirði eiga nú sæti í fyrstu deild. Staðan í mótinu er þess: Fram 8 stig. í. R. 7 stig. F. H. 5 stig. K. R. 4 stig. Víkingur 4 stig. Ármann 0 stig. F. H. og Ármann hafa leikið 4 leiki en hin félögin 5. Q Ólafur Stefánsson form. Skíða- ráðs t. v. og fvar Sigmundsson skíðakennari við enda nýju togbrauíarinnar. næstu skíðamótum drengja enda verða nú fastar ferðir að Skíðahótelinu og senn fer að lengja daginn. Þá er drengjum heimilt að sækja æfingar skíða- ráðsins í íþróttahúsinu, sem eru á miðvikudögum kl. 7 e. h. Þá fór fram um helgina æf- ingamót skíðamanna úr A, B, og C-flokkum. Kepptu þar allir í sömu braut. Beztir brautar- tímar voru þessir: (en alls fór hver maður 3 ferðir). Sek. 1. Reynir Pálmason KA 26.3 2. ívar Sigmundsson KA 26.6 3. Magnús Ingólfsson KA 27.0 4. Eggert Eggertsson Þór 2S.1 5. Viðar Gaí’ðarsson KA 28.3 6. Reynir Brynjólfsson Þór 29.0 7. Smári Sigurðsson KA 29.8 í , i i > r f ’ 8. Þorariiín Jðnsson Þór 30.5 Stórt skíðamót um næstu helgi. Um næstu helgi er ráðgert stórt skíðamót í Hlíðarfjalli og hefur til þess verið boðið kepp- endum frá Ólafsfirði, Siglufirði, ísafirði og Reykjavík. Tilefni þessa móts er vígsla togbrautar sem Skíðaráð Akureyrar hefur látið gera við Strompinn. Keppt verður bæði laugardag og sunnudag og jafnframt fer fram bæjakeppni í flokkasvigi' milli Ólafsfjarðar og Akureyrar, en sú keppni var tekin upp í fyrra, þegar skíðamenn frá Akureyri heimsóttu Ólafsfjörð. Geta má þess að Ólafsfirðingar eiga einn Missa lóðir sín- 4h . 4 ^ Hjartans þakkir sendi ég öllum þeim mörgu, sem d ® J einn eöa annan hátt minntust mín d sjötugsafmceli t minu, þann 24. janúar sl. > í - ÁRNI BJÖRNSSON, kennari. Í *T 1 FRÁ ÍSAFIRÐI berast þær fregnir, að bátar hafi misst lóð- ir sínar undir ís á venjulegum bátamiðum. ísinn er næn-i landi um þess- ar mundir. Keilir frá Skagaströnd var dreginn til hafnar með bilaða skrúfu, en hann hafði lent í ís 29 mílur norðaustur af Horni. ísinn er á mikilli hreyfingu og illt að varast hann. Þá kvarta sjómenn mjög um yfirgang útlendra togara á þess- um slóðum, en þeir virðast láta sér í léttu rúmi liggja, þótt þeir valdi veiðarfæratjóni. Q BRIDGEKEPPNU, » ,' . > . i i / * t .\ . ... . ÞRIÐ JUÐAGINN -1 > 14. ’ janúar hófst sveitakeppni meistarafl. Bridgefélags Akureyrar. 8 sveitir taka þátt í keppninni og eru þær þessar: Sveit Soffíu Guðmundsdóttur, sveit Mikaels Jónssonar, sveit Halldórs Helgasonar, sveit Bald- vins Ólafssonar, sveit Ragnars Steinbergssonar, sveit Aðal- steins Tómassonar, sveit Knúts Ottersted og sveit Zophoníasr Jónssonar. 1. umferð: Halldór vann Bald- vin 6—0, Mikael vann Soffíu 6—0, Ragnar vann Knút 6—0, Aðalsteinn vann Zophoníar 6—0 2. umferð: Mikael vann Knút 6—0, Soffía vann Zophoníar 6—0, Aðalsteinn vann Baldvin 6—0, Halldór vann Ragnar 6—0. Eftir 2 umferðir er staðan þessi: Halldór, Mikael og Aðalsteinn með 12 stig. Soffía og Ragnar með 6 stig. Baldvin Knútur og Zophonías með 0 stig. Q I. O. O. F. — 14513181/2 MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 5 e. h. — Sálmar: 43 — 425 — 136 — 687. Athugið reyttan messutíma. B. S. Æ. F. A. K. Aðaldeild Fundur verður í Skíðahótelinu n. k. föstudagskvöld. Far- ið verður frá Kirkjunni kl. 7.30 e. h. — Skemmtiatriði og skuggamyndir. Hafið með kr. 25.00. Athugið breyttan fund- ardag. Stjórnin. UNGLINGAR þeir, sem áhuga hafa á smá- fiskarækt, er bent á að f u n d i r fiskiræktar- klúbbsins „Ugga“ eru annan hvern miðvikudag í íþrótta- vallarhúsinu klukkan 8 e. h. Nýjum meðlimum heimil inn- ganga á fundunum. Upplýs- ingar í síma 2722 milli kl. 2 og 4 á daginn. Stjómin. I. O. G. T. Stúkan Brynja nr. 99 heldur fund að Bjargi, fimmtu daginn 30. jan. kl. 8.30 s. d. Vígsla