Dagur - 14.03.1964, Blaðsíða 1

Dagur - 14.03.1964, Blaðsíða 1
• ----- NÝIR KAUPENDUR íá framhaldssöguna, WGULLNA BORGIN“ frá byrjun. Hringið í síma 1166 eða 1167. .....1 ..............? VINSAMLEGA LÁT- IÐ VITA EF VAN- SKIL VERÐA Á BLAÐINU. Símar 1166 og 1167. ...---- -- Námskeið um fjölskyldu- og hjúskaparmálefni verður á Akureyri í næstu viku, að frumkvæði fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna hjúskaparmálefni — verði hald- ið á Akureyri dagana 19.— 22. marz. Frá þessu skýrði Þórir Dan- íelsson á fundi með fréttamönn um á fimmtudaginn. Frumkvæð ið að þessu átti fulltrúaráð verkalýðsfélaganna á Akureyri. Hannes Jónsson félagsfræðing ui' flytur 5 fyrirlestra og stjórn ar þessu námskeiði. En hann hefur flutt fyrirlestra um þessi mál í Reykjavík, svo sem frétt- ir herma og við mjög mikla að- sókn þar syðra á vegum Félags málastofnunarínnar. Fyrirlestrarnir byggjast á bók inni „Fjölskyldan og hjónaband ið,“ eftir Hannes Jónsson. Ekki mun námskeið þetta ætlað yngra fólki en 17 ára. Námskeiðið fer fram í Alþýðu húsinu og er þátttökugjaldið 150 krónur fyrir öll kvöldin. í lok hvers erindis eru spurn ingar leyfðar, bæði munnlegar og skriflegar. (Framhald á blaðsíðu 5). Kaldbakur bíður nú flokkunarviðgerðar Togararnir leggja afla sinn upp hér eftir lielgi KALDBAKUR EA 1 er hér eins og ljón i lambahópi, þar sem hann liggur við Torfunefsbryggju meðal báta af minni gerðum. Þetta stóra og dökka skip bíður nú flokkunarviðgerðar, sem framkvæma verður í Reykjavík eða erlendis, vegna vöntunar á nægilega öfl- ugum dráttarbrautum á öðrum stöðum innanlands. Kaldbakur er 16 ára gamall og munu ýmsir álíta að þetta verði síðasta 4 ára flokkunarvið gerðin og skipið hafi lokið hlut- verki sínu tvítugt. En auk Kald Þrír staðir líklegir til borunar Laugaland, Kristnes og land kaupstaðarins ÁKVEÐIÐ er, að námskeið — erindaflokkur og kvikmynda- sýningar um fjölskyldulíf og Aflinn að glæðast Raufarhöfn 12. niarz. Síðustu daga hefur aflast ofurlítið á færi. En í vetur hefur verið •fisklaust að kalla og spáir þessi breyting því góðu, og eru nú bátarnir að búa sig út með net. Alls stunda 10—12 trillur sjó inn og einn dekkbátur. En fleiri fara af stað ef aflinn glæð ist fyrir alvöru. Lítið eitt hefur veiðst af hrognkelsi, en sú veiði er ann- ars lítið stunduð og gefur ekki mikið í aðx-a hönd. Dag hvex-n er blíðuveður og hefur hitinn komist upp í 10 stig. Vegirnir eru að versna, vegna aurbleytu. Þannig er það t. d. á Sléttu og vegui-inn inn í Kelduhverfi er líka af grafast upp. II. H. BLAÐINU hefur borizt eftir- fai'andi fi'éttatilkynning frá skrifstofu bæjarstjói’a: Meðfylgjandi bréf frá rafoi'ku málastjórn, var lagt fram á bæjai-stjóx-narfundi 10. max-z. MAÐUR einn að austan, segir svo fi'á: Veiðiþjófnaðir í heiða- vötnum fer mjög í vöxt. Sem dæmi um það komu tveir „kurteisir" menn á bæ einn á Jökuldal í sumar, þágu þar veit ingar hjá bónda, fengu fréttir af veiðivötnum í nágrenninu og síðan leyfi til að veiða um stund á stöng í vatni einu í landi bónda. Ætluðu þeir svo að koma aftur að kveldi þess dags. Dagurinn leið og fram á þann næsta. Bóndi bi'á sér þá upp á heiðina og vai'ð heldur en ekki hissa. Gestir hans voru þar með trukk, bát og net. í fjörunni var stór hrúga af spriklandi vatnableikju. Menn þessir voru búnir að fara eina ferð með sil- ung, á annað tonn, til kauptúns eins á Austfjörðum. Mál þetta var að sjálfsögðu „Út af bréfi yðar, herra bæj- arstjóri, dags. 15. 1. s.l., og til staðfestingar á viðtali okkar 28. 