Dagur - 14.03.1964, Blaðsíða 8

Dagur - 14.03.1964, Blaðsíða 8
8 | ÞÆR sippa og sippa. (Ljósmynd: E. D.) j; FRÉTTABRÉF FRÁ OSLO Frá Búnaðarþingi SÆLUVIKA þeirra Oslobúa er enn í fullum gangi. Ekki er þó svo að skilja að hún setji svip sinn á borgina eins og sæluvika þeirra Skagfirðinga setur á Sauðárkrók. En þó eru þarna í sýningarhöllinni og á sýningar- svæðinu í kring, þúsundir manna allan liðlangan daginn og þá ekki síður á kvöldin, þeg- ar skemmtiprógrammið hefst, og stjórnað er af Erik Bye, vin- vælasta útvarps- og sjónvarps- manni í Noregi um þessar mundir. Okkur útlendu gestina hefur hann kallað upp á senuna, t. d. urðum við hjón að troða upp. Konan á upphlut, og svo urðum við að svara nokkrum spurning um, m. a. um ætt okkar og uppruna, og syngja að lokum íslenzkt lag. Tóku samkomu- gestir okkur af mikilli kurteysi. FRÉTTARITARI Dags í Gríms- ey, Steinunn Sigurbjarnardótt- ir útibússtjóri, sagði blaðinu í gær, að tún væru farin að gi-ænka, enda veðurblíðan ein- stök. Bjargfuglinn er kominn í björgin og farinn að búa sig undir varpið, það er með fyrra móti, sem hann kemur, vegna veðurblíðunnar. Gæftir eru hvern dag. Aflinn er lítill, en töluvert reitist þó, vegna þess, hve gæftirnar eru góðar. Eins og áður er frá sagt, eru margir sjómenn syðra á ver tíð, en aðeins er róið á 3—4 trillum í Grímsey. Jörð er þýð. Farþegar, sem í Bænum gefið ljós- myndaplötusafn BÆJARSTJÓRI hefur skýrt frá því, að ekkja Kristjáns heitins Hallgrímssonar, ljósmyndara, hafi afhent bænum myndaplötu- safn Kristjáns án endurgjalds, en með því skilyrði, að bærinn sjái um skrásetningu þess og vörzlu. Bæjarráð þakkaði gjöfina. □ Margt ber fyrir augu, og tals vert hef ég getað ferðast í nágrenni borgárinnar, m. a. til Búnaðarskólans í Ási, 30 km. sunnan við Oslo. Og hvað mundi Hjörtur E. Þórarinsson skrifar fréttabréf fyrir Dag frá Oslo. land ætluðu með flugvél, þurftu að býða nokkra daga, þangað til frostnótt kom og flugbrautin fraus. ' □ þá vera það, sem mest vekur athygli? Inni í borginni er það auðvitað fólkið, og fólkið er allt íslenzkt í útliti, svo ógerlegt er að benda á nokkurn mun, held ég, nema ef vera skyldi að Norð menn eru enn ljósari á hár og hörund, og líklega öllu hærri og gervilegri að vallarSýn held- ur en jafnvel við! Heilbrigði og almenn velmeg- um er sýnilega á mjög háu stigi. (Framhald á blaðsíðu 5). í HEIMAVISTARSKÓLA ein- um komst það upp, að nemend- ur höfðu keypt 12 flöskur af sterku víni og geymdu hjá sér. Við nákvæma leit fannst áfeng- ið og var eigendum vísað úr skóla, en síðar gengu 15 nem- endur burtu. Sagt er að Bakkus karlinn hafi þó ekki með öllu horfið úr skóla þessum. í húsmæðraskóla varð svo mikið ónæði af drukkum skríl- mennum úr næsta kaupstað, að forstöðukonan varð að kalla á lögregluvernd. FYRIR þinginu lá erindi um menntamál og var það sam- þykkt með eftirfarandi ályktun: Menntamál. Búnaðarþing ítrekar áskorun sína til menntamálaráðhen-a að beita sér fyrir því, að fullnægt vei'ði ákvæðum fræðslulaga um skyldunám barna og unglinga hvar sem. er á landinu. Skóla- hús vantar í mörgum héruðum og verður að gera skipulegt átak til úrlausnar í því efni. Jafnframt leggur Búnaðar- þing áherzlu á, að unglingum í sveitum verði tryggð betri að- staða en nú er, til að sækja framhaldsskóla, meðal annars með því að fella niður húsaleigu í heimavist og námsgjöld við skólana. Búnaðarþing felur stjórn Bún. ísl. og búnaðarmálastjóra að fylgja málinu eftir. Markaðsleit. Ályktun var samþykkt um markaðsleit erlendis fyrir sauð- fjárafurðir. Er þar bent á, að sérstaklega sé nauðsynlegt að reyna að afla dilkakjötinu álits á veitingahúsum, sem sérstakri gæðavöru, t. d. með því að opna veitingastöð, sennilega í Lond- on, þar sem fram væri borinn Milli héraðsskólanemenda og ungra manna í nágrannaþorpi urðu nokkrar ýfingar, sem end- uðu með misþyrmingum á ein- um nemandanum. Ekkert þessara mála hefur þótt þess vert, að um væri get- ið í fréttum. Er hér eitthvað sem þarf að fela fyrir almenn- ingi? En þetta og annað sama efnis, er vissulega umhugsunar vert, og ætti að finna orsakirn- ar og uppræta þær, í stað þess að þegja um mistökin og ávirð- ingarnar. □ íslenzkur matur, og með hverj- um þeim ráðum öðrum, sem að gagni mættu koma. Búnaðar- þing telur, að i'íkissjóði bexd að leggja árlega fram fé, svo þessi hugmynd geti ox'ðið að veru- leika. Lög. nm búfjárrækt. Á búnaðarþingi 1963 var sam þykkt ályktun um að nauðsyn- legt væri að endui'skoða lög um búfjárrækt. Samkvæmt því skip aði stjóx-n Bún. ísl. 3 menn í nefnd til að endui’skoða lögin. f nefndinni áttu sæti Einar Gests son, Gísli Magnússon og Sigui'ð ur Snon-ason, sem skipaður var formaður nefndarinnai’. Nefnd- in hafði lokið störfum áður en Búnaðai'þing kom saman að þessu sinni og hafði lagt frain frumvarp til laga um búfjár- í-ækt í 82 gr. Er þetta mikill lagabálkur og hafa sumir þætt- ir núgildandi laga fengið veru- lega bi'eytingu. Búfjái'i'ekstui'S- nefnd Búnaðai’þings fékk málið til meðfei'ðar og gerði hún nokkrar breytingar á frumvarp- inu eins og það lá fyi'ir og var það síðan með þeim breyting- um samþykkt á Búnaðai'þingi. Reikningar Bún. ísl. voru lagðir fram og samþ. eftir að í’eikninganefnd hafði fjallað um þá. Frumvai’p til laga um breyt- ingu á jarði'æktai'lögum, var sent frá Alþingi til Búnaðar- þings. Samþ. var svöfelld ályktun: Búnaðarþing telur, að í frum- vörpum þeim, landbúnaðar- nefnd neðri deildar Alþingis sendi því til umsagnar, felist verulegar breytingar til bóta í ræktunai'- og heyvei'kunarmál- um og mælir með og leggur áherzlu á að Alþingi lögfesti þau. En jafnfi’amt því, að Búnað- ai'þing Iýsir fylgi sínu við um- rædd frumvörp, tekur það fram, (Fi-amhald á blaðsíðu 5). Tún orðin græn í Grímsey Víða er pollur brolinn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.