nýliða. Upplestur ,(framhaldssaga). Skemmti- atriði að loknum fundi. AKUREYRINGAR! Fjáröflunar dagur Slysavarnad. kvenna er á sunnudaginn kemur. Við vit um af fenginni reynslu, að þið munuð taka vel konunum, sem koma með merki til ykk- ar og einnig kaupa muni og kaffi. — Bazarinn og kafisalan hefjast á Hótel KEA kl. 2.30 e. h. — Hljómsveit leikur. — Þá viljum við minna á mess- una kl. 5 e. h. Fyllið kirkjuna og sendið sameiginlega bæn fyrir öryggi og handleiðslu allra manna á sjó, landi og í lofti. FRJÁLSÍÞRÓTTAMENN Ath! Æfingar á miðvikudögum kl. 6 e. h. Kennari Hermann Sig- tryggsson. Stjómin. FRÁ SJÁFSBJÖRG. Spilakvöldin byrja aft- ur laugard. 1. febrúar kl. 8.30 e. h. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. - Sjóstangveiðifélag (^Fratnh. af bls. 1),. öllum félagsmönnum til sjóferða í marz—apríl n. k. Þakkaði for- maðurinn höfðinglegt boð. Tek- ið skal fram að enn er hægt að gerast stofnmeðlimur. Áætlað er að hér fari fram landsmót í sjóstangveiði á vori komanda, sem gefur 1—5 mönn- um kost á að sækja Alþjóð- legt mót, sem haldið verður í Reykjavík í lok maímánaðar næst komandi. Q - IÐJA MÓTMÆLIR (Framhald af bls. 1.) sist þegar þess er gætt að fjöl- skyldubætur hafa ekki hækkað sem aðrar bætur Almannatrygg inganna. Fyrir því telur fundurinn, að hér sé verið að ráðast harka- lega á kaupmátt launanna og skerða lífskjör fólksins í land- inu, skorar fundurinn því á þingmenn alþingis að fella frum varpið*. (Fréttatilkynning). HJÓNAEFNI. í síðustu viku opinberuðu trúlofun sína Sól- ey Friðfinnsdóttir Sæborg Glerárhverfi og Bergur Ing- ólfsson Uppsölum Önguls- staðahreppi. MINNINGARSPJÖLD fyrir fegrunarsjóð Akureyrarkirkju fást í Bókabúð Jóhanns Valdi- marssonar. SLYSAVARNARKONUR. Mun ið að koma munum á bazar- inn til viðtakanda, í síðasta lagi á föstudag. Þá viljum við minna á fundinn í Alþýðu- húsinu kl. 8.30 e. h. á mánu- daginn. SJA AUGLÝSINGU í blaðinu í dag um árshátíð Þingeyinga- félagsins. AUSTFIRÐINGAR! Munið árs- hátíð Austfirðingafélagsins á Akureyri í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 21. febrúar n. k. Nánar auglýst síðar. Nefndin. ÁRSHÁTÍÐ Ólafsfirðingafélags- ins verður haldin í Alþýðu- húsinu laugardaginn 8. febr. Nánar auglýst síðar. — Skenuntinefndin. FUNDUR í LIONS- KLÚBBNUM H U G I N N að Hótel KEA á morgun (fimmtudaginn 30. þ. m.) klukkan 12.05. FÍLADELFÍA Lundargötu 12. Samkomur verða dagana 29. janúar til og með 2. febrúar. Miðvikudag, fimmtudag föstu- dag, laugardag og sunnudag kl. 8.30 s. d. (alla dagana) — Ræðumaður og einsöngvari Ole Hoff frá Noregi. — Akur- eyringar! Notfærið ykkur þetta ágæta tækifæri. Komið og hlustið. — Allir hjartan- lega velkomnir. SKÍÐAHÓTELIÐ HLÍÐAR- FJALLI. Opið daglega fyrir gistingu og greiðasölu. Borð og matpantanir í síma um 02. Hótelstjóri. INNILEGAR ÞAKKIR til allra þeirra, sem veittu aðstoð við ársfagnað gamla fólksins á Hótel KEA síðasliðinn sunnu- dag. Sömuleiðis þökkum við auðsýnda vinsemd og virðing á 70 ára afmæli félagsins 13. þ. m. Kvenfélagið Framtíðin. MINNINGARKORT lóðar Akur eyrarkirkju fást í Bókabúíí Rikku og Bókabúð Jóhannd V aldimarssonar. FRÁ VESTFIRÐIN G AFÉ AG- INU á Akureyri. Þeir Vest- firðingar, sem ekki gátu mætt á stofnfundinn 26. janúar, geta innritað sig, sem stofn- félagar til 10. febrúar 1964. —. Áskriftalisti liggur frammi í umboði DAS, Hafnarstræti 96. Stjómin. ENN EINU SINNI vill blaðið minna á, að það hirðir ekki um nafnlausar greinar og kvæði og birtir ekki þannig, nema í sam- ráði við höfundinn. Q DRÁTTARVÉL 11 ha. Deutz, 1956 model, til sölu með sláttuvél og heyýtu. Gunnlaugur Þ. Halldórss. Draflastöðum. Sími um Saurbæ.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.