2. s.L, vil ég láta yður í té eftir- farandi upplýsingar. Undanfai'in ár hefur jarð- hitadeildin gert kei'fisbundnar kært og hlutu ferðamennii'nir vanvirðu af og þurftu að gi'eiða stói-fé í sekt. Og maðurinn að austan hafði fleiri sögur að segja um veiði- þjófnað á Jökuldalsheiði, sem hann taldi mikinn. Séu slík brögð að þessu, er ástæða fyrir landeigendur, að kæi-a umsvifalaust allan yfir- gang, svipaðan þeim, sem vikið var að hér að framan, og auka stórlega allt eftirlit. Heiðavötnin er sjálfsagt að nýta til hagsbóta fyrir þá, sem veiðix-éttinn eiga, og á þann hátt, að ekki vei'ði um of gengið á stofninn. Sá hugsunai'háttui', að veiði- vötn „í óbyggðum" séu öllum heimil til nytja, er fásinna, en því miður nokkuð algengur. □ athuganir á jarðlagaskipan og jai'ðhita á Norðui'landi einkum með boranir eftir heitu vatni með Noi'ðurlandsbornum fyrir augum. Hefur allýtai'legum gögnum verið safnað. Á þessu stigi málsins er deild in þeii'rar skoðunar, að í ná- grenni Akureyi'ar megi greina þi'jó staði með möguleikum til vinnslu á heitu vatni til hitunar húsa í Akureyrai'bæ. Þeir eru, 1) Laugaland í Hörgárdal, þar sem gei-a má ráð fyrir 90 °C til 100° C botnhita, 2) Reykhús og Kristnes með um 75° C botn- hita, og 3) djúpvatnsvinnsla í næsta nágrenni Akureyrar. Líkur eru fyrir þvi, að boran- ir á svæðum 1) og 2) beri nokk- urn árangur, en þó skal ekkert (Framhald á blaðsíðu 7). baks eru Sléttbakur og Hrím- bakur 16 ára gamlir, Svalbakur ári yngi'i og Harðbakur nokkuð yngstur. Kaldbakur bíður þess nú, að eitthvað rætist úr með fjárhag- inn, svo unnt vex'ði að gi-eiða klössunarkostnaðinn og einnig eftir því að komast að syðra. Ef í'eiknað er með því, að togararnir hafi náð fulluin aldri tvítugir.vei'ður bráðlega að ákveða hvað við tekur, er Akui'- LÖGREGLAN segir, að ölvun- arafbrotum við akstur bifreiða fari enn fjölgandi hér á Akui'- eyri. Bifreiðum hefur fjölgað mjög á síðustu tímum og þá að sjálfsögðu einnig ökumönnum. Ökuleyfissvifting og sektir eru ekki það aðhald, í þessum efn- um, sem nauðsynlegt væri. Vii'ðist full þörf á, að hefja her- eyi-ai'togai'arnir ganga úr leik, einn af öðrum. Vei'ða það þá skuttogarar? Vei'ða það minni skip? Eða leggst þessi útgerð niður í núvei’andi foi'mi? Fjórir Akureyrartogax’anna hafa stundað veiðar á heima- miðum. Hrímbakur seldi í Þýzkalandi 1. marz, 132 tonn, fyrir 85035 möi'k. Hai’ðbakur seldi þar einn ig 9. mai'z, 190 tonn fyrir 129500 möx'k. Svalbakur og Sléttbakur eru á veiðum. Líkur eru til þess, að Akur- eyrax'togax'ax'nir fari nú að leggja upp afla sinn á Akureyri. Svalbakur verður væntanlega fyrstur, væntanlegur hingað n. k. mánudag eða þriðjudag. □ ferð gegn umfei'ðarómenning- unni, ef það mætti forða óbæt- anlegum slysum eftii'leiðis. Vinna má að slíkum málum á margan hátt og er nauðsyn að almenningur taki þátt í hverx’i viðleitni til bóta. Þá hefur lögrelan á Akureyri beðið blaðið að minna á eftix'- farandi, sem er samkv. 51. gi'. umferðai'laga nr. 26 fi'á 1958: „Ekki má stöðva eða leggjja ökutækjum á þeim stað eða þannig, að hættu geti valdið fyr- ir aðra eða ónauðsynlegum töf- um fyrir umferðina. Leggja ber ökutæki við brún akbi-autar og samsíða henni, nema annað sé séi-staklega ákveðið. í þéttbýli má eingöngu stöðva eða leggja ökutækjum á vegi við vinstri brún akbrautar, þar sem tvístefnuakstur er.“ Lögreglan mun ætla að ganga hai’t eftir því, að þessum ákvæð um laganna sé framfylgt. Q Lágheiðarvegur heflaður Ólafsfirði 12. marz. Þetta er óskiljanleg veðuiblíða. í gær kom veghefill yfir Lágheiði og heflaði vegina. Slíkt verkfæri hefur maður ekki séð fyrr en í maí eða júní undanfarin ár. Svo snjólaust er hér, að fara vei'ður fram í afréttardali til að fá skíðasnjó. Flæðarnar eru oi'ðnar auðar og er það eins- dæmi. ís er enn á Vatninu og var þar góður skautaís til skamms tíma. Aflinn er tregur og hefur svo vei'ið um langan tíma. Stígandi og Þox'leifur Rögnvaldsson fóru í síðustu viku til í'óðra fyrir sunnan. Hinir stæx'ri bátarnir voru áður farnir. Guðbjörg þraukar hér ennþá, rær með línu og fær upp í 4 tonn í róðri. Anna rær líka með línu. í net- in fæst ekkei't. Helzt reytist eitthvað ó færi, mest 12—1500 pund á dag. Enn vona menn að afli glæðist. □ Gesfirnir voru veiðiþjófar ÖLVUNARBROT VIÐ AKSTUR FÆRAST ÖRT í VÖXT i

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.